Vísir - 21.06.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 21.06.1953, Blaðsíða 5
Laugaí-dagirin- 21. jurii 1953. vttm Á krýfiiiraardaqinfi var versía eins og stundum á öræfum norðatdamls. 3800 manwis urðtM ttð ftí hjúlp í ri&l&ffwttn. 73 ára gömui kona settist fyrst að á Trafalgar-torgi. Bournemouth, 12. júni. ILeiöin frá suðurströndinni til London er hæðótt — Iandslagift öláumyndað. „Over the ridges — across the brigdes — that is the way to London town,“ segir í gam- alli barnaþulu. En allt er landi'ð skrúðgrænt — akrarnir í reglu- legum ferhyrningum — gul- grænir, grágrænir, hvítgrænir eða skrúðgrænir — allt eftir því hvaða tegund af sæði er að koma upp. Og skóglendið er fagurtgrænt — lýsandi grænt, því laufið er svo ungt. Eyjan græna, Bretland, á svo ótrúlega mörg afbrigði af græna litnum á litabrettinu. „Emerald — set in a silver sea“, sagði Shake- speare — og er það eiginlega sláandi lýsing, sett fram á skáldlegan hátt. Sannarlega er J miðdepill í sólarkerfi, þar sem þetta land eins og smaragð í fylgihnettir eru á sveimi um- silfurumgjörð! hverfis. Fylgihnettirnir eru En nú er líka komið fram í J silfurkúlur, sem eru festar í en þeir ina verður skreytingin tilkomu- meiri. Ráðhúsin eru allsstaðar veglega prýdd — og ekkert til sparað. En eðlilega er það Lundúnaborg sjálf, sem ber af. Sir Hugh Casson — og fleiri listamenn — eiga heiður skilið fyrir ævintýrablæinn, sem þeim hefur tekizt að varpa yfir borg- ina með hugmyndum sínum. Sir Hugh er nú mjög vinsæll maður. Hugmyndir hans eru fléstar útfærðar í gull- og silfurlit, að mestu. Bogarnir fyrir framan Buck- ingham höllina eru ljósbláir með gulli, en þeir em svro léttir í formi, að það er líkt og að þeir svífi í lausu lofti. Gull- kórónan, sem hahgir í miðju, lítur einnig út eins og að hún svífi — eða líkt og hún væri á dökkum grúnni, er að henni hin-mesta prýði. — Það virðist svo sem regla fyrir utanhúss skreytingum sé: sterkir litir og hæfileg tilbreytni. Yfirleitt eru skreytingar á einkahúsum í borginni smekk- Iegar, þó að á stöku stað mætti að ýmsu finna. Stórhýsi, s. s. gistihús, má segja að séu „élegant“. Smn tjalda að utan með rauðu, gull- frunsuðu flaueli. Dorcester hótelið ber austanvert við Hyde Paik. og nýtur sín því vel, með opnu svæði fyrir framan. Menn fræðast i me“ — „I am sorry“ — „Oh — og fræða aðra. JI beg your pardon“. Og þa<£ Börnin eru þreytt. „Littu var eins og allir létu sig af upp, drengur! Þú færð aldrei á fúsri og yfirvegaðri hlýðni! ævinni að sjá annað eins“ — undir settar reglur, nauðsyn- segir faðirinn. legar reglur — ekkert annað eix Aðrir eru á kafi í viðburðmn glaðleg andlit. sögmmar: „Veiztu það,“ segirj Aldrei hefur mér verið eins einn, „að það var munkur, sem ljóst.og þegar eg var smá-ein- byrjaði á, að byggja þessa ing í þessu mannhafi hvað kirkju. Síðan brann hún til liggur á bak við enska orðið en Hinrik VIII.1 „gentleman“. Orðrétt þýðir Ævintýraborg á kvöldin. i: silfurkúlur, júní. Gullregnið er allt í blóma lít sýnilega þræði og fer vel við hliðina á rauð brúnu koparbeykinu eða jap- önskum hlyni. Sýrenurnar eru halda uppi kórónunni. Er þetta mjög smekkleg skreyting. Sama rná segja um skraut- líka upp á sitt fegursta, méð boga, sem rísa upp í Whitehall þungúm, hvítum eða lillabláum — en það er gatan sem drottn- blómaklösum. Rhododendron- j ingin og fylgdarlið hennar fóru runnarnir eru ennþá alþaktir fyrst um, að krýningunni lok- stórum hnullungsrósum í ýms-! inni. Þar eru líka gull- og um rauðum litum — eða þá silfurkúlur á sveimi, sem minna fjólubláum. Það hressir andann J á sjálft sólarkerfið. kaldra kola byggði hana upp aftur í nú- það: Maður, sem er gentle — verandi mynd.