Vísir - 28.09.1953, Blaðsíða 8
Þeir tem gerast kaupendar VÍSIS eftir
10. hvers mánaðar fá fclaðið ókeypis til
mánaðamóta. — Sími 1660.
Wl IIR
VÍSIK er ódýrasta blaðiS og þó það fjöl-
breyttasta. — Hringið í síma 1660 og geritt
áskrifendur.
Mánudaginn 28. september 1953
Öl.aj»r m«m test <», „ fj bygging Menntaskóla-
osjalfbjarga a gotimni. I
húss, sem rúmar 500 manns.
Bílstjórí ieggur á flótta eftir árekstur fyrir
utan lögreglustöðina.
Ótrúlega mikil brögð hafa í árekstrum. Urðu töluverðar
verið að því undanfarið að of- skemmdir á farartækjunum við
urölva menn veltast um bjarg- þessa árekstra.
arlausir á götum bæjarins eða í nótt var líka einn bifreiðar-
þeir taka þar á sig náðir og stjóri tekinn og grunaður um
sefna. í ölvun við akstur.
Þannig voru tveir menn hirt- \ Þá ’má enn fremur geta þess
ir ósjálfbjarga af .götum bæjar- j að um helgina lentu tvær fólks-
ins aðfaranótt s.l. laugardags.1 bifreiðar í árekstri í Hafnar-
Annan þeirra hirti lögreglan á'stræti rétt við lögreglustöð-
Laufásveginum sunnarlega er ina. En annar bílstjóranna snar
hún var á eftirlitsferð um bæ- [ aðist út úr bifreið sinni og tók
inn. Sá hún þá hrúgald eitt á til fótanna. Lögreglan náði ekki
götunni og er hún huggði að í hann, en ýmislegt þótti benda
því nánar var þarna liggjandi ;til þess að eitthvað væri „ó-
pfurölva og ósjálfbjarga mað-1 hreint í pokahorninu“ hjá hon-
ur. Sömu nótt var lögreglunni <, um eftir viðbrögðum hans að
gert aðvart um osjálfbjarga I dæma.
mann er lægi innarlega á Hverf ; Töluvert var um árekstra í
isgötu. jbænum um helgina fyrir utan
í gærmorgun var lögreglunni þár sem að framan greinir. M.
tilkynnt um tvo sofandi menn, 'a. voru bókaðir 4 árekstrar hjá
seih fólk' hafði orðið vart við ,lögreglunni á laugardaginn, á
eða fundið undir beru lofti hér tímabilinu kl. 1—8 e. h.
í bænum. Annar hafði lagst til .
hvílu .niður. í miðju Austur- Bifreið stolið.
stræti með tröppuna að Café í gær var lögreglunni tilkynnt
Höll fyrir kodda. Þangað sótti að stórum áætlunarbíl, E-19,
lögreglan hann og var sá hinn!sem mun vera frá Akranesi,
hressasti þegar lögreglumað- hafi verið stolið þar sem hún
urinn. vakti hann. Annar mað- stóð á Brávallagötu í fyrrinótt.
ur f annst sof andi að húsabaki! Bif reiðin fannst í gær fyrir
á Hverfisgötu og virtist hon- j vestan íþróttavöllinn við Mela-
um heldur ekki verða neitt veg. Hún var óskemmd, en
Gamli skólinii var ætladur
100 nemendum.
Víðtal við Pálma Hannesson reklor.
Fyrir nokkrum clögum var byrjað að grafa fyrir grunni hins
nýja menntaskólahúss hér í Reykjavík og þar með langþráðum
áfanga náð í byggingarmáli skólans.
í tilefni af þéssu srieri Vísir Hins vegar Itvað hann skólann
vera aetlaðan fvrir 500 nemend
ur, miðað við það að skólinn
væri einsetinn. Til hliðsjónar
mætti geta þess að gamla skóla
húsiö, sem byggt var ifyrir
meira en öld var ætlað 100 nem-
endum. Þá var reyndar gert
ráð fyrir þvi að nokkur hluti
nemendanna dveldi í heima-
vist. Enn fremur að hátíðar-
salur skólans skyldi jafnframt
vera samastaður Alþingis. En
þótt gamli skólinn hafi i upp-
sér til Pálma Hannessonár
í'ektors og innti hann frétta aí
skólabyggingu og nýbyrjúðúm'
byggingafi'amkvæmdum hins
fyrirhugaða menntaskóla.
