Vísir - 09.05.1953, Blaðsíða 1
43. árg.
Laugardaginri9. maí 1953
Hafin bygging á sæluhúsi
í Þórsmörk í sumar.
íslandsuppdráttur F. í. kemur á
markaðínn næstu daga.
Ferðaf élag íslands mun í
samar hef ja byggingu sæluhúss
í JÞórsmörk, sem verður hið
smekklegasta og vandaðasta í
hvívetna.
Húsið verður reist í framan-
verðum Laugardal og er þaðan
ein: hin fegursta og mikilfeng-
legasta útsýn, er gefur hér á
landi. í húsinu munu geta gist
40-—50 manns í einu. Verður
gmnnur hússins lagður í sumar,
en vegna fjárskorts sér félagið
sér ekki fært að ljúka smíðinni
á einu ári.
Uppdráttur.
Næstu daga mun íslandsupp-'
dráttur Ferðafélags íslands
koma í bókaverzlanir, en hann
er í mælikvárða 1:750.000 og
mím vera bezti og fullkomnasti
íslandsuppdráttur sem til er í
þessum mælikvarða.
Hefur Ágúst Böðvarsson
mælingamaður haf t mestan veg
og vanda af uppdrætti þessum,
enda var lagt til grundvallar
kört það, sem Ágúst gerði fyrir
Ferðafélagið fyrir nokkrum ár-
um og síðauprentað í Ameríku.
Ennú.hefur Ágúst bætt inn á
það um 2000 örnefnum, aúk
sýslumarka og lagði drög að
þvi að settar yrðu hæðarlínur
í skugga. Uppdrátturinn var
síðan prentaður í 8 litum hjá
Geodætisk Institut í Khöfn. Eru
m. a. í þessu 3 bláir litir, einn
í jöklum, annar í vötnum og sá
þriðji í vatnanöfnum. Svartur
litur er í öllum línum og skrift
(nema vatnaskrift), rauður lit-
ur í vegum, grænn litur á
gróðri, brúnn í skuggum og
dökkbrúnn í hæðarlínum. Þetta
gerir uppdráttinn miklu verð-
mætari, en líka dýrari í prent-
Árbækur.
Árbók Ferðafélagsins fyrir
yfirstandandi ár er í prentun.
Fjallar hún um Mýrasýslu, og
er Þorsteinn sýslumaður Þor-
steinsson í Búðardal höfundur
hennar. Árbók næsta árs verð-
ur um efri hluta Borgarfjarðar
eftir Harald Sigurðsson bóka-
vörð. Loks er í undirbúningi
bók um uppsveitir Árnessýslu,
sem Gísli Gestsson safnvörður
skrifar. Kemur hún væntanlega
út næst á eftir Borgarfjarðar-
bókinni. ,
Ferðir um helgina.
Ferðafélag íslands efnir til
þriggja ferða, en þær eru:
Gönguferð á Skarðsheiði, báts-
ferð til Viðeyjar og Engeyjar
og bílferð suður að- Stafnesi og
út í Hafnir.
Næsta getraun
,í næstu vitcu.
A þriðjudaginn hefst næsta
getraun Vísis og mun standa
áh'ka lengi og þær, sém ver-
ið hafa upp á síðkastið. Hiín
verður að nokkru leyti frá-
brugðin hinum fyrri, en þó
reynir þar bæði á minni pg
þekkingu. Verður ekki greint
nánar frá henni að þessu
sinni, en á mánudaginn
verður skýrt frá verðlaun-
um og tilhögun getraunar-
innar.
Munið að fylgjast vel
með frá upphafi, því að auk
skemmtunarinnar af að
glíma við viðfangsefnin hafið
þér möguleika á að vinna til
góðra verðlauna. Nýir á-
skrifendur fá blaðiS ókeypis
til næstu ménaðamóta.
Hringið í síma 1660.
Fjögur fávitahæli reist
í Reykjavík.
Fullnægt þörfinni varðandi aðfoúnað fávifa
hér á landi.
Ríkisspitalarnir hafa ráðgert
byggingu fjögurra fávitahæla
og er það fyrsta þegar tekið í
notkun í Kópavogi.
Með þessum byggingum verð
ur fullnægt þeirrí þðrf sém fyr-
ir hendi er hvað snertir hælis-
vist fávita hér á landi.
Rekstur fyrsta hælisins hófst
13. des s.l- í annarri af tveimur
deildum þess. Hin deildin var
tilbúin og tekin til afnota 1.
apríl.
í'húsinu'er rúm fyrir 31 fá-
vita alls í 12 herbergjum, 5, 4,
Nýtt hæðarmet sett
London (AP). — Brezk
þrýstiloftssprengjuflugvél af
Canberragerð hefur sett nýtt
hæðarmet.
Komst hún í 19.400 metra
hæð, sem er 1000 metrum
hærra en eldra metið. Það átti
orustuflugvél af De Havilland-
gerð.
25J millj. kr. tll Islai
gagnkv. öryggisstofnuninni.
Gagnkvæma öryggisstofn-
unin í Washington hefur til-
kynnt opinberlega að hún hafi
nýlega veitt íslandi tvö fjár-
fframlög að upphæð samtals
$1,600,000, sem jafngilda hér
um bil 25,7 milljónum ísl. kr.
Fyrra framlagið nemur
$ 600,000 og er það 'til kaupa á
vélúm og tækjum ( áburðar-
verksmiðjxina nýju, sem nú er
í smíðum í Gufunesi. Hið síðara
nemur $ 1,000,000 og var það
veitt.til þess að aðstoða við að
tnæta greiðsluhalla íslands hjá
Greiðslubandalagi Evrópu.
