Vísir - 09.05.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 09.05.1953, Blaðsíða 3
Laugardaginn 9. maí 1953 V1S IR BznbaJ/crtV? IÁllAR sm) 37 eo. KS GAMLA BIÖ K SVlVIRT (Outrage). Alhyglisverð og vel leikin ] ný amerisk kvikjnynd, gerð ] af leikkonunni Ida Lupino. ] Aðalhlutverkin leika: Tod Andrews og nýja „s.tjarnan“ Mala Powers. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 14 ára fá ekki < aðgang. m TJARNARBÍÓ KK! HEIMSENDIR (When Worlds Collide) Heimsfræg amerísk mynd í eðlilegum litum, er sýnir endalok jarðarinnar og upp- haf nýs lífs á annarri stjörnu. Mynd þéssi hefur farið sigurför um gjörvallan heim. Riehard Derr. Barfaara Rush. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Afgreiðsla blaðsins er á Skúlaskeiði 18, Hafnarfirði. Tekið á móti nýjum áskrifendum í síma 9352. Dagblaðið VÍSÍR Ralmagnstákmörkun Álagstakmörkun dagana 10.—17. maí frá kl. 10,45—12,30: Sunnudag' 10. maí 1. hverfi Mánudag 11. — 2. hverfi Þriðjudag 12. — 3. hveríi Miðvikudag 13. — 4. hverfi Fimmtudag 14. — 5. hverfi Föstudag 15. — 1. hverfi Laugardag' 16. — 2. hverfi Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að svo miklu levti sem þörf krefur. SOGSVIRKJUNIN. Næturgalinn: (kvöldrevía) Sýning í Austurbæjarbíó í kvöld kl. 7 og 11,15 og annað! kvöld kl. 7 og 11,15. Aðgöngumiðar seldir í Austurbæjarbíó frá kl. 2 báða dagana. VETRARGARÐURINN VETRARGARÐURINN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld og annað kvöld kl. 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Miðapantanir í shna 6710, kl. 3- Sírni 6710. -4 og eftir kl. 8. V. G. í G.T. húsinu í kvöld klukkan 9. Aðgöngiuniðar frá kl. 7. — Sími 3355. HEIÐUR ENGLANDS (The Charge og the Light Brigade) Sérstaklega spennandi og viðburðarík amerísk kvik- mynd. Aðalhlutverk: Errol Flynn Olivia de Havilland Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9. SUÐUR UM HÖFIN (kvöldrevía) Sýningar kl. 7 og 11,15. Sala aðgöngumiða hefst kl. 2 e.h. KVENNAFANGELSIÐ Geysi athyglisverð frönsk mynd um heimilislausar ungar stúlkur á glapstigum. Aðalhlutverkið leikur ein stærsta stjarna frakka. Daniele Delorme Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Sænskur texti. Draumgyðjan mín Hin vinsæla mynd í Agfa- litum. Aðalhlutverk: Marika Rönk Sýnd kl. 5 og 7. K HAFNARBIÖ Mí DJARFUR LEIKUR (Undercover Girl) Mjög spennandi, ný amer- ísk kvikmynd. um hinar hugrökku konur í leynilög- Ireglu Bandaríkjanna og þá ægilegu hættu er fylgir starfi þeirra meðal glæpa- [ lýðs stórborganna. Alexis Smith Scott Brady Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍLEIKFÉIAG! ^YKJAVÍKUg VESALINGARNIR Eftir VICTOR HUGO Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 til 7 í dag. — Sími 3191. m TRIPOLI biö m ÞJÖFURINN (The Thief) Heimsfræg, ný, amerísk kvikmynd um atómvísinda- mann, er selur leyndarmál sem honum er trúað fyrir og taugaæsandi líf hans. — 1 myndinni er sú nýjung, að ekkert orð er talað og eng- inn texti, þó er hún óvenju spennandi frá byrjun til enda. Þetta er álitin bezta mynd Ray Millands, jafnvel betri en „Glötuð helgi“. Aðalhlutverk: Ray MiIIand Martin Gabel og hin nýja stjarna Rita Gam. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára HRAÐLESTIN (Canadian Pacific) Mjög spennandi og við- burðarík amerísk litmynd um hina frægu Kyrrahafs- hraðlest í Canada. Aðalhlutverk: Randolph Scott. Jane Wyatt og nýja stjarnan Nancy Olson. Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl, 5, 7 og 9. mm &m}j PJÓDLEIKHÚSID > Heimsókn Finnsku óperunnar. Österbottningar eftir Leevi Madetoja. Hljómsveitarstjóri Leo Funtek, prófessor. sýning í kvöld kl. 20. Fjórða sýning sunnudag kl. 20. Fimmta sýning mánudag' kl. 20. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Símar 80000 og 8-2345. Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður. Austurstræti 1. Sími 3400. Pappírspokagerðin h.f. Vitastíg 3. AllsJc. pappírspokari BEZT AÐ AUGLYSAI VISl Gúmmíslöngur V2 1” Stunguskóflur Stungugafflar Garðhrífur Arfasköfur Trjáklippur Kantklippur Kantskerar Vatnsdreifarar Handsláttuvélar nýkomið. ./. 1*017ÍC tiS&IHt Á .Xartl/ntiii n hf. Bankastræti 11, sími 1280. Sicnskt stá Iþrtíðs- tíMíki nýtt, til sölu.-Verð kr. 7000,00. — Sími 81737, kl. 6—8. Nýr bókaflokkur \ MÁiiS m; >n:xxixGAii ! 1953 j raeð frjálsu vali sem áður um níu bækur: Sfr . Vestlendingar, eftir Lúðvík Kristjánsson. ] fslenzka þjóðveldið, eftir Björn Þorsteinsson. ] Ef sverð þitt er stutt..., skáldsaga eftir Agnar Þórðarson j Hlíðarbræður, skálds. eftir Eyjólf Guðmundsson á Hvoli. [ Ljóðaþýðingar, eftir Helga Hálfdánarson. írskar fornsögur, þýddar og valdar af Hermanni Pálssyni. < Með inngangi eftir þýðanda. Chaplin, eftir Peter Cotes og Thelma Niklaus. Magnús Kjartansson þýddi. Lífið bíður, skáldsaga eftir Pjotr Pavlenko. Geir Kristjánsson þýddi. Talað við dýrin, eftir Koniad L. Lorenz. Símon Jóh. Ágústsson þýddi. Með inngangi eftir Finn Guðmundsson. Sjá umsögn um bókaflokkinn í nýju hefti a£ TÍMARITI MÁLS OG MENNINGAR Gerist áskrifendur í tæka tíð. I DAG KL. 4,30 Dómarí: Hannes Sigurðsson. íiík jrtijmBfinHf VAILU - VÍKIALIH Mótanefndin. C

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.