Vísir - 21.06.1953, Page 8

Vísir - 21.06.1953, Page 8
Þeir setn gerast kaupendur VlSIS eftir 10. hvers máoaSar fá blaðið ókeypis til mánaSamóta. — Sítni 1660. . ... 4^.. ■ WISI3R VÍSIK er óðýrasta blaðið og þð þaS fjol- breyttasta. — Hriagið í síma 1660 eg geriat óskrifendur. Laugardagimi 21. júní 1953. 418 lestir af saltfiski eftir 30 daga veiðar. Hv. Olafur Jóhannesson var með metafla af GtænlðndsmiAum. Bv. Ólafur Jóhannsson hafði :í síðustu veiðiferð mesta magn saltfisks, sem veiðst hefur við Grænland á íslenzkt skip. Vísir hefur fengið nánari fregnir af Grænlandsferð skips ins, sem að var vikið í blaðinu :í gær, og er það ánægjuefni að geta skýrt frá því, að þessi veiði Jérð togarans varð met-ferð. Togarinn lagði af stað í veiði ferðina 2. maí s.L og kom til JPatreksfjarðar um seinustu ihelgi og landaði þar 418 lestum af saltfiski, auk 15 lesta af lýsi og 40 kassa af fraðfrystum liski. Var sá hluti aflans svo lítill, af því að mannafli var .mjög lítill á skipinu. Er þetta langmesti afli, sem íslenzkur togari hefur komið með úr B-sveit íslend- Inga vann B-sveít Svía. Árósum í gær. A-sveit íslendinga tapaði í ibridgekeppninni fyrir A-sveit ■Svia, en aftur á móti vann B- sveit ísiendinganna B-sveit Sví unna með 33 yfir. í A-sveit íslendinganna eru -Ttagnar Jóhannesson, Jóhann Jóhannsson, Stefán Stefánsson og Vilhjálmur Sigurðsson. B- sveitina skipa Guðlaugur Guð- mundsson, Lárus Karlsson, Eggert Benónýsson og Kristján JKristjánsson. B-sveit íslendinga hefur því nnnið bæði B-sveit Norðmanna og B-sveit Svía. Keppnifyrirkomulag verður með þeim hætti að einn keppir við alla og allir við einn, en yf- irleitt keppa tvær sveitir frá livoru landi. Minna barizt á laridi í Kóreu. Tokyo (AP). — Sabre-or Tustuvélar Bandaríkjanna skutu .í gær niður 6 MIG-flugvélar fyrir kommúnistum. Þetta gerðist nálægt landa- mærum Mansjúríu. Lítið er um bardaga á landi. Útvarpið í Peking sagði í gær, að það bakaði stjórnmálaleið- -togum auðvaldsríkjanna miklar áhyggjur, að Syngman Rhee fyrirskipaði, að sleppa úr haldi f öngunum. Tekin voru m. a. upp imimæli Sir Winstons Churc- hills um þetta. veiðiferð af Grænlandsmiðum, en mest hefur komið upp úr íslenzkum togara, er veiddi við Grænland, 376 lestir. Var tog- arinn 30 daga að veiðum í ferð- inni en alls var útivistin 41 dagur. Þegar frétzt hafði um upp- grip togarans, var bv. Þorkeil máni sendur á sömu slóðir og er hann enn að veiðum, og er uppgripaafli þar vestra. Þess má og geta, að olían, sem skipið fór með í veiðiferðina, nægði, sökum þess hve mikið var legið um kyrrt, vegna að- gerðar á fiskinum. Togarinn var ekki með jafnmarga menn á þilfari og vanalega — var með 41 mann, þar af 3 unglinga - og hjálpuðu menn úr vélarúmi til að gera að aflanum er nauðsyn- legt var. Togarinn fann íljót- lega fiskisæl mið. Skipstjóri á togaranum er Kristján Péturs- son. — Á heimleið var skipið málað hátt og lágt. Bv. Olagur Jóhannesson fór aftur á Grænlandsmið í nótt. Náðuiiarbelinir í austurveg. Hve margar hafa |sær orftift? Rosenberg-hjónin hafa verið kommúnistum ákaf- lega lijartfólgin síðustu mánuðina, og hafa þeir rneira að segja lagzt svo lágt að hvetja menn til þess að síma forseta Bandaríkjanna, til hess að reyna að hafa á- hrif á hann í málinu. En vegna hessa væri mjög æskilegt að kommúnistar svöruðu bví, hversu oft þeir hafa livatt menn til þess að biðja foringja kommúnista austan járntjalds um að náða menn, sem ákærðir hafa verið undanfarin 20 ár fyrir allskonar illvirki og and- stöðu við hina rauðu vald- ránsmenn, Meðan kommúnistar taka sér mnhugsunarfrest, getur venjulegt fólk reynt að telja slíkar náðunarbeiðnaher- ferðir á fíngrum sér. Fyrst gerðu kommúnistar