Vísir - 19.08.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 19.08.1953, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 19. ágúst 1953 ▼ lSIR Dælustöðin í Revkjahlí5 er algerlega sjálfvirk. Nýr og futfkominn útbúnaður tekinn í notkun, — stöðinni stjórnsð frá Reykjum. Vísie Iteinisækii* liiíaitæðið í Iteykjaltlíð og skoðar manuvirkí |»at* Um þessar mundir er verið að ljúka við sjálfvirkan útbúnað á dælustöðinni í Reykjahlíð í Mosfellsdal, en hann gerir það að verkum, að dælustöðinni þar verður nú að öllu leyti stjórnað frá stöðinni að Reykjum, — vcrður sem sé fjarstýrð. Er útbúnaður þessi allur hinn merkilegasti og eins öruggur og nútímatækni frekast leyfir. — Þýða umbætur þessar m.a. það, að ekki þarf að vera nema einn maður í stöðinni í Reykjahlíð til þess að smyrja sjálfvirkan útbúnað og til eftirlits, en að öllu leyti er vélakostinum stjói'nað frá Reykjum eins og fyrr segir. Líklega gera fæstir bæjar- búar sér grein fyrir, að meiri- hluti vatnsins, sem rennúr um hitakerfi bæjarins, kemuv alls ekki frá Reykjum, heldur frá Reykjahlíð. í daglegu tali er oftast sagt, að vatnið komi frá Reykjum, sé leitt í stokk í geyma á Öskjuhlíð, en þaðan dælt í æðarnar í bæinn Þelta er sem sé ekki rétt n«na að nokkru leyti. Sannleikurinn er hins vegar sá, að af um 360 sekúndulítrum, sem til bæj- arins renria, eru um 200 lítrar frá Reykjahlíð, eða talsvert meira en helmingur. 200 Iítrar á sckúndu. Tíðindamaður Vísis og ljós- myndari í för með honum brugðu sér upp að Reykjahlíð og Reykjum fyrir nokkrum dögum, ásamt þeim Sveini Torfa Sveinssyni verkfræðingi og Hauki Eyjólfssyni, fulltrúa hjá Hitaveitunni, og skoðuðu mannvirki þar efra. Reykjahlíðarveitan var tekin í notkun rétt fyrir jólin árið 1949. Þaðan berast nú, eins og fyrr segir, um 200 lítrar af heitu vatni (87 gr. er það kem- ur upp úr jörðinni) til bæjar- ins, en auk þess fær sveitin sjálf um 25 lítra á sekúndu. Á sumrin er ekki notað allt vatnið sem til fellur i ReyKja- hlíðarlandi, eins og að íikum lætur. En það er þó ekki með öllu ónýtt, því að það er nota* til þess a<5 hita gróðurhús þar efra, og eins til þess að hita kartöílugarða undir beru lofti, en vatnið er leitt um það i svo- nefndum kílræsum. Spretta kartöflur örar í þessum óvenju- lega garði, eins og nærri má geta. Annars er það Reykja- víkurbær, sem á ReykjahlíSar- hitasvæðið, eins og kunnugt et, —- en hann keypti það af Stef- áni Þorlákssyni á síhum tima. Þar eVu nú nokkúr gvóðurhús á vegum bæjarins, þar sem ræktuð eru blóm og ávextir, þar á meðal gómsæt vínber, sem tíðindamaður fékk að bragða á. Þá má geta þess, að blómin fögru, sem prýða Ausl- urvöll á sumrum, eru flest úr gróðurhúsunum i Reykjahlíð. Borað í 319 m. dýpi. Síðan bærinn keypti Rejkja- hlíðarland, hefur verið haldið uppi borunum þar til þess að freista þess að auka vatns- magnið, og hefur mikill árang- ur náðzt. Skammt frá stöðvarhúsinu sjálfu getur að líta uppmjóan ein 30 hús, og má af því marka, að þýðingarmikið er að halda þessu vatni til haga, ef svo mætti segja. Skammt frá er önnur hola, sem 2% sekúndu- lítri rennur úr, og bráðlega verð ur gerður safstokkur og vatn úr báðum holunum leitt honum í safnþróna, sem er rétt utan við stöðvarhúsið. Sannast hér, að margt smátt gerir eitt stórt, en safnþróin er um 60 rúmmetrar, og safnast í hana allt heitt vatn, sem