“ — „Hér liggja það er þýður, mjúkur eða mild- stórmennin og skáldin grafin. ur. En orðið hefir fengið ýms- Veiztu hver var síðast grafinn • ar viðbótarmerkingar, s. s. hér? Það var maðurinn nieð göfugmennska, riddara- regnhlífina — hann Chamber- mennska, réttsýni, kurteisi — lain.“ — „Kórónan, sem notuð ^ eða jafnvel eru fleiri merking- verður við þessa krýningu er ar í orðinu. En það sýnir þó ekki raunverulega kórónan að mildi eða mýkt, tillitssemi . hans Játvarðar helga. Hún var | til annara er það sem Englend- þo af. Það stendur þrædd upp a dögum Cromwells, ingurinn metur mest í fari ein- við Hvde Park ne gimsteinarnir teknir úr henni staklinga — a gentle man — og seldir. En lærðir menn þykj- það er hugsjónin. Og þetta er ast þó hafa sannanir fyrir því, orðið ekki lítið rótgróið í eðji. að það sé sama gulið, sem not- þjóðarinnar, þegar svona hópur að var, þegar hún var smíðuð bregður ósjálfrátt við, eins og' aftur á dögum Charles II.“ hann gjörði á krýningardag’ — „Demanturinn í veldis- Elisabetar II. sprotanum er stærsti demantur i í heimi.“— I Versta veður á krýningardaginn. Það hafði verið yndislegt Hótelið er tjaldað með ljós- biáum, gullbrydduðum renn- ingum, en sválir eru pi'ýddar með furugreinum. Svalirnar, hver upp af annari, eru með kertaröðum, sem kveikt er á eftir sólarlag —: ékki rafljós, heldur lifandi gasljós. Þetta er Setningar á víð og dreif, seni| heyrast í mannf jöldanum.! Menn eru að fræða unglingana j — og um leið að rifja upp fyrir: veður og hiti um hvítasunnuna sjálfum sér. Þeir verða mælskir (— 83 stig (Fahrenheit — upp- og hrifnir. Þessi heimsókn til undir 30 stig' Celsius). En viku ákaflega hátíðlegt — því það Lundúna er einskonar píla-, seinna er ins og jólaskreyting á ís- grímsför til sögulegra staða. landi. Og það .er á kvöldin, sem borgin verður að ævintýraborg. Drottningin kveikti sjálf ævin- týraljósin um kvöldið á krýn- ingardaginn, eftir að hún hafði ávarpað þjóðina í útvarp. að líta alla þessa litádýrð fram með þjóðvegum landsins. Drottiim blessi íirottniaguna. í görðunum eru farnar að springa út - veggi — umvefjandi girðingar — eða á mannhæðarháum stofnum, rósatré. Risastórar, laxableikar valmúur — georg- ínur — lúpínur, fjólubláar, hvítar, bleikar eða gular prýða iega nú garðana — ásamt fleiri skrautblómum, sem íslending- urinn, veit ekki deili á. Þannig er sveitin prýdd, þegar krýning Elísabetar II. fer fram. Þegnum hennar, sem alvanir eru við þetta skraut náttúrunn- ar, þykir þetta þó ekki vera nóg. Því á hverju bændabýli og um allar götur þorpanna blakta fánar og veifur og skjaldar- merki á stöngum, eða á snúr- um, sem strengdar eru fram og aítur á milli húsanna, eftir endilöngum götunum, til þess að heiðra og hylla þessa vin- sælu og yndislegu ungu drottn- ingu, sem þjóðin elskar svo mjög. Það’ ér ekki til svo léíegt hreysi, að það háfi ekki fært sig í' einlivern hátiðabuning — stundum ekki annað en mynd í glögga — eða „Drottinn blessi drottniiíguna." Kórónur eru allvíða um 1 borgina notaðár sem uppistaða í munstur og til að krýna * stengur og götuluktir. Á milli heiðursboganna á The Mall og j á Trafalgar Square, standa háar rosirnar stengur með kórónum efst, en uPp um nokkru neðar gylltir lúðrar, eða langir trompetar, sem benda í fjórar áttir. Á þeim hanga rauðir fánar, niður með stöng'- unum með fangamarkinu E II. Þessar stengur sóma sér prýði- Fólkið úr sveitinni þyrptist í hópum til borgarinnar — heilar fjölskyldur. Feðurnir 1 bera nestispoka fyrir fjölskyld- j una, en mæðurnar rogast — sumar — með smábörn í fang- | inu, vafin innan í ullarsjöl. Gamlar konur og menn vafra þreytulega um göturnar — það er svo margt að sjá og krýn- ingarleiðin margár mílur að vegalengd! „Þarna er Big Ben!