Vísir - 21.06.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 21.06.1953, Blaðsíða 4
vfsis Laugardagiim 21. 5ání 1SS3. j 4- J DAGBLAÐ Eitstjórir Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur Ingólfssteæti 3. Útgefandi: BLABAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Simar 16GC (fimm linur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h^. Komnwnistar kasta grímunni. Já! Og Eggert — á sléttunum nálægt fjöllunum þar sem Öx- ará rennur — á höllin að standa — frjálst og frítt — veðruð — af — og fyrir öllum vindum — tennisvellir — krokket — golf — og blómagarðarnii’ — höllin með mörgum grönrrum turnum spræklóttum — í stíl við fjöllin haust og vor------—. Sjálf höllin, sem turnunum lyftir skjöldótt — í umbra — terra cotta — svörtum og hvít- um — misstórum flötum —. Þarna hefur þú gamla hug'- mynd, sem alltaf verður ný. Stíllinn er náttúrulegur -—. En höllin á ekki að vera niður á sumar, vor og haust — þaðan, sem afurðimar til gistiiiússins komu — frá kjammikilli sveita- menningu —. Á Brúsastöðum var mikil ráðsmennska og vinnufólk karla og kvenna, sumargestir, barnaheimili, sumardvalárgestir úr vinmörg- um samfélagsböndum samtíð- arinnar, en Jón Guðmundsson að Brúsastöðum og hóteleig- andi, tröllblendingminn í Emn-rciður hátiðargestur, scm staddur var á íþróttavcllintini 17. júni, hcfnr sent mcr cftirfarandi brcf, sem cg birti orðrctt: „Kæra Bergmál! Hversu lengi má bjóðavvarnarJausum gcstimi Iþróttavállarins alls konar asna- skap og mistók þcirra, scnr sjá eiga um, að hálalarautbúnaður þar sé i lagi? Á þjóðhátiðardag- inn streymdi fólk suður eftir að tengslum við beztu sveitii |vanja jj^,. var forseti íslands, k tburðir þeir, sem gerðust í Berlín og fleiri borgum Austur- Þýzkalands fyrr í vikunni, hafa svift grímunrd af kommún- istum, svo að hugsandi menn eru ekki lengur í neinum vafa um það, hvernig stjórnarhættirnir eru, þar sem þeir hafa náð gjábarmi. völdunum. Þeir hafa sýnt það og sannað, að þeir stjórna ekki í A/eS Brúsastaðaafleggj- þágu verkalýðsins, sem þeir þykjast bera mjög fyrir brjósti, ara er cn8a stund verið að heldur eru þeir reiðubúnir til þess að skjóta og drepa, ef alþýða manna æmtir eða skræmtir. Það háttar svo til í Þýzkalandi, að þar er „her í landi“ — enda þótt þar sé engin andspyrnulireyfing, því að hennar er ekki þörf, þegai’ herinn er af réttum lit — og kommúnistar leituðu þegar á náðir yfirmanna hans, svo að hægt væri að tefla fram skriðdrekum. Kröfum verkamanna um að efnt yrði'til kosninga og ekki farið með þá eins og réttlausa þræla, var svarað með skothríð eða því, að skriðdrekum var ekið á fullri ferð inn i hópa manna, svo að þeir létu lífið eða slösúðust, sem fyrir urðu. Þetta var umhvggjan fyrir verkalýðnum, og má geta nærri, að íslenzkir kommúnistaforsprakkar harma, að þeir skuli ekki geta látið ást sína á hév’"-dum verkamönnum eins greinilega í Ijós og gert hefur veri ár ytra. En það ættu kjósendur að hafa hugfast, er þeir gera upp við sig, hvern þeir kjósa, að velji þeir kommúnista, eru þeir fúsir til að skapa möguleika fyrir sömu ógnai'stjórn hér á landi og nú ríkir í Austur-Þýzkalandi og fjölmörgum öðrum löndum, þai’ sem kommúnistar hafa náð völdunum. Menn ættu einnig að minnast þess, að kommúnistum hefur hvergi tekizt að komast í valdaaðstöðu í frjálsum kosningum. Þeir hafa aldrei náð völd- unum nema í krafti rauða hersins, sem hefur síðan verið hinn raunverulegi herra landsins, svo sem bezt hefur nú komið í Ijós í Austur-Þýzkalandi. Enginn vestan járntjaldsins getur sagt urn það, hvort þessir atburðir í Berlín og fleiri bdrgum Þýzkalands eru einsdæmi austan tjaldsins. Það vill svo til, að i Berlín er smuga á tjaldinu, þar sem hægt er að fylgjast með því, sem gerist á örlitlum bletti í þjóðafangelsinu rússneska. Þess vegna bárust fregnir af þessu til lýðfrjálsra landa. En hversu oft hefur þetta getað gerzt meðal þeirra ógæfusömu þjóða, sem eru undir járnhælum rússneska, án þess að nokkur