Alþýðublaðið - 14.10.1928, Qupperneq 4
4
alþýðublaðið
HiimillHHillHHII
I I
I Nýkomið: j
I
i
mm
I
i
l
j
mm
\
i
wm
I
Matthiidnr Bjðmsdóttir. =
Laugavegi 23.
Samkvæmis
kjólaefni.
Spegilflauel
í mörgum lítum.
Kápupluss,
og m. fleira.
IBII
Sanmnr
Allskonar.
Vald. Poulsen.
Klapparstíg 29. Sími 24
Richmond Mixture
er gott og ódýrt
Reyktóbak,
kostar að eins kr. 1,35 dósin.
Fæst í öiium verzl-
nnum.
Skaftfellingur
hteöu.r tii Vestmannaeyja og
Vlkur á morgim. Verður þetta -síð-
asta ferð hans á þessu ári til
Víkur.
,vMorgunn“,
tímárjit spíritista, er nýkomið út.
Flytur ritið að þessu srnni inargar
fróðiegar ritgerðir, þar á meðal
„Sýn við jarðarför sjórnannanna,
er drukknuðu af „Jóni Forseta“
eftir Isleif Jóhsson skólastjóra.
Ritdð er vel læsilegt og' athygi-
isver.t fyrir þá, s^m vilja kynn-
ast skoðunum spíritista.
Leikfélagið
sýnir í kvöicl „Glas af vatni“.
Var ieikurinn sýndur fyrir fullu
húsi á föstudagskvöldiö, og
skemfu nienn sér ágætlega. ‘
Málverkasýning.
Helgi Bergmann heiitir ungur
málari, sem nú heldur sýningu á
máiverkum sínum í húsi K. F.
U. - M.. Sýningin er -opin daglega
frá ikl. 11 f. h. til 6 e. h. fyrst uan
sinn. Helgi hefir engrar ksnslu
'notið í list sinni, en ýmsar mynda
hans eru þó mjög athyglisverð-
ar. Ættu Reykvíkingar þeir, sem
áhuga hafa á málaralist, aö líta
inn hjá honum.
Esperanto.
Eins og sést í auglýsingu hér í
blaðinu í dag ver.ður haldið uppi
Esperantókenslu í sambandi við
Ungmennaskóiann í vetur. Byrj-
ar ná.mskeiöip þann 20. þ. m.
og veröut kent í 50 stundir.
Kenslugjald er 1(> krónur fyrir
hvern nemanda, eða 20 urar fyrir
hverja kenslustund. Er það ekki
iniicið kensiugjald. — Esperanto
riður sér nú mjög til rúmö -í heim-
inum og má búast við því, aö
eflir fá ár verði hægt að no'ta
Esperanto hvar sem maður kem-
ur. — Alþýðan hefir lagt sérstaka
Kaupið
Vetrarfrakka
og
Karlmanna-
fatnaði hjá
okkur.
áiherzlu á að nerna þetita ttnál og
hefir t. d.. „Alþjóðasamband
verkamanna og jáfnaðarmanna“
sent út ávarp, þai sem það hvet-
ur félagá sína til að stuðla að út-
breiðslu málsins. Við Esperanto
er tengd göfug og mitoii hugsjón
— sameining og bræöralag mainn-
anna. Æskulýður þessa bæjar
ætti að nota þetta sérstaka tæki-
færi, sem Ungmennaskóinn blður.
Betra er að eyða tómstundum sín-
um við Esperanto-náin en á göt-
unni 1— þótt gaman sé að vera
þar stundum.
Systrafélagið Alfa
hefir gefið út dánarminningar-
kort til eflingar liknarsjóði sín-
um. Korin eru haglega gerð. Vpn-
andi verða þau viins.æl. Og bless-
unarrikt er það að halda uppi
ininningu vina sinna með því að
hjálpa bágstöddum; Kortin fást
hjá forstöðukonu félagsins. frk.
Elinborgu Bjarnadóttur, Brek-ky-
stíg 6B, Rvík. A.
Gardíunstengur ódiýrastar
i Bröttnjfðtu S Sfmi 199
Innrömmnn á sama stað.
S okka r — Sokkar— Sokkair
frá prjónastofunni MaJin era ís-
lenzkir, endingarbeztir; hlýJastiE.
Munid, að fjölbreyttaeta úr-
vaiið af veggmyndum og spor-
öskjurömmum er á Freyjugötu 1L
Sími 2105.
Sérstðk deild fyrir pressingar
og viðgerðir alls konar á karl-
mannafatnaði. Fljót afgreiðsla.
Guðm. B. Vikar. Laugavegi 21.
Sími 658.
Hús jafnan til sölu. Hús tekin
í umboðssölu. Kaupendur að hús-
um oft til taks. Helgi Sveinsson,
Kirkjustr.10. Heima 11—12og5—7
Hitamestu steamkoiin á-
valt yrirliggjandi í kolaverzlun
Ólafs Ólafssonar. Simi 596.
