Vísir - 24.07.1953, Síða 1
VI
43. árg.
Föstudaginn 24. júlí 1953.
165. tbi.
Tólf íslenzkir skátar á
rekkamóti í Sviss.
Kvcnskáiarnir, sem fiórn til Skot-
lands, leggja a£ stað heim í dag.
Tólf íslenzkir skátar sækja al-
þjóða-skátamót í Sviss, er hefst
nú I lok mánaðarins.
Þetta er alheims-rekkamót
(Rover-mót), hið fimmta í röð-
inni, og er það háð í Kander-
steg í Sviss, en þar eiga skáta-
samtökin alþjóðaheimili, sem
er 30 ára á þessu árL Rekkar
(Rover Scouts) nefnast skátar
18 ára og eldri, sem lokið hafa
tilteknum prófum.
Fararstjóri íslendinganna er
Sigurður Ágústsson rafvirkja-
meistari í Reykjavík, en honum
til aðstóðar eru þeir Bragi Þórð
arson af Akranesi og Eggert
Eggertssön frá Borgarnesi. —
Rekkarnir eru flestir utan af
landi, og lögðu þeir af stað héð-
an með Gullfossi 18. þ. m., en
mótið hefst 29. þ. m. og stend-
ur til 8. ágúst.
Ráðgert er, að ferðalagið allt
taki um 40 daga, en frá Sviss
fer íslenzki hópurinn til París-
ar. Þaðan fer hann til Belgíu,
og í borginni Ghent munu þeir
hitta belgiskan rekka-bróður,
sem hér var á ferð í fyrra. —
Munu íslenzku rekkarnir njóta
leiðsagnar hans á ferðalagi um
Belgíu, en síðan fara til Eng-
lands um Ostende, hafa nokkra
viðdvöl í London. Loks halda
þeir heim um Leith, og eru
væntanlegir hingað með Gull-
fbssi hinn 27. ág'úst.
Stúlkur
á heimleið.
Aðrar skátafx-egnir eru þær,
að 11' skátastúlkur, sem vei’ið
hafa á ferð í Skotlandi og Eng-
landi, eru væntanlegar heim
með Heklu, sem leggur af stað
hingað frá Glasgow í dag. Stúlk
umar ætluðu upphaflega til
Noi’egs, en ekki þótti það ráð-
Drengur íellur
iit úr bíl.
I gærkveldi, laust eftir kl. 8,
varð slys inni á Langholtsvegi,
er 5 ára drengur datt út úr bif-
reið á ferð.
Þetta skeði á móts við hús
nr. 103 víð Langholtsveg, en
bar hafði þessi 5 ára drengur,
Guðmann Sigurbjörnsson til
heimilis að Grund við Lang-
holtsveg, opnað hurð bílsins og
fallið út.
Lögregla og sjúkrabíll voru
kvödd á vettvang og drengurinn
fluttur á Landsspítalann til at-
hugunar. f fyrstu var talið að
hann myndi hafa höfuðkúpu-
brotnað en nánari rannsókn
leiddi í ljós að svo var ekki, og
ekki heldur um önnur alvarleg
meiðsl að ræða. Stóð til að
drengurinn yrði fluttur heim í
dag.
legt vegna mænuveikifarald-
urs, sem þar er, og lögðu þær
í stað þess leið sína til Skot-
lands.
Brezkir útgerðamenn
sýnilega hræddir við
eru ber-
Dawson.
Gssisr teknir
í BurntiD.
London (AP).
Fregnir
Fararstjórar þeirra eru þær j hafa borizt um það frá Burma,
Auður Garðarsdóttir og Jenna | aó kommúnistar hafi færzt þar
Jensdóttir. Þær hafa ferðazti1' aukana upp á síðkastið.
víða um Skotland, svo og til
London, en Englandsdvölinni
luku þær með því að sækja
skátamót í Manchester. Ferða-
Gera þeir nú tíðar árásir a
járnbrautir, einkum helztu
brautir, er liggja frá Rangoon,
og hafa nýlega hleypt tveim
lag þeirra hefur gengið mjög lestum af teinunum. Farþegar
að óskum. 1 annarrar voru teknir í gíslingu.