vitneskja hafi borizt um það vestur á bóginn? íslenzkir kommúnistar leggja blessun sína yfir allt, sem Rússar gera, og þess vegna má vænta hins sama af þeim og húsbændum þeirra og samherjum erlendis. Það gerir engan mun, þótt þeir skreyti sig öðru nafni, því að úlfurinn er undir sauðargærunni. Fjas þeirra um að þeir sé „íslenzkir“, „þjóð- hpllir“ og þar fram eftir götunum, er fyriiiitlegásta hræsni, sem hugsazt getur. ESa halda menn, að kommúnistar í Austur- Þýzkalandi hafi ekki haft samskonar slagorð á vörunum, þegar þeir báðu Rússa um að skerast í leikinn? Kommúnistar berjast síðast fyrir íslenzkan málstað, og þess vegna getur enginn sannur íslendingur veitt þeim fylgi með atkvæði sinu annan sunnudag. hespa af, á einu sumri með ný- landsins af góðbænda prýði og stórhug en sjálfur er hann frændstór og frændmargur. Heill fagurri hugmynd Egg- ert Stefánsson. Við sjáum hvað setur af okkar eyju með þökk Jóh. S. KjarvaJ. borgarstjóri, biskup, erleiidir scndimenn og margt annað stór- menni, en ég' efast um, að binir virðulegu' gcstir í stúkunni báfi heyrt eitt orð af setningarræðti Gisia Halldórssonar arkitekfs, frekar en við hinir, scm þar sát- uin. Gisli talaði í liljóðnema, og 1 mátti þvi ætla, að orð hans myodu Eg gef svo ykkur öllum vin- heýrast um völlinn, cn til -alíkar ’tízku heisigræjum og ýtunum ‘ arkveðju sakleysisins og geníis- barst óljós óihúr, en orðaskd fínu! Upp og fram með hálend- j ins Ríkarðar Jónssonar 'lista- iieyrðust ekki. þar sem eru manns: Hér er hátt til himins hrindir geislum sólin hoppar í mér hjartað hreint, sem barna um jólin. — Okkar Væringjanna frá; ismelunum - fjöllin — þar eru skíðabrekk- urnar, þá er sá draumur rakin að eðlilegum brautum. Mér finnst svona sýn eðlileg Egg- ert! Hvað segja hinir — ein- hverjir — og hverjir —- þú þekkir dálítið vel á heiminn —! En hrifning þin hefur alltaf verið ekta og gjöfui, að erfðum stórra göfugra ætta. En fyrirgefðu — hér hafa orðið mörg átök. Eg sakna ekki sjálfs mín vegna — en annarra — það er sina Brúsastaðabús- ins — bakhjarl gistihússins á Þingvöllum — sumarheimilisins 1 skrifið, ræðið, yrkið og trúið uppi við fjöllin — þaðan sem1 ykkur til alls, sem er mann- flæddi Ijós og heimilisylur til sæmandi mannmennska. gistihússins daglega — vetur, | J- S. K. Aldfei heyrðist neitt. Sama var að segja um frásögn þular af þyí, sem var að gerasl á vcHinum. Maður var engu nasr, vissi ckki neitt, en varð bara vondur yfir þessum fáráaíegu mistökum, sem voru ckkert eiiís „ „ . , ... dæmi, þvi að svona er þetta mót Hafnararunum, sem an þess að cftir mót og. eftir ár_ Nú verg. vita það fyrr en löngu seinna uru við vaUargcstir að taka j að við hefðum getað orðið út- táumana og krefjast lagfæringar, lagar fögru fjallahringanna, ef^eða fá þeim ínunnum, scm um ekki málið hefði minnt okkurjþetta eiga að sjá, annan starfa, á okkur sjálfa, kannske eigum þar sem undarlegir liæfileikar við ennþá einu sinni eftir að verða þáð. Við vitum ekkert. En Iðgjöld sjúkrasamlaganna til- tölulega lægri nú en '36. Þau hafa hækkað minna en kaup 03 daggjöld sjúkrahúsa. Um 93 þúsundir landsmanna Vefu og hálffaldazt og' verka- greiða nú iðgjöld til sjúkrasam- mannakaup tíu og hálffaldazt. laga, þar af eru hér í Reykja vík 36 þúsundir gjaldendur. Dýrtíð hefir vaxið mjög hér á (Daggjöld eru miðuð við Land- spítala). Það liggur því augum uppi, „ landi síðan Sjúkrasamlagið sjúkrasamlögin eiu sett á tók til starfa, og kaup manna' stofn fyrst og fremst 1 þess hefir einnig hækkað að sama að efla samhjalp meðal al- skapi. Þessi dýrtíðaraukning mennings, og hvort er betra hefir komið við samlögin, bæði að borga 27 kr. iðgjald e a þeirra gcta nofið sín betur. Hreinasta handvömm. Frá leikmannssjónarmi'ði er tiltölulega einfalt að tengja nokk- ur gjallárhorn við hljóðnema, svó lremi sem rafniagnsstraumur er fyrir hendi. Þetta er enginn gald- ur, aðeins svolítil beiting venju- legra yitsmuna. En vallarstjórn eða hver það nú er, sem um þetta