Ritstjóri og ábyrgðannaður;
Haraldur Guðmundsson.
A1 þýðupren tsmiðjan.
UptonSinclair: Jimmie Higgins.
legu vangana. Jimmie þótti fyrir þessu og
reyndi að skýra athafnir sínar. Átti nokkur
snaður að hugsa einungls uim sína t igm
konu og börn, en glieyma með öllu óllum
öðrum konum og börnunt verkamannanna ?
Þpsis vegna var þáð, að vefkamemnirnLr höfðu
ávalt vetíð pratlar, að allir hugsuöu u.m
sjájlfa sig, en engirm urn náunga sinn. Nei;
aillir urðu að hugsa um stétt sína! Þeir urðu
að starfa eins og stétt — vera á verði að
hagnýta sér öll hlunnindi, kenna samheldni
og örfa stéttartilfinn imguna! J i'mmiie n o íað i
hátiöleg orð, sem hann hafði lært á funclum;
en þegar hann .sá, að þau komu að engu
haldi. þá útskýrði hann alt aftur með eins-
atkvæðisorðum. Þeir höfðu Granitoh í klípú
núna, og þeir yrðu að segja honum til syikl-
anna og sýna þá verkmömnvnum um leið
hvað j>eix væru voldugir. Lizzie andvarpaði
og hristi höfuðið, þvi gamli Granifch var,
ekki mannleg vera í hennar auguni:, heldur
ná'tturufyrirbrigði, eips oig vettvr eða hungur.
Hann, eða einhverjir honum. líkir, höfðu vcr-
iö drottnar feðra hennar um óíölulegar k\m-
slóðir, og að reyna að brjóta á bak aftur
eða jafnvei takmarka vald hians, var engu
Uíkara en að ætla sér að segja fyrir um
sjávarföliin eða bréyta gangi sólarinmar.
II.
Atburðirnir stefndu brátt að því, seni
veröa viidi, og ótti Lizzie reyndist eklri á-
stæðulaus. óánægjan var megn í Smiðj-
unúm og óróamennirnir virtust blátt áfrarn
spretta rrpp úr jörðinni; sumiujm þeiirra hefir
eflaust verið borgað af Jerry Coleman, en
aðrir fengu borgun sína á þann hátt a'ð fá
að láta í ijós gremju sína, er gróðastefnan
hafði fyit hjarta þeirra með. Menn héldu
ftmdi um hádegisbUið án þess að nokkur
hefði búið þá undir — alveg eins og af
sjálfú sér; og áður en la-ngt leið, varö
Jimmie' þess var, aö menn voru að fara
um og skrira niður nöfn þeirra, sem fúsir
væru til þess að gera verkfall.
Málið /brauzt loks út af völdum stjórnenda
Smiðjanua, sem vitanlega fengu vitneskju
um alt frá njósnurunr sínum. Þeir rá,ku
yfir tuttugu óróaseggi úr vinnu; en þegar
þau tiðindi bárust, þá laust upp reiðibáli
alls staðar. „Verkfall! VerkfaM!" var hröp-
að. Jimmie var einn af þeim, sem hófu
fyikingargöngu um húsagarðinn, hrópuðu,
sungu, þeyttu ófarnaðarorðum að verkstjór-
unum, sögðu sérhverjum ófrið á hendur,
er færi aftur til vinnu. Minna en íiundi
hiuti yerkamannanna gerði nokkra tilraun
í þá átt, og RíkLsvélasmiðjumar, sem áttu
að íramleicfta, skotfærahylki fyrir rússnesku
stjórnina, framleiddu ekki anmað, það seni
eftir var dagsims, en verkalýðs®élaga-, jafn-
aðarmanna- og I. W. W.-rnælsku.
Jimmie Higgins var ákaflega æstur. Hann
hoppaði um og veifaði húfunni simrni, hann
hrópaði þangað til hann varð h’ás, hann
lét nærri því undan- lönguninni til þess að
stökkva upp á viðarhlaða og fara að halda
ræðu sjálfur. Félagi Gerrity og Mary Allan,
sem höfðu fengið veður af uppþotinu, komn
von bráðar og höfðu hlaðið heilu uppiagi af
„Verkamanninum“ í Fordbíl; og mú gerðist
Jimmie blaðadrengur og seldi blaðið í hlund-
raðatali, |>ar til allir vasar voru úttroðnir
af smápeniingum, og þá var hamn gerður
að sendiboða fyrir þá, sem voru að reyma
aö koma skipulagi á verkamennma; hann
hélt á bunka af félagsspjöldum og evðu-
blöðum, en á undan- honum fór maður með
risarödd og kalLara-lúður, sem hrópaði á
ýmsum tungunjáliu/m um það, hvar verka-
lýðsstöðvarnar væru og samkomustaðir, sem
fundir yrðu haldnir í um kvöldið á ýms-