Vísir - 21.09.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 21.09.1953, Blaðsíða 2
t VISIR Mánudaginn 21. september 1953, Minnisblað aimennings. Mánudagur, 21. september, — 263. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 17.15. Næturlæknir er í slysavarðstofunni. — Sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. 1330. Sími Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er frá kl. 20.00—6.40. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.20 Útvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórnar. — 20.40 Um daginn og veginn. (Gylfi Þ. Gíslason prófessor). — 21.00 Einsöngur: Kristín Einarsdóttir syngur; Fritz Weisshappel aðstoðar. a) „Kom þú, Ijúfa, að kvöldi“ eftir Þórar in Guðmundsson. b) „Fuglinn í íjörunni“, eftir Jón Þórarins- son. c) „Stráðu blómum á veg þeirra, sem lifa“ eftir Ástu Sveinsdóttur, í útsetningu Ró- berts A. Ottóssonar. d) „Sofnar lóa“ eftir Sigfús Einarsson. e) Tvö lög eftir Tschaikowsky: „Vögguvísa“ og „Nur wer die Sehnsucht kennt“. — 21.20 Upplestur: Hugrún les frumort kvæði. — 21.45 Búnaðarþáttur: Upp til fjalla. (Benedikt Gísla- son frá Hofteigi). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Dans- og dægurlög (plöt- ur) til kl. 22.30. vwyvwv\wwnwwiwMvww%wuwwwvwwwwv wwwvwMVUV'ftwvwwyvwsnffAwwwuwwwwwv. wvuvwuwvvvMvyvwwvwwwwvwwys/WbV.vuvwwv W/VWVfl WVUWW __ www T® /j VWWV^ ZJ1. I II |\ m /j VWVWWWUVVi. wuuw JL JLJ fkjf JL 3L JLr. // *# / .pwvuwwww UVWVWW í,M/)rri M wwwvwww WTtaPWWW jr&l/l'l/l wwwwwv wvwwu .vwvvwwwv AWWWWVWWWVWVWWWWVWWSWVWWWWWWV vwvvvvvvvvwijvvvvvvvvvwvvvvwvvvw'vvw'vvftj'vw'wvv^^rfvu^ BURSTINN H A N S A H. F. Laugaveg 105. Sími 8-15-25. MARGT Á SAMA STAÐ LAUGAVEG 10 — SIM! 33S7 þórarinn Jónsson lögg. skjalaþýðandi í ensku. Kirkjuhvoli. Sími 81655. Kaihnannsskóhlííar, karl- maiinshomsur, úr gúmmí og gabardine. — Gráar og svartar kvenbomsur, kant- lausar og með kanti. — Gúmmístígvél á börn og unglinga. — Gúmmískór. VERZL Farsóttir í Reykjavík vikuna 6.—12. sept. 1953, sam- kvæmt skýrslum 27 (20) starf- andi lækan. í svigum tölur frá næstu viku á undan: Kverkabólga 43 (33). Kvef- sótt 86 (44). Gigtsótt 1 (1). Iðrakvef 35 (19). Inflúenza 6 (2). Keflungnabólga 6 (6). Taksótt 1 (0). Kíkhósti 14 (14). Hlaupabóla 3 (2). Þessa dagana stendur yfir myndlistarsýn- ing í Handíða- og Myndlista- skólanum. Er hér um að ræða sölusýningu sem opin er frá kl. 1—11 e. h. Þarna eru á boð- stólum grafikmyndir eftir heimsfræga svartlistarmenn, altl frá tíma Dúrers og fram á okkar daga, og ber sýningin nafnið „Frá Duhrer til Picasso.“ Húsmæðraskóli Reykjavíkur verður settur þriðjudaginn 22. þ. m. Þær námsmeyjar, sem dveljast í heimavist, skili far- angri sínum daginn áður í skól- ann milli kl. 6 og 8. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Saumanámskeið félagsins hefst í kvöld í Borgartúni 7, kl. 8. Nánar upplýsingar er að fá í sima 1810 og 5336. Námsflokkar Reykjavíkur taka til starfa nú um mán- aðamótin. Fer setning fram 1. október að Laugavegi 162, kl. 8.30 síðd. Að venju geta vænt- anlegir emenndur valið úr fjölda námsgreina. Auk þess er um sérflokka að ræða bæði fyrir þá sem hlotið hafa gagn- fræðamenntun og þá sem lesa undir stúdentspróf. Kennslu- tími námsflokkanna verður frá kl. 7.45—10.20 á kvöldin, en innritun nemenda fer fram í I. stofu Miðbæjarbárnaskólans milli kl. 5 oð 7 daglega. Innrit- unargjald er 30 kr. fyrir hverja námsgrein, nema fyrir stú- dentsprófsflokka, vélasaum, útsaum og föndur. Málfundaf élagið Óðinn^ Skrifstofa félagsins er opin á föstudagskvöldum kl. 8—10. Gjaldkeri félagsins tekur þar við ársgjöldum félagsmanna. Ungbarnavemd Ldinar, Templarasundi 3, er opin á þriðjudögum kl. 3.15—4.00; á fimmtudögum kl. 1.30—2.30.;— Kvefuð böm mega einungis koma á föstudögum kl. 3.15— 4.00. Húsmæður! Nú er vandinn við matar- kaupin leystur. Þér þurfið ein- ungis að fylgjast með dáikin- um hér á síðunni og þá vitið þér hvað fæst í matinn áhverj- um degh Það er sama hvar í í bænum þér búið, því alltaf er einhver verzlunin í nágrenni við yður. Bæjarú tgerðin. Bv. Tngólfur Amarson land- aði afln sínuni í -Vestm.eyjum BEZT AÐ AUGLTSAI VfSJ m 14. þ. m. Va r það 247 smál. af karfa og: 2.: smál. af öðrum fiski. Skipið er nú statt I Rvk. Bv. Skúlt Magnússon fór á ísfiskveiðar 11, þ. m. • By. Hailvi TD ,-L- ■ig Fróðadúttir er í JXVK. síeinn Ingólfsson íándáði 14; íept. í Rvk. 246 smál. aí' þo rski og 112 smál. a-' kai'ía og ödrum fiski í mjöl- vinnslu; Þs ] rafði skipið 8 smál. af lýsi. -- Þe tð fór aftur á veið- &T 17» ÍTL Bv. Pétur Halldórsson lagði af stað heimleiðis frá Esbjerg 17. þ. m. Skipið kemur við í Hamborg á heimleiðinni. Bv. Jón Baldvinsson landaði 17. þ. m. sem hér segir: Karfi 60 smál., þorskur 188 smál., ufsi 34 smál.; annar ísfiskur 2 smál. — Skipið fór aftur á ís- fiskveiðar 18. þ. m. Bv. Þorkell máni fór á salt- fiskveiðar við Grænland 2. þ. m. Undanfarið hafa um 200 manns unnið í fiskverkunar- stöðinin, að harðifskpökkun út- skipun og við önnur fram- leiðslustörf. (Tilk. frá Bæjar- útgerðinni, dags. 19. þ. m.). Kvöldskóli K.F.U.M. Innritun nemenda fer fram daglega í verzluninni Vísi á Laugavegi 1. Gengi á vestur-þýzku marki er nú sem hér segir: Kaupgengi 387. Sölugengi 389. VWWWAWWWWWWWWWWWWIftlWfAftWVWWWWlWl fneeiNei^* 1 iMWWWWWWArWVWWU|yWtfWWWIAAIVAAIWVW>JUVVWtfe Hafnarbíó sýnir um þessar mundir nýja franska mynd, sem sviptir hul- unni af því sem í raun og veru skeði í veiðihöllinni Meyerling eina janúarnótt árið 1889. — Með aðalhlutverk fara Jean Marais og Dominique Blanchar. Er leikur þeirra beggja frábær og eftirminnilegur. Um allan