Vísir - 31.03.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 31.03.1953, Blaðsíða 6
VlSIR Þriðju-ciaginn 31. maxz 19-53. í í 00, i í páskamatinn: Nýreykt hangikjöt. Svínakótelettur, Svínasteik. Alikálfasteik, Gulach, Buff, Hakkað kjöt, Bjúpur, Dilkakjöt, Kjötfars, Pylsur, Bjúgu og allskonar álegg. 4- Afgreiðum smurt brauð og snittur eftir pöntun. Reynið viSskiptin. I wwwwyw &,éwexfit* KAPLASKJOLI 5 • SIMI 82245 SKBPAllTGeRÐ RIKISIMS LEIGA VIL LEIGA lítinn bílskúr í austurbænum í 2—3 mán- uði. Sími 81676 í kvöld og annað kvöld. (530 Hekla austur um land í hringferð hinn 8. apríl n.k. Tekið á móti flutn- jngi til áætlunarhafna milli Djúpavogs og Akureyrar í dag og á morgun. Farseðlar seldir 7. apríl. VIKINGAR. Þeir, SEM SÓTT hafa um skálavist um pásk- ana, sæki dvalarkort sín í Skóbúð Reykjavílcur, Aðal- stræti 8, í dag (þriðjudag). Nefndin. SNIÐKENNSLA. Sigríður Sveinsdóttir, dömu og herra klæðskeri. Sími 80801. (517 ÍÍAáJJák§ BILSTJOKAK. Stór aftur- gafl, með járnum, tapaðist af vörubíí í Fossvogi á laug- ardaginn. Góð fundarlaun. Uppl. í síma 2577. (508 DEKK á felgu, stærð 900X16, tapaðist um hádegi þann 28. þ. m. á leiðinni vestan úr Skjólum að Þór- oddsstöðum. Finnandi vin- samlegast geri aðvart í síma 80980. (528 KVENHANZKAK fundust í Bústaðahverfi sl. laugar- dagskvöld. Vitjist á Ilaga- mel 4 gegn greiðslu á aug- lýsingu þessari. (542 UTLENDINGUR óskar eftir lierbergi með lmsgögnum. Tilboð, nrerkt: „Fljótt — 32,“ sendist á afgr. blaðsins. (539 IBÚÐ. Húsasmið vantar 2 herbergi og eldhús strax eða 14. maí. 2 í heimili. — Uppl. í síma 3316. (537 LITIÐ herbergi til leigu í Stangarholti 20. — Uppl. í sínia 5406. (537 FORSTOFUHERBERGI til leigu með eða án hús- gagna. Eskihlíð 11. —- Sími 81862. (552 STÚLKA óskast í vist. — Uppl. í síma 80284. (540 PIANOSTILLINGAR og viðgérðir. Snorri Helgason, Bjargarstíg 16.— Sími 2394. (554 SAUMAVÉLA-viðgerðir framkvæmdar fljótt og vel. Fer í hús ef óskað er. Hall- dór Þorbjörnsson, Stangar- holti 20. Sími 5406. (538 TEK allan fatnað til við- gerðar og pressingar. 1. fh vinna. O. Rydelsborg, klæð- skeri, Slcólavörðustíg 19. (543 ÓSKA eftir ráðskonustöðu á fámennu heimili um ó- ákveðinn tíma. Uppl. í Sel- búð 8, næstu daga. (536 GÓÐ stúlka óskast í vist í 2 mánuði. Hátt kaup. ,Sér- herbergi. Uppl. í síma 9383. (534 UR OG KLUKKUR. Við- gerðir á úrum og klukkum. Jón Sigmundsson, skart- gripaverzlun, Laugavegi 8. FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Allskonar við- gerðir. Saumum, breytum, kúnststoppum. Sími 5187. FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6, annast allar fataviðgerðir. — Sími 6269 HULLSAUMUR, zig-zag s og hnappar yfirdekktir. — Gjafabúðin, Skólavörðustíg 11. (323 URAVIÐGERÐIR. Fljótt og vel af hendi leyst. Eggert Harmah, úrsmiður, Lauga- vegi 82 (gengið inn frá Bar- ónsstíg). (333 PLOTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126 Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, málflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugavegi 27. — Sími 7601. (95 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Laugavegi 79. ■—• Sími 5184. 