Alþýðublaðið - 14.10.1928, Síða 2
2
alþýðublaðið
Mannlausa herskipið,
sem stýrt er með þráðlansum skeytum.
< ALÞÝÐUBLABIS |
Ikemur út á hverjum virkum degi. |
Áigreiðsla i Alpýðuhúsinu við f
< Hverösgötu 8 opin irá kl. 9 árd. |
< til kl. 7 síðd.
< Skriistofa á sama stað opin kl. [
J 9Vi—10 V* árd. og ki. 8 —9 síðd. t
< Slmar: 988 (afgreiðsian) og 2394 >
J (skriistofan). !
< Verðlag: Áskriitarverö kr. 1,50 á ►
j mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 í
j hver mm. eindálka. >
< Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan \
\ (í sama húsi, simi 1294). ►
Hvitu kolln.
Hinar geysilegu framfarir síð-
ustu tíma stafa fyrst og fremst
af hagnýtingu orku. Hagnýting
gufuaflsinis olli iönaðarbylting-
trnni miklu á 19. öldiinnii. Notk-
un vatnsaflisins hefir á síöustu 30
árum valdið margfalt meiri breyt-
sngum til framfara. ÁriÖ 1895 var
fyrsta vátnisaflsstööin í Amer-
íku bygð viö Nmgarafossana. Sú
stöð framleiddi 15 þús. hestöfl
eða jafnmikið og Sogsstöðiinni
fyiirhuguöu er ætlað að fram-
leiða, er fyrstu virkjun þar er
lokið. Nú eru framleidd 1 000 000
hestafia við Niagara, Kanadameg-
rn eingöngu. Þessi 1 millj. hest-
afia jjajfrfcgildir nokkru meira en
vinnuafli 10 millj. manma eða
miklu meira en vinnuorku allra
Norðurlandaþjóðanna. Þó er þetta
þrisvar sdnnum of lágt reiknað
■ vegna þess, að fossamir vinna all-
an sólarhringinin, en mennirnif
ekki nema 7—8 tíma.
15 þús. hestafla stöð hér á landi
myndi því jafngilda meiru en
400 000 manna vinnuorku eða 4
sSnmum allri vinnuorku Islendinga
þótt allir íslendingar, karlar, kon-
ur og börn, væru reiknuð full-
vinnufær.
Stórveldm eru farin að gefa
þvi mjög nánar gætur, hve mik-
fö vatnsafl þau eigi í löndum
sinum. Englendingar harma mjög
hve lítiöj \ratnsafl er virkjanlegt
í Englandi sjálfu. í Skotlandi og
Norður-Wales er aftur á móti
mikið fossaafi og er ensk^ sljórn-
án nú að byggja þar geysístórar
stöðvar í Skotlandi.
Irar eru nú að láta reisa vold-
ugar raforkustöðvar við Shannon-
fossana nálægt 100 þús. hestöfl.
Þjóðverjar og Austurríkismenn
eru nú að byrja á byggingu geysi-
stórrar raforkustöðvar suður í
Tyrolar-Ölpum, sem á að fram-
leiða rafafl fyrir stóir svæði aif
Austurrxki og Þýzkalandi. Sú stöð
a að framleiða meira en þrisvar
sinnum meiri raforku en Berlín-
airborg notar og leiöslan frá stöð-
inni norður til Berlínar er um 700
fcm. 1 Svisslandi má heita að
„hvítu kolin“ séu nær eini afl-
gjafinn. Jáxhbrautimar, stærri og
minni verksmðijur nota nær all-
axi raforku. Rafmagniið er nær
eina aflið, sem þar er notað til
Ijósa, suðu, hitunar og yfirleitt
til flestra þarfa. Þar er varla jrað
Eins og skýrt var frá í skeyt-
um hér í blaðinu um daginn, hafa
Þjóðverjar gert tilraunir til að
stýra mannlausu herskipi nieð
þráðlausum skeytum. Herskipið,
sem þessi nýja siglingaaðferð var
reynd á, var mjög stórt, og ekki
einn einasti maður var á þvíj.