“ Það er Agæt samvinna við lögregluna. I Mannahafið líður áfrarn eins og straumþung á. Mest eru þrengslin fyrir framan kon- Ungshöiíina. Strax á sunnudag- inn fyrir hvítasunnu var um- ferðin orðin óviðráðanleg' fyrir Skrautið í London. Þegar komið er í stærri bæ- Luktirnar í Oxford Street eru vafðar með lýsandi rauðum valmúu-sveigum og er það áberandi skrautlegt. Þeim brást bogalistin. var komið dumbungs- veður með hryssingskulda. Menn vonuðu þó hið bezta fyrir krýningardaginn. En sú von. brást. Veðrið var — í stuttu máli — eitthvert það versta. sem komið hefur á þessu vori. Kl. 6 um morgunmn, þegar mannfjöldinn var að fylla sæt- in meðfram skrúðgönguleið- inni, var smárigning og' dimnít. í lofti. Það létti nokkuð af fögnuður kannast við klukkuna, sem allt- ins hefði verið til fyrirmyndar. af slær í útvarpið — en það er eins og hluti af æfintýrinu, að horfa á hana með eigin aug- um, fyrir gamla fólkið, sem einu sinni á ævinni tekur sig upp og drífur sig til London. Tek eg þar undir með lög- reglu Lundúna — því hversu þröngt sem var um mann í mannhafinu, var aldrei „ýtt á“ — en ef einhver kom ónotalega við annan, þá var það: „Excuse Regent Street er talin vera ein ,,fínasta“ eða smekkvísasta gata Lundúnarborgar. Eigend- ur húsanna í götunni hafa tekið sig saman og skreytt allir ,,í stíl“ — þ.e. með sama lit og sömu munstrum niður alla göt- una. Það er „enska rósin“ í bleikrauðum lit — en á milli sterkgrænar lengjur. með rósa- munstri. Þarna skeikaði nú samt þeim Tínu herrum í smekkvisinni — því að þetta éf hvca’ki smekk- legt né tilkomumikið. Það er alltof mikið af einum lit — og honum leiðigjörnum. Eg . hef heyrt til þess tekið hve þetta sé misheppnað. Þar sem „rósin“ er notuð í sterkum íit, og helzt lögregluna — en það var meira mönnum þegar þeir sáu morg- en hálfum mánuði fyrir krýn- J unblöðin: Brezkur þegn hefur inguna. Aðstoðarlögregla var' sigrað Everest! Það var mikið nú kölluð utan af landi og lauk vei við eigandi hátíðagjöf handa svo, að allt fór fram með mestu drottningunni. prýði —- og kepptist almenn-j Eftir því sem á daginn leíð ingur við að dást að stjórnsemi ^ versnaði veðrið. Það varð úr- lögreglunnar — og lögréglan helli og eftir því kalt í veðri, að samstarfi almennings. Þakk- me'ð roki. Veðrið var svona a arávarp til almennings birtist borð við norðanslagviðri, eins í „Times“ frá yfirmanni um- og þag stundum kemur á öræf- ferðarlögregiunnar, með þeim Unum norðanlands. Það vita rómnum. Allir! ummælum, að framkoma fólks- allir, sem ferðast hafa á hestum, hve gjörsamlega gegndrepa menn verða af að vera heilan dag úti í þannig veðri. Þannig varð fólkið á sig kom,ið með- fram krýningarleið drottning- arinnar. 3800 manns fengu Iijálp í viðlögum. Það var nú ekki mikið fyrir fólkið í sætunum — en hinir, sem staðið höfðu —— eða legið -—■ alla nóttina á gangstéttunum áttu ekki sjö dagana sæla. All- margir höfðu meira að segja beðið úti í tvo sólarhring'a, til þess að tryggja sér gott útsýni. Sagt var, að 73 ára gömul kona hefði verið fyrst lil að setjast að á Trafalgar Square á sunnudagskvöld — en þaðan gat að líta skrúðgönguna þrisv- ar sinrium — á útleið og heim- leið. Ekki hef eg nú frétt hvern- ig þeirri konu hefur. reitt af — en hitt sá eg með eigin augum, að verið var að bera fólk burt á sjúkrabörum, sem fengu við- lagahjálp í tjöldum í Hyde ■ '3i.rii.iir i.i iiiliw Hér situr Elísabet drottmng í krýningarstólnum í \Vest- minster Abbey. — Hin mikla kóróna Heiiags Játvarðar er á höföi hennar. Park. ' Hjúkrunaríið, í kennisbúningum, tösku yfir öxlina, 1 11 í’ bláum ein- með hvíts. var viðbíii®

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.