Menntaskólinn verður
reistur austan við
Þóroddsstaði.
Rektor kvað það rétt að
þann 15. þ. m. hafi vinna vefið
hafin við grunngrÖft mennta-
skólahússins fyrir austan Þór-
oddsstaði. Þar hefur hérskála-
þyrping staðið að _ undaniörnu [ hafi verið ætlaður fyrir 100
og hefur gengið illa að .’osa neihendur, eru nú i honum á
suma skálana vegna þéss áð
ir byggingu séi'staks embættis-
bústaðar og ákvað fráfarandi
menntamálai'áðherra að bvgg-
ingu hans skyldi hraðað sein
mest.
Eins og' að framan getur hef-
ur bygging þessa bústaðar ver
ið falin ákveðnum manni. Það
er þvi að sjálfsögðu misskiln-
ingur að ég ráði nokkru um
hvernág vei’kið er unnið eða
hverjir vinna að því. En vitan-
lega væri það víðs fjarri inér
að vilja ekki skipta við
Reykjavíkurbæ um þetta.“
meint af útivist sinni.
Ölvun við akstur.
Nokkur brögð voru einnig að
því um helgina að menn ækju
bifreiðum und-ir áhrifum áfeng-
is. Þannig tók lögreglan þrjá
bifreiðarstjóra aðfaranótt
sunnudagsins, sem allir voru
taldir undir áhrifum áfengis og
af þeim höfðu tveir þeirra lent
Samborgariim.
(Framh. af 5. siðu)
finn eg mæta vel, að mér er
með öllu ókleift að gei'a þessxxm
samborgara mínum nein þau
skil, sem sæmilegt væri. Til
ihenni mun hafa verið ekið tölu
vert. Úr bifreiðinni hafði verið
tekinn sjúkrakassi og ýmislegt
smádót. Rannsóknarlögreglan
biður þá sem kynnu að hafa
orðið fei'ðar bifreiðarinnar var-
,ir eftir kl. 1 í fyrrinótt að gera
sér aðvai't.
Dansk-merktur máfur
skotinn í Eyjafiröi.
Frá fréttaritara Vísis —
Akureyri í gær.
Nýlega var skotinn merktur
máfur norður á Eyjafirði.
Það var Agnar Tómasson á
Akureyri sem skaut fuglinn.
Var máfurinn merktur með
þess er eg allt of fáfróður. Þegar j aiumininumhring á öðrum fæti
Einar segir mér frá hagmælt- Á hringnum stóð: „Skovgaard
um prestum úti á landi, vísum'1 — Viborg“. Hefur nú verið
sem þeir hafi kastað fram við skrifað til Danmerkur til þess
hin og þessi tækifæri, á sinn að fá frekari upplýsingar um
skemmtilega, vinalega og lát-
lausa hátt, er eins og bii'ti mér
innsýn í annan heim, þar sem
eg kannast ekki við mig, — er
algerlega utan gátta. Og eg hefi
orð á þessu við hinn aldna
fræðaþul. „Þér eruð bai'a á
öðru svlði,“ segir hann þá bros-
andi, —■ og eg vona innilega, að
eg eigi eitthvað á öðru sviði,
annars væri ömurlegt um að
litast.
Þetta hefir vei’ið mér ó-
gleymanleg eftirmiðdagsstund,
og verst þykir mér að geta ekki
þegið kaffisopann hjá Einari
Þórðarsyni, sem hann býður
mér um leið og hann kveðst
vilja ræða lengur við mig. En
eg er á þönum, eins og fló á
skinni, þai'f að gera sitthvað,
áður en dagur er liðinn, og verð
að hafna boðinu. En áður en
eg fer, fæ eg loforð hans fyrir
merkingu fuglsins.