Þráðlausu skeytin voru send frá
litlum tundurbát, sem var í mik-
ilö fjarlægð frá skipinu, og fór
svo, að herskipið „hlýddi“ öllum
„skipunum", sem því voru gefnar
frá tundurbátnum. — Vél skipsins
var knúð með sjálfvinnandi olíu-
þorp eða bóndabær, sem ekki
eru raflýst.
I Rússlandi er ein risavaxin raf-
orkustöð eftir aðra bygð. Tvær
þeirra, við Leningrad og Nisnji
Novgorod, era nú fullgerðar og
er ætlunin að byggja á skömimum
tíma stöðvar um alt landið, sem
geti fullnægt raforkuþörf alls
Rússlands. Er jjessi rafvirkjun
talin eitt mesta stórvirki sovjet-
stjórnarinnar.
I Frakklandi er geysimikið af
vatnsafli virkjað og kunnugra er,
en frá þurfi að segja, hver afrek
Norðmenn og Svíar hafa leyst
af hendi í þessum efnum.
Vatnsafl á isiandi mun neima
nái. 5 milljónum hestafla. Enn
þá eru að eins virkjuð 3—4 þús.
hestöfl, ien út úr landinu eru ár-
legá greiddar margar mMljóinir
fyrir kol, olíu og aðra aflgjafa. Á
stríðstimunum urðu íslendingar
að greiða ógrynni fjár út úr
landinu vegna verðhækkunar á
kolum og olíu. Lítið þaxf út af að
bregða til að skyndiVerðhækkanr
ir á hinum aðfluttu afigjöfuim
leggist sem þungur skattur á
landsmenn.
Er 'ekki korninn tími til * að
virkja eitthvað af vatnsafli voru,
sem hreina og beina tryggniigar-
ráðstöfun, jafnvel þótt menn vilji
ekki trúa því að íslenzkur iðn-
aður eigi framtíð fyrir sér með
ódýrrá raforku sem aflgjafa?
Aðgöngumlðar
að fyrirlestri Guðm. Kambans
voru uppseldir í gær.
kynding. Um hundrað „skipanir"
voru sendar til skipsins, og það
„hlýddi“ þeim öllum mjög ná-
kvæmlega.
Þetta er tvímælalaust ein merk-
asta og undraverðasta upprimding
\-’orrar aldar. — Og í sambandi
við þetta hljóta menn að veita
því athygli, að flestar uppfynd-
ingar nútímans miða að því, að
létta starf mannanna. — En út-
koman vill verða önnur.
Myndin hér að ofan er af þessu
undraverða mannlausa herskipi
Hljómlistarfræösla Jóns Leifs.
Fræðslúsamkomu um hljómlist
höfðu þau hjónin Jón og Annlé
Leifs í Nýja Bíó á föstudags-
kvöldið var. Var þangað ætlað
að koma fólki, sem skortir und-
irstöðuþekkingu á þeirri liist, og
aðgangur seldur á 1 — eina —
krónu. Þó var húsið ekki nema
hálffult.
Eru m-enn svo vel að sér í mús-
ík hér í bæ, að ekki þurfi fleiri
á fyrstu fræðslu að halda?
Því fer fjarri. Þar er öðru til að*
dreifa.
Okkar sönglistarmenn eru ' fyrr
og síðar búnir að ganga svo frá
fólkinu, að allur almenninigur er
orðinn algerlega sinnulaus um
hljómlist.
Söngkensla í iskólum er í því
fólgin, að kenna Lög tönrétt, og
þegar bezt lætur — lítilsháttar
tilsögn um það, hvernig beita
sfculi röddinni. Á lögmál sönglist-
ar er aldrex minst. Svipað þessu
er farið að x söngfélögum.
