Vísir - 14.07.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 14.07.1953, Blaðsíða 2
2 VÍSIR Þriðjudaginn 14. júlí 1953, Minnisblað almennings. 14. júlí Þriðjudagur — 195. dagur ársins. Rafmagnsskömmtun verður sem hér segir á morg- un, miðvikudag: Kl. 9.30—11 I. hverfi. Kl. 10.45—12.15 II. hverfi. Kl. 11—12.30 III. hverfi. Kl. 12.30—14.30 IV. hverfi. Kl. 14.30—16.30 V. hverfi. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 20.35. Næturvörður er í Reykjavíkur” Apóteki. Simi 1760. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni; sími 5030. K. F. U. M. Biblíulestur: Post. 13. 1-12 Páll og Barnabas. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 tónleikar Symfóníuhljómsveit arinnar. Stjórnandi: Hermann Hildebrandt. (Hljóðritaðir á segulband í Þjóðleikhúsinu 23. f. m.). — 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. — 22.10 íþróttaþátt- ur (Sigurður Sigurðsson) 22.30 Dagskrárlok. Gengísskráning. (Söluverð) Kr. 1 bandarískur dollar .. 16.32 1 kanadískur dollar .... 16.46 100 r.mark V.-Þýzkal. 388.60 1 énskt pund 45.70 100 danskar kr 236.30 ÍOO norskar kr 228.50 100 sænskar kr. ...... 315.50 100 finnsk mörk 7.09 100 belg. frankar .... 32.67 1000 famskir frankar .. 46.63 100 svissn. frankar .... 373.70 100 gyllini 429.90 1000 lírur Gullgildi krónunnar: 26.12 100 gullkr. == 738,95 pappírs- krónur. Söfnin: Listasafn Einars Jónssonar. Opið daglega kl. 13.30—15.30 NáttúrugripasafniS er opið eunnudaga kl. 13.30—15.00 og ft þriðjudögum og fimmtudögum Wð 11.00—15.00. HrcMýáta hk /9SÍ BÆJAR- ^réttir Á fundi bæjarráðs 10. júlí sl. lá fyrir umsókn frá Barnavinafélaginu Sumar- gjög, þar sem það fer fram á 140.000 króna viðbótarstyrk á þessu ári. Bæjarráð mælti með erindinu. Á sama fundi var samþykkt að leigja Bæj- arútgerð Reykjavíkur land fyr- ir fiskhjalla í Krossamýri, eftir nánari tilvísun síðar. Heilbr igðismálar áðuney tið hefir hinn 2. júlí, samkvæmt heimildi í lögum nr. 52, 30. júní ing. Séra Jóhann Hannesson: Fyrirgefning syndanna. Jónas Guðmundsson: Tímabil enda lokanna. Andkommúnista ráð- stefnan í London. Kringsjá o. fl. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss kom til Hull á sunnudag; fer þaðan til Boulogne óg Hamborgar. Dettifoss fór frá Rotterdam á föstudag; væntanlegur hingað síðdegis í dag. Goðafoss fór frá Dublin í gær til Antwerpen, Rotterdam, Hamborgar og Hull. Gullfoss fór frá Leith í gær til Rvk. Lagarfoss fór frá ísafirði VWVftWWWtftfVWbWWVWWWWWWJVWWtfWWVW b Vesturg. 10 w Sími 6434 VrUWVWWUWViMMMAflMmWMWVWUWWnMMK í dag og víða skúrir í innsveit- um en léttir til í kvöld. Faxa- fl.mið: Vestan og síðan N-gola, skýjað í dag og skúraleiðingar, einkum norðan til, en léttir til í kvöld. — Veðrið kl. 9 í morg- un: Reykjavík V 3, 10. Hellis- sandur NV 1, 11. Bolungarvík NV 2, 10. Blönduós logn, 11. Siglunes NA 1, 9. Akureyri NNV 1, 10. Grímsstaðir á Fjöll- um logn, 9. Fagri dalur í Vopna firði logn, 9. Horn í Hornafirði A 1, 7. Fagurhólsmýri A 2, 14. Kirkjubæjarklaustur NV 1, 13. Vestmannaeyjar NV 3, 10. Þing vellir SSV 2, 10. Keflavíkur- flugvöllur NV 3, 10. 