Vísir - 24.07.1953, Page 2

Vísir - 24.07.1953, Page 2
2 VÍSIR Föstudaginn 24. júlí 1953« Mfr*H Minnisblað almennings. Fötsudagur, 24. júlí, — 205. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 17.05. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Post. 15. 35-16, 7. Páll fer með Sílasi. Næturvörðui' er í Lyfjabúðinni Iðunni. — Simi 7911. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni. — Sími 5030. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 TJtvarpssagan: „Flóðið mikla“, eftir Louis Bromfield; VIII. (Loftur Guðmundsson rithöf- undur). — 21.00 Tónleikar (plötur). — 21.15 Erindi: Höf- uðborg Finnlands. (Síra _(Emil Björnsson). — 21.45 Heima og Leiman. (Elín Pálmadóttir). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 ítölsk dans- og dægur- lög (plötur). til kl. 22.30. Gengisskráning. (Söluverð) Kr. 1 bandarískur dollar .. 16.32 1 kanadískur dollar .... 16.46 100 r.mark V.-Þýzkal. 388.60 1 enskt pund........... 45.70 100 danskar kr.......... 236.30 100 norskar kr.......... 228.50 100 sænskar kr...........315.50 100 finnsk mörk........ 7.09 100 belg. frankar .... 32.67 '1000 farnsldr frankar .. 46.63 100 avissn. frankar .... 373.70 100 gyllini............. 429.90 1000 lírur............... 26.12 Gullgildi krónunnar: 100 gullkr. = 738,95 pappírs- krónur. Söfnln: ÞjóSminjasafniö er opiö kl 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum tag fimmtudögum. Náttúrngripasafniö er opið •unnudaga kl. 13.30—15.00 og á þriöjudögum og fimmtudögum Irlð 11.00—15.00. -BÆJAR- / '■+££■i MwAAyáta hk 196 7 Lárétt: 1 Drykkjarílát, 7 frumefni, 8 hreppur, 10 ílát, 11 konungsætt, 14 á undanhaldi, 17 guð, 18 illviðris, 20 fæðir. Lóðrétt; 1 í Upphafi (kvk.), 2 tórin, 3 fjall, 4 bitjárni, 5 fugla, 6 hraða, 9 mjólkurmat, 12 fóðra, 13 peninga, 15 óvit, 16 skip, 19 átt. Lausn á krossgátu nr. 1965. Lárétt 1 Bifreið, 7 ól, 8 seið, 10 eið, 11 vörn, 14 elgur, 17 RS, 18 dæmt, 20 Adlai. Lóðrétt: 1 Bólverk, 2 il, 3 ES, 4 EEE, 5 III'I, 6 ÐÐÐ, 9 örg, 12 ÖIs, 13 nudd, 15 ræl, 16 ati, r ma. . , U nglingaregluþingið er háð hér í bænum þessa dagana, og hófst að í dag í Bindindishöllinni. Námskeið í svifflugi hefst laugardaginn 1. ágúst. Uppl. gefnar í ferðam.skrifstof- unni Orlof. — Sími 82265. „Við ættimi að skilja“, heitir norsk mynd, sem Nýja- Bíó sýnir þessa dagana. Myndin er ágæt, en ágóði af sýningunni á henni rennur til menningar- tengsla íslands og Noregs. Athyglí laxveiðimahna skal vakin á lausum. stanga- dögum í Laxá í Kjós. Menn snúi sér til Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Samvinnan, júní—júlí 1953 er komin út. Efni: Ritstjórnargrein. Skipa- koma við „hafnlausu" strönd- ina. Sagt frá komu Dísarfells. Aðalfundur SÍS. Eftirminnileg akstursferð. Hvassafell í Brazi- líu. Eru lífverur á Marz? Magnesíumframeliðsla á ís- landi. Áburðarverksmiðjan. Valdsmaður og vandræðahrútur (saga eftir G. G. Hagalín). Norskur gestur, Ivar