Þegar fólkinu svo er boðið upp
á söngskemtanir, er framireitt það
„bezta“, þ. e. a. s. það „lærðasta",
sem listamennirnir eiga til í fór-
um sínum, þó ekki finnist fleiri
en 2 eða 3 í húsinu, sem skilja
það, sem meö er farið, — um það
er ekki skeytt. Svo verist fólk-
ið smátt og smátt á að1 trúa þvf,
^ð þetta, sem það ekki skilur, sé
listaverk, ágætt, en öll „íægri“
músík, senx það skilur, sé fánýt.'
Fólk hættir að raula lög sér til á-
nægju, nema þá í pukri af ótta
við það, að' einhver „lærður“
kunni að hlýða á. Unx „óæðriw
hljóðfæri, svo sem „hormóniku“
er talað með fyriirlitningu af þess^
um lærðu mönnunx. Þegar
ReykjaVík taldi ekki nema 6—8
þúsund íbúa, hieyrði ég stundum
mér til óblandinnar ánægju
drengi fara um götuna og lexka
á munnhörpu. Nú ber það varla
við. Lærðu meniniirnir eru búnir
að rægja hana í burtu eins og
„harnxóni'kuna" og mörg þjóð-
laganna okkar gömlu. Þegar
skemtun er haldin í einhverju fé-
laginu, þar sem alþýðufóLk eitt
kemur, er 'fengnir Lærðir söng-
menn til þess að skemta. Þeim
er tamast að velja þau lög til
meðferðar, sem enginn í húsinu
hefir áður heyrt og syngja þau
jneð allskonar fáránlegum „kúmst-
um“. Og textarnir eru á dön&ku
eða þýzku. Þetta er „fínt“. Og!
veslings almúgafólkið er orðið
svo andlega þræikað af þessu,
að það forðast að láta nokkurn
mann vita, að það leggi eynro
við ólærðri músik.
Auglýsing Jóns Leifs og konu
hans verkaði á nxig eiinis og
ljómi af nýjum degi. Var. nú
loksins að konxa fram maður, sew
ætlaði að kenna almenningi að
skilja frumatriði hliómliistarinnax ?
Ég beið með óþreyju. Ég sat
samkomxma. Ég þakka ykkxuB
hjónum hátt og í hljóði góðan
vilja og skilning á þvi, hvexs»
með þaxf.
En — sundið milli ykkar og
okkar ólærðu .mannamma virtist
mér exxn of breitt. Þið náíðuð ekkx
nægilega tdl okkar. Við fóruim
sum jafnnæx af þieim fundi.
Ég tala fyxir mjig og áreiðanlega
fyrir ýmsa aðra, sem á hlýddu.
ÞSð verðið að leggjast enn dýprS
en þetta. Þið veriðið að leiða okk-
ur í taumi pektra laga af því
sViði, isem við þekkjuni og sfcilj-
um, inn á það svið, sem okkxui
er ætlað að þekkja og við þurf-
um að kynnast. Jafmvel rínxna-
lögin, með raddsetningu Jóms
Leifs, urðu ,mér torskiLin á slag-
hörpunni (eða hnútasvipunni, sem
ég tel réttara að nefna það hljóð-
færi).
Söngment almenmings ’hefía
hxakað stórum á síðustu ára-
tugum hér á landi. Söngfræð-
ingaiinir íislenzku eiga alla sök á
þvi. Á því sviðd þarf að hefja
umbötastarfsemi — niður viíð
jörðina, en ekki uppi í skýjuin.
Ég vildi óska, að Jósn Leifs
bæri gæfu til þess, að verða iuxv
bötanxaðuB í hijómlistarlífi ís-
lenzkrar alþýðu.
Áheymndi.
Verkakvennafélagið Framtíðin
í Hafnaifxrði heldur fyrsta fund
sinn á þessu hausti annað kvöld
(mánudagsikvöld) kl. 8V2- Konur,
mætið vel og stundvislega, og
rnunið að samlökin þurfa á kröft-
um ykkar allra að halda.