betta . . . Sex mánaða fangelsi fyrir ölvun á reiðhjóli. Sr. Valdimar J. Eylands doktor í guifræði. Nýlega var síra Valdiinar J. Eylands, prestur í Winnipeg, kjörinn heiðursdoktor í guð- fræði við Untited College, sem ■■er deild Manitoba-háskóla. Dr. Valdimar J. Eylands er iprestur við fyrsta lútherska söfnuðinn í Winnipeg' og for- .seti Þjóðræknisfélagsins. Hann er meðal kunnustu Vestur-ís- lendinga, mikilhæfur prestur, lærdómsmaður og nýtur mik- illa vinsælda. Hvað rnyndu íslendingar segja, ef menn yrðu hér dæmd- ir til sex mánaða dvalar að Litla-Hrauni fyrir að aka reið- hjóli ölvaðir? Vel má vera, að einhverjum fyndist þetta allhörð refsing fyrir. slíkt tiltæki, en Svíar líta ekki þannig á málið, því að þess konar viðurlög verða nú vænt- anlega tekin upp í refsilöggjöf landsins. Svíar líta alls ekki á ölvun sem málsbætur í sambandi við umferðarslys, heldur þvert á móti, og herða þeir refsinguna, ef það upplýsist, að sá, sem slysi veldur, hafi verið undir áhrif- um áfengis. Allt of oft ber það við í Svíþjóð, að ölvaðir menn valda umferðarslysum. Talið er, að 100—300 manns aki ölvaðir daglega í Stokkhólmsborg einni. Sérstök nefnd hefur setið á rökstólum undanfarið til þess að endurskoða sænska refsilög- gjöf í þessum efnum og færa í nýrra horf. Nefndin hefur nú skilað áliti. Meðal annars er gert ráð fyrir, að taka megi „stikkprufur“, eða prófa af handahófi ökumenn með þvi að láta þá anda í þar til gert tæki, sem sýnir hvort viðkomar.di hefur nejdt áfengis. Hins vegar er bíóðrannsókn enn sem. fyrr látin vera úrslitasönnun, Nú verður miðað við 0.5 pro mille áfengismagn í blóðinu, hvovt Ný'gerð þyril- vængja i smíðuni. London (AP). — Bráðlega verða ieknar í noíkun þyrii- vængjur af nýrri gerð. Er hægt að nota þær við björgunarstarfsemi hvort held- ur er á sjó eða landi. Prófanir hafa þegar leitt í Ijós, hver not- verða að þeim og er framleiðsla þeirra hafin. Galnagerdiii í SHinar: Hringbraut, Miklabraut og Skúlagata aðalverkefnin. Nýr garður með blóma- og Irjágróðrl kemur sunnan gamb kirkjugarósins. maður sé taiinn undir áhrifum eða ekki, í stað 0.8 áður. Sannist mikil ölvun á öku- mann, má dæma hann til tveggja ára fángélsisvistai', en valdi hann dauða annars mahns, má dærría hann I fjögurra ára fangelsi, eða samtals sex ár. Þá má dæma ölvaðan hjólreiða- mann í sex mánaða fangelsi, svo og bátsformann. Hin nýju lög ná til lestar- og sporvagna- stjóra, bílstjóra, flugmanna. og skipstjóra. Hægt er að svipta menn öku- eða skip- og flug- stjórnarréttindum ævilangt. ntenn boða verkfall. Gatnagerðin er nú að kom- ast í fullan gang hér í bænmn og er þar um mörg stór verk- efni að ræða. Samkvæmt upplýsing'um sem Vísir hefur fengið hjá Einai'i B. Pálssyni yfirverkfræðingi eru helztu verkefnin á Hringbraut, Miklubraut, Skúlagötu og Furamel. Hringbrautin. Unnið verðm- í sumar að gerð Hringbrautar frá Smáragötu að Hiklatorgi, og verður syðri ak- brautin fullgerð, en áður var lokið við nyrðri akbrautina. Þegar þessu verki1 er lokið hef- ur Hringbrautin verið malbikuð á öllu svæðinu frá Bræðra- borgarstíg að Miklatorgi. Sá götukaflinn, sem unnið verður að í sumar, er gerður á háiTÍ uppfyllingu. Var beðið í 2 ár með að fullgera þenna kafla til þess að fyllingin. hefði tíma -til þess að fullsíga áður. Hring- brautin er stærsta gatnagerðin sem bærinn hefur til þessa ráð- b.t í. Nýr skrúðgarður. í sambandi við gatnagerðina á Hringbraut hefur undanfarið verið unnið að því að ganga frá hinu þríhymda svæði á niilli gamla kirkjugarðsins, Hring- brautarinnar og Suðurgötu. Nú er verið að ljúka við að þekja þáð og leggja um það hellu- lagða gangstíga. í þenna garð verða í fram- Támatar stór- lækka í verði. Tómatar stórlækkuðu í verði um siðustu helgi. 