Vísir - 19.11.1953, Síða 1

Vísir - 19.11.1953, Síða 1
PWHP 43. árg. pímmtudaginn 19. november 1953. 265. tbL Framtíðarhorfur óvissar um saitfisksöiu til Spánar. SaltfiskneyzEa eykst ekki, þótt fólkinu f jölcji. Norska blaðið Verdens Gang bitri fyrir nokkru U.P.-fregn frá Madrid þess efnis, að litlar horfur séu á auknum saltfisks- útfiutningi frá Noregi til Spán- ar. — Er það haft eftir talsmanni Félags spænski'a saltfisksinn- flytjenda (La Assöciacion Es- panola de Importadores da Ba- calao), að fyrir þessu séu litlar likur, jafnvel þott Norðmenn géti boðið bæði skreið og salt- fisk lægra verði en hinir sþænsku framleiðendur. Innflutnmgur. Spánar á salt- fiski er ákveðinn með ,,kvótum“ í viðskiptasamingum við Noreg, ísland og Kanada, segir enn- fremur í þessari fregn, og nem- ur kvóti Noregs 7000 smál., en ársneyzla Spánai' nemur samt. um 60.000 smál. Eftir spænsku- borgarastyrj- öldina hafa spænskir fiskimenn og fiskframleiðendur lagt til 40.000 smál., þrátt fyrir mjög háan framleiðslukostnað. En saltfiskframleiðsla Spánverja er styrkt með því að leggja aukaskatt á allan innfluttan saltfisk. Talsmaður norska utanríkis- ráðuneytisins í Madrid, telur ólíklegt, að kvóti Norðmanna verði hækkaðux. Fyi'ir borg- ai-astyrjöldina nam útflutning- ur Norðmanna á saltfiski til Spánar 10.000 smál., en þegar viðskipti hófust aftur var kvót- . inn ákveðinn 7000 smál. Spænska innflytjéndasamband- ið hefir 132 meðlimi, sem í sam- vinnu við verzlunarráðuneytið, semja beint við saltfisksútflytj- sambandinn, sem reka viðskipti við Frakka. I sambandi við þessa frétt má geta eftirfarandi: íslendingar mega, samkvæmt viðskiptasamnmgum, selja til Spánar 6000 smál. af verkuð- unr saltfiski, en hafá aldrei get- að selt þangað meira en 4000 smál., vegna þess að kaupa 1 Skoptcikningiii liér fyrir ofan birtist í Politiken í síðasta mae verður spænskar afurðir og uði. Bárust þá næstum samtímis iregnir um það, að stofnáðar ’ þyngSii vörur í staðinn. Spánverjar verði ballett-flokkur hér á landi, og að íslendingar ætli sér aðj' hafa á síðari árum miðað að rjúfa löndunarbannið í Bretlandi. Og þessar fregnir tvinnar teiknarinn síðan saman í mynd sína. Engin sí Akureyri í gær. Enginn síldveiði var. í gær ac Pollinum á Akureyri. . Undanfarið hefur veður ver- ið sláemt á Akureyri, en í gær var komið gott veður, óg vár þá enn reynt við síld á Akur- eýrarþolli. Veiði var engin*. nema smákræða, og eru.menn. nú að hætta veiðitilraunum. þarna. Alls munu hafa veiðzt urn- 2000 mál, sem brædd hai'a verið í Krossanesverksmiðj- únni. í morgun var veður hagstætt-- a Akureyri, sól og stillur, snjó- föl á jörð, og hvergi snjó— í nærsveitum. því, að verða sjálfum sér nóg- ir á þessu sviði og í þá átt! stefna þeir stöðugt. Þeir munu nú eiga a. m. k. j 16 togara og sumir þeirra eru j stór skip, um 1500 smál. Hinir stærstu fara síðari hluta vetrar á miðin við Nýfundnaland og eru þai- mes(gn hluta smnars eða fram undir haust, en aðrir vitanlega skemmri tíma í veiði- leiðöngrum. Spænskir íiskfram- leiðendur hafa Jagt mjög hart að stjómarvöldunum, að tak- marka innflutning á saltfiski frá öðrum löndum, því að þeir geta ekki boðið eins góða vöru, og hafa oft legið með birgðir. En neytendur á Spáni eru. ekki ánægðir, því að þar sem annai's staðar vilja menn fá góða vöru. Þótt fólkinu á Spáni hafi fjölg- að hefir saltfiskneyzlan 'ekki aukizt. — Yfirleitt mega fram- tíðarhorfur um saltfisksölu tíl Spánar teljast óvissar. Tvær undirnefndir í Panmunjom. endur í Noregi, Kanada