'ÆI/£É/ííí/íáíí LÍTIÐ risherbergi til leigu á Hagamel 24, uppi. (553 VIL KAUPA fallegan upphlut í stærra meðallagi. Uppl. í síma 6585. (550 GOÐ SKIÐI til sölu, bind- ingar og stafir. Skór til sölu.. Ránargötu 29 A. Sírni 1309. (549 /BARNAVAGN til sölu. Verð 200 kr. Prýðilegur til að hafa á svölum. Birkimel 6, III. hæð til hægri. (548 STÓR, tvísettur klæða- skápur (birki) til sölu. Verð 950 kr. Eldhúsborð og stól- ar, mjög ódýrt. Bérgsstaða- stræti 55. (547 TIL SÖLU barnarúm, ný- málað, sundurdregið, með d^lnu. Sími 6983. (546 BUÐARINNRETTING til sölu. Uppl. í síma 3575 kl. 5—7. (544 TIL SÖLU ameríslc kápa nr. 16, græn, nýjasta snið; ennfremur Ijós, amerísk jakkaföt á ungling. Uppl. í síma 6852, Laufásvegi 27. Gengið inn frá Þingholts- stræti. (541 NÝ, dökkbrún, amerísk föt á háan og grannan mann til sölu. Einnig amerísk kuldaúlpa. Laugaveg ,'85„ uppi. (535 ÓDÝR rúmfataskápur til sölu, Garðastræti 19, efstu. hæð, milli kl. 4—7. (533 GÓÐ barnakerra með' skerm óskast. Uppl. í síma 81149 eftir kl. 5. (532 FERMIN GARK J ÓLL til sölu. Uppl. í sírna 7932. (531 SVÓRT kjóldragt ný, (silkirifs), stærð 44, 2 snuðbl. fylgja, verð 550 kr. Enirig nýr, rauður frakki á unglingssstúklu, verð 295 kr., stærð 42 til sölu á Egilsgötu 14. (529 FERMINGARFÖT til sölu á meðal dreng. Verð 400 kr. Uppl. í síma 6051. (527 DÍVANAR, allar stærðir, fyrh’liggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 LYFJABUÐÍN IDUNN káupir meðalaglös, 50— 400 gr. (241 PEDOX fótabaðsalt. — Pedox fótabað eyðir skjót- lega þreytu, sárindum og ó- þægindum i fótunum. Gott er að láta dálítið af Pcdos í hárþvottavatnið. Eftir fárra daga notkun kemur árang- urinn í ljós. — Fæst í næstu búð. — CHEMIA H.F. (421 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — f Reykjavík afgreidd í síma 4897._________________(364 DRAGTAREFNI, ullar- gaberdine í mörgum litum. Þórh. Friðfinnsson, klæð- skeri, Veltusundi 1. (499 HAKMONÍKUR. Höfum ávallt fjölbreytt úrval af nýjum og: notuðum harmo- nikum, litlurn og stórum. Tökum notaðar harmonikur sem greiðslu upp í nýjar. Við kaupum notaðar hannonikur. Harmo- nikuskólar á ensku og dönsku nýkomnir. -— Verzl. Rín. Njálsgötu 23. Sími 7692. (£. SurmigkA. TAKZAN /355 Tarzan fleygði andstæðingi sínum - „ . Síðan tók hann úpp sVerð’háns og .til jarðar-, haan. hafði erai einu sinui skjöld, og svipatöst’ um eftir Qelri Æigrað, óvinum. Nu var orustunni senn lokið, hér hafði wrið barizt til þrautar. Rondar rak síðasta andstseðing siriii í ge'gn, og þar með var omstiwnj, lokið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.