Vísir


Vísir - 24.07.1953, Qupperneq 8

Vísir - 24.07.1953, Qupperneq 8
Þeir sem gerast kaupeadur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Simi 1660. & W18BK VÍSIR er ódýrasta blaðið og þó þaö f jöl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 og gerist áskrifendur. Fcstudaginn 24. júlí 1953. Rhee óskar yfirlýsmgar frá Washington tii tryggingar. Erai eru viðræður og bardagar. Tokyo, í morgun. Einkaskeyti frá AP. Birt var í morgun í Seoul yf- irlýsing frá Syngman Rhee for- seta, þess efnis, að hann bíði •enn ákveðinnar yfirlýsingar um það frá Washington, að ekki yrði rofið samkomulag það — að kröfu kommúnista — sem þeir gerðu sín I milli, hann og Robertson, sendimaður Eisen- howers. í yfirlýsingunni er m. a. vik- ið að því, að Robertson hafi lof- að Syngman Rhee því að hvorki indverskt né annað erlent her- lið skyldi flutt til Kóreu til fangagæzlu, en fregnir komm- únista bæru með sér, að Harri- son hefði fallist á skilyrði kommúnista, sem brytu í bága við sámkomulag þetta. Fyrr í morgun ræddi Syng- man Rhee við Briggs, sendi- herra Bandaríkjanna í Seoul, og voru þeir viðstaddir forsæt- isráðherra Suður-Kóreu og ut- anríkisráðherra. Kórea klofin áfram. Forsætisráðherra Suður-Kór- eu sagði í gærkveldi, að sér hefði verið gefið í skyn, að Bandaríkin myndu kippa að sér hendinni um hina víðtæku viðreisnaraðstoð í Kóreu, sem fyrirhuguð er, og áætlað er að nema muni hátt upp í milljarð dollara, — svo fremi, að Suð- ur-Kórea fallist ekki á vopna- hlé. Forsætisráðherrann sagði, að ef fallist yrði á vopnahléð vofði sú hætta yfir, að Kórea yrði klofin í tvo hluta um langa framtíð — og norðurhlutinn á- fram á valdi kommúnista. Enn eru fundnir haldnir. í Panmunjom eru foringjar úr herráðum beggja aðila enn á fundum og mun aðeins eftir að ná samkomulagi um marka- línuna, og þá segir einnig í fregnum þaðan, að verið sé að leggja seinustu hönd á „Vopna- hléshöllina" þar sem undirrit- unin á fram að fara. Nokkuð er barizt á vígstöðv- unum. Kommúnistar hafa gert áhlaup sem Bandaríkjamenn hrundu. Var þetta á vesturhluta vígstöðvanna en austar voru á- tök um framstöðvar. Veður batn- andi nyrðra. Veður fer nú batnandi fyrir norðausturlandi og á miðunum, og mun hlýrra en í gær. Þar er austanátt og skýjað cn úrkomulaust, vindhraði yfir- leitt 2—3 stig og hiti um 9 gráð ur. Sunnanlands er þurrviðri og skýjað frá Vestfjörðum aust ur yfir fjall, en rigning á svæð- inu frá Vestmannaeyjum að Vopnafirði. Hiti var 11-stig hér •í Reykjavík kl. 9 í morgun og búizt við norðaustan golu og léttskýjuðu þegar líður á dag- inn. Veðurstofan gerir ráð fyr- ir að það veður haldizt um helg ina. Rússar komast í feitt. London (AP). — í útvarpi frá Moskvu til útlanda var i morgun birt yfirlit frá Tass- fréttastofunni um gagnrýni, þá sem fram kom í neðri rriálstofu brezka þingsins á þriðjudag og miðvikudag í bessari viku, er rætt var um utanríkismálin. Er augljóst, að rússneska fréttaþjónustan telur sig hafa komist í feitt, því að yfirlýs- ingin er og birt í öllum blöð- um Moskvu. M. a. er sagt frá því að Salisbury lávarður hafi verið harðlega gagnrýndui og tillagan um fjórveldafund gagnrýnd á þeim grundveili, að hvikað hafi verið frá hinni upprunalegu tillögu Churchills um fund æðstu manna Fjór- veldanna. • Nýlega varð árekstur milli tveggja lesta í járnbrautarstöð í S.