Vísir - 09.05.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 09.05.1953, Blaðsíða 5
•••.•.•«• •: v .. v-k; >.sí-.-.w-íx*' s|p|| •Pegár Tilo Ýiir í Eiiglandi voraiinargaf myndir teknar af hðnútii ásamt Sir Winston og Anthony Eden. Myndin hér að nfan þykir ein hestta myr.din, sem tekin var af þeim þreinenningitnúm. og birtist hún i ihiirgum brezkum blöðum. Spakmæli dagsúts: Engin veit stna ævma fyrr cn -011 er. I.£ugardaginn 9. mai 1953 rtsut Mest er um vert, að horft' sé fram á veginn. Ava-rp Landsfundar S|álf- sfæðisflokksms og stjérn- méiayfiriýsing. Landsfundur Sjálfstæðis- flokksins telur mestu varða, þegar íslenzka þjóðin gengur til alþingiskosninga í sumar, að horft sé fram á veginn og ráða- gerðir og áform við það miðuð, að komandi kynslóðum — hin- um váxandi fölksfjölda í land- inu — séu sköpuð skilyrði til að ]ifa frjálsu menningarlífi við batnandi kjör í andlegum og veraldlegum efnum. Ályktanir þær og samþykkt- ir, sem landsfundurinn hefir gert um flest mikilsverð þjóð- mál, móta það tvíþætta hlut- verk Sjálfstæðisflokksins að leysa vanda líðandi stundar og horfa léhgra fram í tímann um ÚJ-lausn mála. Landsfundufinn treystir þvi, að sú stefna, sem mótuð er með ályktunum fundarins í atvinnu- málum þjóðarinnar, muni í framkvæmd treysta grundvöll aðalatvinnuveganna, útvegs, landbúnaðar, iðnaðar og verzl- unár, auka jafnvægi í byggð landsins og skapa þjóðinni ný og betri skilyrði til hagsældar. Enda sé samhliða framfylgt meginstefnu fundarins í fjár- hags- og skattamálum og sam- göngumálum og hagnýtt eftir fýllstu getu náttúrugæði lands- ins til raforkuframlvvæmda og virkjunar jarðhitans. Jafnframt hefir Iandsfund- urinn fylgt fram þeirri stefnu Sjálfstæðisflokksins, að maður- inn lifir ekki á einu saman brauði — að ekki varði minna að-efla andans þrek, trú og sið- gæði, menntun ög mehningu þjóðarinnar — að tunga, bók- menntir og frelsisást séu horn- steinar þjóðernis íslendinga og sjálfstæðis þeirra. Á því kjörtímabili, sem nú er að líða, hafa orðið stefnuskil í íslenzkum stjórnmálum. Mörg og stór framfaraspor hafa verið stigin á síðasta aldarfjórðungi, sem Sjálfstæðisflokkurinn hefir átt sinn mikla þátt í að marka, þrátt fyrir minnihluta á Al- þing'i. Hinsvegar hafði ílokkur- urinn ekki bolmagn til þess að hindra stöðugt vaxandi afskipti gróður nnmnlífsins að eign hiart- næmt skjól. •—- l’að er vani, að tala. fagurlega vi.ð stik tækifæri. En eiga nú þes.si i'ögyu fyrirheit að verða að engu? Það yrði öm- urleg afturför á þessum margum- tölúðu framfaratimum. . Ég tel það nijög illa . satt reynist, að liinitm : mönmun er .svo farið að : að-þeir sjái engar þarfari-rá anir framundan en s.viptá ' litlu sakleysingja skjóli móður- 'ástar og ganga þannig á L_L hinna fögru fyrirheita — og gefa alll ttjtp á hátínn. Nei — slíkf getur ekki sumargjöfin til barnanna i j biéitltmrvárið 1953 — og það á kosningavori. ríkisins af. málefnum einstak- linganna. Ný og ný höft voru því á lögð, sköttum bætt ofan á skatta og' framkvæmdaþrek og sjálfsbjargarhvöt stórlega lömuð. Fyrir forgöngu Sjálfstæðis- manna, og í samræmi við stefnuskrá þeirra í síðustu kosningum var horfið af þess- ari braut. Minnihluta stjórn Sjálfstæðisflokksins markaði á öndverðu kjörtímabili þá stefnu, sem síðan hefir verið fylgt — að tryggja þjóðfélags- þegnunum sem öruggasta og arðvænlegasta atvinnu, með því að koma á jafnvægi í efna- hagsmálum þjóðarinnar, svo að takast mætti að reka höfuðat- vinnuvegi hennar styrkja- og hallalaugt í meðal-árferði, og skapa með þessum aðgerðum skilyrði til þess að forða ríkis- sjóði frá greiðsluhalla, að af- létta höftum og gera