Vísir - 31.07.1953, Blaðsíða 1
13. árg.
Föstudaginn 31. júlí 1953.
171. tbl.
Ekið í fyrsfa skipfi frá
Vatneyri tii Reykjavíkur.
Ferðin tók aðeins 26-V2 kíst. þrátt
fyrir miklar torfærur.
Kl. hálfsjö í gærkvöldi kom
hingað til bæjarins í Willys
©verland Station jeppa ferða-
fólk frá Patreksfirði, en þaðan
var lagt af stað kl. 4 í fyrradag,
og er þetta í fyrsta skipti, sem
foifreið er ekið frá Patreksfirði
alla leið hingað.
Ferðamennirnir voru Bjarríi
Guðmundsson héraðslæknir á
Patreksfirði og börn hans tvö,
Guðmundur, stud. med., og Sig-
ríður. Var Guðmundur bifreið-
arstjóri í ferðinni.
' Hef ur Vísir átt viðtal við Guð
mund og fengið hjá honum eft-
irfarandi upplýsingar um ferða
lagið: — Tvívegis rriun hafa
verið farið í bifreið til Patreks-
fjarðar um þær slóðir, sem nú
var ekið um í fyrsta skipti alla
leið til Reykjavíkur frá Pat-
reksfirði. — Eins og kunnugt
er, hefur verið miðað að því um
mörg ár, að koma Patreksfirði
í sámband við aðalvegakerfi
landsirís, eða í meira en tug
ára, ef miðað er við vegafram-
kvæmdir, sem byrjað var á
frá Patreksfirði. í hitt eð fyrra
var hafizt handa um nýtt á-
tak og ruddur vegur yfir Þing-
mannaheiði og að Vattarfirði,
en í fyrra sumar var rutt þaðan
inn undir Skálmardal og sá
kafli fullgerður að miklu leyti.
Um þennan vegarkafla var ekið
í ferðinni, en því næst var ekið
eftir reiðveginum á kafla og
um vegleysur. Urðum við að
taka á okkur krók inn fyrir
Krókavatn, en það mun vera
um 5 km. vegarlengd, og svo
niður Klettsháls eftir reiðveg-
inum, en á köflum varð að fara
vegleysur, og fyrr á leiðinni urð
um yið að krækja fyrir torfær-
ur.
Yfir Kollafjörð var ekið á
leirum. Komum við að Kletti
um miðja nótt og vöktum upp
og fengum leiðsögn kunnugra
manna þar yfir leirurnar og út
' undir Eyri, en þar tekur við
: ruðningur að austanverðu fr^.
Ókum við svo viðstöðulaust á-
fram að Bjarkarlundi, skammt
frá Kinnarstöðum. Hölluðum
1 við okkur útaf þar í bílnum um
1 klst., en. stutta viðdvöl höfð-
um við haft á nokkrum stöðum,
til að fá okkur hressingu. Það
var um kl. 8 í gærmorgun, sem
við komum að Bjarkarlundi. ¦—
Hingað til Reykjavíkur yar
komið kl, hálfsjö í gærkvöldi og
tök ferðin 26% klst. Nokkrar
tafir urðu við það, að fara
þurfti úr bílnum í athugunar-
skyni og niður Klettsháls, t. d.
varð að ganga með bílnum alla
leið niður hálsirín. — Ferðin
gekk að óskum og varð okkur
til mikillar ánægju.
Til viðbótar því, sem að ofan
segir um bifreiðina, er notuð
var í ferðinin (B-10) skal tekið
fram, að þessi tegund (Willy's
sendiferðabílar) hafá Hurri-
cane-hreyfla af nýrrLgerð, 72
ha.).
r
i oshólmasvæöí Alaska og Pribiloffeyjum
sru nokkrar sömu f uglategundir og Irér.
Dr. Finnur (iuomundsson rannsakaoi þar
fuglalíf, safnaoi náttúrugripum og kynnti sér
náttúrugripasöfn í Bandaríkjunum.
enn vm sogu.