-Afríku og slösuðust 76 manns. Landsliðsmaðiuinn Poul Aiút- ersen, miðframvörður B-1903 á kappleikniun í kvöld. Hvernig tekst j Víkingi í kvöld? Mjög styrkt lið Víkings ætl-' ar að keppa við B-1903 í kvöld, og er þetta síðasti leikur Dan- anna hér. Væntanlega tekst Víkingum og bandamönnum þeirra að komast hjá því að sæta slíkri meðferð af hendi Dananna, sem Akurnesingar urðu fyrir í fyrra kvöld í fjarveru Ríkarðs og Þórðanna beggja. Lið Víkings verður þannig skipað í kvöld, talið frá markverði til vinstri útherja: Ólafur Eiríksson (V.), Guðmundur Samúelsson (Vík.), Sveinbjörn Kristjánsson (Vík), Sæmundur Gíslason (Fram), Helgi Eysteinsson (Vík.), Giss- ur Gissurarson (Vík.), Hörður Felixson (Val), Björn Kristj- ánsson (Vík.), Gunnar Gunn- arsson (Val), Halldór Halldórs son ( Val) og Reynir Þórðarson (Vík.j: Dómari verður Aksel muridsen,. einn úr B-1903. Samningar við Horfur á talsverðum viðskiptum. Eins og lcunnugt er, er nú íslenzk samninganefnd í Moskvu og ræðir um viðskipti milli landanna. Af opinberri hálfu hefur ekkert verið látið uppskátt um það, hvernig þessir samningar ganga, enda er ekki venja að birta neitt um það, fyrr én í'rá samningunum er að fullu gengið. Blaðið hefur þó lieyrt að samningarnir hafi gengið vel og útlit sé fyrir að talsverð viðskipti geti aftur tekist milli Rússa og íslendinga. Munu þeir kaupa fisk og síld, en við fá á móti vörur, sem hér er þörf fyrir. Á okkar mælikvarða mun hér vera um talsverðar f járhæðir að ræða. Frá samn- ingunum hefur ekki verið gengið að fullu, en búist er við að þeim ljúki innan skamms, ef ekkert óvænt kemur fyrir, sem hindrar þá. Það, sem skýrt er frá í Alþýðublaðinu og Þjóðviljanum í morgun um þessa sanininga, er að ýmsu leyti villandL Samningununi cr ekki lokið nema að hví er snertir norð- urlandssíldina. Um aðra liði verður því ekki fullyrt, fyrr en samkomulag hefur tekist. Má segja, að óvarlegt sé að birta fregnir um miIUríkjasamninga, sem eru úr lausu lofti gripnar og óstaðfestar, meðan samningamir eru á umræðustigL Alþýðublaðið segir, að náðst hafi samningar við Pól- verja um 2300 tonn af freðfiski og að samningarnir hafi verið undirritaðir fyrir örfáum dögmtn. Enginn fótur er fyrir þess’ari fregn. En samningur var gerður í marz við Pólverja um sölu á 2360 tonnum af freðsíld. Enginn freð- fiskur hefur verið seldur til Póllands nýlega. Sýnir þetta heldur óvandaðan fréttaflutning Alþýðublaðsins. Margir bílþjófnaðir í nótt, Prír menn handteknir. Nokkuð bar á því í gærkveldi og hófst nú mikil og víðtæk og nótt að bifreiðum væri stol- leit um allan bæinn og nágrenni ið hér í bænum' eða þá tilraun- hans. Voru allar lögreglubif- ir gerðar til þess að stela þeim. Einn þessara bifreiðaþjófn- aða varð allsögulegur. Ilafði reiðar settar í gang til þess að leita hins stolna bíls og um kl. 2 í nótt fannst bifreiðin svo á sést til tveggja manna faia inn hvolfi fyrir utan veginn skammt í Ford-sendiferðabifreið, R- 5180, sem stóð fyrir utan Al- As- þýðubrauðgerðina við Vitastíg fararstjórn1 og óku þeir þenni á brott. Lög- ! reglunni var strax gert aövart Um 20 skip fengu afla í nötL Hæst voru Edda (Hf.) og bv. Jón Þorláksson. Sovátríkin og Argentína semja um mikil viðskipti. IMema um 150 millj. dollara á hvorn veg. London (AP). — Viðsldpta- samningar hafa verið eða verða alveg á næstunni undirritaðir milli Sovétríkjanna og Argen- tínu. Var í fyrstu gert ráð fyrir, að viðskiptin á báða bóga mundu nema 500 millj. dollara, en svo mikil verða þau ekki, eða að- eins 150 millj. dollara, og eru þó mestu viðskipti, sem Rússar úafa nokkru sinni samið urn wið S.