Mau-Mau að verki
við Viktoríuvatn.
London (AP). — Það er nú
víst, að Mau-Mau-menn eru að
undh'búa hryðjuverk við
Viktoriu-vatn.
Hafa áróðursmenn þeirra
leitað til kynþáttar eins, sem í
eru um 750,000 manns, og
halda fundi með þeim, láta þá
vinna eiða og undirbúa óeirðir.
sem hætt er við að hefjist þá
og þegar. Er nýlendustjói'nin
í'eiðubúin til að gera viðeig-
andi ráðstafanir.
London (AP). — Fjárlög
hafa íyrir nokkru verið lögð
fyrir hollenzka jjingið.
Greiðsluhalli verður með
mesta móti, eða yfir 4 milljarð-
ar kr., og verða útgjöldin alls
. um 28 milljarðar. Er það flóða-
þvx, að eg megi koma aftur og, tjónið á sI vetri> sem eykur út_
taka upp þraðinn, þar sem frá j gjöld og hallar rikisbúskapar-
.var horfið. , , . j ins.
í þeim var búið. Annars kvað
rektor bæjai'yfirvöldin hafa
sýnt áhuga og skixning i því
að vilja leýsa vandamál skóli
ans í þesstim efnum.
Vinna við grunngröftinn
hófst, eins og áður segir, þriðju
daginn 15. þ. m. með stórvxikri
ýtu, en auk þess vinrxur þar
sérstakur vinnuflokkur nú orð-
iS. Jón Bergsteinsson bygg-
ingameistai'i annast gröftinn.
Strax og búið er að grafa fyr-
ir grunninum verður byrjað á
steýpuvinnu og henni vænt-
anlega haldið áfram eftir því
sem veðráttan leyfir í haust.
Skarphéðinn Jóhannsson
arkitekt teiknaði.
Uppdrætti að skólabygg-
ingunni hefur Skai’phéðinn Jó-
hannsson arkitekt gert í sam-
ráði við byggingarnefnd skól-
ans, en í henni eiga sæti þeir
Pálmi Hannesson rektor, for-
maður, Einar Ei'lendsson húsa
meistai'i ríkisins og Hörður
Bjamason skipulagsstjóri. —
Skarphéðinn lærði við verk-
fræðiháskólann í Khöfn og
hefir þegar getið sér góðan oi'ð-
stír fyrir hugkvæmni sína og
lausn verkefna. Ennfremur má
geta þess að kennarar Mennta-
skólans og nefnd frá Nemenda-
sambandi hans hafa starfað að
þessum málum með byggingar-
nefndinni.
Sérstökum mönnum hafa
verið falin ákveðin sérffæðileg
störf, þannig hefur Bolla Thor-
oddsen verkfræðingi verið falið
að géra járnateikningar og út-
reikninga í sambandi við þær,
vei'kfi’æðingunum Ólafi Jeixs-
syni og Sveini Toi’fa Sveins-
syni vei'ið falið að annast hita-
og hreinlætislagnir, og Jón’ A.
Bjarnasyni rafmagnsvei'kfræð-
ingi falið að annast raflagnir.
Er ætlaður 500
nemendum.
Spurningum um það hvað
húsið ætti að vera stórt, um
innréttingu og útlit þess, kvaðst
rektor .ekki vilja svara að svo
komnu máli, en þess yrði ekki
langt að bíða að blöðum og
öðrum fréttaátofnunum yrðu
gefnar upplýsingar um það.
6. hundrað, og er það álag sem
í raun réttri nær ekki riokkui'ri
átt. Þess vegna kvaðst rektor
yonast til að byggingarf 'ai.i-
kvæmdum yrði hraðað éftir
föngurri, en hins vegar fer það
að sjálfsögðu eftir örlæti fjár-
veitingavaldsins hve fljótt
skólinn kemst Upp og getur
tekið til stai'fa.
