Vísir - 28.09.1953, Blaðsíða 3

Vísir - 28.09.1953, Blaðsíða 3
Mánudaginn 28. september 1953 TlSIH HX GAMLA BIO «S Engar spurningar — (No Questions Asked) Afar spennandi ný amerísk sakamálamynd. Barry Sullivan Arlene Dahl Jean Hagen George Murphy Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 14 ára í fá ekki aSgang. twwwvwwwwwwww mt TJARNARBIO KK ÆVINTÝRAEYJAN (Road to Bali) Ný amerísk ævintýramynd í litum mefS hinum vinsælu þremenningum í aðalhlut- verkunum: Bing Crosby, Bob Hope, Dorothy Lamour. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. PWWVWV%^WVWW%^VW%V>» FgWJVVVUVVWVS^^AWWftWWW^WWVVWVWUVWVWVWi Sófi og tveir stólar Klæddir með beztu tegund af ullaráklæði til sölu. •j Húsgagnavinnustofa \ | Helga Sigurðssonar j Njálsgötu 22, sími 3230. «! G.E.C. Rafmagnsperur 15 watt 25 — 40 — 60 — 75 — 100 — 150 — 200 — Fluofescent perur, 25 og 40 watta, 2 og 4 feta. Fyrirliggjandi. Helgi Magnusson & Co. Hafnarstræti 19 Xiivörun Þar sem atvinnuleysi færist nú mjög í vöxt hjá félags- mönnum og- flest bendir til, að það aukist stórlega yfir vetrarmánuðina, eru menn hér með alvarlega varaðir við, að festa kaup á vörubílum i þeirn tilgangi, að gérast með- limir í V.B.S. Þrótti. — Ennfremur skal á það bent, að það er ekki á valdi félagsins, að sjá meðlimum þess fyrir vinnu. Vörubílstjórafélagið Þróttur. iJ’^^UV.V.V.V.V.W.VAVAW.V.V.V.W/.'.V/^A'.W^ limbúðapappír 40 -57 cm; rl. Fyrirliggjandi. I. Brynjolfsson & Kvaran OFURÁST (Possessed). Mjög áhrifamikil og vel leikinn ný amerísk stór- mynd, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Ritu Weiman. Aðalhlutverk: Joan Crawford Van Heflin Raymond Massey Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Eg heiti Niki (Ich heisse Niki) Bráðskemmtileg og hug- næm ný þýzk kvikmynd. Aðalhlutverk: Paul Hörbiger, litli Niki og hundurinn Tobby. Mynd þessi hefur þegar vakið mikið umtal meðal bæjarbúa, enda er hún ein skemmtilegasta og hugnæm- asta kvikmynd, sem hér hefur verið sýnd um langan tíma. Sýnd kl. 5 og 7. TRIP0UBI0 KK Hinn sakfelldi (Try and Get Me) Sérstaklega spennandi ný amerísk kvikmynd gerð eftir sögunni „THE CONDEMN- ED“ eftir Jo Pagano. Frank Lovejoy Lloyd Bridges Richard Carlson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. WUWIrtWVWWWWWUVW ST0LKA ÁRSINS JÓvenju skemmtileg söngva- |og gamanmynd í eðlilegum, [ litum. Æska, ástir og hlátur í | prýða myndina, og í henni ][ 1 skemmta tólf hinar fegurstu 1 ■ stjörnur Hollywoodborgar. Aðalhlutverkin leika: Robert Cummings og Joan Claulfield. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ^VVWWWWUWWWWVWW ÞTÖDIEIKHOSID \ Koss í kaupbætii; 5 Sýning þriðjudag kl. 20. í Topaz Sýning miðvikudag kl. 20. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá ^ 13,15—20,00 virka daga. Sunnudflga frá kl. 11—20. ? Tekið á móti pöntunum, { símar 80000 og 8-2345. W%WVWWAVAWUW.W Gluggatjalda- efni margar breiddir og gerðir pýkomið, einnig nýtt úrvai nf smábarnafatnaði. VERZLUNIN SNÓT, Vesturgötu 17. PELSAR OG SKINN Kristinn Kristjánsson, Celdskeri, Tjarnagötu 22. Sími 5644. KK HAFNARBIO WZ Örlög elskendanna (Le secret de Mayerling) Hrífandi frönsk stórmynd um mikinn ástarharmleik. Sýnd kl. 7 og 9. Hrói Höttur og Litli Jón (Tales of Robin Hood) Afar spennandi og skemmti- leg ný amerísk ævintýra- mynd um afrek Hróa Hattar og kappa hans. Robert Clark Mary Hatcher Sýnd ld. 5. Synduga konan (Die Sunderin) Ný þýzk afburðamynd, stórbrotin, að efni, og af- burðavel leikin Ssmin „g gerð undir stjórn ,'nillitigs- ins. WILLI FORST. Aðalhiutverk: Hildigard Knef og Gustaf Fröhlich. Danskir skýringartekstar. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AtUWVWVWWVt^ wwwwvt Pappírspokageröin h.f. Vtttutlg 3. AUtk.pappirtpokmt Hárklippingar-Hárkgningar INGÓLFSSTRÆTI 6 SÍMI4109 Afgreiðslustúlka óskast í sælgætis- og tóbaksverzlun í miðbænum. Tilboð merkt: „Afgi’eiðsla — 338“ sendist blaðinu strax. r ú Stúlka óskast í veitingastofu. — Upplýsingár í Tjarnargötu 33, milli kL 6—7,30 í kvöld. Sendisveinn óskast strax. Málning & iárnvörur Laugaveg 23. Sendisveinn óskast nú þegar. Uppl. í kvöld frá kl. 8—9 á skrifstofu vorn. ísl. erlenda verzlunarfélagið h.f. Garðastræti 2.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.