„Fishing News“ ræðir uiii, hvað
hægt sé að gera gegn honum.
Blaðaskrifa- og auglvsin^astríð
a. iii. k„ TKrvoíandi.
Glímuskjálfti virðist hafa gripið brezka fiskkaupmenn eftie
því sem nær dregur átökunum við George Dawson, sem vænt-
anlega lætur byrja að landa fiski úr íslenzkum togurum í
næsta mánuði.
Kemur þetta greinilega fram því gi’einf, að Dawson hafi á-
í ritstjói’nargrein í tímaritinu
„The Fishing News“ hinn 4. þ.
m. Þar er greint frá því, meðal
annars, að Dawson og menn
hans vinni nú kappsamlega að
því að koma upp voldugu dreif-
ingarkerfi á Bretlandi, til þeSs
að geta tekið við fiskmagni því,
sem hann hefur skuldbundið
sig til að kaupa af íslenzkum
togaraeigendum. Þar er og frá
Norrænir fulltrúar
sitja hóf.
ÍSÍ liafði hádegisverðarboð inni
í gær að Hótel Bor'g fyrir Norð-
urlandafulltrúana, sem sitja
ráðstefnu Ríkisíþróttasambands
Norðurlanda, er sett var hér í
bænum í gærmorgun.
inni í gærkvöldi fyrir fulltru
" ana og bauð vai’aíoi’maður
Þetta eru fallegir bananar á myndinni, og þeir eru þar að hennar, Helgi Hex’m. Eiríksson.
auki íslenzkir, ræktaðir austur í Ölfusi — hjá Garðyrkjuskóla gesti velkomna, en fyrir hönd
ríkisins. Á fimmtu síðu blaðsins í dag er sagt frá starfsemi Norðurlandafulltrúanna talaði
skólans og ræktunarmöguleikum hér á landi. Rangell, foimaðux finnska í-
þróttasambandsins.
gætu auglýsingakerfi á að
skipa, duglegum mönnum, er
annast slíka starfsemi og greini
frá fyrirætlunum hans, hagnaði
neytenda o. s. frv.
Hvað ætla hinir að gera?
Nú varpar ritstjóri hins
brezka tímarits fram þeirri
spurningu hvernig’ fiskkaup-
menn (og togaraeigendur í
Bretlandi) geti bezt snúizt til
varnar í þessum efnum. Hér er
sem sé í aðsigi mikil auelýs-
inga- og blaðaskrifastyi’jöld.
Hið brezka tímarit gengur
þess ekki dulið, að margt er
Dawson í hag í byrjun leiks.
Menn hans g’eta sagt við hús-
mæðurnar: Við ætlum að beita
okkur fyrir því, að þið fáið
betri fisk við vægara verði.
Þetta kunna húsmæðurnar
sjálfsagt að meta, segir hið
Hófið sátu yfir 50 gestir. —' brezka rit, en hvernig eigum
Bauð forseti ÍSÍ gesti velkomna við þá að snþa 0kkur í málinu?
en fyrir hönd Norðurlandafull- i
trúanna talaði Leo Frederiksen, Gefa fullkomnar
foi’maður danska íþróttasam- upplýsingar.
bandsins. Hann hefur tvívegisj í>að, sem við getum gert og
komið hingað áður, í fyrsta eigum að gera, segir ritstjóri
skipti í danska knattspyrnu-' „The Fishing News“, er þetta:
liðinu, sem kom 1919, og var við eigum að gefa blöðunum
þá bakvörður. ! sem fyllstar upplýsingar um
Ólympíunefndin hat'ði boð málið, greina frá kostnaði við
' veiðarnar, flutninga, umbúðir,
o. s. frf. — Þá eigum við að
Vísir og Bs. Steindórs efna til
sameiginlegra sunnudagsferða.