Ekki kvaðst i-ektor vilja
gefa á þessu stigr neinar upp-
lýsingar um kostnaðaráætloii-
ir. Lauslegar áætlanir hafa að
sjálfsögðu verið gerðai', en
tímarnir svo bréytilegir fi'á
degi til dags að erfitt sé að
byggja á þeim til nokkurrar
hlítar. Til gamans megi geta
þess að byggingai'kostnaður
gamla skólahússins hafi nær
þx-efaldast á við það sem á-
ætlað hafði verið í fyrstu og
varð 40 þúsund ríkisdalir í
stað 14.
Vinna hafin viS
rektorsbústað.
Vísir innti rektor að því,
hvort hafin væri vinna við
rektorsbústað.
„Jú, það er rétt,“ sagði í’ekt-
or. „Húsið hefur verið boðið
út og tekið tilboði Guðbjarts
Jónssonar húsasmíðameistara,
sem var með lægsta tilboðið.
Það stendur ofarlega á skólalóð
ViU lækka
tolla í Banda-
ríkjunum.
Harold E. Stassen, einn kunn
asti áhrifamaðúr i hópi repú-
blikana, hefur látið svo um
mælt, að Sú stefna sé varhuga-
verð að svipta þau ríki efna-
hagsa'ðstoð, scm skipti við
Rússa.
Stassen, sem mjög kom til
,álita um tíma sem forsetaefni
republikana, sagði í þessu sam-
bandi, að fyrir kæmi, að Ev-
rópuþjóðum væri nauðsyn oð
skipta við Rússa og járntjalds-
löndin, og þá væri ekki að sök-
um að spyrja. Hins vegar bæri
Bandaríkjamönnum miklu
fi'emur að leggja niður inn-
flutningstolla hjá sér til þess
að auðvelda Evrópuríkjum út-
flutning til Bandaríkjanna og
skapa sér þannig dollarainn-
Einkaflugmaftur HHfers
í rússnesku fangélsi.
Einkaflugmaður Hitlers og
einkaþjónn eru sagðir í haldi
hjá Rússum.
Þýzkir fangar, sem nýlega
hafa sloppið úr haldi og komið
heim, hafa skýrt frá þessu. —
Flugmaður þessi heitir Guent-
sche en þjónninn Linde.
Hjónaskilnuðum
fjölgar hér.
Á árinu sem leið voru 1155
hjóaavígslur framkvæmdar á
Islandi.
, . . Komu 7.8 hjónavígslur á
inni, eða x hliðinni fyi'ir ofan hvert þúsund landsmanna. og
skólann, og má vænta þess að
hægt verði að taka það í notk-
un næsta haust.
„Vei’ður hér um að í'æða
einkaeign núverandí rektors?"
spyr fréttamaðurinn.
„Nei, embættisbústað. Eins
og flestum Reykvíkingum er
kunnugt, hefur embættisbú-
staður fylgt stöðu rektors
langtum lengur .en elztu menn
muna, lengst af frá því er lær-
dómsskólar voru stofnaðir á
Hólum og Skálholti. En síðustu
árin hefur í'ektor orðið að búa
utan skólans og m. a. hefur
hann orðið að flytja átta sinn-
um frá því er hann tók v:ð
rektorsstöðunni.
Nú hefur verið gert rá'5 fyr-
er það sama hlutfall og í hitt-
eðfyi'ra, en nokkru lægra en
var á ái’abilinu 1941—50 í
heild, því þá komu 8.2 hjcna-
vígslur á hvei’t þúsund lands-
manna. Á árabilinu 1936—40
urðu hjónavígslur hvað fæst-
ar sem þær hafa oi'ðið s.l. ald-
arfjórðung, eða aðeins .5.9 á
hvei't þúsund.
Hjúskapai’slitum vii'ðist ört
fjölga á landi voru s.l. aldar-
fjórðung. Á árabilinu 1926—35
er meðaltal hjónaskilnaoa 0.3
á hvert þúsund, á árabilinu
1936—40 hækka þeir i 0.4%, á
árunum 1941—45 komast hjóna
skilnaðirnir í 0.5, en frá 1946
hafa þeir staðið í 0.7 af hverju
þúsundi landsmanna, að undan-
skildu árinu 1949, að þeir kom
; ust niður i 0.6%c-