1942, staðfest ráðningu Guð- síg^egis í gær til Flateyrar, mundar Árnasonar, cand. med. & chir., til þess að verða að- stoðarlæknir héraðslæknisins á Egilsstöðum frá 1. þ. m. að telja og þar til öðruvísi verður á- kveðið. Heilbrigðismálaráðuneytið hefir hinn 2. júlí sett Hörð Helgason, cand. med., til þess að gegna héraðslæknisembætt- inu í Súðavíkurhéraði frá 1. þ. m. að telja og þar til öðruvísi verður ákveðið. Heilbrigðismálaráðuneytið hefir hinn 2. júlí sett Garðar Þ. Guðjónsson, cand. med. & chir., til þess að gegna héraðs- læknisembættinu í Flateyjar- héraði frá 1. þ. m. að telja og þar til öðruvísi verður ákveðið. Tjarnargolfið hefir verið opnað fyrir al- menning og verður eftirleiðis opið kl. 14—24 þegar veður leyfir. Óháði Fríkirkjusöfnuðurinn. Almennur og fjölmennur fundur í Óháða fríkirkjusöfn- uðinum, haldinn í Breiðfirð- ingabúð þriðjudaginn 7. júlí 1953, beinir þeim vinsamlegu og eindregnu tilmælum til alls safnaðarfólks, að það vinni af fremsta megni fyrir safnaðar- happdrættið, þar til dregið verður 20. þ. m. Minnir fund- urinn alla á að gera skilagrein happdrættismiða sem allra fyrst, og heitir á alla að duga nú góðu málefni. Hjúskapartilkynning. Sl. laugardag voru gefin sam- aní hjónaband af síra Jóni Þor- varðssyni ungfrú Borghildur Sölvey Magnúsdóttir og Ólafur Andrés Guðmundsson járnsm. — Heimili þeirra er að Hjalla- landi við Nesveg. Sands, Ólafsvíkur, Vestm.eyja og Rvk. Reykjafoss kom til Gautaborgar á sunnudag; fer þaðan til Reyðarfjarðar. Sel- foss fór frá Rotterdam á laug- ardag til Rvk. Tröllafoss fór frá New York á fimmtudag til Rvk. Ríkisskip: Hekla fer frá Glasgow síðdegis í dag áleiðis til Rvk. Esja er á Vestfjörðum á suðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið fer frá Rvk. á fimmtudaginn vestur um land til Akureyrar. Þyrill verður væntanlega á Eyjafirði í dag. Skaftfellingur fer frá Rvk. í kvöld til Vestm.eyja. Baldur fer frá Rvk. í kvöld til Búðar- dals og Hjallaness. Skip S.Í.S.: Hvassafell fór frá London 10. þ. m. til Kópa- skers. Arnarfell er í Rvk. Jök- ulfell fór frá Rvk. 11. þ. m. á- leiðis til New York. Dísarfell fór frá Hamborg 10. þ. m. á- leiðis til Vestm.eyja. Bláfell er á Hornafirði. H.f. Jöklar: Drangajökull kom til Gdynia 10. þ. m. Vatna- jökull fór framhjá Messína á Sikiley í gærmorgun á leið til Spánar. Frá Þjóðleikhúsinu. Topazleikflokkurinn hefur nú lokið hinni löngu leikför um Norður- og Vesturland. Hefur hann leikið á 13 stöðum og haft 30 sýningar á 30 dögum. Ferða- lagið hefur verið mjög erfitt en áhugi manna fyrir sýnin- unni mjög mikill. Oft hefur flokkurinn orðið að ferðast á( næturnar og á Vestfjörðumj notað bæði bíla og skip. Flokk- urinn fór frá Patreksfirði í fyrramorgun kl. 9 og var hér í i fyrrinótt kl. 3.30. Fararstjóri biður blaðið að flytja Norð- lendingum og Vestfirðingum i beztu þakkir fyi’ir óviðjafnan- legar móttökur og góða aðsókn.. Kleppsholt! Ef Kleppshyltingar þurfa að setja smáauglýsingu i Vísi, er tekið við henni I Verzlun Guðmundar H. Albertssonar, Það borgar sig bezt að auglýsa í VísL Tvær laghentar stúlkur geta fengið framöSar- atvinnu við saumaskap. Húsnæði á staðnuni. Verksm. MAGNI h.f. Sími 82820 eða 7413. — Ársþing HÍ. Framh. af bls. 1 ritari og meðstjórnendur Krist- inn Hákonarson, Hafnarfirði og Samúel Kristbergsson, Silfur- túni. Varaformaður er Bogi Eggertsson, Laugalandi. Á sunnudag var hestamanna- mót að Férjukoti með veð- reiðum, góðhestakeppni og boð- hlaupi hesta að viðstöddu geysimiklu fjölmenni. í góðhestakeppninni varð hlutskarpastur Glaður Marinós bónda á Skáney, 20 vetra gam- all. Næstúr varð Dreyri