Stovner, kennir ‘búðarmenningu. Sam- vinnutryggingar. Iðnaður sam- vinnumanna 1952. Stúlkan í Svartaskógi (sögulok). Ritið er prýtt mörgum myndum, og er hið vandaðasta að frágangi. Hjónaefni. Laugardaginn 18. þ. m. öpin- beruðu trulofun sína Erla Magnþóra Magnúsdóttir, Njáls götu 79 og Hermann Her mannsson, Mjölnisholti 8. Hvar eru skipin? H.f. Jöklar: Vatnajökull fór frá Gíbraltar 21. þ. m. til Rvk. Drangajökull er í Rvk. Eimskip: Brúarfoss er í Ham- borg. Dettifoss fór frá Stykkis- hólmi um hádegi í gær til fsa- fjarðar, Skagastrandar, Siglu- fjarðar, Akureyrar, Húsavíkur og austur um land til Reykja- víkur. Goðafoss fór frá Rotter- dam 21. þ. m. til Hamborgar, Hull og Reykjavíkur. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar í gærmorgun frá Leith. Lagarfoss er á leið frá Reykjavík til New York. Reykjafoss fór frá Akur- eyri 22. þ. m. til Súgandafjarð- ar, Grundarfjarðar, Vestmanna- eyja, Akraness, Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. Selfoss fór frá Reykjavík 22. þ. m. til Gauta- borgar. Tröllafoss og Dranga- jökull eru í Reykjavík. ' Ríkisskip: Hekla er væntan- leg til Glasgow í dag. Esja er á leið frá Austfjörðum til Rvíkur. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er væntanleg til Reykjavíkur ár- degis í dag að vestan og norðan. Þyrill er á Austfjörðum á norð- Urleið. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmahna- eyja. H.s. Katla fór siðdegis í gær frá Portúgal áleiðis til Finn- lands. Veðrið. Lægðarmiðja um 600 km. suður af Ingólfhöfða. Veður- horfur til kl. 10 í fyrramálið. Suðvesíurland og miðin: Norð- austan kaldi og sums staðar rigning fram eftir degi, en létt- ir smám saman til í dag og nótt. Faxaflói og' miðín: Austan og norðaustan gola, úrkomulaust, léttskýjað með köflum.— Veðr- ið kl. 9 í morgun: Reykjavík logn, 11 st. hiti. Hellissandur ANA 4, 9. Hornbjargsviti A 1, 5. Blönduós N 2, 10. Siglunes ANA 4, 9. Akuréýri ANA 1, 11. Grímsstaðir NA 1, 8. Raufar- höfn NA 2, 9. Skoruvík á Langanesi NA 3, 9. Horn í Horanfirði ANA 4, 8. Fagur- hólsmýri ANA 6, 10 Kirkju- bæjarklaustur, logn, 10. Stór- höfði í Vestmannaeyjum NNA 1, 10. Þingvellir N 1, 11. Kefla- vkurflugvöllur ANA 4, 11. Togararnir. Geir kom af veiðum í morg- un með um 200 smál., mest- megnis karfa. .— Pétur Hall- dórsson er að táka salt og legg- ur af stað á morgun á Græn- landsmið. Ingólfur Arnarson og Þorkell máni eru á Grænlands- miðum og Jón Þorláksson á síldveiðum, en hinir Bæjarút- gerðartogararnir eru á síld- veiðum. Nýir kaupendur. Þeir, sem ætla að gerast á- skrifendur Vísis, þurfa ekki annað en að síma til afgreiðsl- unar — sími 1660 — eða tala við útburðarbörnin og tilkynna nafn og heimilisfang. — Vísir er ódýrasta dagblaðið. VJV’.VAíVVAKíVWmVVWWVUUWWVVVWiAiVLÍWWVWWS Ekkert ofurkapp við húsverkm! Dr. Irmó Schnierer, ástralsk- ur sálfræðingur, segir, að kon-' urnar sé of kappsamar við að' taka til á heimilunum. „Þið eigið að hugsa minna Um að þurrka af, heldur eigið þið að láta líða úr ykkur,“ sagði hún á kvennaþingi ný- lega.