Vísir - 19.08.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 19.08.1953, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 19. águst 1953 VtSIR KK GAMLA BiO KK VENDETTA , Stórfengleg amerísk kvik- . ! mynd af skáldsögunni „Col- j, |omba“ eftir Prosper Meri- imee, höfund sögunnar um i Carmen. Faith Domerques George Dolenz Hillary Brook Aria úr „La Tosca“ sungin! iaf Richard Tucker. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð fyrir börn. Vetrargarðurinn TJARNARBIÓ «» Margt skeSur á sæ !; (Sailor Beware) I* Bráðskemmtileg ný amer- | ísk gamanmynd. Aðalhlutverk leika hinir j heimsfrægu skopleikarar Dean Martin og Jerry Lewis, ennfremur Corinne Calvet og Marion Marshall Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vetrargarðurinn DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir eftk' kl. 8. — Sími 6710. V. G. f erðaritvélar fyrirliggjandi. Borgarfell H.F. Klapparstíg 26. — Sími 1372. Iðnskóliitn í Reykjavík Innritun í skólann hefst mánudag 24. ágúst kl. 5—7 síðdegis og lýkur föstudag 28. ágúst. Skólagjald kr. 750.00 og 800.00, greiðist við innritun. Námskeið til undirbúnings liaustprófum hefjast þriðju- dag 1. september. Námskeiðsgjald er kr. 50,00 fyrir hverja námsgrein. Haustpróf byrja miðvikudag 30. september samkvæmt próftöflu í skólanum. Skólastjórinn. Steinmálning kr. 205,00 pr. 50 kg. — Steinsteypuþéttiefni kr. 118,S5 pr. 5 gallon. — Bindivír kr. 3,60 pr. kg. ^niÍinenna iSuqqi, linenna t/-}ijcjcji.ncjaj'elacji Borgartúni 7. — Sími 7490. í • ® AÐVORtN um stöðvun atvinnureksturs vegna vanskila á söluskatti. Samkvæmt kröfu tol.lstjórans í Réykjavík og heimild í: 4. mg. 3. gr. laga nr. 112, 28. desember 1950 verður atvinnu- rekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt 2. ársfjórðungs 1953, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreidda söluskatti ásamt áföllnum di’áttarvöxtum og kostnaði. Þeir, pem vilja kornast hjá stöðvun, vei'ða að gera full skil nú þegar til tollstjói'aski'if- stofunnar, Ai'narhvoli. Við framkvæmd lokunarinnar verður enginn frestur veittur. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 18. ágúst 1953. :í sátt við dauðann: (Dark Victory) i Áhrifamikil og vel leikini \ amei’ísk stói'mynd, sem mun i ! verða óglejunanleg öllum, er i i sjá hana. — Danskur texti. Aðalhlutvei’k: Bette Davis, George Brent Humphrey Bogart. Sýnd kl. 7 og 9. ^ Of margar kærustur |< (Gobs and Gals) í Bráðskemmtíleg amerísk • |» gamanmynd með hinum ■ J. vinsælu Bernard-bræðrum Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 5. FjarstýrS flugskeyti Þetta er fyrsta myndin, sem tekin hefur verið í hinum leýiiilegum tili'auna- stöðvum bandai’íska hersins, mynd af fjarstýrðum flug- skeytum, sem fara hraðar en j« hljóðið. Myndin er vel leikin' og afar spennandi. Glenn Fórd Viveca Lindfors Sýnd kl. 7 og 9. Dansadrottningin Bráðskemmtileg dans- og söngvamvnd með hinnf fi’ægu Marilyn Monroe, í Sýnd vegna áskoi'ana kl. 5, Aíuwuiiw^wywywvwtfð »» HAFNARBÍO K» Fósturdóttir götunnar (Gatan) Athyglisvei'ð og áhrifa- mikil sænsk stói’mynd um unga stúlku á glapstigmn. Myndin er byggð á sönnum viðbui'ðum. Maj-Britt Nilson Peter Lindgren Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Sonur AIi Baba I (Son of Ali Baba) Tony Curtis, I Piper Laurie ! Spennandi amerísk æfin-* J týramýnd í litum. ! Sýnd kl. 5. ttSt TRIPOLI Bló tm SKÁLMÖLD („Reign of Terror“) Afar spennandi ný, amer- jísk kvikmynd um frönskui | stjórnarbyltinguna 1794. Robert Cummings Arlene Dahl Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. MARGT Á SAMA STAÐ IAUGAVEG 10 — SIMI 3367 Permanentstofan Ingólfsstræti 6, sími 4109, ^WVV^VWWWWUVWWWWWF BORGIN HANDAN FLJÖTSINS (City Across the River) í Ákaflega spennandi amer- í ísk sakamálamynd, um við-1 i horfið til unglinga i lenda á glapstigu. sem • Aðalhlutverk: Stephen McNalIy Peter Fernandez Sue England og bófaflokkurinn „The Dukes“ Sýird kl. 5,15 og 9. Bönnuð böi’num yngri en 16 ára. Dansleikur í Tjarnarcafé í kvöld kl. 9. 4 nýh* dægurla^aisöiigvai'ai' ítyiigja nteð feljómsveií Kristjáiis firisitjáiissoHar Aðgöngumiðasala hefst kl. 8. WUWiWUWUV%WWVVU%%%%VAVWWWVWWV,IM«VVW,UV Hollenzka leikkonan (Sharon Í3rv Hallargarður viö ljornina Sól og sumar í Hallai'gai'ði. Hallargarður Fyrir sunnan Fríkirkjuna. ruóe skemmtir að Jaðri í kvöld Hljómsveit leikur til kl. 11,30. Ferðir frá Ferðaskrifstof- unni frá kl. 8,30. S.K.T. MORTRON Skordýraeyðir Drepur mel, kakkarlakka, flugur og önnur hvimleið skor- kvikindi á skömmum tíma. MORTRON er nauðsynlegur á hvei’ju heimili, brauðsölubúðum, bakaríum, fisk- og kjöt- búðum, matsöluhúsum og vefnaðarvöi'uvei’zlunum. -— Fæst aðeins hjá Raforka Vesturgötu 2 — Sími 80946 Véla— og raftækjaverzluitin Bankastræti 10 — Sími 2852.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.