Vísir - 22.10.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 22.10.1953, Blaðsíða 4
V.ÍS.l-R Fimmtudaginn 22. október 1952. ■mí WfiSXR DAGBLAÐ Eitstjóri: Hersteinn Pálsson. jí Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR HJ. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Kennt í skólum, meðan útför biskups fór fram. Kennari mótmæiir þeim skorti á hóttvísi. Um aldaraðir hafa biskupar sögu þjóðarinnar — að íslenzka verið æðstu og virðulegustu kirkjan, undir forystu biskupa embættismenn á íslandi. Öld sinna, stofnaði til fyrsta skóla- af öld voru þeir einu innlendu ! halds í landinu og veitti Smíði vélbáta mnanlands. Það hefur vakið nokkra ólgu meðal iðnaðarmanna, að leyfður hefur verið innflutningur á allmörgum vélbátum, er keypt- ir verð'a frá útlöndum á næstunni. Er það eðlilegt, að iðnaðar- menn kunni þessu illa, því að þeir telja réttilega að þeir haíi næga kunnáttu til þess að smíða slika báta hér, og auk þess sé nauðsynlegt að bæta atvinnu skipasmiða með því að örva til smíði báta og skipa innanlands. Sú skýring er hinsvegar gefin á því, að ákveðið hefur verið að heimila innflutning þenna nú, að þörf hafi verið fyrir uð . bátarnir kæmu sem fyrst til landsins og kæmu þegar í stað aö notum við öflun gjaldeyris. Er það eðlileg skýring og vitan- lega mikill kostur að þurfa ekki að biða lengi eftir því, að . bátarnir geti tekið þátt í gjaldeyrisöfluninni. Við höfum séð það betur en áður á síðustu árum, að gjaldeyrisþarfir þjóðar- innar eru svo miklar, að allra bragða verður að neyta til þess fullnægja þeim — jafnvel þess, sem er gjaldeyrisfrekai'a en að smíða bátana innan’ands, þar sem þeir geta byrjað fyrr að skila þeirri erlendu r: nt, sem til þeirra var varið í upphafi. Væntanlega eru allir menn sammála um það, að nauðsynlegt er að hlynna sem bezt að þeim greinum iðnaðariris, sem mikil- vægastar eru og skapa til dæmis framleiðsluverðmæti, þétt óbeint sé, eins og skipasmíðastöðvarnar. í raun réttri á allur iðnaður rétt á sér, en þó rnjög misjafnan, eins og allir sjá. I fyrsta flokki eiga að sjálfsögðu að koma þær iðngreinar, sem ( framleiða til útflutnings eða staría fyrir þá atvinnuvegi, er! afla þjóðinni gjaldeyristekna. Þær verður að efla og styrkja eftir mætti, og margt er hægt fyrir þær að gera. Þegar gerður er samanburður á bátasmíðum innanlands cg kaupum á bátum erlendis, er venjan að benda á það, hversu miklu dýrara sé að.kaupa báta, sem smíðaðir eru hér á landi en hina eriendu framleiðslu. Slík'ur samanburður er þó ekki alveg einhlítur, því að margt kemur til greina, svo sem efni og vinnubrögð, sem munu sízt verri hér á landi en annars staðar, og svo það, að þegar útgerðarmaður lætur smíða bát fyrir sig hér á landi, eru þær kröfur uppfylltar, sem hann setur, en ekki er víst að eins fari, þegar keypt er erlendis. Nokltur krónumunur er að vísu, og það er hætt við því, að menn líti fyrst og fremst á það, þegar fjárráðin eru ekki ótak- mörkuð, en þá á ríkisvaldið að koma til skjalanna. Það á að þjöðhöfðingjarnir, forystumenn andlegra og jafnvel veraidlegra mála, lærimeistarar og leiðtog- ar þjóðarinnar. fslendingasag- an geymir nöfn biskupanna og dóma um afrek þeirra og inn- ræti. Til þessa dags hefur þjóðin varðveitt biskupsémbættið sem æðstu andlega tignarstöðu íslendinga, sem virða bæri að hætti siðaðra manna hver sem trúarskoðun þeirra væri. En nú virðist öldin önnur. í dag er áttundi landsbiskup hinnar íslenzku þjóðkirkju borinn til moldar og tilkynnt, að ríkisstjórn heiðri minningu hans með því að kosta útför hans. Það voru tíðindi eða hitt þó heldur. Hitt sætir meiri tíð- indum — og skal hér skýlaust átalið — að eigi þótti ástæða til að heiðra minningu biskups með því að stöðva skólahald í landinu þá stund, sem útför hans fór fram, svo að nemend- ur sem kennurum gæfist kost- ur að hlýða á útfararathöfn hins andlega þjóðhöfðingja. Sú var þó tíð — ef nokkur man fræðslumálum þjóðarinnar leiðsögu um áldaraðir. Þar er að vísu nú komin önnur forysta, en varla mun þjóðin þó telja sig svo ókristilega