til fellur á þessu svæði. í safnþrónni er hæðarmælir, sem sýnir á mæla borði uppi á Reykjum vatns- hæð í þrónni á hverjum tíma Þannig er umhorfs í borturni. til 1/7 af öllu vatnsmagni Hita- veitu Reykjavíkur, og má það Þróin er þannig útbúin, að hún teljast sæmileg útkoma. getur aldrei tæmzt, en þá Reykjaá fellur um hita- myndu vélar stöðvarhússins svæðið. í henni þrífst víst ekki eyðileggjast. Ef of miklu vatni nokkurt kvikindi, því að „yfir- er dáelt úr þrónni til Reykja, fallsvatn“ svæðisins rennur í drepa dælurnar á sér af sjálfu hana, og veldur því, að stund Með því að snúa takka má stöðva vélarnar í Reykjahlíð, hægja á þeim eða herða. Er þetta hinn fullkomnasti útbún- aður, eins og fyrr segir, en auk þess sparar hann mannahald, og kostar þó ekki meira en sem svarar árslaunum þriggja sér, en í þessu felst hið mesta um er ádn 60 stiga heit, og er manna (sem sparast) og hús- næði þeirra yfir árið. Ekki telur tíðindamaður Vís- is sér fært að skýra nánar frá hinni tæknilegu hlið þessa máls, en nokkra hugmynd kann þetta að gefa um framkvæmdir þær, sem nú er unnið að í Reykja- því vafalaust heitasta á heims- ins á stundum. í stöðvarhúsinu á Reykjum er meðal margra tækja mæla- borð. í því eru tæki, sem sýna, hvernig „ástandið“ er í Reykja- hlíð, vatnshæð í safnþrónni, hiti á vélunum og margt fleira, sem hlíð. stöðvarstjórinn verður að vita. Um þessa pípu streymaf 50 lítrar af 87 gráða heitit vatni á hverri sekúndu. Þetta er vatns- mesta borholan í Reykjahlíðar- landi. borunarturn, ekki ósvipaðan þeim, sem sjá má á myndum frá olíulindasvæðinu í Texas. Þar er verið að bora eftir vatni með stærsta bor hitaveitunnar, en þeir eru þrír. Þessi bor myndar 20 cm. viða holu, og nú er hann kominn niður á 319 metra dýpi. Geta má þess, að yfirleitt er ekki borað dýpxa en í mesta lagi 400 metra. Úr þessari holu koma nú um 6 lítrar á sekúndu. Safnþróin getur ekki tæmzt. Sex lítrar á sekúndu sýnist ekki vera há tala, en þó nægir þetta magn til þess að hita upp rr yryvw Trf.f.r “ öryggi, eins og nærri niá geta. Sjálfvirkt kerfi. Inni í stöðvarhúsinu eru 2 dælur, danskar að gerð, sem dæla vatninu yfir að Reykjum. Önnur þeirra getur dælt 180 lítrum á sekúndu, en báðar sam ] an 220 lítrum. Þá er þar diesel- stöð til vara, sem fer sjálfkrafa í gang, ef rafmagn bregst, en sú stöð er notuð til þess að dæla heitu vatni um sveitina. Nú er verið að vinna að því , að setja upp „mótstöður" svo- nefndar í stöðvarhúsinu í Reykjahlíð, en það eru tæki til landi, og frá flugvöllum þess- þess að herða eða hægja á vél- um er tiltölulega skammt tlug unum. Allt verður þetta þáttur Til Don-héraðanna. Jatníramt í hinu Sjálfvirka kerfi, sem er hafa Tyrkir treyst samvinnuna þýzkt, smíðað hjá hinu kunna við Grikki og Júgóslava, svo að fýrirtæki A. E. G., en Bræð- algert hernaðarbandalag mnli urnir Ormsson hafa annazt upp þessara landa kann að vera — Tsgrtiir Frh. af 4. s. milljarð doliara. „Nato“-flug- vellir hafa verið gerðir í Tyrk- setningu þess. Tíðindamanni Vísis var tjáð, að heita vatnið væri betra nú en fyrr, þ. e. a. s., það veldur, ekki nálægt því eins mikilli ryðmyndum og á fyrsta skeiði Hitaveitunnar. Niðri í dælustöð inni á Öskjuhlíð er útbúnaður til þess að dæla natríum-súlfít í vatnið, en það kemur í veg fyrir ryðmyndun. ! skammt undan. I Reykjaá er stundum 60° C. Vatnsmagn