Washington. (A.P.). — Sett
verður á laggírnar á næstunni
í Bandaríkjunum sparnaðar-
nefnd.
Á hún að kanna rekstur rík-
isins og gera tillögur um betri
afköst og aukinn sparnað í op-
inberum rekstri. Hefir Herbert
Hoover, fyrrv. forseti, fallizt í
að verða formaður hennar. —
Hann er kominn fast að átt-
ræðu.
Svíar selja „fljúgandl
tunnur" úr landi.
HerHugvél á
skíðum reynd.
New York. (A.P.). — Banda-
ríkjaflotinn hefir reynt fyrstu
„skíðaflugvél" sína, er flýgur
upp af og lendir á sjó eða vötn-
um.
Er flugvél þessi ekki með
venjulegum flotholtum, og er
það hraði hennar, sem orsakar,
a ðhún sekkur ekki, þótt hún
sé aðeins á skíðum, og síðan
hvílir hún á bolnum, þegar f erð-
in fer af henni. FlUgvélin er
búin þrýstiloftshreyfli.
.....-¦ ¦¦»
Brezka blaðið, Daily Tele-
graph, hefir opnað skrifstofu í
Moskvu. Fyrir var „skrifstofa"
Daily Workers.
j Stokkhólmi. — Svíar smíða
leinhverja hráðfleygustu er-,
' ustuyél heims — Saab-29, sem
venjulega er nefnd ,tunnan
fljúgandi".
Telja sérfræðingar hana
fyllilega sambærilega við MIG-
15 og Sabre-vélina amerísku,
en nafn sitt dregur hún af því,
hve belgmikil hún er. Er mesti
hraði hennar 1060 km. á klst
og hún nær 40.000 feta hæð. Er
framleiðslan nú örðin svo ör,
að útflutningur á henni mun
hefiast. hrámeea. fSIPV
Dr. Finnur Guðmundsson náttúrufræðingur er nýkominn
frá Bandaríkjunum, en þangað fór hann í boði Bandaríkja-
stjórnar, og kynnti sér náttúrugripasöfn þar, en nokkum
hluta dvalartímans var hann í Alaska við rannsóknir á fugla-
lífi þar, og safnaði miklu af fuglum og eggjum handa Nátt-
úrugripasafninu hér.
Tíðindamaður frá Vísi hefur
¦ fundið dr. F. G. að máli pg
[ spurt hann um dvöl hans.
I vestra. Sagðist honum frá á
þessa leið:
Eg fór héðan 30. apríl s. 1. og
var því 3 mánuði að kalla
Úr Borgarf jarðarhéraði hefur t vestra, því að flugleiðis fór eg
miUi Reykjavíkur og New York,
(er heiman var farið og heira
skapur svo vel, að menn muni. komið.
Eg notaði 2 af þessum 3 mánuð
Heyfensur fá-
dæma miktll.
Vísir frétt, að þar gangi hey-
ekki annað eins.
Mundu menn almennt búnir
að alhirða tún fyrir mánaða-
mót ef lagt hefði verið kapp á
að ná inn heyjum, en í þess stað
hafa menn látið standaúti stór-
sæti á túnum, og farið á: engjar
víða, til ess að rífa niður gras
og ná því upp, meðan góða tíð-
in helzt.
Heyfengur mun verða fá-
dæma mikill að vöxtum og nýt-
ing góð, en vegna mikillar
sprettu verða hey sennilega í
léttara lagi.
Framsókn vill helzt
3|a flokka stjórn
©
Swr liarst í gær viö bréfi Sjáifstæöísffokksins.
í gær barst Sjálfstæðis-
flokknum svar Framsóknar-
manna við bréfi, sem var sent
¦s.l. þriðjudag, varðandi sam-
komulag um málefnagrundvöll
og myndun nýrrar stjórnar.