og óþjóðlega, að hún sætti sig umtölulaust við það virðingarleysi, sem hér hefur birzt í dag. Eg fullyrði, að kennarastétt landsins telur þessa framkomu óhæfu, sem aldrei megi endur- takast. Þegar þjóðhöfðingjar — forseti eða biskup — falla frá, á öll þjóðin að staðnæmast stundarkorn, minnast með hljóðum hætti og sameiginlega þeirra þáttaskila og vptta æðstu táknum íslenzks þjóðernis og menningar fulla virðingu sína. Ef þjóðin hefur ekki ráð á að staðnæmast þannig tvær til þrjár stundir, þá hefur hún varla ráð á að tefja við að nema sögu sína, menningar- og frels- isbaráttu. Æskunni er fundið margt til foráttu og talin stefnulítil og áhugasnauð. En hvers er að vænta, ef allt uppeldisstarfið á að bera svip flatneskjunnar og Frh. á 6. síðu. \Margt er sktítiS\ „Gésen-laiicl", þar dagurinn er 3 í Swat í Pakistan eru engin bíó, ekkert dagblað og engin járnbraut. sem vmnu- slundir. Samtímis því sem iðnaðar- lönd hins vestræna heims berj- ýta undir það, að bátarnir sé smíðaðir innan lands, skapaðir af ast v;g ag bægja atvinnuleysis- íslenzkum höndum, með því að ívilna þeim, er ráðast í bátakaup vofunni frá dyrum sínum, leysa eða að láta smíða fyrir sig innanlands. Slíkar ívilanir munu íbúar Swat-fylkis í Pakistan borga sig, því að krónurnar, sem varið væri í landinu, munu vandann með því að vinna margfaldast en ekki vera kvaddar í síðasta sinn, eins og sagt ekki nema þrjár stundir á dag. er um þær, sem notaðar eru til að greiða erlend vinnulaun,1 Þessir áhyggjulausu menn líkt og gert er, þegar það er keypt erlendis, sem hægt er að vinna frá kl. 8—11 f. h., en síð- framleiða hér. an ekki alvarlegri vinnu eftir Það er líka á allra vitorði, að erlendir bátar hafa reynzt það en að hreinsa og fægja misjafnlega, og þótt engu sé hér spáð um að eins hljóti að riffla sína, sem þeir hafa rnikl- fara framvegis, þá eru hægari heimatökin með að lrafa eftirlit ar mætur á. með smíðunum og fá þ.yí kippt í lag, sem aflaga kann að fara, Þjóðhöfðingi þessa fylkis, skólum. Þar er ræktað korn, en bústofninn er einkum sauðfé. Nær hver fullvaxinn karlmað- ur ber byssu um öxl.. Um þessar mundir er að ger- ast friðsamleg bylting í þessu landi. Nú er það svo, að Pak- istan ræður öllu í þessu fyiki, annast utanríkismál þess, sam- göngur og landvarnir, og getur því einnig ráðið stjórnendum þar. Til þessa hefir héraðið þó verið látið afskiptalaust. Hins vegar má nú búast við, að þjóð- þegar allt er gert innart-iiandsteinanna. Og væntanlega verður sem er fjöllum girt landsvæði kjörnir starfsmenn taki við það stefnan framvegis. Vínverzhinum lokað. í Pakistan, heitir Jahan Zeb, stjórn þessa undarlega fylkis og er 45 ára að aldri. Hann rík- . innari tveggja ára .eða svo. ir sem nokkurs konar einvald- i 1 ur við mikla ánægju þegna j Engin kvikmynd — .t tsölum ÁVR hefnr nú verið lokað á tveini stöðum úti á lanui í Vestmannaéyjum og á ísafirði — þar sem.slíkt var samþykkt við atkvæðagreiðslur, er fram voru látnar fara, er1 ákvæðin um héraðabönnin voru látin koma til framkvæmda ^ sl. vetur.1 : ' • Þét’ta táknar þó ekki, að algert bann sé á þessum stöðum, Menn geta eftir sem áður ■ ferigið áfengi,'-. þótt það sé fyrir - hafnai'meirá en áður og auk þesg1 kostnaðarsamara,. Þar. serri hver kaupandi verður að fá vínið alla leið frá Reykjavik, hlýtur næstum af þessu að leiða, að þeir einir, sem græða eitt- hvað á þessu banni, eru leynivínsalarnir. Hér er því ekki um neina lækningu á áfengisbölinu að ræða, og héraðabönnin munu aðeins sanna það, sem haldið hefur verið íram, að slik höft á írelsi manna leiði einungis til aukinna afbrota. Leióin úí úr ógöngunum er frjáislynd afengislöggjöf ásarnt öflugu upplýsingastarfsemi þeirr.a, er vilja vinna gegn áfengis- nautn. Þar er til dæjmis starfsgrundvöllup'fyrir templara, sem eiga að fara út á meðal fólksins og predika en loka sig ekki inni á fundum sínum, svo að enginn fái á þá að hlýða, nema hlotið hafi áðuiytilhlýjSilega vígslu, -■ A .