í borholunum Reykjahlíð er fjarska mismun- andi. — Stærsta holan gefur hvorki meira né minna en 50 litra á sekúndu, eða hún leggur Séð yfir hitasvæðið í Mosfellsdal. Á miðri myndinni sjást Þá hefur vinnuskóli bæjarins 1 gróðurhús bæjarins. í uppmjóa turninum til hægri við þau er j Hefði ekki átt að haft afnot af gróðurhúsunum,' boriun mikli, sem nú er komin í 319 metra dýpi. Til hægri á breyta kröfunum. en sú starfsemi þj'kir hafa tek- ! myndirmi er Reylcjaá, en lága byg:grngin ltii vinstri við ána ef . izt mjög vel-. - stöðýarhúsið með dælunt óg sjálfvirkum útbúóaði. Rússar hefðu að meira eða. minna leyti verið þvingaðir til fyrri samningsgerðarinnar, en einnig voru bornar fram mjög vafasamar þjóðfræðilegar og sögulegar röksemdir. Nú hafa fyrrnefnd tvö ráðstjórnar-lýð- veldi fallið' frá kröfum sínum, og er í hvívetna haldið á loft þeirri auðsæju blekkingu, að þau hafi sjálf ráðið þar stefn- unni og af eigin hvötum, en þet.ta hentar vel, svo að vald- hafarnir í Ki’eml geti konúð fram sem góðviljaðir milli- göngumenn í málum lýðveld- anna tveggja annarsvegar og Tyrklands hinsvegar, en í aug- um Tyrkja, sem aldrei hafa viðurkennt landakröfurnar, er að sjálfsögðu litið svo á, að Rússar hafi aðeins stöðvað það, sem þeir hefðu aldrei átt að hrinda al' stað. Ef yfirlýsingu Rússa um Dardanella-málið ber að skiija þannig, að þeir hafi afturkaliað kröfut sínar frá 1946 um víg- g'irtar herstöðvar við sundið, mruiu Týrkir' einnig líta svo á, að þeir hafi afturkallað kröfur, sem þeir hefðu aldrei átt að ynipra á. En það liggur alls, ekki Ijóst 'fyri'r, að' Rússar. haíL áfturkallað neitt í þessu efni, þótt Jjóst sé, að þéir séu ó- ánægðir’ með núvérandi 'íyrir- komúlag varðandi éftirfitr ineð súndihu. Þó verður að taka frám, áð' í lokauppkastinu að Montreux-sáttmálanum fra 1336, var um mikilvægar til- slakanir að ræða í þágu Rússa. Engar hömlur voi-u lagðar á fjölda herskipa, né heldur hve stór, þeir mættu senda um sundið inn í Miðjarðarhaí á friðartímum. Það var aðeiir; takmörkunum háð hvers mörg og stór herskip mættu senda um sundið á einum og sama Kröfurnar vorú endúrnýjað- ; tíma. Montreux-sáttmálinr. se‘- ar 1946 á þeim grundvelli, að J ur því engin takmörk fyrir þvi Tyrkir eru of vinmargir. Á 19. öld höfðu Rússar aí því miklar áhyggjur, ef Tyrkja- veldi liðaðist sundur, þvi að þá vofði sú hætta yfir, að eitthvert stórveldanna næði sundinu á sitt vald. En nú eru yfirráð þess enn í höndum Tyrkja — og þeir eru óumdeilanlega hús- bændur á sínu heimiii — og árvakrir verjendur sundsins, — En Rússar líta svo á, að Tyrkir 1, hafi eignast of marga vini, sem ’ ekki séu sem ákjósanlegastir. 1 Þróunin seinustu árin hlýtur að hafa vakið i hugum valdhafa Rússlands svipaðar grunsemdir og í hugum fyrrverandi vald- hafa á keisaraveldistímanúm. Vel má vera, að Rússar harmi nú fjandsainlega afstöðu sína til Tyrkja fyrstu árin eftir styrjöldina. Hún' hlýtur. að hafa ýtt Tyrkjum í b.andalag við vestrænu þjóðirnar. Sérstaklega kunna þeir að iðrast nú ákvörð- unar sinnar frá 1946, að vekja upp kröfu Grúsíu og Armeniu um tilkall til tyrknesku hérað- anna Artvin og Ardahan. Lenin aíturkallaði 1921 kröfur Rússa til þessara héraða, þar sem Mohammeðstrúarmenn eru í yfirgnæfandi meirihluta, gegn því að Tyrkir hyrfu frá Batum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.