Vísir - 31.07.1953, Blaðsíða 7

Vísir - 31.07.1953, Blaðsíða 7
Föstudaginn 31. júlí 1953. ▼ ÍSIK VWtfWWWWWWWWWfAWWWWWiflWVVWyB^flflPft / / i eítiir EMILE ZOEA vtfwwwvywwwwwuvvrwtfwwwvwuvwwtfwvwuwwtfuv framan hana og reyndi að gera henni rórra með því að kyssa hendurnar á henni. — Þú getur ekki farið í þessum ljósleita kjói, sagði hann svo allt í einu. — Hvernig fyndist þér að fara í karlmannsföt? Blanche brösti. Hún kenndi barnslegrar gleði við tilhugsun- ina um að eiga að dulbúa sig. — Bróðir minn er fremur lítill vexti, hélt Philippe áfram. — Þú gætir notað föt af honum. Blanche fannst gaman að þessu. Hún hló dátt meðan hún var að fara í brækurnar. Hún var yndislega vandræðaleg, og Phil- ippe kyssti kafrjóðar kinnarnar á henni. Þá loksins að hún var komin í fötin leit hún út eins og dvergur eða tólf ára strákling- ur. Hún hafði skelfing mikið fyrir því að koma öllu þétta hárinu á sér undir hattinn, og Philippe var sjálfhentur meðan hann var að hjálpa henni að troða óþægu, hrokknu lokkunum undir svitaskinnið á hattinum. Loksins kom Ayasse aftur með leiguvagninn. Hann féllst á að hýsa flóttahjúin heima hjá sér í Saint-Barnabé. Philippe hafði með sér alla þá peninga sem hann átti, og svo settust þau ný- giftu í leiguvagninn ásamt garðyrkjumanninum. Þau óku að Jarret-brúnni, borguðu aksturinn og fóru svo gangandi heim til Ayasse. Philippe hafði afráðið að þau skyldu gista hjá garðyrkjumanninum um nóttina. Það var komið rökkur. Gagnsæir skuggar sigu ofan úr bleik- um himni, og sterkan ilm lagði upp úr jörðinni, sem enn var heit eftir síðustu sólargeislana. Einhvern óvissan ótta hafði sett að Blanche. Og í lostabáli næturinnar, eftir að aldimmt var orðið og hún var alein með elskhuga sínum, vaknaði feimnin og ungmeyjarblygðunin og hún fékk kvíðahroll, sem hún hafði aldrei kennt áður. Hún lét undan. Hún var bæði sæl og hrædd við að gefa sig Philippe á vald. En hún fann að hún var svo veik fyrir, að hún reyndi að draga allt á langinn. — Heyrðu, elskan, sagði hún. — Mig langar til að skrifa skriftaföður mínum, Chastanier ábóta. Þá talar hahn við hann j frænda og fær hann til að fyrirgefa mér og hver veit nema hann geti fengið hann til að fallast á giftinguna okkar. Mér mundi finnast eg enn sælli, ef eg fengi samþykki hans. Philippe brosti að barnslega sakleysinu, sem kom fram í síð- ustu orðunum. — Skrifaðu Chastanier ábóta, sagði hann. — Eg læt bróður minn vita hvert við förum. Hann kemur á morgun og getur tekið bréfið þitt. Nóttin var mollukennd og munúðleg. Fyrir Guðs augliti var Blanche kona Philippes. Hún hafði gefið sig honum á vald, hún hafði ekki sýnt neina mótstöðu. Hún hafði sýndgað af reynslu- J leysi, en Philippe syndgað af girnd og ást. Ó, þessi hræðilegi flótti! Hann átti eftir að steypa elskendunum í eymd og gera líf þeirra að þjáningu og iðrun. Það var svona sem Blanche Cazalis flýði með Philippe Cayol eitt unaðslegt kvöld í maí. ÍI. MAKIUS CAYOL. Marius Cayol, bróðir mannsins hennar Blanche, var kringum hálfþrítugt. Hann var lítill, magur og gægsnislegur. Á fölu and- litinu með litlu, dökku augunum, brá stundum fyrir góðlegu brosi, brosi sem gat sýnt. einlægni og umburðarlyndi. Hann gekk dálítið álútur, og skpefin voru stundum hikandi og kvíð- andi. Þegar hatrið til þess illa og ástin á því sem rétt var knúði hann til að rétta úr sér, gat hann nærri því virst fallegur. Hann hafði tekið að séiyöll vandamál fjölskyldunnar og liðið bróður sínum að láta undan öllum sínurn girndum og ástríðum. Hann gerði sig lítinn við hUð hans, og hann sagði eins og það væri sjálfsagt, að hann yperi Ijótur maður sjálfur og yrði að sætta sig.'við það. Hann bætti þýi við að það væri fyrkgefanlegt þó að Philippe hefði gamap ':\i að hreykja sér af hinum tígulega líkdmsvexti og fríða andlit: fen stundum gat hann verið strangur við þetta fullorðna, óf'týriiáin barn, sem var eldra en hann, en sem 'hann gat þ'ó verið éins og faðir, bæði með ráðum og'dáð. Móðir þeirra var ekkja og eignalítil. Hun hafði lifað við þröng- an kost á afganginum af heimahrhundinum sínum, en.anestum hluta hans hafði maðurinn hennar komið I lóg i braski. Af þess- um peningum, sem voru i umsjá víxla^a. nþkkurs, hafði hún lifað meðan hún var að koraa sonum sínum upp. En.