Vísir - 07.07.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 07.07.1953, Blaðsíða 6
V í SIR Þriðjudaginn 7. júlí 1953 ÍSLANDSMÓTIÐ í 1. fl. heldur áfram í kvöld kl. 7 á íþróttavellinum. Þá keppa í B-riðli Fram — Þróttur og strax á eftir í A-riðli, Akur- nesingar — Valur. Mótanefndin. ÞROTTUR. Knattspyrnumenn. = Æfin'gar í dag 'kk 7—8 3. fl. og kl. 8—9.30 meistara og 2. fl. íslandsmót 3. flokks heldur áfram á Háskóla- vellinum á morgun kl. 8. — Þá keppa K.R. — Valur, — Fram — Hafnarfjörður. Mótanefnd. FERÐAFELAG ÍSLANDS "fl fer 5 daga óbyggða- ferð er hefst laug- j ardaginn 11. júlí. Ekið að i Hagavatni og gist þar. Geng- ’ ið upp á jökul og á Hagafell. Síðan farið inn að Hvítar- vatni, í leiðinni gengið á Bláfell ef skyggni er gott. Þá haldið í Kerlingarfjöll, skoðað hverasvæðið. Gengið á fjöllin, þeir sem það vilja. Farið þaðan norður á Hverá- velli. Gengið í Þjófadali og á Rauðkoll eða Þjófafell. Einnig á Strýtu. Alltaf gist í sæluhúsum félagsins. Fólk hafi með sér mat, viðleguútbúnað. —- Áskriftalisti liggur frammi, og séu farmiðar teknir fyrir hádegi á föstudag. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS fer 12 daga skemmtiferð til Norður- og Austurlandsins föstudaginn 10. júlí næstk. Lagt af stað kl. 8 árd. frá Austurvelli, og ekið að Blönduósi, til Akureyrar um Vaglaskóg, Laxfoss til Kelduhverfis, Ásbyrgi og Dettifoss skoðað, Grettisbæli og Axarfjörður. Þá haldið um Möðrudalsöræfi austur á Fljótsdalshérað og dvalið þar í einn til tvo daga. Farið verður til Norðfjarðar og ef til vill til Vopnafjarðar. í baka leið farið um Mývatns- sveit, og dvalið þar daglangt, og gist á Akureyri. Komið að Hólum í Hjaltadal. Félagið leggur til tjöld, fyrir þá sem 1 í í það vilja. Áskriftarlisti ligg- ur frammi og farmiðar séu teknir fyrir kl. 4 á miðviku- dag. Uppl. í skrifstofu fó ■ lagsins, Túngötu 5. LOKAÐ vegna sumar- leyfa 11. júlí til 4. ágúst. — Sylgja, Laufásvegi 19. (111 REGLUSÖM stúlka óskar eftir herbergi, með sérinn- gangi og helzt eldunarplássi, í vesturbænum. Tilboð send- ist blaðinu fyrir 15. þ. m., — merkt: „Ágúst“. (123 LÍTIÐ herbergi til leigu í Hlíðunum. Húsgögn geta fylgt. Tilboð, merkt: „Góð umgengni“ sendist afgr. blaðsins. (142 ÓSKA eftir 1—2 herbergj- um og eldunarplássi, tvennt í heimili, vinna bæði úti, góð umgengni uppl. í síma 82448 milli kl. 4—7. (136 TIL LEIGU, við miðbæ- inn lítil risíbúð fyrir roskið reglusamt fólk, einnig gott loftherbegi. Tilboð sendist Vísi merkt: „Strax — 277“. HERBERGI með inn- byggðum skápum til leigu fyrir reglusaman mann. Upplýsingar í síma 81020. LÍTIÐ þakherbergi til leigu. Uppl. Grettisgötu 64, III. hæð, Barónsstígsmegin. (154 REGLUSAMUR maður óskar eftir rúmgóðu her- bergi. Tilboð sendist blaðinu fyrir fimmtudagskvöld, — merkt: „Sjómaður“. (144 LÍTID kvistherbergi tíl leigu. Uppl. í síma 5523, milli kl. 6 og 8. (150 2 LYKLAR, ekki á hring, töpuðust um síðustu helgi. Vinsamlegast skilist á Bald- ursgötu 14, c.o. J. C. Klein. (141 S.L. LAUGARDAG tapað- ist karlmannsstálúr í mið- bænum. Fundarlaun. Sími 4631. (130 HA-LLO! Aletruð silfur- ponta tapaðist 27. júní á leiðinni Kleppsholt, Lækjar- torg. Fir.nandi hringi í síma 80140. (123 ÓLAR LAUST karlmanns- úr tapaðist á laugardags- kvöldið. Finnandi geri svo vel að hringja í síma 80383 eða koma Skúlagötu 58 aðra hæð. ARMBAND, gyllt Iteðja tapaðist sl. laugardagskvöld í Sjálfstæðishúsinu. Skilvís finnandi leggi það inn á afgreiðslu „Vísis“ gegn fundarlaunum. (138 TAPAZT hefur kvenarm- bandsúr, sennilega frá Óð- insgötu að Gamla Bíó. Vin- samlega hringið í síma 1336, gegn fundarlaunum. (143 mm STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa nú þegar. — Uppl. í síma 2200 eftir kl. 2 í dag. (163 AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast í West End, Vesíur- götu 45. (165 UNG KONA vön mat- reiðslu óskar eftir vinnu um mánaðamótin júlí—ágúst. — Uppl. í síma 7079. (164 