Vísir - 27.07.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 27.07.1953, Blaðsíða 3
Mánudaginn 27. júní 1953. VÍSIB GAMLA BIO mt Konan á bryggju 33 (The Woraan on Pier 13) Framúrskarandi spenn- andi og athyglisverð ný amerísk sakamálamynd, gerö eftir sögunni: ,,I married a Communist. Robert Ryan, Loraine Day, John Agar, Janis Carter. Sýnd kl. 5,15 og 9. Börn innan 16 ára £á ekki aðgang. TJARNARBIÖ MSS Gæítu Amelíu, en gerðu ekki meira (Occupe toi D’Amelie) Bráðskemmtileg frönsk gamanmynd, sem sýnir hvernig getur farið þegar maður tekur að sér að gæta unnustu vinar síns. Enskur skýringartexti. Aðalhlutverk: Danielle Darrieux, Jean Desailly. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Járnsmiðir OG AÐSTOÐARMENN vanir járniðnaðarvinnu, óskast nú begar.. Vétsmiöfan Æf&öinn /i.í. NotuS Atlas-frystivél 70 þús. cal. til sölu ódýrt. _MaraÍdvu* iiöÉuaráion Akranesi. i#viwwwvwtfvw<tftfwyw^ 'Herkjavík — Pliagvellii* Félög, starfsmannahópar og aðrir ferðamannahópar. j Athugið, að í hópferðum til Þingvaila er sætið fram ogjj aftur aðeins kr. 30.00 mcð bið innifalinni. — Upplýsingarj og afgreiðsla á Ferðaskrifstofunni, sími 1540. Gunriar Guðnason. verður haldið í uppboðssal Borgarfógetaembættisins í Arn- arhvoli miðvikudaginn 29. þ.m. kl. 1,30 e.h. eftir kröfuj bæjargjaldkerans í Reykjavík og fleiri. Og verður þar selt: J Einn ísskápur, rafmagnseldavél, hrærivél með mótor,] rafmagnssteykarapanna, stálvaskur með stálbaki (allt fyrirj veitingahús). Ennfremur sófasett, buffetskápur, skjala- skápur, stofuborð og stólar, gólfteppi, legubekkir, leirtau; og eldhúsáhöld, útvarpstæki, bækur, alls konar leikföng; og margt fleira. Qreiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. í skugga Arnarins (Shadow o£ the Eagle) Sérstaklega spennandi og í viðburðarík skylmingamynd. Aðalhlutverk: Richard Greene, Greta Gynt. ,, Bönnuð börnum innan 12 ; ara. AUKAMYND: Nú er síðasta tækifærið i að sjá hinn vinsæla og fræga iníu ára gamla negradreng: Sugar Chile Robinson, Sýnd kl, 5, 7 og 9. vwwwv, TRIPOU Blð sm Orustuflugsveitín ' (Flat Top) Sérstaklega spennandi og viðburðarík, ný, amerísk, kvikmynd tekin í eðlilegum litum. Sterling Hayden, Richard Carlson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Við ætlum að skilia Hin vinsæla norska kvik- mynd um erfiðleika hjóna- bandsins. Aðalhlutverk: Randi Konstad, Espen Skjönberg. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Verð aðgöngumiða kr. 5,00, 10,00 og 12,00. Sýnd kl. 5,15 og 9. Síðasta sinn. Guðrún Brunbórg. ÁSTIR OG LÖGBROT Bráðspennandi ný amer,sk mynd um fjárdrátt og smygl og baráttu yfirvaldanna ‘síp3UU35£ SBjgnOQ gegn því. Jean Willes, Onslow Stevens. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. TAMSESSION TJARNARCAFÉ I KVÖLD IÍL. 9. — J. K. 1. Mlgómsv. Jas&Múbbsia&s o. ii. HAFNARBIO KVENNAGULLIÐ (The Womans Angel) Bráðskemmtileg ný brezk skemmtimynd. Edward Underdown, Cathy O’Donnell. Sýnd kl. 5,15 og 9. SSION Lán 17 þúsund kr. lán óskast í 1 ár gegn góðri tryggingu. Tilboð er greini frá skil - málum leggist inn á af- greiðslu blaðsins fyrir 30. þ. m. merkt: Góð trygging — 235. TIIKYNNING irú f)Vís'hftfjss'úði Fjárhagsráð hefur ákveðið að veita fjárfestingarleyfij! til byggingar bifreiðaskúra eftir því sém fært þykir áj! þessu ári. Umsóknir sendist fjárhagsráði á eyðublaði nr. 2 fyrir j 15. ágúst n.k. 24. júlí 1953. i\jfí S'h ÍMiJSS'SM f) VttW.V-dWUWW^WJVV'USftWVVWWVUWWWWWWWWi Bíll ’49—’53 Hef kaupendur að enslcum eða amerískum bíl, nýtt í Jj model. Höfum til sölu bíla af öllum gerðum og stærðum. ttifreiöasa ian Bókhlöðustíg 7. — Sími 82168. j« Komin heim Kristín Ólafsdóttir, læknir. vvuvvvvvvvLVvvruvvvvvvvvvvyvvvvvvvvvvvvvuvvvvvwvv BEZT AB AUGLfSA t VtSI Snæfellsnesferð Skógarmenn, sem ætla að taka þátt í ferðinni á Snæ- fellsnes um verzlunar- mannahelgina, tilkynni þátt- töku sína sem fyrst, eða fyrir 30. þ.m. á skrifstofu K.F.U.M. sem er opin kl. 5-—7 daglega. Stjórnin. MATBORG H.F. Lindargötu 46—48. Símar 5424 og 82725.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.