Bæði þessi framlög eru óaft-.
urkræf.
Heildarupphæð þeirra fram-
laga, sem ísland hef ur orðið að-
njótandi á yfirstandandi fjár-
hagsári, sem er frá 1. júlí 1952
til,30. 'júní 1953, nemur því nú
$2,200,00 eða sem svarar hér
um bií 35,2 milljónum ísl. kr.,
þar af hefur $ 1,200,000 verið
varið til kaupa á vélum og tækj
um í Bandaríkjunum, en $ 1,-
J 000,000 til þess að mæta
j greiðsluhalla landsins hjá
! Greiðslubandalagi Evrópu.
3,' 2, og 1 manns herbergjum.
Auk þess eru 2 rúmgóðar dag-
stofur, 2 stór baðherbergi, 2
minni snyrtiherbergi, 2 línher-
bérgi og ,1 býtibúr/
í kjallara eru 5 herbergi fyr-
ir starfsfólk, baðherbergi, lítið
eldhús og miðstöðvarherbergi
hælisins, ennfremur nokkur
geymsluherbergi. Eldhús. verð-
ur í gamla Kópavogshælinu og
er ráðger,ð algjör endurnýjun á
því á þessu sumri.
Húsgögn á deildir s. s. rúm,
borð og stólar hefur allt verið
keypt hjá Reykjalundi. Önnur
húsgögn eru frá Trésmiðju
Austurbæjar, Húsgagnaverzlun
Reykjavíkur og Húsgögn og
Co.
í hælið eru komnir 20 fávitar.
Fávitar þessir eru allir karl-
menn og úr öllum fjórðungum
landsins. Erfiðir og fullorðnir
fávitar hafa að öðru jöfnu setið
fyrir um hælisvist. Læknir hæl
isins hefur úrskurðað hverjir
skyldu hljóta hælisvist eftir
skýrslum um fávitana frá hér-
aðslæknum landsins.
Húsameistaraskrifstofan hef-
ur séð- um: teikningar og annast
eftirlit með byggingunni. Húsið
er að nokkru leyti byggt með
styrk. frá Oddfellowreg iunni..
Læknir hælisins ér Þórður
Möller, en yfirhjúkrunarkona
Jóna Guðrnundsdóitir.
Ennþá standa yfir viðræður í Kairo milli Breta og Egypta um
yarnir Sueseiðis. Á myndinni sést sendiherra Breta í Kairo, Sir
Ralph Stevenson, ásamt Jefferson Caffery, sem Bandaríkjamenn
sendu til pess að miðla málum. Stjóm Naguibs afsagði að þiggja
aðstoð bandaríska fulltrúans við samningsborðið
Yfir 500.000 mmn kjarni
bers A.-Þýzkalands«
Menn eru vaidir vandlega tii að bera vopn.
Skærur í ísrael.-
Tel Aviv (AP). —, Skærur
hafa verið með mesta móti
meðfram landamænim ísraels
undanfarxnn hálfan mánuti."
Hefur ekki hðið svo nótt, að
ekki hafi verið drepnir 1—-4
menn, og njdega féllu 1 % rnénn
í skærum Araba og Israels-
manna í Jerúsalem. .
Berlín (AP).. — Samkvæmt
þeim upplýsingum, sem safnað
hefur verið saman hér, hafa
kommúnistar nú myndað
kjarna hers, sem í eru yfir
500,000 menn.
Kommúnistar hafa kvatt um
400,000 unga menn í þegn-
skylduvinnu, sem er. af sama
tagi og ungliðasveitir voru látn
ar vinna á stríðsárunum, en
einn þáttur í henni, og sá, sem
er lögð einna mest áherzla á, er
þjálfun, sem kemur að góðu
gagni, er menn verða látnir
bera vopn.
Raunverulega vopnaðar sveit
ir eru aðeins um 120.000 . og
væru sennilega fleiri í þeim,.ef
ekki-væri farið mjög.varlega í
að taka nieníi í sveitir þessar,
því að strok úr beim hafa verið
mjög tíð. Er fortíð manna at-
huguð mjög vandlega, svo og
kunnii^gjahópur þeirra, áður en
þeir eru teknir, en þó bregðast
hinir beztu menn oft.
Auk þessara sveita er svo
landamæralögregla, s'em í eru
20—30 þúsund menn, sem eru
einnig vopnaðir að nokkru
(leyti. Og loks er alþýðulögregl-
an, sem heldur uppi reglu í
' borgum og bæjum.
Ekki er vitað óyggjandi,
hvort sveitir þær, sem eiga að
heyra undir flúgherinn hafa
raunverulega fengið flugvélar
til afnota, en allskonar þjálfun
í sambandi við flug og meðferð
flugs hljóta menn í sveitum
þessum. Að auki er svo strand-
gæzla, sem hefur litla hraðbáta
til afnota. í þessum sveitum eru
Almennur bæna-
dagur á morgun.
Á morgun er almennur
bænadagur þjóðkirkjunnar á
íslandi.
Hefur biskup landsins skrif-
að öllum prestum þjóðkirkj-
unnar bréf, þar sem mælzt er
til, að færðar verði þakkir fyrir
handleiðslu Guðs á árinu, og
beðið fyrir friði og bræðralagi
allra þjóða. Verður messað eins
víða og unnt er á landinu, og
vafalaust þéttsetnar kirkj-
ur höfuðstaðarins.
Hámarksverð hefúr nú verið
afnumið á nylon-sokkum í
Bretlandi.