innflutn- ingsverzlunina frjálsa og hefja þannig' nýjan kafla í framfara- sögu landsins. Reynslan hefir nú þegar sýnt, að rétt var að farið, enda þótt þessar aðgerðir hefðu nokk- ur stundaróþægindi í för með sér. Um það vitna skýrast þær gerbreytingar, sem orðnar eru á innflutningsverzlunimii og veitt hafa frjálsræði í viðskipt- um, afnumið svartamarkað og vöruskömmtun og meðal ann- ars leitt til stórfellds greiðsluaf- gangs ríkissjóðs, sem unnt var að- veita til aukinna fram- kvæmda, ræktunar, byggingar- lána og skuldagreiðslu. Lands- fundurinn þakkar ráðherrum Sjáifstæðist'lo'-lcains, þingmönn- kvæmd hennar í stjórnársam- starfiiut. ~ • Landsfundurmn . vekur ■ at- lenzku' þjóð verðug lífskjör og- farsSela framtíð. Landsfundurnn heitir á allæ góða íslendinga að efla þes.sa stefnu til sigurs, þannig áð flokknum gefist faéri'á að sanna f f um og óðrum forustunrönnum j kvörðun rikisstjórnarinnar um tryggt getur hihni vaxandi ís- flokksihs fyrjr að hafa haft að kvika í engu frá teknum á- forgöngu um þessa. stefnu og kvcrðunum. staðið trúlega vörð um fram- íslendingar! Kosningabaráttan er hafin. Sunnudaginn 28. júní nk. hygli á því mikilvæga atriði, að1 gengur þjóðin til atkvæða um hvers hann er megnugur, þeg- á þessu kjörtímabili hefir tekizt örlög sín. 1 ar hann þarf ekki að sernja um' að fá nægilega mar.ga alþingis-1 Landsfundurinn heitir á alla þjóðmálin við andstæðingana, menn tii samstarfs við þing- þjóðholla íslendinga til fylgis setn oft kann að vera óhjá- flokk Sjálfstæðlsmanna um við Sjálfstæðisflokkinn. Flokk- kvæmilegt, þótt það sé ekki varfærna afgreiðslu fjárlága, urinn boðar þá stefnu, sem hann æskilegt. og þakkar þingflokki Sjálf- -frá öndverðu hefir barizt fyrir. j íslendingar eru nú margir ’stæðisflokksins fyrir að hafa stefnu sjálfsbjargarviðleitni, at- orðnir þreyttir á samstarfi ó- sannað í verki skoðun sína, að vinnufrelsis og séreignar, stefnu líkra flokka. Eina úrræðið til þingmönnum sé jafn skylt að lýðræðis og mannhelgi, viljann að losna undan því er að efla gæta þessa, hvort sem fjármála- t.il að gera rétt og þola ekki Sjálfstæðisflokkinn. Enginn ráðherra er samflokksmaður órétt, stefnu stéttasamvinnu og annar flokkur hefir minnsta þeirra eða ekki. þjóðfélagsfriðar, stefnu frelsis möguleika til meirihluta valds | Landsfundurinn minnir á, að til handa einstaklingum og á Alþingi íslendinga. Með því jhlutlaus réttarvarzla og sjálf- þjóðinni í heild, þá einu stefnu, að efla Sjálfstæðisflokkinn efl- stæði dómsvaldsins eru horn- sem er í samræmi við íslenzkt ið þér yðar eigin hag og hagr . steinar frelsis og menningar. þjóðareðli og þjóðarþörf og þjóðarinnar. Fundurinn varar þess vegna * alvarlega við þeim niðurrifstil- raunum, sem gerðar hafa verið í þessum efnuni af tilteknum aðilum, sem þola ekki að lúta sömu lögum og aðrir. Lands- fundurinn heitir á íslendinga að minnast enn hinna fornu orða, að með lögum skal land byggja. Aflt er undir því komið, að framleiðslukostnaður minnki. Rætt við Edouard H. Palin sendiherra Finna. Edouard H. Palin, sendiherra | Eins og stendur er talsvert Landfundurinn lýsit ein- Fimia á íslandi, kom hingaS til atvinnuleysi, sennilega dregnum stuðningi við utanrík- ^ ian<js fyrr í vikunni, en hann er isstefnu þá, sem fylgt hefir einnig sendiherra Finna í Nor- verið allt frá 1944, eítir stofn- egi og búsettur í Osló. un lýðveldisins, • og tekur sér- Vísir átti stutt viðtal við unx 50.000 manns atvinnulitlir eða atvinnulausir og á þessu verður að ráða bót. , ,, f j i Annars hyggjum við gott tiL staklega fram, að enda þott o- sendtherrann á heimili Eiriks framtíðarinnar. Þegar vig höfó_ umflyjanlegt se, að ymstr ann- Leifssonar ræð'ismanns. markar séu á dvöl erlends her- al- „Hvernig er ástandið liðs í landinu, þá séu þeir þó mennt í Finnlandi?" smámunir einir hjá þeim ógn- „Yfirleitt má segja, að það um, sem varnarléysi landsins sé gott. Stríðsskaðabæturnar mundi leiða yfir þjóðina, ef til höfum við greitt að fullu. og er átaka kæmi. milli frelsisunn- það vitanlega feikna léttir að andi lýðræðisþjóða og einræðis- vera laus við þær. Annað mesta og ofbeldisafla veraldarinnar. j vandamálið var að útvega Þá færir landsfundur Sjálf- 500.000 manns, sem hurfu úr stæðisflokksins sérstakar þakk- þeim héruðum, sem við urðum ir fyrir röggsamlega meðférð að láta af hendi við Rússa, hús- landheligsmálsins og treystir. á næði og atvinnu. Má nú segja, samhug þjóðarinnar í þvi mikia að rúmlega 90 prósent af þessu máli. Heitir lándsfunduirnn fólki hafi nú þegar fengið eindregnum gf»«ningi' við á- sæmileg skilyrði til að lifa menningaríífi eins og áður. Sökum verðfalls á trjávörum og takmarkana Englendinga og Frakka á . innflutningi slíks varnings, eigum við nú í tals- verðum örðugleikum, hvað út- flutning snertir og er ástæðan einkum sú, að framleiðslu- kostnaðurinn er of hár, en hann verðum við að lækka hvað sem tautar og raular. í því sambandi koma einkum tvær leiðir til greina: Launalækkun, en henni eru jafnaðarmenn andvígir, og gengisfelling, en henni er bændaflokkurinn andvígur, en þessir tveir flokkar ráða mestu um stjórn landsins." „Hvaða lausn er sennileg- ust?“ „Eg er persónulega sann- færður urn, að Kekkonen tekst að ráða fram úr vandanum, pn hvernig hann fer að því, þori eg ekki að segja.“ „Hvaða flokkar styðja ríkis- stjórn Kekkonens?“ „Bændaflokkurinn, sem hefir 51 þingsæti af 200,' jafnaðar- menn, sem hafa 53 og loks sænski þjóðflokkurinn, sem hefír 15 þingsæti. Stjórnin hef- ir þannig hreinan þingmeiri- hluta. Auk þess er finnski þjóð- flokkurinn ekki í beinni and- stöðu, én hann hefi 10 þingsætal1 um nýlokið stríðskaðabótunum, tókst okkur að* efna til Ólympiu leikjanna, og sóttu þá milli 60 og 70 þjóðir eða fleiri en nokkru sinni fyrr. Sér- stök ánægja var okkur að því, að fulltrúar Bandaríkjanna og Rússa 'áttust þar við í drengi- legri íþróttakeppni og eins full- trúar Þjóðverja og Frakka. Við viljum ekkert frekar en góða sambúð við allar þjóðir, svo að okkur var það alveg sérstakt ánægjuefni, að engir árekstrar skyldu verða í sambandi við leikana- Loks vil eg taka það fram, að mér er það mikið ánægju- efni að finnska óperan skuli fá tækifæri til að syngja hér í Þjóðleikhúsinu. Verður koma söngmannanna vonandi til að styrkja menningartengslin milli íslendinga og Finna enn meira en fyrr.“ Hreinir andstöðuflokkar eru aðeins tveir: þjóðdemókratar með 43 þingsæti, og íhaldsméhrt með 28. . Kennaranámskeið í þessum mánuði. Nátnskeið f.yrir kennara í náttúru- og lantlafræði hefst hér í bænum 14. n. m. Stendur það vikutíma og er haldið á vegum Landssambands framhaldsskólakennara og fræðslumálastjóra. : Sex fyrirlestrar verða flutt- ir, en þá flytja Jón Jónsson fiskifræðingur, Ástvaldur Ey- dal lieentiat, Gúðmundur Þor- láksson cand. mag., E. B. Maltn. quist ráðunautur, Ingimar Ósk arsson náttúruf ræðingur og: Geir Gígja skordýrafræðingur. Annar þáttur námskeiðsins er, að farið verður í námsferðir, ea þriðji þáttur þess er sýning á kennslutækjum. — Guðmund- ur Þorláksson cand. mag. stjós n ar námskeiðinu, með aðstoð Hélga | Tryggvasopar kennai'i. Umsóknir verða að berast eigi síðar en 20. maí og veitir fræðslumálastjórnin þeim við- töku óg'-véife nánári uþþtýsL ingar. “

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.