Vísir - 27.07.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 27.07.1953, Blaðsíða 1
"¦ ' - ''••' '".' 43. árg. Mámidaginn 27, júní 1953. 167. tbh Bardögum í Kóreu hætt kl. 1 I dag. Samningarnir um vopnahléð nndirritaðir Rækjuveiðar hafnar á Aust- fjörðum innan skamms. Þaulv&nur tsfIrdingur fengir&n til að reyna þær. 'Tilraun verður gerð ni'eð rækjuveiðar á Austf jörðum á ttæstunni. Hefur hraðfrystihúsið á Eski- firði samið um það við ísíirð- ing þann, sem vanastur- éi* slík- um veiðum þar um slóðiv, að koma austur og veiða rækju í tilraunaskyni þar í firðinum og ef til vill síðar. Er vitað með. yissu, að rækjur eru þar í i'jÖrð- unum, en hitt annað mái, hve greiðlega gengur að veiða þær. Eins og menn vita, hefur talsyert verið gert að því við og við að veiða rækjur í ísafjarð- ardjúpi og víðar, og gefizt vel. Áður fyrr voru rækjurnar nær eingöngu sóðnar niður og seld- ar þannig, en á þessu ári var byrjað að hraðfrysta þær, og hefur gengið vel að selja þær. Það er mikil atvinnubót, bar sem unnið er við rækjurnar, og má til dæmis geta þess, að Yfírfótt pl síldveiöi Akranesfoáta. Fjórir vélbátar stunda nú reknetjaveiðar af Akranesi og afla yfirleitt vel. Bátarnir eru Ásbjörn, sem var með um 100 tunnur í gær, Reynir, með 120 tunnur, Ólaf- ur Magnússon, 30 og Sæfari úr Vestmannaeyjum, 30 tunnur. Suðurnesjabátar hafa einnig aflað vel, eða allt upp í 20(* upp undir 200 manns höfðu at- vinnu við vinnslu þeirra á ísa- firði í vor, og nú eru rækjuveið- ar hafnar þar aftur, og hefur þegar meira en hálft hundrað manns vinnu við þessa starf- semi. Þarf ekki að efast um það, að einnig verði mikil atvinnubót að rækjuveiðunum á Eskifirði, auk þess sem þetta eykur fjöl- breytni útflutningsafurðanna, sem alltaf er til bóta. Argentínu-stjórn heíur bann- að, að úranum gangi kaupum og sölum án samþykkis henn- ar. é 1 í nótt. Myndin hér að ofan er'af nokk- urs konar flugslysi. Fuglinn hafði vérið að afla efnis í hreið- ur, og náð m. a. í snærisspo.tta, en á Ieiðinni í hreiðrið, festist spottinn í grein og vafðist um síðan um hálsinn á fuglinum, svo -að haun kafnaði. Sænskur ráoherra dæmdur fyrir ófultnægjamií skattaframtaí. Honum láftist aö telja fram tekjur af skógi. Fréttabréf frá SvíþjóS. St.hólmi 19. júlí. Innanríkisráðherra forsætisráðherra hefur ekki talið það naúðsynlegt, enda hafi verið um vangá að ræða, Svía, en ekki ásetningsbrot. Þá má Gunnar Hedltínd, var nýlega geta þess, að Bændaflokkurinn dæmdur i f járséktir fyrir ófull- hefur einróma endurkjörið Hed nægjandi skattaframtal, og hef-' lund sem formann flokksins. ur það mál vakið mikla athygli j Sænska Gallupstofnunin hef- í Svíþjóð, eins og að líkum læt- ur látið fara fram skoðana- ur. | könnun í tilefni af máli þessu, Ráðherrann hafði gleymt að' °S hefur hun leitt { ^03' að f?~ telja fram tekjur af allstórum '.irgnœfandi meiri hluti sænsku skógi, en hann er bæði doktor ÞJóðarinnar vill, að ráðherrann í lögum og skógareigandi, auk seSir af sér- Voru menn sPurðir tunnur. Þeir leggja flestir upp ráðherradómsins. Þetta olli 4ra spurninga. 