Vísir - 17.09.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 17.09.1953, Blaðsíða 6
 VÍSIR Fimmtudaginn 17. september 1953 J), eru hreinir kauptúnahrepp- ar í þeim skilningi, að ekki telst vera um að ræða neitt dreif- býli í viðkomandi hreppurn. Mannfjöldatala kauptúnsins og hreppsins, sem það er í, er m, ö. o'. ein og hin sama. Fyrir þá staði, sem merktir eru -), hefur Hagstoían fram að þessu, eða 111 skamms tíma, gefið upp •lægri fólkstölu en er í við- Isomandi hreppum, en héðan í frá verður þessu breytt og iólkstala þeirra hreppa, sem þessi kauptún eru í, látin gilda fyrir þau, þar eð fólkstala dreif- býlis þeirra nemur minná en 10% af fólkstölu hreppsins í heild. Hreppar með meira en 10% fólksfjöldas í dr'eifbýli eru líka hér í flokki, ef þeir hafa orðið til við skiptingú hrepps í því skyni, að kauptún yrði sérstakt umdæmi. Loks eru hér méð staðir, sem svo er háttað um, að erfitt er að greina dre'if- býlið frá kauptúninu (t.d. Mið- neshreppur með Sandgerði). Btaðir merktir :!) eru í hrepp- um með dreifbýli meira en 10% tfólksfjöldans, og þar hefur fólkstala dreifbýlisins, eins og Jiæst verður komizt, verið ídregin frá mannfjöldatölu við- komandi hrepps. — Mann- fjöldatölurnar fyrir 1951, sem gefnar eru upp hér á eftir til samanburðar, eru hliðstæðar tölur fyrir 1952 og þar af leið- andi eru þær, fyrir staði merkta 2), ekki hinar sömu og tölurnar fyrir 1951, er birtar voru í septemberblaði Hagtíðinda 1952 Staðir merktir 1) og £) eru aft- ur á móti hér með sama mann- fjölda 1951 og áður var upp gefið. — Athygli er vakin á því, að kauptún og þorp, sem einu sinni hafa náð íbúðatölu 300, eru eftirleiðis talin þar í flokki, þó að hún fari aftur niður fyrir 300. Þegar íbúatala kauptúna með jneira en 300 manns er dregin frá mannfjölda í sýslum, þá kemur fram íbúatala sveitanna ■ásamt þorpum innan við 300 manns. Þessi íbúatala var 37841 1951 og 38159 1952. Trétex hálfhart 4X8 fet. hart tex 51/4X8 fet Fyrirliggjandi. MARGT Á SAMA STAÐ VÉLRITUNARNÁMSKEIÐ. Cecilia Helgason. Sími 81178. (203 FRÖNSKUKENNSLA. — Hedvig A. Blöndal, Löngu- TVEIR Kennaraskólanem- endur óska eftir herbergi sem næst skólanum. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir hádegi á laugardag, merkt: „Nemendur — 382“ (194 TVÆR stúlkur óska eftir herbergi, helzt í austurbæn- um eða nágrenni þar-. Uppl. í síma 81893 í dag. (200 STÚLKA óskar eftir her- bergi í mið- eða austurbæn- um. (Má vera í Laugarnes- hverfi). Uppl. í síma 7913 eftir kl. 7.______(201 KJALLARAHERBERGÍ og eldunarpláss getur ein- hleyp kona fengið um mán- aðamótin. Kona, sem er vön ræstingum og þvottum, gengur fyrir. Sími 2643. (213 HERBERGI óskast strax. Þarf ekki að vera stórt. — Sími 9617. (215 15—20 ÞÚSUND fyrir- framgreiðsla. 2—4ra her- bergja íbúð óskast til leigu sem.fyrst. Uppl. í síma 82570 milli kl. 7 og 8. (214 KERRUPOKI tapaðist í gær á leiðinni frá Elliðám í garðlöndin fyrir ofan árnar. Sími 7583. (206 PAKKI, með bafnafötmn og pilsefni, tapaðist frá Öldu- götu upp á Lokastíg. Vin- samlega skilist á Ödugötu 17. (208 TAPAZT hefir svart kven- reiðhjól frá Melhaga 18. Finnandi gexú svo vel og skili því þangað gegn góðum fundarlaunum. (211 VATTERUD drengjaúlpa, gráblá, tapaðist á barnaleik- vellinum á Grímsstaðabolti. Uppl. í Sveinsbúð, Fálkagötu 2. Sími 6528. (212 HAUSTMÓT IV. flokks heldur áfram í kvöld kl. 6.15 á Valsvellinum. — Þá keppa Fram og Þróttur, en kl. 7 Kr. og Vikingur. GET tekið nokkra menn í viku- eða mánaðai’fæði. — Uppl. í síma 5864. (173 ÓSKA eftir góðri og fá- mennri vist fyi'ir unglings- stúlku. Uppl. i síma 1515, eftir 2 í dag. (188 NÝJA fataviðgerðin á Vesturgötu 48. — Kúnst- stopp og allskonar fatavið- gerðir. Seljum fatasnið. — Sími 4923. (111 SAUMAVÉLA-viðgcrðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. ÚR OG KLUKKUR. Við- gerðir á úrum og klukkum. Jón Sigmundsson, skart- gi’ipaverzlun, Laugavegi 8. SAUMA úr tillögðum efn- um. Ný tízkublÖð. Valgeir Kristjánssón, Bankastræti 14. Bakhúsið. FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Allskonar við- gerðir. Saxxmum, breytum, kúnststoppum. Sími 5187. KÁPUR. Sauma kápur eftir máli; tökum tillögð efni. Ódýr og vönduð vinna. Kápusaumastofan, Lauga- vegi 12. (Inngangur frá Bergsstaðastræti). (144 RÁÐSKONA. Matráðskona óskast að Gunnarshólma. 