Vísir - 17.09.1953, Blaðsíða 5
Fimmfudaginn 17. septembér 1953
▼ 151»
Fjöll og fallegt pestulín bll
fegursta, sem ég þekkí.
Rabbað við frú Svövu Zimmermaim,
sem afgreiðir konunglegt postulín
aila daga.
„Hvaða strik þykir þér fall-
cgast?“ spurði glettnislegur
unglingur félaga sinn. Þeir
voru að koma heim frá Kaup-
mannahöfn með Gullfaxa.
„Auðvitað Strikið í Höfn?“
svaraði sá er spurður var.
Ekki skal lagður neinn dóm-
ur á það hér, hvort Strikið í
Höfn sé fegursta strik í heimi,
cn eitt er víst — mjög fáar göt-
ur í Evrópu eru aðalgötu Hafn-
ar fegurri, eða réttara sagt að-
eins fáar götur hafa annan eins
„sjarma“ og hún.
Strikið liggur milli Ráðhúss-
torgs og Kóngsins Nýja torgs
og við það standa mörg fræg-
ustu verzlunarhús borgarinnar.
Þangað leita tízkudömur, vanti
þær nýjan kjól. Þar kaupa karl-
ar allskonar fatnað. Þar er
mesta leikfangaverzlun Hafn-
ar, þar fæst mesta úrval borg-
arinnar af niðursoðnum vörum,
þar fást allskonar húsgögn, þar
er mesta úrval af búsáhöldum
og þar er útsala Bing & Grön-
dals og Konunglegu postulins-
verksmiðjurnar, svo fátt eitt
sé nefnt.
,Vísað á
íslenzka konu.
Einn góðan veðurdag í sumar
var eg á ferð á Strikinu. Eg
hafði verið beðinn að kaupa
nokkra smáhluti í Konunglegu
postulinsútsölunni fyrir kunn-
ingja minn, sem er danskur
ríkisborgari, og átti ekki eins
greíðan aðgang að vörum þessa
fyrirtækis og eg, sem hafði út-
lent vegabréf. Til þess að vera
viss um, að eg yrði ekki tekinn
í misgripum fyrir Dana, spurði
eg eftir hlutunum á sænsku, en
þegar að því kom, að afgreiðslu-
stúlkan fór að spyrja eftir
heimilisfangi mínu í Svíþjóð,
tjáði eg henni, að eg væri langt
norðan úr höfum, og myndi
kunningi minn sjá um, að hlut-
irnir yrðu sendir til íslands. Eg
hafði ekki fyrr sleppt þessu
kalda orði, en mér var sagt, að
landi minn væri við afgreiðslu
á staðnum, og annaðist tíman-
lega velferð allra íslendinga,
ef þess væri óskað.
Brátt var eg kominn að af-
greiðsluborði frú Svövu Zimm-
ermann, sem á ungmeyjarárum
sínum hét Svava Jónatansdótt-
ir og er frá Skjálg í Kolbeins-
staðahreppi. Frú Svava er bú-
in að vinna 12 ár við afgreiðslu-
störf í Konunglegu postulíns-
Útsölurini, og kvaðst una hag
sínum mjög vel innan um allt
hið dýrmæta postlulin.
AS tiltölu
við fólksfjölda.
„Viljið þér ekki gera svo vel
al segja lesendum Vísis örlítið
frá starfi yðar hér?“ sagði eg.
„Það er í raun og veru vel-
komið. en sannast að segja ger-
ast engir síórviðburðir á þe'ss-
um s+uð. Við erum eitthvað 50.
Isem seljum vöru, er 1000 mann-'
framleiða. Eftirspúrhin 'ér af‘-
ar mikil, svo að við höfum langa
pöntunarlista. Allra þjóða fólk
kemur og kaupir danskt postu-
lin, jafnvel Kínverjar, sem
framleiða þó sjálfir afburða
vöru af svipuðu tagi. Flestir
viðskiptamennirnir ei*u frá
Ameríku, Englandi, Frakklandi,
Noregi og Svíþjóð, en íslend-
ingar eru furðu drjúgir, hvað
kaup snertir. Ef eg má nota
samanburð, sem algengur hef-
i íslendingum
, vdsað til hennar.