fjallar, verður að gera sér Ijóst, að henni ber að rækja vissár skyldur við vaHargesti. Sannleik- urinn er sá, að Erlendur Ó. Pét- ursson gerði miklu meira gagn með þokulúðri sinum (kallaran- um) í gamla rtaga en nú fæst með máttlausum bátalaratilfæringum, sem eru livorki fugl né fiskur. Eg veit, að ég mæli fyrir munn fjöl- margra vallargesta, þegar ég nú krefst lagfæringar á þessu og helzt afsökunar af hálfu þeirra, sem um þetta sjá (vallarstjórnar eða þeirra, sem hún setur til þess.) — Gói“. Þar sem ég var ekki viðstadrtur L |.» mönnum ekki óbærileg, hefir Lspui' nver eftir eðrum. venð gnPið m þess ráðS að draga úr niðurgreiðslum á ,4 lþýðuflokksmenn og framsóknarmcnn hafa öðru hverju verið mörgum lyfjum. Samlögunum að reyna að afsanna hið nána samstarf, sem er milli þess- finnst> að menn einblíni um of arra flokka víða úti um land. þar sem þörf er hjálpræðishers, a hækkun gíalda> an Þess a' ÍH þess að halda voltum þmgmonnum i sætum smum. Þetta sem snertir málið. Kemur nefur þo gengið bvsna illa, þvi að alltaf eru sannanir fyrir'g berlega í ljós, að gjöldin Þessu að skjóta upp kollinum í blöðum þessarra flokka. bafa aUs ekkj hækkað í hlut- I gær Iepur til dæmis Alþbl. upp ómerkilegan róg, sem falli við kaup verkamanna og Tíminn hefur borið á borð, þegar hann hefur verið að verja daggjöld sjúkrahúsanna. kaup SÍS á lóðum við Kirkjústræti og borið saman við kaup I Er gerð er athgun á þessum Eimskipafélagsins á lóðum og húsum Kveldúlfs. Tíminn hefur Þremur atriðúm árið 1936, þeg haldið því fram, að lóðakaup SÍS væru dæmalaust hagstæð, þvi að sambandið hefði fengið lóðir í miðjum bænum, en getur þess vitanlega ekki, að bærinn þenst jafnt og þétt til austurs svo að Miðbærinn heitir vart réttu nafni úr þessu. Lóðir SÍS færast því sífellt fj.ær miðdepli viðskiptalifsins, en þegar hin ann. nú í dag er verkamanna- nýja höfn Reykjavíkur verður gerð við Lauganes, mun fáar, kaup 14.51 á tíma, daggjöldin lóðir verða eftirsóttari en einmitt þær, sem eru miðsvæðis við kr. 70, en iðgjaldíð 27 kr. Ef Skúlagötu, því að upp af þeim er stórt svæði bvggt timbur- ! miðað er við jöfnunartöluna sjúkrahúsum. Því hafa sam- §3ald Seta menn tiySgt slS lögin orðið að breyta iðgjöldum ge§n fjarhagstjom. sínum, en til þess að þau yrðu | húsum, þar sem hægt er að færa út kvíarnar. En lítilsigldir menn eins og krátarnih • vei-'ðá1 að ganga að i afarkostum, til að fá hjálp hinna „stóru‘8 eins og -framsóknar- | Iðslöjáiftíl manna, og verða að, greiða fyrir hana með því þeirpa. að Norðmenn hafa í vetur veitt á aðra íunnu af síld, sem merkt hefur verið við Norðurland. Nánar tiltekið eru þetta 309 síldar, sem merktar hafa verið hér við land, og veiðzt hafa á síðustu vertíð við Noreg. Síldar þessar voru merktar hér við land árin 1948, 1950, 1951 og 1952. Árni Friðriksson' fiskifræð- ingur hefur skýrt Yísi frá. því, að alls hafi nú verið merktar við Norðurland rúmlega 29 þúsund síldar, en áf-þeim hafa endurheimzt 505 merki, þar af 115 við' ísland, en 390 við Nor- ,____________ ,,___ _________ ég. Fer því ekki milli mála, lepja rcS, sjúkra.sámlagsins hafa því sex hvert Norðurlandssíldin leitar iog hálf-faldazt, daggjöldin ell- héðan. ar samlögin tóku til starfa, þá , kemur í ljós, að iðgjaldið er kr. 4 á mánuði, daggjaldið á Landsspítalanum kr. 6, en verkamannakaup 1.36 á tím- 100 árið 1936. þá verða hhit- föllin þannig í dae. Iðg.jöldin Norðmenn fá flest síldarmerkin héðan. anna, get ég ekki dæmt um málið en vísa gagnrýninni til hlutaðeig- andi manna, sem sjá um þessi mál fyrir íþróttavöllinn, eða hátiðar- nefnd í þetta skipti. — kr. Spakmæli dagsins: Það sjá augun sízt, sem nef- inu er næst. Gáta dagsins Nr. 450: Andvana er fljóð eitt fætt, frjósama átti tnóðir; fuglar tnargir fá hana snæft, flasa urn búkinn óðir. Svar við gátu nr. 449:, Ljár. Röntgen-vél með 22 millj. volta orku hefu rverið tekin í notkun í krabbameinssjúkra- húsi i París.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.