1Ö manns í heimili. Mætti hafa með sér barn 3ja ái'a og eldi'a. — Uppl. í Von. Sími 4448, og eftir kl. 6 81890. (170 KUNSTSTOPPIÐ Austur- stræti 14 er flutt í Aðal- stræti 18 (Uppsalir), gengið inn frá Túngötu. (164 Ðr. juris HAFÞOR GUÐ- MUNDSSON, málflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugaveg 27. — Sími 7601. (158 HREINGERNIN G ASTÖÐN. Sími 2173 — hefir ávallt vana og liðlcga menn til hreingerninga. — Fljót af- greiðsla. (632 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistækl. Raftækjaverzlunln Ljós eg Hitt h.f. Lsugavegi 79. — Sími 5184. GÓÐ STÚLKA, vön hús- verkurn, óskast í vist. Sér- herbergi. Valgerður Stefáirs- dóttir, Stai'haga 16. (205 RÁÐSKONA óskast á ró- legt heimili úti á landi. Má hafa með sér bai'n. Uppl. í síma 81263. , (196 RAÐSKONA. Stúlka með barn á 1. ári óskar eftir ráðs- konustöðu eða vist á góðu heimili. — Tilboð, merkt: „Ráðskona — 383“ sendist blaðinu. (195 RÁÐSKONA. Stúlka með 3ja ára barn óskar eftir ráðs- konustöðu í Reykjavík. — Uppl. í síma 9823 fi'á kl. 5— 8 í dag. (192 STÚLKA óskar eftir vinnu, helzt við einhvei'skonar af- greiðslustörf. Uppl. í síma 7391 til kl. 6 í dag. (193 Kaupum gamlar bækur og tímarit. Sækjuirx heim — Bókabazai'inn, Traðai’kots- sundi. Sími 4663. (78 Hmmlíí/á NECCI saumavél, zig-zag, í hnotuskáp, með mótor, til sölu í Nökkvavogi 37, niðri, í dag og á morgun. Á sama stað fermingarföt á frekar lítinn dreng, ódýrt. (189 TIL SÖLU stofuskápur með fatahengi og svefnsófi frá Stálhúsgögn. — Uppl. í síma 4012. (210 BARNAKERRA til sölu (ódýrt) á Hofsvallagötu 55. (204 OLÍUKYNDINGARTÆKI til sölu með tækifærisverði. Suðurgata 3. Sími 1926. (202 FERMÍNGARKJOLL, með- alsta?rð, til sölu í Skipasundi 37, niðri. Verð 200 kr. (207 KERRA óskast til kaups, æskileg með skei'mi. Uppl. í síma 7283. (199 ÓDÝR bai'navagn til sölu. Stói'holti 35, niðri. (197 BARNAVAGN á háum hjólum til sölu. Vei'ð 450 kr. Uppl. Snoi’rabraut 52, kjall- ara. (190 HARMONIKA. Til sölu vönduð píanóharmonika. — Selst ódýrt. Uppl. á Lindai'- götu 63, austurdyr, eftir kl. 5.30,— (191 NECCHI-saumavél í hnotuskáp, með mótoi', til sölu í Nökkvavog 37, niði'i, í dag og á morgum Á sama stað fermingax'föt á fi-ekar lítinn dreng, ódýrt. (189 IIÚSMÆÐUR! Reynið Teol þvottalög. Teol þvottalögur fer sigurför um heiminn.(630 FERMINGARFÖT, ódýr og góð. Pantið þau tíman- léga. Þórhallur Friðfinnscon, Veltusundi 1.(717 CIIEMIA-Desinfector er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nau’ðsynlegur á hvtrju heimili til sótthreins- unar á munuxn, rúmfötum, húsgögnuin, símaáhöldum, andrúmslofti o. fl. Hefir unnið sér miklar vinsæidir hjá öllum sem hafa notað harm. (448 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, Kaumavélar, húsgögn o. fl. Fornsalan, Grefctisgötu 31. — Sími 3562.(179 TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, Ijósmyndir, myndarammdi'. Innrömmxim myndir, málverk og saumað- ar myndir. — Setjum upp veggteppi. Ásbrú, Grettis- götu 54. DlVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- ▼erksmiðjan, Bergþórugötu 11, Sími 81830.______(394 GRÓFUR pússningarsand- ur til sölu. Sparar sement og kalk. Pantið í síma 81034. (159 HAR.VIONIKUR. Litlar og stórar hai'monikur á- vallt fyi’irliggj- andi. Vandaðir, þýzkir guitarar nýkomnir. Við kaupum og tökum í umboðs- sölu harmonikur, píanó og fleiri hljóðfæri. — Verzlun- in Rin, Njálsgötu 23. Sími 7692. (037 PLÖTUR á grafreiti. Út- ▼egum áletraðar plötur k grafreiti með stuttum fyrir- ▼ara. Uppl. á Rauðarárstig 20 (kjallara). — Sími «120 8fí TVIBURAJÖRÐIN eftir Lebeck eg Williams. Hinar nýju borgir Tvíbura- jarðarinnar voru aðeins byggð- hlíð 9. Sími 3718. (209 jar fyrir loftumferð. Lent var á hverju húsþaki, annað hvort farþega- eða vöruflutningavélum. Þegar eg fæddist, voru þjóð- vegir og umferðargötur með ðliu úr sögunni. Garry finnst þetta skrítið, en segir: Skyldi þetta eiga eftir að verða hjá okkur líka?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.