- Taugabilun gætu hús- mæður forðast að miklu leyti, ef þær hugsuðu dálítið meira um það, að þær verða að lifa lífinu án þess að þræla of mikið heima við. Og svo bætti hún við, að eiginmenn og börn ættu að hjálpa meira til á heimilun- um en gert er. Opntr renniiásar 35, 40, 45, 50, 55, 60, 70 sm. langir. Margir litir. Verzlunin Regio Laxigaveg 11. Góður Silver Cross bíSl S'Mid l'tlfjftl til sölu. Upplýsirigar í síma 2495. Vesturg. 1! Síml 8434 Dagblaðið Visir er selt á eftirtöldum stöðum: Suðaustnrliœr: Gosi veitingastofan — Skólavörðustíg og Bergstaðastræti. Bergstaðastræti 10 — Flöskubuðin. Bergstaðastræti 40 — Verzl. Steinunnar Pétursdóttmr. Nönnugöíu 5 — Verzl. Sigfúsar Guðfinnssónar. Þórsgafa 14 — Þórsbuð. Týsgöiu 6 — Ávaxtabúðin. Óðinsgöfu 5 — Veifingastofaa. Frakkastíg 16 — Sæigætis og tóbaksbúðin. Ansturliær Hveil'isgötu 69 — Veitingastofan Florida. Ilverfisgötu 71 — Verzl. Jónasar Sigurðssonar. Hverfisgötu 117 — Þröstur. Sölutmninn — Hlemmtorgi. Laugaveg 11 — Veitingastofan Adlon. Laugaveg 43 — Verzl. Silia og Vaida. Laugaveg 64 — Veitingastofan Vöggur. Laugaveg 89 — Veitingastofan Röðull. Laugaveg 126 — Veitingastofan Adlon. ( Laugaveg 139 — Verzl. Ásbyrgi. Skúlagötu 61 — Véitingastöfan Höfði. Samtún 12 — Verzl. Drífandi. Miklabraut 68 — Verzl. Árna Pálssonar. Barmahlíð 8 — Verzl. Áxeis Sigurgeirssonar. Miðbær: Lækjargtöu 2 — Bókastöð Eimreiðarinnar. F r Hreyfiii — KalkofnsVegi. Pylsusaian — Austurstræti. Hrcssingarskálinn — Austurstræti. Bláðatuminn — Bókabuð Eymundsson, Austurstræti. Aðalstræti 8 •— Veitingastofan Adlon. Áðalstræti 18 — Uppsaiakjallari. VesturgÖíu 16 Vestnrgötu 29 Vesturgötu 45 Vesturgötu 53 Framnesveg 44 Kaplaákjólsveg Sörlaskjóli 42 - Hringbraut 49 ■ BlómvaliagÖtu Vestnrbær: — fsbúðin. — Veitingastofan Fjóla. — Veitingastofan West EndL — Veitingastofan. — Verzl. Svaibarði. 1 — Verzl. Drífandi. — Verzl, Stjörnubúðin. — Vjerzl, Sílli og Valdi. 10 -r- Bakaríið. ITthverfi: Lauganesveg 50 — Bókabúð Laugarness. Veitingastofan Ögn — Sundlaugavegi. Langhoitsvegi 42 — Verzl, Guðm. Albertssonar. Skipasundi 56 — VerzL Rangá. Langholtsvegi 174 — Verzl, Árna J. Sigurðssoaar. Verzl. Fossvogur — FossvogL Biðskýlið h.f. — Kópavogshálsi. llafnarfjorður: Hótel Hafnarfjörður — Hafiiarfirði. Strandgötu 33 — Sælgætisverzlun, Hafnarfirði. Álfaskeiði Hafnarfirði — Biðskýlið h.f. Þórarinn Jónsson lögg. skjalþýðandi í ensku. Kirkjuhvoli. Sími 81655. KAUPHÖLLIIW er miðstöð verðbréfaskipt- anna. — Sími 1710. W^/AVAW.-AV.WWWVLWAWJVAVV PW'WV'VVVV'W'U'U'WV'WVVVVnJVV'WVVVV’VWV’UVUV'W'W'kfW r ^ í Ffölbreyttastur! ■— Odýrastur! VÍSIR kostar aðeins 12 kr. á mánuði — en er þó fjölbreyttastur. — Gerist áskrifendur í dag. — Blaðið er.sent ókeypis til mánaðamóta. Hringið í 1660, eða faUð við útburðarboriain —

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.