I svari sínu tekur Hermann
Jónasson, formaður Framsókn-
arflokksins, það fram, að hann
sé reiðubúinn tii þess að taka
upp viðræður um stjórnarsam-
starf og telji eðlilegt, að reynt
sé að koma á samstjórn Sjálf-
StæSisflokksins, Framsóknar-
íiokksins og Alþýðuflokksins.
Forsætisráðherra gekk í gær
á fund forseta ísiands og skýrði
horíum frá ýmsu varðandi
stjórnarmyndun, en tjáðifor-
setanum um leið, að hann
myndi biðjast lausnar fyrir, sig
og ráðuneyti sitt innan skamms.
Forsetinn lýsti þá yfir því, að
það væri ósk sín, að núverandi
ríkisstjórn sæti þar-til ný stjórn
væri reiðubúin að taka til
starfa, og a. m. k. þar til við^
ræðum Sjálfstæðisflokksins og
Framsóknarflokksins væri lok-
ið. Taldi forsetinn æskilegt, að
sem allra stytztur tími lið'i
milli fullgildra stjórna.
Þingflokkur Sjálfstæðismanna
hélt fund í gær, og stóð hann
fram á kvöJd. Þingflokkurinn
kemur aftur saman til fundar
kl. 4 í dag.
um til þess að kynna mér nátt-
úrugripasafnstækni og stjórn
slíkra safna. Tók eg þann kost-
inn að skoða fá söfn, en hin
stærstu og merkustu, og kynn-
ast þeim sem rækilegast. Söfn
þau, er eg skoðaði, eru náttúru-
gripasöfnin í New York, Cam-
bridge, Mass., Pittsburgh,
Chicago og Ann Arbor, en þar
er háskóli Michigan fylkis.
Söfn þessi eru öll með stærstu
og fullkomnustu náttúrugripa-
söfnufn Bandaríkjanna, og sum
stærri og fullkomnari en til eru
í Evrópu, og náttúrugripasafn-
mesta og fullkomnasta nátt-
ið í New York er tvímælalaust
úrugripasafn, sem til er. Bygg-
ingar eru miklar og vandaðar,
skipulag og tilhögun öll til fyr-
irmyndar og mergð fjölbreyttra
og oft fágætra náttúrugripa.
Oft efu það auðugir einstak-
lingar og félog, sem lagt hafa
drýgstan skerf til stofnunar
slíkra safna og viðhaids þeim,
og hafa þessar menningarstofn-
anir þannig notið mikils góðs aí
hinni miklu auðsæld landsins
og rausn og áhuga þeirra, sepi
mikill auður hef ur f allið í
skaut.
Seinasti mánuðinn dvaldist
eg í Alaska. Flaug eg þangað
frá Seattle í Washingtonfylki
á vesturströndinni, til þess að
athuga fuglalífið og kynnast
því. Við vorum f jórir náttúru-
fræðingar í þessum leiðangri, 2
Bandaríkjamenn, 1 Englending
ur og eg.
Fyrst fórum við til Anchor-
age, en þaðan til óshólma- og.
fenjasvæðisins mikla milli
Yukonarinnar og Kuskokwim-
árinnar, þar sem þær falla í
Beringshaf, en þessar tvær ár-
eru mestu ár í Alaska. Þarna
er geisiauðugt fuglalíf, mikið
af gæsum, öndum og vaðfugl-
um. Þetta mikla flæmi má'heita
óbyggt, nema Eskimóakofar éru
á stöku stað. Höfðum við bæki-
stöð þarna í gamalli kirkju, sem
við; fengum til afnota. Þaðan
fórum við aftur til Anchorage.
Þýzkir siökkvilíðsmenn brugðu nýlega á leik, fengu sér stóran j Þaðan fórum við flugleiðis til
knött ©g fóru síðan í knattleik eins og rnyndin sýnír. i Framh. á 7. síðu.
V.