þegar þeii ypru komnir upp sýndi hún þeim tvær tómar hendur, og þeir stóou augliti til auglitií við baráttuna fyrir tilverimni. Bræðurnir tveir, sem voru gagnólíkir í lund, kusu sér lika mjög ólíkar loiðir úl að afla sér lífsframæris. Philippe, sem var sólginn í auð og frjálsræði, gat ekki hugsað sér þann möguleika; að, yinnk’. Hann' viidí verða ríkur í einni svipan. Hann droymdi 'úm að fa ríkt kvonfang. Það var að hans skoðun ágæt mállausn, fljótleg aðferð til að komast í góð efni og eignast lagleg konu. Þá gæti hann lifað sólarmegin. Hann þroskaði ástamálahæfileika sína og varð meira að segja tals- verður sællífismaður. Honum fannst eftirsóknarvert að ganga í fallegum fötum, en í-framkvæmdinni varð snyrtimennska hans að klunnaskap, sem hann vissi þó ekki af sjálfur, er hann gekk um göturnar í Marseilles í fötum með frumlegu sniði og jós skjalli og lokkandi augnagotum á báða bóga. Móðir hans og bróðir urðu að hafa sig öll við að fullnægja duttlungum hans. En Philippe átti sér einskis ills von. Hann tignaði kvenfólkið. Honum fannst alveg sjálfsagt að hann mundi einn góðan veðurdag trúlofast góðri, ríkri og fallegri stúlku. Philippe ætlaði sér með öðrum orðum að verða ríkur á út- litinu, en hinsvegar gerði Marius sig ánægðan með að verða skrifari hjá skipaeigandanum Martelly, sem hafði skrifstofu i Rue de la Darse. Hann var ánægður með tilveruna á skugga- legu skrifstofunni sem hann vann í. Öll hans metnaðargirnd beindist að því að hafa til hnífs og skeiðar og geta lifað í kyrr- þei og friði. Auk þess var það honum ánægja, undir niðri, að BRIDCrEÞATTUR visis A y ♦ * 3-2 D-6-5-2 K-3-2 10-8-5-3 Suður segir 1 ♦, norður seg- ir 2 ♦, sem austur tvöfaldar. Suður segir þá 3 ♦ og norður 4 ♦, sem austur tvöfaldar líka. Vestur kemur út með ▼ 2 og tekur austur spilar út Ás tekur með A slaginn á K og í V, sem suður Hvernig er bezt fyrir suður að spila? A Greta Garbo var einu sinni spurð að því, hvers vegna hún hefði aldrei gifzt? „Af þvö að eg hirði einungis um gáfaða karlmenn,“ svaraði hún. „Einhverjir slíkir hljóta að vera til,“ mælti maðurinn, er hafði spurt hana um þetta. Garbo greip fram í fyrir hon- um: „Þér getið sagt yður það sjálfiu:, að það eru aðeins kján- ar, sem geta sætt sig við þá auð- mýkingu, að vera kvæntir stjörnu.“ e Vissar tegundir af geiíungum eru taldar fyrstu pappírsfram- Jeiðendur í heimi. Þær gera hreiður sín úr efni, sem er mjög líkt pappír, og þær framleiða það sjálfar. e Amerískur blaðamaður hafði fengið að löta inn til Malenkovs, og eiginlega var vafamál, hvor átti viðtal við hvorn. „Hversu há eru vikulaun verkamanna í Bandaríkjunum eiginlega?" spurði Malenkov. „Um 125 dollarar,“ svaraði blaðamaðurcm. „Og hversu mikið þarf hann til'að lifa af?“ „Um hundrað dollara.“ „Hvað gerir hann þá við af- ganginn?“ spurði Malenlíov. „Því ræðui' hann sjálfur," svaraði blaðamðurinn, n spurði svo* „Hve mikil lam hefur rússneskur verkamaður á viku?“ „Um 800 rúblur,“ svaraði Malenkov. „Og hversu mikið þarf hann til að lifa af?