1. flokks tómatar kostuðu til þess tíma 26 kr. hvert kg. út úr búð, en kosta nú kr. 15.60 kílóið. Tómatar er einhver hollasti ávöxtur, sem völ er á, sérlega Ijúffeng og handhæg fæða. — Munu húsmæður vafalaust fagna þessari verðlækkun. tíðinni gróðursett blóm og tré og komið þar upp bekkjum. Miklabraut. i Fyrir nokkuru er hafin. gatnagerð á Miklubraut frá Miklatorgi að Rauðarárstig. | Þar verða tvær akbrautir með * svipuðu fyrirkomulagi og á Hringbraut og með grasbekkj- um á milli brautanna. Nokkur vafi leikur enn á því hvemig áframhaldandi gatna- gerð á Míklubraút verður hátt -; að, þar eð undirstaða götunnar á kaflanum frá Rauðarárstíg að Lönguhlíð er óvenjulega slæm. | Malbikun Skúlagötu. Ákveðið hefur verið að byrja i að malbika Skúlagötu í sumar. Verður undirstaða götunnar og breidd látin haldazt eins og það er nú. Að vísu telja verk- fræðingar bæjarins að breidá Skúlagötunnar sé ekki full- nægjandi, miðað við þær kröfur sem væntanlega verða gerðar til hennar í framtíðinni, Breikk- un götunnar yrði óhjákvæmi- lega geysi dýr, og ekki hægt að vænta þess að hún verði íramkvæmd á allra næstu ár-- nm Þess vegna hefur verið horfið að því ráði að malbika hana-með því lagi sem á henn.1 er nú. Byrjað verður að malbika götuna við IngólfsstrætL og síð- an haldið eins langt austur i sumar og efni og aðstæður leyfa. Ýms örnmr verkefni standa fyrir dyrum, þ. á m. malbik- un Furumels, en á þeirri götu hefur umferðin farið sívaxandi ár frá ári og þörfin því orðin brýn til þess að malbika b.ar.a Maígt bendir til þess, að pylsur og airnað kjötmeti fáist ekkí í sölubúðum hér eftir 24, þ. m. Félag íslenzkra kjötiðnaðar- manna, sem undanfarið hefur staðið í samningaumleit unum við Félag kjötkaupmanna og aðra aðila, sem reka kjötiðnað, hefur boðað verkfall frá og með 24. þ. m. Aðalágreiningsatriðin munu vera þau, að atvinnurekemiur líta svo á, að menn, sem að stað- aldri hafa haft verkstjórn á hendi í íyriríækjum þessum, þurfi ekki að vera meðlimir í félaginu. Verkfail þetta, ef. af verður, nær til kjötbúða og ánnarra skyldra fyrirtækja, er hafa kjöt vinnslu með höndum, svo sem Sláturfélags Suðurlands, Sam- bands ísl. samvinnufélaga, Kjötbúðarinnar, Borgar, Kjöts og fisks o. fl. að reyna að ræða við Róssa. Einkaskeyti frá AP. Berlín í gær. Ernst Reuter, yfirborgarstjóri Berlínar, og hernámsstjórar Vesiurvetdanna komu saman á fund í gær. Var ákveðið á fundinum, að gera allt sem unnt væri til þess að varðveita kyrrð og ró. Reuter sagði eftir fundinn, að hann hefði lagt til við hemámsstjór- ana, að þeir kæmu saman á fund rneð rússneska hernáms- stjóranum og reyndu að koma því til leiðar, að hætt yrði að beita skotvopnum í Austur- Berlín, og að samgöngum milli borgarhlutanna yrði komið í vanalegt horf. í útvarpi frá Austur-Berlín er enn verið að hvetja þá, sem ekki hafa komið til vinnu, að taka til starfa þegar. Hvalveiðarnar ganga vel. Hvalveiðarnar hafa gengið frekar vel undanfarið, og í gær voru komnir á land 76 hvalir. Þeir eru af svipaðri stærð og þeir, sem veiddust í fyrra, eða 52—70 fet á lengd. Töluvert magn af kjöti er fryst til útflutn ings á Akranesi, nokkuð er selt til neyzlu hingað í bæinn, en annars er hvalurinn í stöðinni í Hvalfirði. Engin náðun segis1 Eisenhower. Einkaskeyti frá AP. New York í gær. Hæstiréttur Bandaríkjanna felidi síðdegis í dag úr gildi úr- skurð Douglass hæstaréttar- dómara um að fresta aftöku Juliusar og Ethel Rosenberg. Síðar gaf Eisenhower út til- kynningu um það, að hann mundi ekki náða hjónin, og gerði grein fyrir þeirri ákvörð- un sinni. Fer aftakan sennilega fram í nótt.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.