72 af hundraði afla sinn í Keflavík og Hafn-J miklum æsingum í blöðum telJa gáleysi raðh. alvarlegt arfirði. Veður hefur verið á-, hægri manna og Bændaflokks- fbrot' 66 af h"ndraði alita, að gætt á síldarmiðunum, norðan ins. Hafa ýmsir krafizt þess, að forsætisráðherranum skjatlist, gola í morgun, sólskin og hiti. ' hann segði af sér, en Erlander \ er hann telh> að ekkl se astæða - til þess, að Hedlund segi af ser. 67 af hundraði telja að stjórnar- samsteypan | sé veikari , ef tir þetta mál, éri 47 af hundraði líta svp á, að siðferði í skatta- málvim versni, ef' Hedlund fær að sitja áfram í ráðherrastól. S.-E. B. Bv. HaHvesg Fróðadóttir að því komiitn ai sökkva í gær. SkipiH lá hér í höfn9 er leki k<am að því. f gærkveldi kom Ieki að tog- j kunriugt er, dæluútbúnað. aranum Hallveigu Fróðadóttur, Var unnið að því að dæla þar sem skipið lá hér á höfn- sjónum úr skipinu í gærkveldi inni, og yar um tíma talin hætta og fram til klukkan um 3 i nótt, í á, að það sykki. Það mun hafa verið um kl. átta í gærkveldi, að skipverj- er skipið var þurrdælt. Vísir átti tal við Hafstein Bergþórsson, forstjóra Bæjarút- ar, sem á verði voru, veittu því gergðarinnar í morgun, og innti eftirtekt, að skipið var mjög hann eftir þessum atburði. Haf- farið að síga í sjó. Þegar að var' steinn sagði, að ekki væri upp- gáð, kom í ljós, að sjór streymdi lýst, hvernig lekinn h'efði at- inn í vélarrúm skipsins. Haf öi • vikazt, en rannsókn stæði yfir með einhverjum hætti komið og yrðu sjópróf í málinu, svo leki að skipinu, og vár slökkvi- j sem venja er til, þegar slíkir at liðið kvatt á vettvang til þess burðir gerast. að dæla sjónum úr þvi. Jafn- Hallveig Fróðadóttir lá við ffamt var dráttárbátur hafnar- Ægisgarð, þegar lekinn kom aS innar, Magni, feng^.:in til að- skipinu, og háfði legið þar síðau stoðar, en hann hefur, eins og á miðvikulag. :: laieikov rekur Einkaskeyti fré AP. JLondon í gær . Að undanförnu hafa geng- ið sögur um það — og erfitt að fá þær staðfestar á rétt- um stað — að hreingerning- ira í rússneska hemum hafi verið svo víðtælt að undan- förnu, að Malenkov hafi lát- ið setja af 15 marskálka og 25 hershöfðingja, er verið höfðu riiiklir gæðingar Stal- iias. Er þeirra nú hvergi get- ið í.blöðuhi' Rússa, en voru ,oft mefndir áður. ^ sam*En þ- 17, ágúst- Vopnahléssamningar vom undirritaðir kL 1 í nótt eftir íslenzkum tíma í Panmunjom og klukkan 1 e.h.. áttu vopnaviðskipti aS hafa stöovast hvarvetna. — Barist var í gær og fram eftir kvöldi, en því nær sem dró undirritunarstundinni, því meira dró úr bardögum, og mátti heita að þeir hefðu næstum allstaðar VeriS til lyktar Ieiddir Id. 1. Syngman Rhee forseti Suður-Kóreu héfur tilkynnt, að stjornin muni ekki reyna að hindra framkvæmd vopnahlés- samningamia, og bíða átekta gerðá stjórnmálasamlaindunnar, ér ræða á frið. Bahdaríski 8. hcrinn í Kórcu verður ekki