Vísir - 13.04.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 13.04.1953, Blaðsíða 1
43. árg. Mánudaginn 13. aþríl 1953 82. tbl. — -m Skörð brotna i riooEaroa. Einkaskeyti frá AP. - London í mbrgun. i f gærkvöldi muriaði minnsíu að stórtjón hlytist af völdum storms og sjávarf lóðs í Eng- I landi og Hollándi, en svo fór. þó eigi. | Þó brotnuðu skörð á 3 stöðum i variíargarða í Hol- ' íaiidí," og ekki munaði nema 3 þumumgum að flæddi yfir varnárgarða hjá Ipswich, en ef svb hefði farið er talið, að flætti mundi hafa yfir mikið lándflæmi. _______ Farið á snjóbO í MeðaUand. Brandur Stefánsson sérleyfis- hafi: fór austur yfir Höfða- brekkuheiði og Mýrdalssand í srijóþíl s.L láugardag,- . Ök hann. austúr' í'Meðalland. rneð póst og farþega ó'g sömu leið til. bak-a á s.unnudag. Segir hahn talsverðan snjó á heiðinhi og saridihum, ekki sámféUdan, en mikla skafla hingað og fcang- að. Srij'ór- er einriig talsver ður austur í Meðallándi. " Hellisheiði vár aðeins úfær einn 'dag .-—. föstudag" s.í.; njoDiiarnir Komust bkkí af stað fyrr m 1.6. Voru staddir í W.®*MMmnam wwtmssýsim í m&rgun. Bíllinn braut bryggjuna. Losa varð ©lítEsia úr honsim, áðtra* en haitn náðisl tipfi. Gerðardómiír fiiMskipaður. Gerðardómur í deilu yfir- manna í káupsklpaflotanum og skípafélagárittá ef riu fullskip- • aður. ; ' ':" :" i í dómnum eiga þessin menn sæti: Áf hálfui;ákiþáfélaganna: Einar B. Guðmuhdsson hrL, Ing óífuir Jóhsson .hdL'- bg Guðm. Ásmundssoníidl. Af hálfú yíir- mannanna sitjá þessir menh í dómnum: Sveinbjörri Jónsson og- Egill Sigurgeirsson- hæsta- réttarlögmenn og Grímur Þor- kelsson stýrimaður. Nú hefur. Hæstiréttur tiínefnt oddámahn í dóminn, Hákon Guðmuridsson Hæstaréttarritara. Deilumál þetta verður vænt- anlega tekið fyrir n. k. firnmtu- dag, en úrskurðar ekki að vænta fyrr :eri síðar. Myndir þær, er hér birtast, vóru tekriar s.í. íahgaf dag ; |' Hafriarfirðii er otíúbíll ff á Ölíu- félaginii h.f. var að fara ú't á Nýju bryggjuna þar. • Bímum -vár ekið afiur á bak, en byrigsíin voru svo mikil, að bryggjuplankarnir brotnuðu undan hohtfm> svo seni mynd- i"rnar: Bera með* sérí: Tók það langáð tíma að riá bílnum upp og varð fyrst að dælá allri olíunrii úr: horiiim áður en þaS mátti takast. - Ljósmyndiraar tók Ásgeir Ijoflg. Myndarlegur stuðningur Ármanns viö mannúöarrnáí, Nýlega gengust Ármenning- ar fyrir tveim' skemmtunum, og létu myridarlegan ágóða, kr, 10.088.20, renna fil SÍBS ög slasáða íþróttamarinsins, Ág- usts Matthíassönar. Skemmtáriir þessar, sem haldhar vóru í Mjólkurstöðvar- salnurh, tókust rrijög'vél og'var aðsókri géysiíriikil. Hvoirum fýrrgreindra áðilá hafa nú ver- ið afhentar kr."5044.