Krist- jáns Bjarnarsonar Akranesi og þriðji verðlaun hlaut Skuggi, sem Hestamannafél. Faxi í Borgarnesi á. Veðreiðarnar. f í veðreiðunum á 300 m. stökkfæri urðu úrslit þessi: 1. Léttir Jóns Þorsteinssonar, Giljahlíð, 22,3 sek. 2. Glófaxi Gunnars Jósefssonar úr Dala- sýslu 22,3 sek. og 3. Blakkur Bjarna Péturssonar, Grund 22,6 sék. í folahlaupi 250 m. sprettfæri urðu úrslit þau að fyrstur varð Hörður Björns Gunnlaugssonar úr Rvík á 20,4 sek. 2. Skjóni Skúla Kristjánssonar, Svigna- skarði 20,5 sek. og 3. Svanur Daníels Teitssonar, Grímsstöð- um 21,0 sek. Á 250 metra skeiði varð Lýs- ingur Karls Þorsteinssonar Hellu á Rangárvöllum fyrstur á 24,2 sek. og næstur Dregri Kristjáns Bjarnasonar Akranesi á 24,7 sek. í boðhlaupi kepptu hesta- mannafélögin í Borgarnesi og Akranesi og sigruðu Borgnes- ingar á 2,08:1 mín., en tími Akurnesnga var 2:31,20 mín. Handíða- og myndlistarskólinn. Fundur gamalla nemenda skólans um byggingarmál hans er í kvöld kl. 8.30 í Café HölL Frá Sundhöl! Reykjavíkur SÉRTÍMI KVENNA er í Sundhöllinni eftir kl. 8,30 á kvöldin. — Leiðbeiningar ókeypis. — Konur, byrjið þegar að æfa fyrir næstu Samnorræna sundkeppni. Lárétt: 1 Er um, 7 viðurkenn- ing, 8 forfeðurna, 10 undir yf- irborð, 11 eggjárn, 14 læsir, 17 ending, 18 ílát, 20 svarar. Lóðrétt: 1 Hálendið, 2 fanga- mark,' 3 sjór, 4 var óþéttur, 5 ganar, 6 efni, 9 merki, 12 áburður, 13 mannsnafn, 15 útl. titill, 16 meiðsli, 19 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 1957: Lárétt: 3 Jaugina, 7 EK, 8 stoð. ÍO Ara, 11 dúll, 14 illar, 17 nf, 18 Kára, 20 bakar. Ló.§vá(t:, .1 lending, 2 ak GS, 4 íta, 5 norn, 6 aða, 9 t:Il, 12 úlf, 13 Laka, 15 rák, 16 læ .1 XQ Bc. Haukur, heimilisblað, júlíhefti , er' . . ... komið út. Forsíðumynd er af j ^ m*sskilmngi stúlkum við fiskbreiðslu. Indr- i var Það ^ySgt í fréttum blaðs- iði Indriðason skrifar greinina ins { §ær- er sa& var að brotlzt ..Frá íslandi til Alaska“. Þá er,h8fðl verlð mn 1 verzlunma smásagan „Tárið reið bagga-' Blöndu- BerSstaðastræti 15‘ T muninn“ eftir Finn Zinkier.! Atti þar alls ekkert mnbrot ser .Minnist ekki á ástina“, smá- stað eru vlðkomandi beðmr saga eftir Gerda Berntsen. „Á.tiðnuleysinginn“ nefnist smásaga eftir Guy de Maupass- vel v: rðingar á þessu. Veðrið. Yfir Skotlandi er lægð, en ant. Birtur er síðari hluti frá- hæð yfi rsunnanverðu Græn sagnar eftir Guðmund Einars-. Jandi á hreyfingu austur eftir. son frá Miðdal. „Húsfreyjan á ^ Veðurhorfur næsta sólarhring: Hótel Reykjavík“. Smásagan Suðvesturland og SV-mið: Vest ,Heimkoman“ eftir Guðjón an Cg norðvestan gola, skýjaó Sigurðsson. Þá er leikmanns- þáttur Hauks nr. 9, Jakob Thorarensen, skáld. „Ástin sagði til sín“, nefnist smásaga eftír Karen Cookson. Þá er barnasaga, framhaldssaga, krossgáta og sitthvað fieira. £Ig inmaður minn og faðir okkar Einar Sigurðsison Vesturgötu 46, apíaðist á EUi- og Kjúkrunarheimilinu Grund, sunnúdágmn 12/júIL Þórunn Jóhannesdóttir, Anna Einarsdóttir, Þorgeir Einarsson, Lúðvík Einarsson. Dngrenning, ó. tbl. 8,'árgangs er kömið úi! Ai efrii má nefna: Jónas Guð- mundssoi:: Kristilega þjóðfyllt- Ef tir 10. flii ers niánadar - Hringið íá nýir kaupendur Vísis bSaðið ókeypis ti! næstu mánaðamóta. . ; ■ 1 .i >.! • r' ó .1 i- t,. 1ÚI '| itrl ie. ' t i i strax í síma 1660 eða talið við útburðarbörnin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.