“ „Svona um 1000 rúfolur“. IÞm'. iittttitt' — Framhald af 1. síðu. Pribiloff-eyja í sama tilgangL Þar eru fuglabjörg mikil og feikn mikið fuglalíf. Vorum við þar í hálfan mánuð. Frá Seattle fór eg í járnbraut til New .York til þess að sjá sem mest af landinu. Á óshólma- og fenjasvæðinu fyrrnefnda eru allmargar fugla- tégundir, hinar sömu og hér a landi, t. d. æðarfugl, kría og hvítmáfur, nákvæmlega sömu tegundirnar, en á Pribiloff- eyjum langvía og stuttvía. En meiri hluti fuglategundanna ep mjög fráburgðinn fuglategud- um okkar. Eg safnaði miklu af fuglum og eggjum handa Náttúrugripa- safninu — notaði tímann aðal- lega til þess. Kom eg með nokk- uð yfir hundrað fugla og mikið af eggjum. Það er tíðast mjög erfitt að fá fugla og egg frái þessum afskekktu stöðum, þvi að vegna hinna miklu vega- lengda eru leiðangrar þangað mjög kostnaðarsamir, og var, hér einstætt tækifæri. fyrir okkur til þess að ná í fu-gla og egg frá þessum fjarlægu slóð- um, og sjálfsagt að nota það. Frá Anchorage er 6—7 klst. flug til Pribiloffeyja og dýrt að ferðast þangað, 300 dollara fram og aftur. Alaska er mikið og fagurt land, hrikalegt en hrífandi, fjölbreytni náttúrufegurðár- innar stórkostleg, og náttúru- gæði mikil, en enn í dag er Alaska lítt numið land. Er eg þakklátur fyrir, að hafa fengið tækifæri til þess að kynnast „Og hvernig fer hann að því'íeSurð . Þess’ «ölbreytni og að afla þeirra 200 rúblna, sem mikilleik. hann vantar á þetta?‘ „Þvi ræður hann sjálfur/ mælti Malenkov. Xitoi 4/toii Um þessar mundir 1918 gat að líta eftirfarandi í Vísi. Tvjnnaverð í Khöfn. Nýlega var smákaupmaður einn í Kaupmannahöfn sektað- Tiðindamaður blaðsins hafði frétt, að eldgos hefði verið 1 Alaska um þær mundir, er dr. F. G. dvaldist þar, og spurði haiin hvort rétt væri. Svaraðí hann spurningunni á þessa leið: Eldfjallið Mount Spurr f Alaskafjallgarðinum (Alaska Range, þar sem Mt. Kinley er, hæsta fjáll Norður-Ameríku) gaus er við vorum á leið til Pribiloffeyja. Sáum við veí gosmökkinn úr.þvi Gosið stóð aðeins einn dag og veit eg ekki1 hvort nokkur hefur faxúð ur fyrir ólöglega okursölu á J þangað í athuganaskyni, ent tvinna. Hann hafði selt keflið, þangað mun erfitt að komast. á 12 krónur, en sjálfur borg-! því að landslag á leiðinni þang- að er hrikalegt, fjöll og skrið- aði hann kr. 1.20 fyrir að. Alls hafði hann selt 60 kefli fyrir þetta verð. jöklar, og margar aðrar tor- færur. Vlndstaðan var þannig. að mikið öskufall var í Anchor- Veðrið. age. Þar er mikill flugvöllur og Dagurinn í gær var heitasti lenda þar m. a. flugvélar, serra dagurinn á þessu sumri og þó eru í förum milli Bandaríkj- er enn heitara í dag. í gær var anna og Filipseyja og Bandi— hitinn mestur 16 stig, um há- rikjanna og Japan. Öllum flug— degi, hér í bænum, um mið- (vélunum var flogið burt £ nætti var 13 stiga hiti, en í skyndi, þvi að menn óttuðust morgun var talinn 16.1 stiga'að askan mundi smjúga inn f hiti (á landsímamælinn). Ájvélarrúm flugvélanna og tærac ísafirði var 13 stiga hiti, Akur-, hreyflana. Vísir þakkar upplýsingarnar og óskar dr. Finni og Náttúru- gripasafninu til hamingju með> árangurinn, en safninu'er acf gripum þeim, sem það nú fær, hinn mesti fengur. Munu þeir vekja mikla athygli, er búið eyri 12.8, á Grímsstöðum 16, á Seyðisfirði 14 og í Vestmanna- eyjiun 11,2. Dýrtíðin. . í nýútkomnum.. hagtíðindum er skýrsla um smásöluverð í Reykjavík í júlímánuði og hefir j verður að ganga frá þeim, og meðalverð þeirra nauðsynja- kleift verður að hafa þá til sýn— vara, sem þar eru taldar, hækk- ingar, og til mjög aukinnar að um 4 prós. síðasta ársf jórð-! f jölbreytni, er af grunni verður ung, og er yefðhsékkunin nú' risið og fullgert hið nýja Nátt— orðin 21.1 prós. frá því sem var. úrugripasafnshus, sera. reist fyrir ófriðinn. íverður á Háskólalóðinni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.