Vísir - 24.07.1953, Blaðsíða 4
VlSIR
Föstudagínn 24. júlí 1953.
wísxxt
OAGBLAÐ
, Ritstjóri: Hersteinn Pálsson.
Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. t
Skrifstofur Ingólfsstræti 3.
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Simar 1660 (fimm linur).
Lausasala 1 króna.
Félagsprentsmiðjan h,f.
Viðbrögð Rússa.
1 ðalmálgagn kommúnista í Rússlandi, Pravda í Mosku, er
■**- gefur jafnan „línuna“ í flestum málum samkvæmt fyrir-
mælum húsbændanna í Kreml, hefur nú látið upp skoðanir
þeirra um fjórveldaráðstefnu þá, sem stjórnmálamenn lýðræð-
isríkjanna höfðu gert sér vonir um, að hægt mundi að koma
á laggirnar síðar á þessu ári. Samkvæmt skrifum Pravda eru
viðbrögð Rússa þau, að þeir vilja enga slíka ráðstefnu með full-
í Golfsambandinu eru nú 6 félög
með samtals 425 meðlimum.
Þorv. Ásgeirsson endurkjörinn forseti.
Þorvaldur Asgeirsson var hent um mánaðamótin septem-
endurkjörinn forseti Golfsam- ber-október, en 24. nóvember
bands íslands á golfþinginu, er jgggur það upp í fyrstu för sína
háð var í gær. til New York.
Með honum í stjórn voi’u
kjörnir þeir Georg Gíslason,
Séð hefur verið fyrir því, að
T7 , „■■■ skip þetta sé unnt að nota jöfn-
Vestmannaeyjum, Bjorn Pet- ^ r
ursson, Reykjavík og Jóhann um höndum sem Atlantshafsfar
Þorkelsson, Akureyri. , 1 áætlunarferðum og skemmti-
Tólf fulltrúar sátu golfþingið,' ferðaskip. Að sjálfsögðu verður
en forseti þess var Gunnar lofthreinsunarkerfi skipsins
Schram frá Akureyri, og ritari með fullkomnara sniði en áður
Georg Gíslason, Vestmanna- hefur þekkzt, en auk þess
eyjum. Ákveðið var, að golfmót verða allir klefar skipsins mið-
Islands næsta ár yrði háð í
skipa, til þess að draga úr ó-
þægilegum hreyfingum af
völdum sjógangs. Klefarnir
Reykjavík og Hveragerði, en
þar er nú verið að íullgera völl.
í Golfsambandi íslands eru
nú sex félög með samtals um vei'ða með venjulegum glugg-
425 meðlimum. Tvö ný félög um, ekki kýr-augum, en öll
bættust í hópinn á árinu, ann- hljóðeinangrun skipsins á að
trúum lýðræðisríkjanna, þar sem rætt yrði um framtíð Þýzka- að í Hveragerði (fyrir Arnes- tryggja farþegum frið og ró. Að
lands, sameiningu þess, frjálsar kosningar og þar fram eftir sýslu), hitt á Hellu (fyrir Rang sjálfsögðu verður sími í hverj-
götunum. ■æinga); Áhugi manna fyrir um klefH) Qg þannig unnt að
Má ef til vill segja, að með þessu sé stjórnmálamönnum 'Þ1 óttinni fei gieinilega kafa simasamtal við land.
i vaxandi um land allt. j
| I dag hefst landsmót í golfi
og eru skráðir til keppninnar i
20 Reykvíkingar, 11 frá Akur-
eyri og 4 úr Eyjum. Mótinu
(SIP).
eru 11, þar af 6 héðan úr bæn-
um, 3 Akureyringar, 1 Eyja-
skeggi og 1 frá Hellu.
„Kingsholm"
reynt á næstunni.