-10. Norðanáttin er nú að ganga niður um vesturhluta landsins og \áðast bjart, en hægviðri með nokkru fjúki á annesjum norðanlands. Austanlands er allhvasst, en géngur niður í nótt. Sunnanlands er frost 2—3 st., nema á Fagurhóknsmýri, þa.r var 3. st. hiti-í morgun.Norðan- ingu í gærmorgun, en Vísir hef- ur frétt frá Fornahvammi, að sú áætlun hafi breytzt veðurs vegna. Var kóf og versta veður í Fornahvammi í gærmorgun og allt fram undan. miðaftan, -en þá lögðu snjóbílarnir af stað, og urðu farþegar færri en í upphafi var búizt við, aðeins 8 og alls 10—11 menn í leiðangr- lands¦'- 4—5' st-iga frost; Horfur .inum. Voru snjóbílarnir á leið "dl éru hér á^stilltu og björtu veðri á mörgun og-.-að á miðvikudag eða fimmtudag fari að hlj'na. - Samkvæmt viðtali við Sauð- árkrók í morgun voru snjóbíl- arriir, sem • Vísir sagði . f i-á á laugardag, að ætluðu að freisía að -komast milli Fornahvamms og Akureyrár í gær, ekki komnn ir; hema í V.-Húnavatnssýslu 'í morgun. Hafði frétzt þangað, að annar væri á tækjamóti, en hinn í Hrútafirði. " Brottförin drógst. Úpphaf lega. var ætlunin, að snjóbilarriir legðu af stað í birt- I Skipið fyrr tíl vegna brunansi Mönnom f jölgað yi& ísiaiið»i skips E. í. efíir eldstvooann ..hjá 11 & W. Stórbruninn hjá Burmeister á þa8 stig & Wain hefur, þótt undarlegt reist. að bondin haf a verið megi virðast, orðið til þess að flýta smíði fyrra skipsins, sem Eimskípafélág ísl.*»nds á í smíð- um bar. Um síðara skip Eimskipafé- lagsins, sem sniíðað verður hjá B. & W. er það að ségia^ .kð kjölplötur þess eru tilbúnar, en það vantar „bedding", til þess Stendur þannig á þessu, aðlað hefja smíðina. mönnunum.'séj'. i:nriuviðíSkip-L . Vísirhefur fengið þær upp- ih, Sem- lengst vnru kbmih: og lýsingar hj& skrifstofu E. t, að talsverðar "'tafir ' v'erða -á, var ekki sagt upp, heldur" háf a þeir teldð tíl - við '=kipm, sem skemmra vór^ ;, rveg--komin, þar á'meðal 'f'ýtt&i-kip'E.'.:f.. Standa vonir.. (xí, ao -það skip' Maupi, af: st-kkUnurn í riæsta- mánuðí/enn-.j ~kí shiíðirí komin í bili séu Engin áform á döfinni um að seija Si^lfoss eða Brúar- foss, enda háfa bæði skipin riæg imi verkefnura að sinna eins og er, en Sí'ífoss, sem er þeirra elztur, féiöd rrr.kiléga- viðgerð. í síðiistu' KÍtoðmT," og hefur aldrei „staðið í-i'g' betur". ¦ Stígv«lfð lenti undsr bflnum — drengurínn slapp nær óméiddur. Á laugardaginn munaði litlu að slys yrði hér i bænum, ér 7 ára drengur varð fyrir bíl á Vesturgötunni. Vár'bíll áleið austur VestUr-, götuha þegar drengur, Réynir Hauksson, Ránargötu 1, hljóp allt í einu út á götuna og í átt- ina f ýrir bílinri. BiIIirin strauks við Reyni litla og það svo/ að annað stíg- vél drerigsiris, sem iriuri að vísu hafá vérið allmikið við' vöxt, lenti uridir hjólinu ög þar sat það eftÍT; Drengurinn meiddist ekki að -öðru leyti en því að hann mun hafa marist lítilshátt- ar á öðrum fæti. Fjánnark ^arsetans. f Löbirtingablaðinu, sem út kdm 8. þ. nu, ér tilkynn- ing um fjármark forseta fs- lands svohljóðandi: ,^Fj4rmark íorseta íslands, herra Ásgeirs Ásgeirssonar, Blönduóss kl. 10—11 í