Vísir


Vísir - 29.07.1953, Qupperneq 2

Vísir - 29.07.1953, Qupperneq 2
2 VÍSIR Miðvikudaginn 29. júlí 1953, mikið úrval af \ PENGUIN \ bókum Lítið inn sem fyrst, meðaní' úr nógu er að velja. ? i Bókabú| .NOKÐRA Hafnarstræti '4. Sím| i HlinnisbÍð almenning^ Miðvikudagur, 29. júlí — 210. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 20.40. K. F. U. M. Biblíulestur: Fil. 1. 12-18. Úr fangelsi í Róm. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. 3330. Sími Næturlæknir er í Læknavarðstofunni. Sími 5030. Ragmagnsskömmtunin verður á morgun, fimmtudag sem hér segir: Kl. 9.30—11 I. hverfi. Kl. 10.45—12.15 II. hverfi. Kl. 11—12.30 III. hverfi. Kl. 12.30—14.30 IV. hverfi. Kl. 14.30—16.30 V. hverfi. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Útvarpssagan: „Flóðið mikla“, eftir Louis Bromfield, IX. (Loftur Guðmundsson rithöf- undur). — 21.00 Eínsöngur (plötur). 21.20 Vettvangur Lvenna. Upplestur: „Áætlun- arbílstjórinn“, smásaga eftir Guðlaugu Benediktsdóttur. (Frú Sigríður J. Magnússon 3es). — 21.45 Tónleikar (plöt- ur). — 22.00 Fréttir og veður- fregnir. — 22.10 Dans- og dæg- urlög (plötur) til kl. 22.30. Söfnln: Listasafn Einars Jónssonar. Opið daglega kl. 13.30—15.30. Gengisskráning, (Söluverð) Kr. 1 bandarískur dollar .. 16.32 S kanadískur dollar .... 16.46 100 r.mark V.-Þýzkal. 388.60 1 enskt pund 45.70 100 danskar kr 236.30 100 norskar kr 228.50 100 sænskar kr 315.50 100 fmnsk mörk 7.09 100 belg. frankar .... 32.67 1000 farnskir frankar .. 46.63 100 svissn. frankar .... 373.70 100 gyllini 429.90 1000 Urur 26.12 Gullgildi krónunnar: 100 gullkr. == 738,95 pappírs- krónur. MtcMcfáta hk 1971 M. Lárétt: 1 í forsælu, 7 hávaði, S andúðar, 10 ganghljóð, 11 ílát, 14 afkvæmi, 17 fangamark, 18 fjórir eins, 20 þurrkuð út. Lóðrétt: 1 Brotlega, 2 ósam- stæðir, 3 sýsla, 4 op, 5 lengdar- mál, 6 efni, 9 menn vaða hann <oft, 12 flana, 13 spil, 15 stóran mann, 16 hljóð, 19 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 1970: Lárétt: 1 Hrólfur, 2 lá, 8 sóru, 10 TRM, 11 snót„ 14 semur, 17 II, 18 gort, 20 ostra. Lóðrétt: 1 Hlassið, 2 rá, 3 LS, 4 fót, 5 urra, 6 rum, .9 Róm, 12 nei, 13 tugs, 15 rot, 16 ýta, 19 RR. j _ Verk eftir Jón Leifs flutt í Egyptalandi. Frá Kairo í Egyptalandi ber- ast hingað fregnir um, að tón- fræðingurinn dr. Hans Hick- mann hafi nýlega flutt í útvarp þarlendis tónverk eftir Jón Leifs og að verkin hafi vakið athygli og aðdáun, en þótt „mjög ólík tónverkum latn- eskra landa, er menn séu vanir þar“. (Frá Stefi). Héraðsskólinn á Reykjanesi. Verknámsdeildin tekur til starfa um áramótin næstu og starfar fram til aprílbyrjunar. Skólinn verður í tveimur deild- um, bæði fyrir pilta og stúlkur. Kennslugreinar verða þær sömu og áður. Nemendur skól- ans frá því í vetur, sem ætla að halda áfram námi í öðrum bekk, eru beðnir að senda um- sóknir sínar sem fyrst til Páls Aðalsteinssonar, skólastjóra, og ekki síðar en 1. okt. „Við ætlum að skilja“, kvikmynd