Deildirnar keppa
í spamaði.
lýðræðisþjóðanna sparað mikið ómak og umstang, því að hing-
að til hefur ekki bólað á því, að Rússar hefðu verulegan áhuga
fyrir lausn málefna Þýzkalands. Má i því sambandi minna á
það, að staðgenglar utanríkisráðherra stórveldanna hafa
haldið mörg hundruð funda um þessi mál, án þess að til nokk- lýkur á sunnudag.
urs samkomulags drægi, eða þætti framundan. J Þá stendur og yfir í dag
Pravda er einnig látið fara fjandsamlegum orðum um fund bæjakeppni, sem skýrt var frá
utanríkisráðherra Ba : íkjanna, Bretlands og Frakklands, sem ' * blaðinu í gær, og öldunga-
haldinn var fyrir skemmstu í Washington. Var varla annars að k®PPni> ^Þútttakendui
vænta, því að Rússar létu í Ijós, jafnskjótt og fyrst var ræít
um að halda fundinn á Bermuda-eýjum, að þeir teldu slíkt
fundarhald fjanðskap við sig. Það, sem fyrir þeim vakir, er
að lýðræðisþjóðirnar ræði ekki vandamálin sín á milli, áður
■en haldinn er fury'ur með fulltrúum einræðisríkjanna, því að
eining lýðræðlsríkjaena er eitur í þeirra beinum. Rússar vilja
deila og drottna, eins og vinur þeirra Hitler á sínum tíma, því
að sigur þeirra í bará Itunni um heimsyfirráðin byggist fyrst og
fremst á því, að vc sturveldin sé sundruð og komi sér ekki
saman um einhuga afstöðu til kommúnismans, sem er mesta
hættan, er ógnað liefur hinum frjálsa heimi öldum saman. , ™ „ ' aftnr I hað «mi forsetinn r.rn-
Sennilegt er, að jafnvel þótt boðað hefði verið til ráðstefnu ie&asta skiþ Sænsku Amenku- kaflega ]agði ].]] Nfl bregGu r
um málefni Þýzkalands alls, hefði árangurinn af þeim fundi bnunnar, er mjög Iangt komið
orðið hinn sami og af fundum staðgengla utanríkisráðherranna
Washington (AP). — Elsen-
hower forseti hefur varað fjár-
veitinganefnd öldungadeildar-
innar við afleiðingum þess, ef
fjárframlagið ti! aðstoðar við
erlend ríki verði lækkaö svo
stórköstlega sem fulltrúadeild-
in vill (um 1100 millj. d.).
Vanalega hefur það verið
svo, að fjárv.n. fulltrúadeildar-
innar hefur samþykkt að
Smíði sænska hafskipsins lækka framlagið, en fjárv.n.
Kungsholm, sem verður glæsi- i öldungadeildaiinnai hækkað
— þ. e. enginn. Rússar munu ekki fallast á neina lausn,
sem gefur þeim ekki von um að geta náð tangarhaldi á Þýzka-
landi öllu, líkt og austurhéruðum þess nú, þar sem þeir seg'ja
að öllu leyti fyrir verkum. Slíka laugn geta lýðræðisþjóðirnar
hinsvegar ekki samþykkt, hvorki vegna sjálfra sín né annarra
lýðræðdsþjóða, því að hún mundi enn auka hættuna af yfir-
gangi kommúnista, og færa þá nær hinu lang'þráða marki — að
ná heimsyfirráðum. .
Það, sem Rússar munu vilja, er að efnt verði til fundar með
æðstu mönnum fjórveldanna. Hafði Churchill stungið upp á
þessu, og telja Rússar, að það sé spor aftur á bak, þegar horfið
er frá því að halda þenna fund, og talað um að láta utanríkis-
ráðherrana hittast i stðinn.a Þetta þarf þó ekki að vera, þvi
að sú breyting hefur orðið í Rússlandi síðustu vikur og mán-
uði, að sennilega er nauðsynlegt, að utanríkisráðherrarnir at-
„ , _ , , *• < . hinsvegar svo við, að fjárveit-
og fer bað reynshiferð emhvern inganefnd . öldungadeiidarin.n-
næstu daga. ; ar er talin vilja lækka fram-
Skip þetta, sem verður 22 iagið jafnvel enn ínöúa en
þús. lestir að stærð, verður af- fulltrúadeildin.
Kjóstu mig! Kjöstu mig ekki!
Viðbúnaður í Bretlandi.