2 UNGLINGSSTÚLKUR vantar í sveit. Upplýsingar í síma 2859. RÖSK stúlka getur fengið atvinnu við afgreiðslu og fleiri störf. Mætti gjarnan vera unglingsstúlka, helzt eitthvað vön. Matstofan Brytinn, Hafnarstræti 17. — Sími 6234. (149 UNGLINGUR 13—14 ára óskast til að gæta barna. Uppl. á Hörpugötu 13, eftir kl. 1 á morgun. RÁÐSKONA óskast á fá- mennt heimili norður í landi. Má hafa með sér 1—2 börn. Upplýsingar í síma 81307. STÚLKA óskast til hús- verka. Marteinn Einarsson, Laugavegi 31. (147 RAÐKONUSTAÐA óskast. Vön matreiðslu. — Tilboð, merkt: „Y — 280“ sendisí blaðinu. (151 KÖSK STULKA óskast í sveit í Rangárvallasýslu. Unglingur komi til greina. Upplýsingar Mávahlíð 33 uppi, og í síma 81588 eftir kl. 6. KONA vön mafarlagningu, smurðu brauði og jafnvel saumaskap, óskar eftir góðri atvinnu hið fyrsta. Tilböð sendist blaðinu fyrir fimmtudag merkt „40“. (132 11—14 ÁRA TELPA óskast til að gæta barns á 2. ári. Upplýsingar Meðalholti 5, vesturenda niðri kl. 3—5. KÚN STSTOPP. — Kúnst- stoppum dömu-, herra- og drengjafatnað. Austurstræti 14. uppi. HULLSAUMUR, zig-zag og hnappar yfirdekktir. — Gjafabúðin, Skólavörðustíg 11. (323 FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Allskonar við- gerðir. Saumum, breytinn, kúnststoppum. Sími 5187. RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og örmur heimilistækl Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Laueavegi 79. — Símj 5184. GUITAR. Nýr Levin guitar til sölu. Uppl. í síma 6047, kl. 6—8 e. h. (148 SÁ, sem vill lána 1200 kr. í 5 mánuði, vinsamlegast leggi tilboð, merkt: „Lán“ á afgreiðsluna. (145 GÓÐUR, stíginn barnabíll óskast. Tilboð sendist blað- inu fyrir föstudagskvöld, — merkt: „Barnabíll — 281". (153 BARNAVAGN til sölu á Eiríksgötu 31 (miðhæð') Sími 80957. KAPUTÖLUR, kápu- spennur, punttölur o. fl. Antikbúðin Hafnarstræti 18. TIROLA-reykjapípur. Allskonar íslenzkir leirmun- . ir, vekjaraklukkur, herra- og dömUúr. Antikbúðin Hafnarstræti 18. GOTT B.S.A. mótorhjól til sölu. Uppl. í síma 80137 á morgun. STÓR PÁLMI óskast keyptur. Sími 6033. BARNAKOJUR sem hægt er að leggja saman sem skáp til sölu á Framnesveg 21 efstu hæð. (129 VEL MEÐ FARIN „SILVER-CROSS“ KERRA óskast. Upplýsingar eftir kl. 6 í'síma 81588. (127 TIL SÖLU er hrærivél í góðu ásigkomulagi, upplýs- ingar Tjarnargötu 38. Sími 4350. (133 3 KÁPUR, amerískar til sölu ódýrt á Brávallagötu 48. (134 HVITUR STUTTJAKKI amerískur (lítið númer) til sölu Snorrabraut 30 III hæðt.h. (135 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 SAMUÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — 1 Reykjavík afgreidd í síma 4897. (364 HUSMÆÐUR: Þegar þér kaupið lyftiduft frá oss, þá eruð þér ekki einungis að efla íslenzkan iðnað, heldur einnig að tryggja yður ör- uggan árangur af fyrirhöfn yðar. Notið því ávallt „Chemiu lyftiduft“, það ó- dýrasta og bezta. — Fæst í hverri búð. Chemia h.f. — PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- rara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126 SAUMASTOFA Ingólfs Kárasonar, Hafnarstræti 4, sími 6937. Fyrirliggjandi karlmannaföt, stakar buxur og loðkragaefni. (697 (?. Sutmtaki. TARZAM B9l —é3 * Étr !'fo :> M, m*.mA • ? i f * • ^ \4j| £ * * „Eg kann ekkj við þetta Tarzan,“ sagði Gemnon í lágum hljóðum, þeg- ar þeir félagarnir nálgpðust veiði- mannahópinn og sáu Ijónin, sem taka fikyldi með í ferðina. „Þetta er sennilega aðeins ný gildra,“ sagði Gemnon. Þú manst að Nemone bað þig að fara varlega, og hún veit áreiðanlega hvað hún syngr ur í þeim efnum. Þegar Tarzan og Gemnon komu til Erots, þá benti hann skyndilega svörtumi þræl, sem ráfað hafði um, ao taka til lótanna í áttina til skóg- ar. Þrællinn hlýddi. „Þetta verður stórkostleg veiöi- för,“ sagði Erot. „Þegar þrællinn, sem er fórnardýrið kemur að skógar- jaðrinum yerð.ur ljónunum sleppt lausum á eftir honum.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.