morgun. Veður var stillt og gott í Forna- hvammí ¦ í morgun, en verið vonzkuveður með hríðarkófi all ari síðari hluta vikunnar sem leið og sett niður -mikinn. snjó. f Norðurárdal er bifreiðum fært að Hvammi. AHt að fara í kaf. Samkvæmt því, sem Vísir frétti-fra Sauðárkróki er allt að fára á kaf í snjó, bæði austan og vestan vatna, og samgöngur hinar erfiðustu. Ýtur hafavþó oftast getað hjálpað mjólkur- bílum. Engir mjólkurbílar komu þó á laugardag. Hefur veðrátta verið stirð, hríðarveður og fannkoma í viku tíma.—¦ Sæluvika Skagfirðinga var haldin vikuna fyrir páska og ætluðu menn að fjölmenna þangað síðari hluta vikunnar úr héraðinu, en þá var iðulaus.stór hríð bæði á föstudag og laug- ardag, og urðu menh að sitja heima, en ýnisir er komnir vöru á Krókinn urðu þar veður- tepptir. Jón Magnússon formaður BÍ. Blaðamannafélag íslands hélt aðalfund sinn í gabr, og var Jón Magnússoh fréttastjóri einróma kjörinri formaður þess. Fráfarandi formaður, Valtýr Stefárisson,: flutti 'skýrslu um störfih á liðnu ári, ræddi m. a. um þátt þann, er blaðamenn hefðu átt í að efla skóggræðslu í landinu. — í menningarsjóði blaðamanna éru um 114 þús. kr. — f stjórn B. í. voru kjörnir, auk formanns, þeir Loftur Guðmuridsson, Þorbjörn Guð- mhndsson, Jón Bjarnason dg ThoroirSmitti. h.-Si er: Sýlt hægra, snettt fram an viristra." — Ekki er Vísi kunnugt um saúðfjáreígw forseta ís- lands, en löngtim -hef ir mörg- um íslendingum- þótt gamari að eiga sitt eigjS mark, jafn-;; vel þótt fjáreigjim væri lítil. Fátt mun um sauðfé a Bessa-1 stöðum. Þar er aðallega kúa- ög alífiiglabú, en nokkrar kinfhir munu þó- hafa verið" 'fcéyþtar: þangað eftir -riiðursktír.ðhm. > • ' ¦ ¦ Vín t®kil-s-áöiisku sklpí f ííii Lögreglan í Vt-stmaiiíiiaeyjum tók í gær 2 kassa af víni, sem fundust í dönsku skipi, sem þar liggur nú. Skipið.heitir Eiisabet og kom til Eyja með" kolaíarm.. Mun hafa legið grumjr á. að skip Rattoiioar í Indókínai í nýrri sókn. Einkaskeyti frá AP. —» París í morgun. Uppreisnarmenn í Indokína hafa degiðaðsér 30.000 manna lið og farið inn í Laos frá Ton- kin, sem er fyrir austan Laos, en Kína og Burma eru að,norð- an og norðvestan. : Er búizt við mjög harðnandi átökum norðvestur af Hanoi. Frakkar halda uppi loftárásum á lið og stöðvar kommúnista dag og nótt. Líklegt er, að Frakk ar verði að hörfa úr Nassam- virki að nýju, en það er miítil- væg hernaðarstöð, með- tiliiti til þess að torvelda herfluthinga uppreistarmanna. . "... . Toronto er stærst. Ottawa. (A.P.). — Toronto varð í einu vetfangi stærsta borg Kanada um mánaðamótin. Þá samþykkti fylkisþing On- verjaf seldu mör-num áfengi, og' tario-fylkis, að 12 úthverfi við nánari leit f-.iudu^t tveir skyldu lögð undir Toronto, og kassar af áfer.g£ sem gerðir, yarð mannf jÖldi hennar þá tæp- voru upptækir." . ; lega 1.2 millj.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.