\ Eins og þér .heyrið ó nafni
niínu, er eg gift dönskum
manni. Eina sambandið, sem eg
hef við íslendinga er hér í út-
sölunni, en hér hitti eg marga,
enda er íslenzkum viðskipta-
vinum jafnan vísað til mín. ís-
lendingarnir eru góðir við
skiptavinir og minnist eg
margra landa minna með gleði,
sem eg hefi hitt hér.“
„Þér hafið dvalið lengi
Danmörku?“
„Frá því eg var 24 ára, og nú
er eg eins gömul og á grönum
má sjá, með öðrum orðurn fer
tug.“
„Kunnið þér vel við yður
Danmörku?“
„Já, það geri eg'. Þótt mér
þyki vænt um íslarid get eg
*
Ibúar kaupstaða voru yfir
91 þús. þ. 16. okt. sl.
A ölfu landinu voru þeir tæpl.
149 þúsund.
ur verið á íslandi á undanföm- | ekki neitað því, að lífskjörin
eru þægilegri hér. Veldur því
ef til vill fyrst og fremst betri
um árum þá er mér óhætt að |
segja, að ís-lendingar kaupi
nikið af postulíni að tiltölu við
fólksfjölda.“
„Hvað heitir fínasta postu-
íinið sem þið seljið?“
„Það er Flora Danica. Heilt
stell af þvi eða 90 postulíns-
rnunir, stórir og smáir, kosta
10.000.00 danskar krónur. Af
bví stelli hefur lítið verið selt
til Islands, en Ameríkanar
kaupa það oft og eru margir á
biðlista eins og stendur.
veðrátta og þá einkum lengra
og heitara sumar. Hins vegar
er ekki því að leyna að eg sakna
fjallanna á Fróni, enda eru fjöll
og fallegt postulín hið fegursta,
sem eg þekki.“
Kveðju
skilað.
„Hafið þér aldrei komið heim
í öll þessi ár?“
„Jú, eg hef skroppið heim en
aðeins stutta stund — sumar-
leyfið er stutt og leiðin löng.
Maðurinn minri hefur því mið-
ur ekki geta komið með mér,
en hann kynnist einnig íslend-
ingum á vinnustað sínum, hann
er nefnilega þjónn í nætur-
klúbb.
Ef þér teljið nokkrar líkur til
þess að Vísir birti gagnslaust
rabb eins og þetta, þá langar
mig til þess að nota tækifærið
til þess að bera vinum og vanda-
mönnum heima beztu kveðjur."
Ó. G.
Permanentstofan
Ingólfsstræti 6, sími 4109.
I síðasta tbl. Hagtíðinda er
að finna ýmislegan fróðleik um
manntalið 1952, og fer grein
Hagtíðinda um það hér á eftir.
Með bráðabirgðalögum 10.
september 1952 var ákveðið, að
fara skyldi fram manntal um
allt land miðað við 16. október
1952, og kæmi það í stað hins
venjulega ársmanntals, sem
framkvæmt er ýmist af sóknar-
prestum eða bæjarstjórnum.
Var manntal þetta tekið vegna
vélspjaldskrár yfir alla lands-
menn, sem ákveðið hafði verið
að koma á fót. Að henni standa
þessir aðilar: Berklavarnir rík-
isins, Bæjarsjóður Reykjavíkur,
Fjármálaráðuneytið, Hagstofan
og Tryggingastofnun rikisins.
Astæðan fyrir töku þessa sér-
staka manntals var sú, að
manntalið 1952 þurfti, vegna
allsherjarspjaldskrárinnar, að
fara fram á sama tíma um ailt
land, og sömuleiðis þurfti til-
högun manntalsins að vera hin
sama alls staðar og miðuð v.Q
gerð spjaldskrárinnar. Sveitar-
stjórnum landsíns var með lög-
unum falin framkvæmd mann-
talsins, undir umsjón Hagstcf-
unnar.
Tölurnar um mannfjöldann
1952, sem fara hér á eftir. eru
samkvæmt manntalinu 16. októ-
ber 1952. Þær tölur eru í raun-
inni hliðstæðar fólksfjöldatöl-
um fyrri ára, þar eð prestar og
bæjarstjórnir hafa yfirleitt tek-
ið manntal einhvern tíma á
liaustin og niðurstöðurnar verið
látnar gilda sem tölur fyrir lok
ársins. Sama er að segja um
Reykjavík. — Mannfjöldatölur
hennar, sem birtar hafa verið
í Hagtíðindum, hafa verið sam-
kvæmt bæjarmanntölunum þar,
:em seinni árin hafa farið fram
í okt.—nóv. ár hvert.