fluttur heimf meðan vopnahléið stendur. Friður er ekki ávallt tryggðuiv 'þótt vbpnahlé sé gert. •. i. • ., . ¦'¦¦,•¦.. Allsherjarþingið kemUr samari hinn 17. águst til þess að ræða frekari aðgérðir yegna Kóreu, vopnahlésins og hinnar fyrirhuguðu stjórnmálaráðstefnu. Það var í fyrrinótt, sem fregn ir bárust um það út um heim, að vopnahlé yrði undirritað i ,dag,1 27. júlí kl. 10 samkvæmt Kór- eutíma. j Eisenhower forseti var vak- inn um miðja nótt, til þess að segja honum tiðindin og ákvað hann þegar, að ávarpa þjóðina í útvarpi, þegar er undirritunin hefði fram faríð. Allt fram und ir helgina ríkti mikil óvissa, og Dulles utanríkisráðherra Banda ríkjanna sagði á laugardag, að hann væri hvorki bjartsýnn né Eimretitnm farnar aS berast sögur. Eimreiðinni eru þegar farn'ar að berast smásögur í keppnina, sem New York Herald-Tribune efnir til. í Eins og getið var á sínum tíma, hefur Eimreiðin með hönd um milligöngu í keppni þessari | hérlendis, og verða fjórar sög- ur valdar úr þeim, sem tímarit- inu berast, og þær sendar til aðalkeppninnar. Er n%nar frá þessu skýrt í því eintaki Eim- reiðarinnar, sem nýlega er út komið, og ættu menn að kymia sér það. Maívælagjafir hafnar í Beriin. Berlín (AP). — Afhending milljónar matvælaböggla hánda bágstöddum íbúum A.-Berlínar, átti að byrja hér í dag. Nokkurs kvíða hef ur gætt um það, að Rússar eða austur-þýzk stjórnarvöld bönnuðu mönnum að fara yfir mörkin til þess að sækja bögglana, hver sem reyndin verður. bölsýnn* -4- hann yrði að bíða tíðinda um hvað gerðist.. Clark skýrði frá því í tilkynn , ingú sinni, að undirritunarat- höfnin færi fram í Panmunjom, og :myndu aðalsamningamenn styrjaldaraðila undirrita þar, hershöfðingjarnir Harrison og Nam II, og yrðu friðarsamning- arnir í 9 eintökum, 3 á ensku, 3 á kóresku og 3 á kínversku. Þegar eftir undirritun í Pan- munjom, skyldi flogið með samningana til þess að yfirhers höfðingjar styrjaldaraðila gætu undirritað þá, og gerði Clark það í Munsan, en hershöfðingj - ar kommúnista í Pyonyang. — Var þessi tilhögun höfð, vegna óaðgengilegra skilyrða, sem kommúnistar settu fyrir því, að allir undirrituðu í Panmunjom, og var eitt þeirra, að fulltrúar Suður-Kóreu væru ekki við- staddir, engir fréttaritarar, ljósmyndarar eða kvikmynda- tökumenn o. s. frv. Samkvæmt ákvæðum vopna- " hléssamninganna eiga öll vopna viðskipti að vera . stöðvuð 12 klst. eftir undirritun samning- anna. Herirnir hörfa; Herirnir eiga að hörfa 2 km. frá núverandi víglinu og hefur hermálaráðherra Suður-Kóreu tilkynnt, að hermenn Suður- Kóreu fái fyrirskipun um, að hlíta þessu ákvæði. Hersveitirn. ar fá 72 klst. til þess að hörfa til hinna nýju stöðva og bilið milli þeirra verður hlutlaust svæði. Það verður hlutverk allsherj- arþingsins m. a., að velja full- trúa á stjórnmálaráðstefnu þá,, sem haldin verður samkvæmt vopnahléssamningunum, til þess að ræða endanlega f-rjðar-> samninga, .,-,•,.,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.