Vísir - 14.07.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 14.07.1953, Blaðsíða 6
8 VÍSIR Þriðjudaginn 14. júlí 1953. Kirkja Ókáða fríkirkjusafn- aðarins á að rúma 200 manns. Félagsheimili á að vera í tengslum við hana. Safnaðarstjórn Óháða Frí- kirkjusafnaðarins átti í gær fund með blaðamönnum og skýrði Andrés Andrésson, for- maður stjórnarinnar, frá því Jielzta sem áunnizt hefur í kirkjubyggingarmálinu. Lóð hefur nú fengizt fyrir hina fyrirhuguðu byggingu á mótum Stakkahlíðar og Há- íeigsvegar. Gísli Halldórsson, arkitekt, hefur gert teikningu af kirkjunni, en Axel Helga- son líkan samkvæmt henni. í upphafi var svo gert ráð fyrir að sérstök bygging yrði fyrir félagsheimili, en þar sem styrk- yeiting hefur enn ekki fengizt <og allt útlit er fyrir að svo verði ekki á næstunni, þá mun verða ráðizt í sjálfa kirkjubygginguna Etrax og nauðsynleg leyfi fást. HCtlunin er að skipta kirkjunni að innanverðu í þrjá aðalhluta, fyrst svokallaðan forgarð, þá Kiiðhluta og loks sjálfan kórinn sem yrði hulinn tjaldi nema við kirkjulegar athafnir. Að ytra útliti verður kirkjan að ýmsu frábrugðin því sem tíðkast hef- ur, t.d. verða gluggar felldir á ská inn í veggina, þannig að birtan fellur öll í áttina til kórsins. Gert er ráð fyrir að kirkjan rúmi 200 manns í sæti. Telur söfnuðurinn það hyggilegra að hafa kirkjuna litla, en vanda því meira til hennar bæði að byggingu og' listaverkum, er fram tíða stundir. Nokkuð er nú í byggingarsjóði auk þess sem safnaðarmeðlimir hafa heitið verklegri aðstoð sinni við bygginguna. — Þá stendur og yfir happdrætti til eflingar kirkjubyggingunni, og tengir nefndin góðar vonir við það. f söfnuðinum eru um 2 þús. manns. STIJLKA óslcast nú þegar. — Fæði og herbergi. 'Tjamarcafé Lokað vegna sumarleyfa frá 20. júlí til 4. ágúst. DAVÍÐ S. JÓNSSON & CO. Umboðs- og heildverzlun. Auglýsingar sem birtasí eisra í blaðinu á laufirardöeuro í sumar, þurfa að vera komnar tíl skríf- stofunnar, Ingólfsstrætí 3, eigi síðar en kl. 7 á föstudögum, vegna breytts vinnutíma sumarmánuðina. Bagbldðið VÍSIMI KARLMANNSARM- BANDSÚR (Marvin) tapað- ist síðastl. föstudagskvöld. — Uppl. í Steindórsprent h.f. TVTÖ herbergi og eldhús óskast leigt nú þegar eða í haust. Fátt í heimili. Mikil fyrirframgreiðsla. — Tilboð, merkt: „Reglusemi“ sendist afgr. Vísis fyrir fimmtu- dagskvöld. (320 SA, sem fann hjartalag- aða gullnælu á sunnudags- kvöldið, hringi vinsamlegast í síma 6357. Góð fundarlaun. ___________________(308 KARLMANNSÚR (Mar- vin) tapaðist 3. þ. m. Skilist á JBollagötu 7. Fundarlaun. (312 PAKKI, með nótnabókum í, tapaðist í sl. viku. Uppl. í síma 1660. (325 TVÆE stúlkur vanar jakkasaumi (hraðsaumi) óskast frá 1. ágúst, Þói’hallur Friðfinnsson, Veltusundi 1. (317 KÚN STSTOPP. — Kúnst- stoppum dömu-, herra- og drengjafatnað. Austurstræti 14. uppi. RF.7.T AB AlJni/miVTR! KKKKSOOOOOOOf OPINBER starfsmaður óskar eftir 3—4 herbergja íbúð frá 1. okt. Tilboð, merkt: „297,“ sendist Vísi fyrir 1. ágúst. (305 MIG VANTAR lítið verzl- FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Allskonar við- gerðir. Saumum, breytum, kúnststoppum. Sími 5187. HULLSAUMUR, zig-zag og hnappar yfirdekktir. — Gjafabúðin, Skólavörðustíg 1L____________________\323 NÝJA FATAVIÐGERÐIN á Vesturgötu 48. — Tökum kúnststopp og alls konar fataviðgerðir. Sími 4923. — (534 unarpláss