öveBiJsBÍc^ iBÍvík b sajBflJbasifli vi«l
kosniiigarnar á Ítalíu.
Átján ára sikileysk ungfrú | Það verður ekki sagt um
hugi jarðveginn, áður en forvígismennirnir sjálfir hittast. En kastaði sér af 15 metra hárri Benjamino Gigli, sem hlaut
aðalatriðið er það, að lýðræðisþjóðirnar hafa ekki nú, frekar brú niður á g«tu veSna 'bess að sömu örlög og ungi maðurinn
en áður, neina tryggingu fyrir því í fyrsta lagi, að Rússar vilji vinur hennar var ekki kosinn frð Palermo, því að hann er á-
bætta sambúð, og i öðru lagi, að þeir standi við gefin heit, þó a ÞinS- ] nægður með kosningaúrslitin.
að þeir létu í veðri vaka, að þeir ætluðu að byrja „nýtt líf“. i Þegar hún var flutt í sjúkra- Kristilegi flokkurinn hafði ten-
hús, lítið meidd, sagði hún órsöngvarann i framboði við
kjökrandi: „Þetta er hræðilegt. þingkosningarnar, eftir að Gígli
Nú hlæja allir að honum, og hafði neitað að vera í framboði.
foreldrar mínir leyfa mér ekki Árangurslaust reyndi hann að
‘t'ins og skýrt er frá á öðrum stað í blaðinu í dag, eru menn að giftast honum." Vinur henn- draga sig í hlé fyrir kosning-
farnir að ókyrrast í Bretlandi vegna þess, að nú líður ar hughreysti hana og reyndi arnar, en það gagnaði ekkert.
óðum að þeim tíma, þegar íslenzkir togarar fara að veiða fyrir að sýna henni fram á, að hon- Sjálfur barðist hann á móti því
Bretlandsmarkag, veiðg í ís, og sigla með aflann; til.þeirra hafna,! um mundi ganga betur næst. að verða kosinn, og áróðurinn
þar sem auðkýfingurinn Qeorge Dawson ætlar. að taka við! Fyrir kosningarnar flutti sem hann flutti fyrir sjálfan sig,
honum til dreifingar. þessi ungi frambjóðandi stór- var aðeins ein setning: „Greiðið
Má sjá á blöðum, er um þetta! rita, en vitnað er í eitt þéirra orðar ræður á kaffihúsum eða mér ekki atkvæði. Eg vil heldur
hér í blaðinu í dag, að brezkum útgerðarmönnum lízt ekki á' undir skuggasælum pálma- syngja.“ Hann náði ekki kosn-
trjám. ingu.
„Hér sjáið þið mig, hinn' Margir munu harma, hvern-
verðandi þingmann. Fylkið ig fór, og þó sérstaklega forseti
ykkur um mig. Róm er fjarlæg, fulltrúardeildarinnar; og þing-
en eg verð ætíð nálægur,“ sggði; þjónarnir, því að' ,ef fulltrúar.
hann. Síðan rann kosninga- taka'upp á þvi að skellá skrif-'
dagurinn. upp, en hinn andriki botðslókunúm' ög'’þeýtá'blék1-
frambjóðandi náði ekki kosn- byttúrh, ári þesS áð klúkkna-
ingu. Vonbrigðin buguðu vin- hringing gæti stöðvað leikinn,
konu hans, þvi að þúp gerði sér þá héfði forsetinn bara þurft að
ékki ýrmn fvrlr því liye,mikil- gefa Gigli orðið — eða frekar
væg stjórnmálin eru. tóninn.
Nokkryni sinnum hafa verið
birt bréf i Bergmáli frá ýmsiim
mönnum, sem búsettir eru i Vest-
urbænum, varðandi væntanlcga
sundlaug fyrir þann bæjarhlula.
Bergmál hefur fylgzt af áhuga
með því máli og alltaf verið fúst
að birta það, sem Vesturbæingar
hafa viljað segja um það mál. Það
ber lika öllum saman um það, að
nauðsyn sé á sundlauginni, e:nk-
um síðan sundskyldan komst á.