heim hefur verið mikið rætt og ritað um atburðina, sem gerðust í Meyerling, og ekki síður á síðari árum en fyrr. Efnið er örlagaþrungið, en hugfangandi. Talað er á frönsku en danskur skýringartexti. A£ veiðum komu í morgun: Hvalfell af saltfiskveiðum hér við land, sennilega með um 260 lestir, og Geir af karfaveiðum, með um 200 lestir. Ilafnarfjarðartogarar. Verið er að landa úr Júní, sem var á Grænlandsmiðum og fiskaði í herzlu. Hann var um 1 daga að veiðum og kom með fullfermi. — Júlí seldi ísfisk- afla í Þýzkalandi í fyrri viku, f. 94.000 ríkismörk, og heldur áfram þeim veiðum. Röðull fer á veiðar í dag fyrir Þýzka- landsmarkað. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Hafnarfirði 16. þ. m til New- castle, Hull og Hamborgar. Dettifoss fór frá Reykjavík 14. þ. m. til Hamborgar og Lenin- grad. Goðafoss og Lagarfoss eru í Reykjavík. Gullfoss fór frá Kaupmanahöfn á hádegi á laugardag til Leith og Rvíkur. Reykjafoss kom til Hamborgar 17. þ. m., fer þaðan væntanlega í dag til Gautaborgar. Selfoss fer frá Reykjavík í dag til fjarðar, Sauðárkroks, Sigiu-' fjarðar, Akureyrar og Húsa víkur. Tröllafoss fer frá New York 25. þ. m. til Reykjavíkur. Þúsuniiír vtta að gœfan Jylgt! r hrtngytnum, p-y élGURÞÓR,! Bhsfmájrwtrætt 4«' Margar gertltr fj/rirHggmndi. Nýr bátafiskur dag- lega. Flakaður koli. Fiskbóðin Laugaveg 84, sími 82404. Gott kjötfas og ódýrt hvitkál. Kjöt & fiskur (Horni Baldursgötu og Þórs- götu). Sími 3828, 4764. Reyktur fiskur, smá- Iúða og roðflettur stein- bítur. S/i0AF/S#m Berestaðastræti 37. símar 4240, 6723. Bræðraborgarstíg 5, sími 81240. Nýtt dilkakjöt o. m. fl. Verðið er lækkað. Kjötbúðin Borg Laugaveg 78, sími 1636. í dag: Fas, pylsur, bjúga og nýtt úrvals grænmeti. Léttsaltað trippakjöt og hrossabjúgu. Reykhúsið Grettisgötu 50 B, sími 4467. Nýtt kjöt og græn- meti. Heitur blóðmör. Kjötbúð Sólvalla Sólvallagötu 9, sími 4879. Nýr silungur og reykt- ur fiskur. Sólþurrkaður s&Itfiskur. verzlun Axels Sigurgeirssonar Barmahlíð 8, sími 7709. Háteigsvegi 20, sími 6817. Vesturgötu 15, sími 4769. Skólavörðustíg 12, Símar 1245, 2108. Daglega nýtt! Vínar- pylsur, Frankfurer, med- ister og biúgu. BijötverzSanir Tómasar Jónssonar Laugaveg 2, sími 1112. Laugaveg 32, sími 2112. Baglega heitur rúsínu- blóSinör og lifrapilsa. Kjöt og Grænmeti Snorrabraut 56, sími 2853, 80253. Nesveg 33, sími 82653. lieitur blóðmör, Soðnar rófur. Matarbúðin Laugaveg 42, siíni 3812. /yWWtfWWWWWVWWWWWWWWWVWVWVWVWWtfWW Afgreiðsiumann röskan og reglusaman, vantar okkur um næstu mánaðamót. Aðalstræti 10. ,■-.!{}. !. T T -r 1(: ÍT ( S~ f. |||||j||p Móðir okkar og tengdamóðir iaaiHrMn ISjáir.ni?liíSíiir andaðist 19. þ.m. María • j,-. Síveffsen, BöSvar’ Jensson, Sívertsen, Sigriðtir Þsírarmsdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.