Guðrúnar Brun- borg, hefir verið sýnd undan- farið í Nýja-bíó við góða að- sókn og ágætar undirtektir. Sýningum lýkur nú hér í Rvk., þar sem frú Guðrún ætlar að ferðast með myndina út um land til sýninga. F egurðarsamkeppnin er nú ekki svo langt undan, en hún verður ’ haldin í sam- bandi við afmæii Reykjavíkur- bæjar 16. ágúst. — Sú stúlka, sem þar ber sigur úr býtum, á margt skemmtilegt í vændum, því að mjög er vandað til allra verðlauna. Verður henni boðið í skemmtiferð til Kaupmanna- hafnar með skipi frá Eimskipa- félaginu. Síðan dvelur hún í Kaupmannahöfn, þar sem hún óskar sjálf, en fer síðan heim- leiðis með flugvél frá Loftléið- um. Ekki þarf að kvíða klæð- leysi, því að í Feldinum fær sig- urvegarinn að velja sér dragt eða kápu, hanzka, skó og tösku. f Danmörku dvelst ungfrúin sem fulltrúi íslands, og er því nauðsynlegt að vel takizt til um valið. Það leiðir af sjálfu sér að mikil þátttaka auðveldar það mjög, og því ættu ungar og laglegar stúlkur ekki að hika við að láta skrá sig, en þátt- tökutilkynningum er veitt mót- taka í síma 6610 eftir kl. 5, eða skriflega í pósthólf 13- Ferðafélag íslands fer á föstudaginn kemur í 8 daga ferðalag austur í Horna- fjörð og Öræfi. Fyrst verður flogið til Hornafjai'ðar, en síð- an haldið að Hoffelli, upp á Al- mannaskarð og út í Lón. Þá verður haldið um Suðursveit og yfir Breiðamerkursand í Öræfi, þar sem dvalið verður í 4 daga. Frá Öræfum er haldið út í Ing- ólfshöfða, að Skaftafelli og í Bæjarstaðaskóg. Ef veður leyf- ir verður gengið á Öræfajökul. Heim verður haldið flugleiðis frá Fagurhólsmýri. — Allar upplýsingar um ferðina er að fá á skrifstofu Ferðafélagsins í Túngötu 5 í dag. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Hamborg. Dettifoss fór frá Ak- ureyri í gærkvöldi til Seyðis- fjarðar og Reyðarfjarðar. Goða- foss fer frá Hull í dag til Rvk. Gullfoss fór frá Léith í fyrra-, dag til Rvk.; kemur hingaéi a morgun. Lagarfoss kom til New York á sunnud frá Rvk. Reykjafoss er í Rvk. Selfoss fór frá Rvk. 22. júlí til Gautaborg- ar. Tröllafoss fór frá Rvk. á mánudag til New York. Skip S.Í.S.: Hvassafell kom til Stettin í gær. Arnarfell er í Stettin. Jökulfell fór frá New York 24. þ. m. áleiðis til Rvk. Dísarfell kom til Hamborgar í gær frá Antwerpen. M.s. Katla fór í gær (mánu- dag) um Kielarskurð á leið til Finnlands. Ríkisskip: Hekla er í Rvík. Esja fór frá Reykjavík í gær- kvöld austur um land í hring- ferð. Herðubreið fer frá Rvík á morgun austur um land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á föstudag'inn vestur um land til Akureyrar. Þyrill fór frá Reykjavík í gær vestur og norður. Skaftfelling- ur fór frá Réykjavík í gærkvöld til Vestmannaeyja. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: Þ. S. kr. 30, S. 20, G. J. 40, N. N. 10, P. G. 50. Gam- alt áheit, Jón Guðmundsson, kr. 50. — Veðrið. Hæð fyrir norðan land en grunn lægð SV í hafi á hreyf- ingu austur eftir. Veðurhorfur til kl. 11 í fyrramálið: Suð- vesturland og miðin: Hæg aust- an og SA-átt, skýjað en víðast úrkomulaust. Faxaflói og mið- in: Hæg breytilge á, skýjð með köflum. — Veðrið kl. 9 í morgun: Reykjavík A 1, 14. Hellissandur A 1, 12. Bolungar- vík logn, 9. Hraun á Skaga NNA 1, 10. Siglunes V 1, súld, 9. Ak- ureyri NNV 1, 11. Grímsey logn, 9. Grímsstaðir á Fjöllum NNÁ 1, 9. Raufarhöfn logn, 9. Skoruvík á Langanesi logn, 9. Hom í Hornafirði logn, 9. Fag- urhólsmýri A 1, 11. Kirkju- bæjarlaustur V 1, 13. Loftsalir VI, 14. Stórhöfði í Vestmanna- eyjum SA 1, 12. Þingvellir logn, 14. Keflavíkurflugvöllur ANA 3, 13. GUSTAF a. sveinsson EGGERT CLAESSEN hœstaréttarlögmenn Templarasundl 5, (Þórshamar) Allskonar lögfræðistörf. Fasteignasala. A^VWVUVWVVVVWWUVVV^ Dagblaðið Visir er seit á eftírtöldum stöium: Suðausíurbær: Gosi veitingastofan — Skólavörðustíg og Bergstaðastræti. Bergstaðastræti 10 — Flöskubúðin. Bergstaðastræti 40 — Verzl. Steinunnar Pétursdóttur. Nönnugötu 5 — Verzl. Sigfúsar Guðfinnssonar. Þórsgata 14 — Þórsbúð. Týsgötu G — Ávaxtabúðin. Óðinsgötu 5 — Veitingastofan. Frakkastíg 16 — Sælgætis og tóbaksbúðim. Ansíurbœr Hverfisgötu 69 — Veitingastofan Florida. Hverfisgötu 71 — Verzl. Jónasar Sigurðsspnar. Hverfisgötu 117 — Þröstur. Söluturnínn — Hlenuntorgi. Laugaveg 11 — Veitingastofan Adlon. Laugaveg 43 — Verzl. Silla og Valda. Laugaveg 64 — Veitingastofan Vöggur. Laugaveg 89 —Veitingastofan Röðull. Laugaveg 126 — Veitingastofan Adlon. Laugaveg 139 — Verzl. Ásbyrgi. Skúlagötu 61 — Veitingastofan Höfði. Samtún 12 — Verzl. Drífandi. Miklabraut 68 — Verzi. Árna Pálssonar. Barmahlíð 8 — Verzl. Axels Sigurgeirssonar. Miðbær: Lækjargtöu 2 — Bókastöð Eimreiðarinnar. Hreyfill — Kalkofnsvegi. Pylsusalan — Austurstræti. Hressingarskálinn — Austurstræti. Blaðaturninn — Bókabúð Eymundsson, Austurstræti. Aðalstræti "8 — Veitingastofan Adlon. Aðalstræti 18 — Uppsalakjallari, Vesturgötu 16 Vesturgötu 29 Vesturgötu 45 Vesturgötu 53 - Framnesveg 44 Kaplaskjólsveg Sörlaskjóli 42 - Hringbraut 49 - Blómvallagötu Vestixrbær: — ísbúðin. — Veitingastofan Fjóía. — Veitingastofan West End. — Veitingastofan. — Verzi. Svalbarði. 1 — VerzL Drífandi. — Verzl. Stjörnubúðin. — Verzl. Silli og Valdi. 10 — Bakaríið. Uthverfi: Lauganesveg 50 — Bókabúð Laugarness. Veitingastofan Ögn — Sundiaugavegi. Langholtsvegi 42 — Verzj. Guðm. Albertssonar. Skipasundi 56 — VerzL Rangá. Langholtsvegi 174 — Verzl. Árna J. Sigurðssonar. Verzl. Fossvogur — Fossvogi. Biðskýlið h.f. — Kópavogshálsi. Hafnarfíörðar : Hótel Hafnarfjörður — Hafnarfirði. Strandgötu 33 — Sælgætísverzlun, Hafnarfirði. Alfaskeiði Hafnarfirði — Biðskýlið h.f. Jarðaríör Ingveldar Einarsdóttur íer fram frá Fríkirkjmmi fimmtudaginn 30. júlí og hefst meS bæn að beimili beimar, Smáragötu 10, kl. 1,30 e.b. laráaS verSur í Gamla kirkju- garðinum. Atböfninni í kirkjunni verÖur út- ..... . Börn og iengdabörn.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.