sem næst miðbæn- um frá 1. okt. n. k. Tilboð sendist í pósthólf 356 fyrir 1. ágúst. Jón Agnars. (304 HERBERGI óskast í Laugarneshverfi. — Tilboð, merkt: „X-fY,“ fyrir næstk. föstudag. (307 STÚLKA, sem vinnur úti, óskar eftir herbergi. Tilboð, merkt: „Herbergi — 298,“ sendist afgr. blaðsins fyrir miðvikudagskvöld. (310 1—2 HERBERGI og eld- hús óskast sem fyrst. Tilboð, merkt: „Tvennt — 299,“ sendist afgr. blaðsins fyrir miðvikudagskvöld. (309 RAFLAGNIR OG VPDGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Laueavegi 79. — SímJ 5184 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. Lokað frá 11. júlí til 4. ágúst. IIERBERGI til leigu. Uppl. í síma 4607. (318 RÚMGOTT herbergi í húsi við Fjölnisveg til leigu yfir sumarmánuðina. Aðeins reglusamur leigjandi kemur til greina. Sími 3227. (313 LÍTIÐ herbergi til leigu fyrir reglusaman karlmann. Uppl. í Húsgagnaverzlun- inni Elfu, Hverfisgötu 32. — . (321 TVÖ barnarúm (rimla- rúm) til sölu. Uppl. í síma 80689.(322 REIÐHJÓL til sölu. Óðins- götu 4, kjallara. (323 2 SELSKABS-páfagaukar til sölu ásamt búri á Hávalla- götu 40. Jón Bergsson. (324 NOKKRIR pokar af kar- töflum til sölu (Gullauga). Uppl. í síma 80359. (315 KÓPUR. Nýr kópur (sel- ur) kemur frá Akranesi í dag og á morgun. Verður til þessa viku. Von. Sími 4448. (316 TIL SÖLU kashmirsjal. — Laugaveg 18 A. (319 NÝR enskur, dökkblár swagger til sölu. Tækifæris- verð. Uppl. frá kl. 5 í dag á Óðinsgötu 9, I. hæð. (311 ÁNAMAÐKAR til sölu. — Uppl. Garðastræti 23. (183 HÆKJA óskast keypt. — Uppl. í síma 5502. (306 BARNAVAGN á háum hjólum til sölu í Barmahlíð 32, Sími 6656. (259 ULLARGARN, 7 kr. hesp- an. Léreft, 7 kr. mtr. Nylon- sokkar, 26 kr. parið. Vefnað- arvöruverzlunin, Týsgötu 1. _______________________(303 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags fslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 4897.(364 CIIEMIA-Desinfector er vellyktandi, sóttlireinsandi vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreins- unar á munum, rúmfötum húsgögnum, símaáhöldum, andrúmslofti o. fl. Hefir unnið sér miklar vinsældir hjá öllum sem hafa notað hann. (446 TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, ljósmyndir, myndarammar. Innrömmum myndir, málverk og saumað- ar myndir. — Setjum upp veggteppi. Ásbrú, Grettis- götu 54. KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fL Fornsalan, Grettisgötu 31. — Sími 3562._____________079 PLÖTUR á grafreiti. Út- regum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126 6?, SummakA. - TAH2AN - tm c»pr ISOfl. Krt5<r aic» B'irri.tnhn, !nc — Tm 3 Ptt ■yfí, Distr. by Unitcd Fcature ayndicale. Inc. | Blökkumaðurinn hikaði eitt augna- Llik, en síðan brá yinarglampa fyrir í augum hans, og svo klifraði hann í snatri upp til apamannsins. Ljónin voru á næstu grösum. Tarzan bar blökkumanninn á bak- inu um leið og hann sveiflaði sér í gegn um skóginn í áttina til fjall- anna, þar sem þrællinn yrði óhultur. Þegar þeir komu í hinn enda skógarins, kraup þrællinn á kné fyr- ir Tarzan og greip um hönd hans ög sagði: „Vegna þess að þú hefur' bjargað lífi mínu vildi eg deyja fyrir þig“. „Það er engin ástæða fyrir þig til að deyja“, sagði Tarzan. „Löngu áður en ljónin geta haft uppi á þér verður þú kominn upp til fjailanna — farðu“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.