Alþýðublaðið - 14.10.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.10.1928, Blaðsíða 3
alþýðublaðið 3 HolmbladS' spllin vilja allir helst. j næstn 5--6 mánnði gegnir hr. læknir Ólafur Jónsson læknisstörfum fyrir mig. Viðtalstími i Kirkjustræti 10 kl. 3—4 e. m. Símar 139 og 939. Reykjavik, 14. sept. 1928. Halldór Hansen. Olafnr Helgason læknir. Ingólfsstræti 6. Símar 2128 og 874. Viðtals- tími kl. 1-3 e. h. Vandlðtar hnsmæðnr nota eingöngu Van Hontens heimsinsbezta snðnsúkknlaði Fæst í ollnm verzlnnnm! Mpdip, ódýrastar i bæn- um f VSrnsalanum, Klapp- arstfg 27. Simi 2070. mm __ ' Vetrar- «t|f frakkar. ‘C*' ■ Fallegt snill. Góðir litir. Hvergi lægra verð. JJaiaíduijlinajon tor m vesnjaroa. Eftir Guðmund Gíslason Hagalin. ---- (Frh.) Eitt af þrekvirkjxmi séra Sig- trygggs er garðurinn „Skriiður". Eru þar gróður,settar ýmsar trjá- tegundir, fjöldi skrautblóma, er- iendra og innlendra, og einnig matjurtir alls konar. 1 garðinum er svo baglega og nærgætniislega frá öllu gengið, að vart verður á b|etra kosið, enda þrífst alt, er þau, prestur og frú hans, gróðiir- setja. Er garðurinn ljóst vitni þess, hve margt fagurt og nyt- samt má rækta í sveitunum vestra — og er hann áhrifarík eggjun tíl unga fólksins um að hefjast handa. Er enginn vafi á því, að starfsemi séra Sigtryggs mun sið- ar verða alment metin á borð við starf það, er séra Björn í Sauð- lauksdal inti. af hendi og bar á þedrri tið blessunarríka ávexti. Björn Guðmundason frá Næfra- nesi í Dýrafirði hefix frá því Núpsskólinn var stofnaður verið fastur kennari við hann. Björn er hið mesta Ijúfmenni, síkátur og ávalt jafn andlega/ vakandi. Hann fylgiat ágætlega mieð í öilu því, er gerist á sviði verklegrar og andlegrar menndngar á Iandi hér — og hefir auk þess farið utan fleirum sinmum til þess að læra af nágrannaþjóðunum. And- leg æska hams, þróttur og bjart- sýnj gerir hann ágætfega hæfan keninara viö umigmennaskóla — og iOhbú eigi®Ieikai’ hafa leitt til þess, að hann hefir verið sjálfkjörinin •Joringi í ungmemmafélagshrreyfing- unmi á Vestfjörðum. í samband- inu, sem Bjöm stýrir, eru nú 12 félög, 2 í Austur-Barðastrandalr- 1 í Vestur-Barðastrandarsýslu, 6 í Vestux-Isafjarðarsýslu, 1 á í^a- firði og 2 í Norður-lsafjarðar- sýslu. Samtals ecu í þeiim rúm 400 manns. Hafa félögin komið upp bókasöfnum, haft fyrirlestra- starfsemi, komið á námsskei'öum í heimiisiiðnaði og raatargerð, unnið að vegalagningu, ræktað gröörarreiti, hjálpað einyrkjum við heyskap o. s. frv. Auk þessa ,hafa félagsmenn æft sig í að tala og skrifa og aukið áhuga sinn og þrótt til framkvæmda með samstarfi og samnámi. Veit ég, að Björn • hefir við skólann og í llllB Bezta Cigarettan í 20 stk. pökkum, sem kosta 1 krónu, er: Commander, Westminster, Clgarettur. Fást í ölium verzlunum. WW Nýjar fallegar myndir í pökkunnm af alls konar skipum. ungmennafélSöguntutm imniið mikið starf í þágu víðsýnis í andleg- um og verklegum efnum og auk- ið stórum áhuga og bjartsýni vestiirzkra æskumanna tíl allra framkvæmda. í stjómmálum eru þeir báðir, Bjöm og séra Sig- tryggur, ákveðnir andstæðingar allrar einstaklingshyggju og rnunu standa all utarlega til vinstri I fylkángararmi hinna framsæknustu bænda. Kristinn bóindi á Núpi er gáf- aður maður og fróður. Hann er frjálslyndur og áhugasamur, en þar eð hann hafði fyrir stórum bamahópi að sjá, en hafði litlu úr að spila, gat hann ekki simt framkvæmdum svo sem hugur hans stóð til. Nú á seinni árum hefix hann sléttað mikið í túni sínu og bætt mjög hús á jöröinni. En jafnan hefir hann tekið mikinn þátt í búniaðarfélagsskap Vest- fjarða og miðlað með fyrirlestr- um og skrifum óspaxt af þekk- ingu sdnni. Nú um nokkurt ára- bil hefir hann verið formaður Búnaðarsambands Vestfjarða, sem er orðið ærið öflugt og fram- kvæmdasamt. Gefur það út fróð- iegt ársrit Skýrslumar í þvi sýna það glögt, að mikið kveður nú orðið að jarðabótum á Vest- fjörðum. i fyrra voru innan Búnaðarsambands Vestfjarða plægðar og herfaðar í túni 94 dagsláttur, en utan túns 50. Ot- rækt nam 320 dagsláttum og gírðingar þær, sem reistar voim, em 86,7 km. á lengd. Er það lengra en bein lina frá ísafirði og suður í Flatey. Alls vom unnin við jarðabætur innan sam- bandsins 49,551 dagsverk af 435 bændum 1927. I Nauteyxarhreppi í NorðuT-ísafjarðarsýsIu vann hver bóndi að jaröabötum að meðal- tali 300 dagsverk á árinu. Meira. Esperantð. í sambandi við Ungmenna- skólann verður haldið nám- skeið í Esperantó, og byrj- ar eftir 20. p. m. Námskeiðið verður 50 kenslustundir og kostar 10 kr. fyrir hvem þátttakanda. — Kent að kvöldi dags st. á viku. Menn gefi sig fram við skólastjórann, Ránargötu 7 simi 763. Um daginn og veginn. Skólagjöld Ungmennaskólans. Skólanefnd Ungmennaskólalns hefir nú ákveðið kenslugjöld við skólann, og em þau hin sömu, sem auglýst voru til bráða- fiirgða í haust Era þaiu 75 krónur fyrir veturinn ! aðalskólanum, þ. e. helmingii lægji en skólagjöM gaggnfræðaskóia ihaldisins og Mentaskiölans.. I aöalskólamum (gagnfræðadeild skólans) era kendar sömu námsgreinar og f 1. bekk Mentaskólans og náms- bækur notaðar þær sömu. Auik þess er handavimna kend í 3 til 5 stundiir á viku. Stúlkum er í vetur kent prjón, hekl, flos og viðger.ðir á fötum, enn fremur að „setja upp“ púða og saumaöa muni Piltum er kend smíði. t því sambandi er, rétt að geta þess, að smíði er lögum samkvæmt skyldunámisgrein í gagnfræða- deild Mentaskólans, en í mörg ár hefir sú námsgrein alls ekkn verið kend þar. — í kvölddeild Ungtneranaskólams er skólagjaldið 60 krónur um vetarinn fyrir 4 stunda kenslu amnað hvert kvöld, auik þess fá nemendur kvöld- deildarinnar ókeypis kenslu í Esperantó. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.