Farið verður um nærsveitir Reykjavíkur og
fyrir ðægra fargjsld en almennt táðkast.
sýna fram á, að fiskur er til-
tölulega ódýr fæða, miðað við
annað, sem við borðum. Fólk
vill staðreyndir, og látum það
fá staðreyndir.
Fleira í þessum dúr er í rit-
stjórnargreininni, en bersvni-
legt er af öllu, að nú munu fisk-
kaupmönnum og togaraeig-
endum þykja góð ráð dýr og
láta einskis ófreistað að þjarma
að Dawson þegar fyrirtæki
hans bvrjar landanir á íslenzk-
um fiski í næsta mánuði.
Dagblaðið Vísir og Bifreiða- hér í nágrenni Reykjavíkur, en
stöð Steindórs hafa tekið upp meiri áherzla lögð á að fólk
samvinnu um að efna til stuttra geti notið útivistar, en að aka
ferða um nágrenni og nærsveit- langt. Meðal staða sem til gi'eina
ir Reykjavíkur við vægara hafa komið er m. a. Heiðmöi’k,
gjaldi eii almennt gerist. | Vogar, Krýsuvík, Hveragei’ði,
Fei'ðir þessar verða á sunnu- ; Þingvellir, hringferð um Mos-
dögum fi’á kl. 2—7 e. h. og eru fellssveit með viðkomu í á-
einkum aétlaðar húsmæðrum, burðarverksmiðjunni í Gufu-
með sér kaffi og nesti, enda
bíða bílarnir á áfangastað eftir
fai’þegunum og þar getur fólk
geymt hafurtask sitt og leitað
afdreps, ef gerir skúr eða ef
veður þykir á annan hátt kalsa-
fengið.
Verði á þessum ferðum verð-
ur mjög í hóf stillt og langt
og börnum þeirra, svo og hvei'j- nesi, vistlieimili SÍBS að fyrir neðan v’enjulegt sætagjald
um öðruxn, sem vilja skreppa P.eykjalundi og jafnvel víðar,
út úr bænum, en hafa annars ferð í Kjós og upp í Hvalfjörð,
erfiðar aðstæður til þess að fara t. d. í hvalveiðistöðina og
í lengri ferðir, Hinsvegar geta Botnsdal. Fleiri staðir geta
Naguib fofseti flutti ræðu í nr?r allir farið burt frá heim - einnig komið til greina. Ef ferð-
gær og sagði, að milljón her
menn gætu ekki varið Suez í
óþökk og við andúð egypzku
þjóðarinnar.
í sérleyfisbílum.
Þannig er t. d. gert ráð
fyrir, að ferð til Þingvalla
og til baka kosti ekki nema
20 krónur fyrir fulloðma.
ilum sínum í 5 klukkustundir ir þessar gefast .vel, er liklegt
á miðjum sunnudegi. j að efnt verði til sérstakra berja-
Farið verður á ýmsa stao . ferða með haustinu.
fagra og skemmtilega til dvalar Fólki skal bent á það, að taka
Mannlausir bílar ni5ur
Bókhlöbustíg.
Tvær bifreiðir sáust koma
mannlausar niður Bókhlöðustíg
inn í gærkveldi, og vakti þessi
akstur nokkra athygli, eins og
vonlegt er.
Báðar bifreiðirnar, G-703 og
R-981, stóðu fyrir utan bók-
hlöðu Menntaskólans. Rann hin
fyrrnefnda á R-981, með þeim
afleiðingum, að báðar runnu
þær niður götuna og luku ekki
akstri sínum fyrr en þær rák-
Samsvarandi verð er á fei'ð til ’ ust á símastaur á horni Lauf-
Hveragei’ðis svo og til annarra ásvegar og Bókhlöðustxgs.
staða nokkuð eftir vegarlengd- Skemmdir munu litlar sem eng-
Framh. á 7. síðu. . ar hafa oi'ðið.