I
Sjólaug.
j Vesturbæingur einn simaðt
nýlega til min og þakkaði Berg-
máli fyrir aðstoð og áhúga.fyrir
sundlaugarmálinu, en hafði síð-
1 an sina tillögu að gera. Ilann
I vill að i Vesturbænimi verði kom-
ið upp sjólaug. Væntanleg sund-
laug yrði þannig að auðvclt
verði að dæla í hana sjó og hann
siðan liitaður upp. Var það skoð-
un lians að það væri mun holl-
ara að synda í sjó en hitaveitu-
'vatni, og auk þess léttara. Fannst
honum lika vel við eiga að liér í
bænum væri til sjólaug, og væri
þvi sjálfsagt að gera sundlaug
Vcsturbæjarins að sjólaug.
Nauthólsvíkin.
Auðvitað geta menn alltaf far-
ið i Nauthólsvíkina, þegar viðrar
til þess, en sjórinn er of kaldur,
finnst flestum, eða svo leit vinur
minn úr Yesturbænum á málið.
Eg skal játa það að ég hef ekki
þekkingu á þv.i hvort það sé mjög
kostnaðarsamt að dæla sjó og
leiða í sundlaug, sem j)á er byggð
verður, en kem þessari hugmynd
á framfæri, ef einlivcrjir vildu.
ræða málið. Bergmál er aftur á
móti fylgjandi því að sundlaug
fyrir Vesturbæinn verði sein fyrst
fullgerð, enda nitm málið ekki
eiga langt i land.
B-1903.
Koma dönsku knaltspyrnu-
mannanna hefur vakið óskipta á-
nægju knattspyrnuunnenda. —
Fyrst í stað töldu menn danska
liðið ekki vera eins sterkt og gert
hafði verið ráð fyrir, eða þá ís-
lenzkum k n attspy r numön nu m
farið meira fram, en búist var
við. En Danirnir liafa sólt sig og
sýnt, einkum i leiknum gegn Ak-
urnesingum, að þeir eru góðir
knattspyrnumenn. Elckert is-
lenzkt lið liefði unnið jafn mik-
inn sigur yfir Akurensingum,
jafnvel Jiótt þrjá beztu mennina
Iiafi vantað.
Síðasti leikurinn.
í kvöld leika Danirnir seinasta
leikinn hér að sinni, og mætir
þeim þá Vikingur með nokkuð
styrkt lið. Engu skal spáð um
úrslit leiksins í kvöld, en vel
mætti segja mér að það gæti orð-
ið spennandi keppni. En, eins og
ég hef áður sagt — það er alltaf
mikill fengur í heimsóknum
góðra íþróttamanna. Af jjeirn má
alltaf eitthvað læra og þær glæða
áhuga almennings, scm stundum
er latur við að fara upp á völl
til þess að sjá okkar menn eigust
við. — kr.
•
Spakmæli dagsins:
Oft er það gott sem gaihlir
kveða.
það, hverjar undirtektir fyrirætlanir Dawsons fá hjá almenn-
ingi í Bretlandi, er fyrst og fremst hagnast á því, að íslend-
ingar ætla nú að veiða fyrir brezka markaðinnn og selja
Dawson fiskinn. Er talað um, að gefa verði almenningi full-
komnar upplýsingar um alla kostnaðarliði útgerðarinnar, svo
að menn sjái hlutina í réttu ljósi.
Það mun mega telja, að það sé góðs viti, að andstæðingum
íslendinga i þessu efni sé orðið nokkuð órótt. Sýnir það bein-
línis, að útgerðarmenn gera ékki ráð fýrir því, að auðvelt verði
fyrir þá að keppa við Elawspn, encja, þqljýþpir hafi sagt; á. sínum,
tíma, að. hann vissí, ekki, hvað. hqnn; v-a^rj gð,: lgggja,. ýtiÁ og,
mu.ndi þess vegna kollsigla sig á þessu ævintýri.
Gáta dagsins
Nr. 471. •i; .
Eg er til, það állir sjá,
éúginh getur fundið mig,
ci rétt heldúr sjálfur sá,
sem kann þó að brúka mig.
Svar við gátu nr. 470:
Heykrókur. . .;. (,.