Rangárvallasýsla .. 2994 3012
Árnessýsla........ 5848 5993
Samtals 56539 57313
Alls á öllu landinu 146540
(1951), 148938 (1952).
Við bæjarmanntölin í Rvík.
voru alls skrásettir 60321
manns árið 1952 og 59010 árið
1951, en þar af voru taldir eiga
lögheimili annars staðar 1560
árið 1952 og 1496 árið 1951.
Þegar þeir eru dregnir frá,
kemur fram heimilisfastur
mannfjöldi í Reykjavík og er
það íbúatalan, sem miðað er
við. Samkvæmt manntalinu
1952 voru í Reykjavík 28290
karlar og 30462 konur, en tií-
svarandi tölur 1951 voru:
27629 og 29885.
Mannfjöldinn í kauptúnum
og þorpum með 300 íbúum og
þar yfir hefur verið eins og
segir i eftirfarandi yfirliti:
1951
Grindavík-)....... 538
Sandgerði2) ........ 677
Kópavogur2) .... 1874
Borgarnes2)....... .761
Hellissandur3) .. 335
Ólafsvík1) 500
Stykkishólmur2) . . 842
Patreksfjörður1) . . 874
Bíldudalur3) .... 375
Þingeyri í Dýraf.3) 327
Flateyri í Ön.2) . . 465
Suðureyri í Súg.3) 351
Bolungarvík3) .... 676
Hnífsdalur3) .... 292
Hólmavík2) ......... 450
i Hvammstangi2) .. 304
^Blönduósi1) ....... 470
| Skagaströnd2) .... 605
ÍDalvík2) .......... 815
' Hrísey1) 328
I Glerárþorp3)
| Raufarhöfn1)
Eitt fegursía augnablik hvers dags er sólarupprásin, er sólin
staíar fyrstu geislum sínum á hauður eða haf.
Kaupstaðir: 1951 1952
Reykjavik .... i. 57514 58761
Hafnarfjörður . . ■5152 5288
Keflavík 2511 2630
Akranes 2649 2737
ísafjörður 2779 2734
Sauðárkrókur 1054 1056
Siglufjörður .... 2980 2921
Ólafsfjörður .... 959 937
Akureyri 7263 7262
Húsavík 1307 1319
Seyðisfjöfð'ur - . . 760 768
N°sVaunstaður . . 1326 1328
Vestm.eyjar .... 3747 3834
Samtals 90001 91625
Sýslur: 1951 1952
Gullbr. og Kjós.s. . 7074 7535
Borgarfj.s. . 1393 1416
Mýrasýsla ...... . 1810 1856
Snæfellsnessýsla . 3187 3247
Dalasýsla . 1196 1214
Barðastr.sýsla . 2667 2659
V.-ísafjarðars. .. . 1863 1861
N.-ísafjarðars. .. . 1959 1934
Strandasýsla .... . 1889 1791
V.-Húnavatnss. . 1327 1343
A.-Húnavatnss. . . . 2253 2250
Skagafj.sýsla . 2765 2759
Ey j af j arðarsýsla . 4477 4486
S.-Þingeyj arsýsla . 2732 2742
N.-Þingeyjars: . . '. 1877 1885
N.-Múlasýsla . 2432 2486
S.-Múlasýsla .... . 4212 4245
A.-Skaftafellss . . .. 1147 1146
V.-Skaftafellss. .. . 1437 1453
533
369
Þórshöfn1) ..... 381
Vopnafjörður3) .. 302
Eskifjörður1) .... 701
Búðareyri í Reyð.f.3) 415
Búðir í Fáskrúðf.2) 587
Djúpivogur2) .... 317
448
282
438
507
1034
525
; Höfn í Hornafirði1)
Vík í Mýrdal3) ..
Stokkseyri3) ....
Eyrarbakki1) ....
Selfoss') ..........
Ilveragei'ði1) ....
1952
544
709
2117
795
326
516
843
870
372
327
482
354
668
300
432
301
469
590
811
319
553
384
383
324
722
429
592
315
435
316
428
514
1062
549
Samtals 18698 19154
Þeir staðir, sem merktir eru
Ljúffengt og
hressarvdi