Vísir - 29.07.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 29.07.1953, Blaðsíða 6
VÍSIB Miðvikudaginn 29. júlí 1953. EDWIN ARNASON LiNDARGOTU 25 &ÍMI 3743 VEIfÞI- MENN Nú fer smækkandi straumur í hönd og batnandi aðstæður við veiðarnar. Veiðisvæðið hjá Hrauni. Nokkur þúsund fet a£ tianhfi til sölu. Upplýsingar á Laugaveg 71. Ódý ru Oi f bjóla- köflóttu eru komin aftur. VERZL.C! 3ja chfja hcld VR. VR efnir íil þriggja daga hátíðahalda um næsíu helgi, og fara þau fram í Tivoli. Einnig munu verzlunarnienn hafa dag- skrá í útvarpinu. í Tivoli verða flutt skemmti- atriði kl. 3 og 8.39 alla dagana og verða þar sýnd mörg skemmtiatriði, s. s,i Eftirherm- ur: Gestur Þorgrímsson, flug- fimleikar: Wilberts, sjálfsdá- leiðsla: Baldur Georgs, fim- leikasýning: flokkur KR, dæg- urlög: Alfreð Clausen, gaman- leikþáttur undir stjórn Brynj- ólfs Jóhannessonar o. fl. Dansað verður á palli öll kvöldin og mun hljómsveit Baldurs Kristjánssonar Ieika fyrir dansinum, en aðgangur er ókeypis. Á miðnætti á mánudags- kvöld verður ein stærsta flug- eldasýning, sem efnt hefur ver- ið til hér á landi, og flugeldar allir fengnir utanlands frá. — Ferðir verða frá Búnaðarfélags- húsinu á 15 min. fresti alla dagana. í útvarpið munu flytja ræð- ur Björn Ólafsson, viðskipta- málaráðherra, Eggert Krist- jánsson, formaður Verzlunar- ráðs íslands og Guðjón Einars- son, formaður Verzlunarmanna- félags Reykjavíkur. Skrifstofustiílka óskast. Upplýsingar í síma 80600. Angljiiiigar sem birtast eiga í blaðinu á lausardöeum í sumar, þurfa aS vera komnar til skrif- stofunnar, Ingólfsstræti 3, eigi síðar en kl. 7 á föstudögum, vegna breytts vinnutíma sumarmánuðina. Ðagbtaðið VÍSIM Vantar 2-3 herberyi , og eldhús á leigu. Get greitt fyrirfram 10—12 þúsund. Upplýsingar í síma 1198 eð'a Rauðarárstíg 20. Guðbjörn S. Bergmann. íbúð 3ja herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst. 2ja her- bergja gæti komið til greina. Barnlaus hjón. Tilboð legg- ist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir föstudagskvöld merkt. „íbúð — 240“. BEZT AÐ AUGLY3AIVÍSI Svifflugskólinn á Sandskeiði. Nýtt svifflugnámskeið fyr ir byrjendur og lengra komna hefst laugardaginn 1. ágúst. Þátttakendur geta allir orðið, sem náð hafa 15 ára aldri. Þátttaka tilkynnist í Orlof h.f. sem gefur upplýsingar. Svifflugfélag íslands. FAR- FUGLAR! KVÖLD- FERÐ í Valaból. Gengið á Helgafell ef veður leyfir. Farið frá Iðnskólanum kl. 7.30 í kvöld. ROÐRARÐEILÐ ÁRMANNS. Æfing í kyöld kl. 8. 3ja eða 4ra HERBERGJA íbúð óskast til leigu, hylzt á hitaveitusvæðinu. Há leiga og fyrirframgreiðsla. Uppl, í síma 5187. (561 VIKINGAR! Knattspyrnumenn. Æfing í kvöld kl. 8. Nefndm. VANTAR 2—3 herbergja íbúð á leigu handa einum starfsmanni okkar. H.f. Júp- íter, Aðalstræti 4. Sími 7955. MIG VANTAR lítið verzl- unarpláss sem næst miðbæn- um, frá 1. okt. n. k. Tilboð sendist í pósthólf 356 fyrir 1. ágúst. Jón Agnars. (304 STOFA til leigu í Samtúni 22. Uppl. í síma 6493 eftir kl. 6. — (554 HERBERGI. óskast fyrir stúlku sem næst Laugavegi. Tilboð óskast sent afgr. blaðsins, merkt: „Qdýrt — 239,“ fyrir mánaðamót. (553 LÍTIÐ herbergi til Ieigu. Kvisthaga 15. Uppl. eftir kl. 6. — (557 HERBERGI óskast sem næst miðbænum. Sími 4784. (563 MIG vantar rúmgott her- bergi nú þegar. Uppl. i síma 6425 frá kl. 6—7 í dag og á morgun. (562 OPINBER starfsmaður óskar eftir 3—4 herbergja íbúð frá 1. okt. Tilboð, merkt: „297,“ sendist Vísi fyrir 1. ágúst. (305 HREINGERNINGAR. Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Símar 80372 og 5747. — Hólmbræður. (92 VANTAR einhvern til að líta eftir 2 hraustum börnum frá kl. 9—6. Vinn úti. Frí öll kvöld og helgar, hentugt fyrir ungling eða eldri konu. Uppl. í síma 4308 eftir kl. 7 næstu kvöld. (558 HLEÐSLA. Tek að mér að hlaða hús. Uppl. í síma 6155. (555 MIÐALDRA lcona, með stálpaða telpu, óskar eftir ráðskonustöðu. — Tilboð, merkt: „Ráðskona — 241“, sendist Vísi fyrir laugardags- kvöld. (556 KONA eða stúlka, sem getur hjálpað til við að gera við föt, getur fengið vinnu frá kl. 1—6. O. Rydelsborg, klæðskerameistari, Skóla- vörðustíg 19. (551 ATVINNA. Óska eftir vinnu við afgreiðslustörf eða akstur sendiferðabíls. Fleira kemur til greina. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir föstudagskvöld 31. þ.m. merkt: „Vinna — 238. (548 NYJA FATAVIÐGERÐIN á Vesturgötu 48. — Tökum kúnststopp og alls konar fataviðgerðir. Sími 4923. — (534 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögmim, Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Lauaavegi 79. — Sími 5184. SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656 Heimasími 82035. Lolcað frá 11. júlí til 4, ágúst. MYNDAVÉL tapaðist í Hljómskálagarðinum í fyrra- dag. Vinsamlega hringið í síma 4163. (550 KVEN-STÁLÚR tapaðist á leiðinni Garðastræti, Vest- urgata, Austurstræti. Vin- samlegast hringið í síma 82121. (549 VESKI hefir fundizt. — Uppl. í síma 80078. (552 Kristniboðshúsið Betania, Laufásvegi 13. Kristniboðssamkoma í kvöld kl. 8.30. — Bjarni Eyjólfsson talar. Allir vel- komnir. - LEI.QA — ÓSKA eftir góðum fólks- bíl til leigu, án bílstjóra. — Þriggja daga ferð. — Má vera 4ra manna bíll. Örugg meðferð. Uppl. í síma 81141. (559 DODGE CARIOL til sölu, mjög ódýrt. Bæði fyrir fólk og vörur. Sæti fyrir sex. Gangviss. Tilbúinn í sumar- fríið. Bílabúðin Snorrabraut 22. — LITIÐ notaður barnavagn til sölu. Uppl. í síma 2441 milli kl. 5—7 í dag. (565 MJÖG góður vikursandur til sölu. Uppl. milli kl. 7—8 í kvöld í síma 80725. (564 AMERISKUR tækifæris- kjóll með jakka. (Verð 250 kr.), karlmannsleðurreið- stígvél og fleira til sölu. — Uppl. í síma 3554. (560 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. Fornsalan, Grettisgötu 31. — Sími 3562. (179 DÍVANAR, allar stærðir. fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími. 81830. (394 PLÖTUR á grafreiti. Út- ▼egum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- ▼ara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126 (17 TVIBURAJÖRÐIN - eftir Lebeck og Wiliiams. „Við verðum að ná þessum morðingjum lifandi, og láta þá síþan vísa okkur leiðina til yf irmanna þeirra“, Garry: „Vana, hefur þú nokkra hug- mynd um hver stjórnar starfsemi þeirra?" Vana: „Nei. Eg hef ekki hugmynd um þaðv Eg var einungis óþreyttur borgari, sem gaf skýrslu á 3ja mánaða frésti“. „Þú hefur ekki haft bein sambönd hér Vana?“ Vana: „Eg hafði engin slík sambönd, þvi að af og til eru allir fluttir á brott í fljúgandi diskum, og gefnar skýrslur um það sem. fram fer hér á jörðu. „Skyndilega heyrist í móttökutækinu: „Bill 177 kállar“. Garry: „Jæja, þá erum við tilbúin“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.