-Amerkuríki. Meðal þess, sem Argentina fær frá Rússum, verða 500,000 smálestir af allskonar olíuaf- urðum, svo og 300,000 lestir af kolum, auk ýmiskonar véla fyr- ir iðnað og landbúnað. Argen- tína mun hinsvegar aðeins láta landbúnaðarafurðir, enda vart um annað að ræða, sem hún getur selt. Blöð í Argentínu hafa skrifað mikið um samninga þessa, með- an á þeim hefur staðið, og leggja þau áherzlu á það, að þeir muni engin pólitísk áhrif hafa. Báðar þjóðir telji sér hag að viðskipt- unum, og þess vegna sé verið að semja um þau. Afleiðing þessarra samninga munu verða heldur minni við- skipti Argentínumanna við Bandaríkin, og auk þess mun minna verða verzlað við Breta, er hafa lagt sig mjög fram um að vinna aukna markaði þar syðra. Þegar viðskipti Sovétríkj- anna og Argentínu voru í há- marki 1946, námu þau aðeins 10. hluta þess, sem þau verða samkvæmt hinum nýju samn- ingum. Frá fréttaritara Vísis. Rapfarhöfn í morgun. Allmörg skip — eða a. m. k. um 20 — fengu veiði í nótt sunnan Langaness um 1—2 klst. siglingu frá landi. Fyrstu skipin komu inn upp úr kL 10 í morgun. Mestan afla fékk Edda úr Hafnarfirði, um 900 tunnur. Næstmestan afla hafði Bæj-| arútgerðartogarinn Jón Þorláks ‘ son úr Revkjavík, um 800 tn. Hann mun landa á Seyðisíirði, en sum skipanna munu fara til 200 ameriskir hermenn giftast mánaðariega. London (AP). —Upplýsingar hafa verið gefnar á Bretaþingi um giftingar amerískra her- manna. Hafa um 200 þeirra að jafn- aði á mánuði gengið að eiga enskar stúlkur, og sagði ráð- herrann, er frá þessu skýrði, að frá Rauðavatni. Var hún all- mikið skemmd. Engir menn voru sjáanlegir og leit lögregl- unnar að þjófunum í grennd við bílinn bar ekki árangur. En um hálffjögur leytið í riótt kom maður nokkur á lögreglu- stöðina með tvo menn í eftir- dragi er hann kvaðst hafa hand samað upp við Rauðavatn og taldi ferð þeirra grunsamiega. Naut hann aðstoðar bifreiðar- stjórans á R-2575 við að liand- sama mennina og koma þeim í bæinn. Enda þótt ekki lægi í nótt fyrir játning hinna hand- sömuðu, var talið víst að þeir myndi vera um sömu menn að ræða og þá sem stálu R-5180.. Tók lögreglan þá í vörzlu sina, en þeir voru báðir mjög drukkn ir. í gærkveldi elti óheppnin líka þriðja bifreiðarþjófinn. Hafði hann stolið bifreiðinni R-5283 hér í bænum en eigandi Vopnafjarðar. _______ _________________.0_____ Snæfell frá Akureyri fékk Þetta væri gott dænu þess, að bj]sjns s£ ferga hans og veitti um 350 tn., Valþór, Seyðisfiröi, sambúð hersins og heimamamia honum eftirför. Urðu endalok 350, Hólmaborg 300, en um 250 væri góð. Helga, Björg frá Neskaupstað, Aðalbjörg og Smári. I Veður er sæmilegt og veiði- ■ von, ef það spillist ekki, en dá- | lítill uggur í mönnum út af veðurspánni í morgun. Edda kom líka inn í gær með j 149 tunnur og var aflinn salt- aður. 3 skip take salt- fisk. Engin síld til Sigluf jarðar. Þrjú fisktökuskip eru nú að lesta saltfisk til Spánar á veg- um S.Í.F. eltingaleiksins þau að bíleig- andinn náði þjófnum og ílutti hann niður á lögreglustöð þar sem hann afhenti hann lög- reglunni til vörzlu. Hann var einnig ölvaður. Fjórði þjófurinn gerði tilraun til þess að stela bifreið, sem stóð fyrir utan veitingahúsið Florida á Hverfisgötu. En kona sem sá til ferða mannsins og at hæfi hans, opnaði glugga til Flytja þau þangað ■. samtals Á Siglufirði er austan gjóla um 1500 smál. af verkuðum j þess að hafa tal af manninum. og þar hefur ekki borizt neinn saltfiski. Eitt fisktökuskipanna | Varð hann þá hræddur og hljóp afli á land. Skipin eru oll farinj er komið hingað og leggur af á brott. Lögreglan leitaði hans austur á bóginn, þar sem veð- j stað í kvöld; annað er í Hafnar- ur er betra á austurmiðunum | firði og leggur af stað annað og fréttir haia. borizt um veiði, kvöld, en það þriðja er að byrja þar. • að lesta norðánlands. en án árangurs, hins vegar murt konan hafa þekkt hann og geta gefið lögreglunni upp nafnið á honum.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.