<i , : sinna, en þó ekki sem hann tók við fyrir þrem árum, föður síns, völdum af né heldUr bróður sms, sem hann hefir ekki talað við í meira en ár. 56 skólar — 16.000 nemendur. Forneskjubragur er á mörgu í landi Jahans Zebs. Þar draga naut þunglamalega vagna framhjá höll þjóðhöfðingjans, sem er tryggilega varin af harðskeyttum stríðsmönnum, en skólabörnin bera bækur sínar og töflu á höfðinu, og' rninna helzt á leikna ballett- dansara. Fylki þetta lifir á landbún- aði einvörðungu, og námsfólk þaf er úiiát* 16-.’OO0 talsins.-í .56']' engin járnbraut. Jahan Zeb byggir nú stjórn sína á 12.000 vel vopnuðum hermönnum, og vel getur verið, að hann kæri sig ekkert um að innleiða lýðræði eða neitt þess konar stjórnarfar. í Swat-fylki. er engin járn- braut, engin kvikmyndahús og ekkert dagblað. Þar eru um 500 bílar, sem 120 Hinduafjöl- skyldur og 30 Sikh-ar eiga, en þeir stunda einkum kaupsýslu. Flestir landeigenda kjósa að geyma f.jármuni sína heima, en nota ekki banka. Hins vegaf þykja þeir skotmenn góðif, og þ'ykif það'öruggari vörn gegn gripdeildarmönnum en pen- ■ingaskápar. hI Eitt af mestu vándamáiunuin cr að koma sér upp þaki yíir.höf- uðið, eða svo mim flestum finn- ast, sem hafa fyrir fjölskyldu aS sjá og enga eiga ibnðina. Það er því eðlilegt að það vaki fyrir mörgum, að reyna að komast í byggingarsamvinnufélög, sem vinna að þvi að byggja ódýrari ibúðir en hægt er að fá með þvi að byggja npp á eigin spýtur. Kn byggingarkostnaður hefur fatið ört vaxandi ár frá ári, og virð- ast íbúðir í byggingarsamvinnu- félögum vera orðnar það dýrar líka, að það sé aðcins á fæi-i cfn- aðra að eignast ibúðir í þeim. En flest munu þó byggingarsam- vinnufélogin lrafa annan og greið ari aðgang að láhum en einstak- lingar og njóta þar sérstöðu með rikisábyrgð og betri vaxtak.iör. Dýrir verkamanna- bústaðir. Verkamaður skrifar mér ettir- farandi bréf og óskar upplýsinga, sem ég lief ekki tök á að gcfa honum. Hann segir á þessa leið: „Það er altalað, að rúmmetrinn í hinum nýju verkamannabústöð- um kosti um krónur 800.00, eða jafnmikið og kostar að byggja liinar íburðarmiklu lúxusvillur. Æskilegt væri að fá greinargerð frá réttum aðilum um lrvað rétt er i þessu. Er það mögulegt, að síðustu 20 ibúðirnar liafi verið byggðar án þess að leitað væri cftir lægsta byggingariilboði? Sérstaða byggingar- félaganna. Yegna þeirr'a lilunninda með lán, sem bvggingarfélög verka- manna og örinur samskonar njóta, cr það skylda félaganna að byggja fyrir sem lægst verð, svo að sem flestir félagsmenn verði aðnjól- andi þess að fá íbúðir með hag- kvæmum kjörum. Verkamaður". — Þannig var fyrirspurnin frá verkamanninum, sem einhvern líma i framtiðinni vill vérða i hópi þeirra útvöldu, scm eign- ast þak yfir höfuðið á sér og sínum. Það er eðlilegt að svona lsé spurt, því húsnæðismálið er vandamál allra og skiljanlegt að allir vilji fylgjast með því, hvern- ig sé bezt og auðveldast að koran sér upp íbúð. Gott væri að svar fengist við þessarri fyrirspurn, scm þá mundi birt hér í dálkin- um. Húsnæði gegn símaláni. Nú i húsnæðisvandræðumim ber það alloft við, að fólk aug- lýsir eftir liúsnæði og lofar værit- anlcgum Iiúseiganda eða íbúðár- eigandá afnotum af síma, ef sanin ingar takast. Hræddur er eg urn 'að fjöldinri allur liafi aldrei al- Iiugað að þetta er óliéimilt, eins og livers konar önnur lán á sím'a, nema leyfi bæjarsímastjóraris lcomi til. Stranglega liefur sem betur fer ekki verið farið út i þessar sakir, en vera nrá, að hert verði á eftirlitinu, þar sem vitað er, að mikil ekla er á síinum. — Kjölmargir eru á biðlista, en sim- uiri i bæniuri yerður yæntanlega ekki fjölgáíS fyrr én Viðþýggingu EándssímalVússins 'er lokið, én það getur tekið sinn tírna, eink- um öll innrétting fyrir viðbót- ina með iippsetningu véla o. l'l. Undanfarið hafa birzt auglýsing- ar í dagblöðunum frá Eandssim- anum þess efnis, að öll símaúf- lári séu óleyfileg, og er rétt að benda almenningi á þetta utriði bér, ef ske kynni að það gæii firrl einlrvern þeim vandræfiuiíi að tapa simanum af ókunnugleika á reglugerðiniii um símaáfnot. - kv .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.