og á undirnefndir íslandi. tvær Telpi&r verða fyrir bifreið. I gærdag urðu tvær 5 ára telpur fyrir bifreið á Melavegi. Voru þær báðar fluttar í sLandsspítalann, en mejðsli þeirra reyndust lítil og voru þær fluttar heim til sín fljót- lega. í gærkveldi var stórrí vöru- bifreið ekið á vegg við uðar- stræti 19. Ökumaðurinn var 16 ára piltur, er stolið hafði bif- réiðinni frá Bollagötu 6. í bíln- um með honum var 12 ára drengur og meiddist hann á fæti og var fluttur í Slysavarð- ,stofuna. Bíllinn skemmdist pijög mikið. Um klukkan 18,40 í. gær var slökkviliðið kvatt að Skúla- igötu 78, en þar reyndist vera eldur í bifreiðinni B-136. Var eldurinn fljótt slökktur en nokkrar skemmdir urðu á bif- reiðinni. Óvenjulega míkill snjór á Kf. vetti. Snjókoma á Keflavíkurvelli varð meiri um daginn en dæmi eru til s.I. 10 ár. Panmunjom eru nú starfandi, sem j vinna að lausn vandaroálanna. Spánverjar flytja einnig inn Kommúnistar hafa stur.gið nokkurn saltfisk frá Frakk- upp á tvíþættri stjórnmálaráð- lándi, en það nemur sjaldnast stefnu, og fengju fulltrúar hlut- rneira en tæpum 1000 smál. á lausra þjóða aðild með ræðu- ári, og það eru tíðast smá-inn- 'og tillögufrelsi, en ekki at flytjendur, sem ekki eru- í stóra kvæðisrétt um stórmálin. Skipbrotsmenn og lík 3ja sjó- manna af Eddu flutt suóur. * I dag mun kafari kanna flakið, sem liggur á 14 fadma cfýpi. í morgun voru öll skip farin1 sækja skipbrotsmennina af frá Grundarfirði nema eitt, og Eddu og lík þriggja skipverja, sjómenn líta svo ó, að síld sú,1 sem fórust. Kl. 10.30 í morgym sem enn mælist þar í firðinum, sé svo smá, að ekki borgi sig að re.vna að veiða hana. Fréttaritari Vísis í Grafar- nesi tjáði blaðinu í morgun, að .þar væri nú vélbáturinn Ás- *iaug, og með honum kafari frá Revkjavík, sem mun í dag fara niður í Eddu og athuga flak- ið, sem liggur á um 14 faðma dýp.i. í gærkveldi kom Guðmund- ^átti að fara fram kveðjuathöfn þar í kirkjunni, en þar áttu .síra Jósep Jónssonð próíastur að Setbergi, að flytja bæn. ITm hádegið var svo gert.ráð fyrir, að' Guömundur Jónasson lcgði af stað til Hafnarfjarðar með skipbrotsmennina og hi.na latnu sjómenn. í morgun var gott veður í Grundarfirði og fátt, Vsem sem minnti á hinn válega at- Útvarpsumræður í kvöld frá Alþingi. í kvöld klukkan 8.15 hefjast frá alþingi útvarpsumræður um þmgsályktunartillögu þjóð- varnarmanna inn uppsögn varnarsamningsins. Ilver flokkur hefur 45 mín- útur til umráða og verða ræðu- umferðir tvær. Munu umraeð- urnar standa þar til laust eftir miðnætti. Röð flokkanna verð- ur þessi: Þjóðvarnarflokkur, kommúnistaflokkur, Alþýðu- flokkur, Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur. — Af hálfu Sjálfstæðisflokksins tala Bjami Benedikt^son dómsmálaráð- herra og Jónas Rafnar. Fundust í öngviti á götu. í gærmorgun fannst meðvit— undarlaus maður á Óðinsgöt- unni og var fyrst álitið að hann hefði orðið iyrir bifreið. Var hann fluttur á Lands- spítalann, en þar kom í ljós að: hann hafði fengið aðsvif og fall- ið á götuna. Klukkan um 1 í nótt fannsfe 17 ára stúlka meðvitundarlaus Miklubraut austan. Stakka- hlíðar. Var hún flutt í Lands- spítalann, og þar raknaði hún brátt við. Skýrði hún svo frá.. að hún hefði verið ein á ferð og'. fengið aðsvif. ur Jónasson langferðabílstjóri þurð, sem þar gerðisí aöfara- tii Grúndarfjarðar til þess að'nótt mánudagsins. Fappír með jóíailm. New York. A.P.). — Menn verða að fylgjast með tízkunni að Vvi er umbúðapappír snert- ir sem annað. Fyrír þessi jól munu flestar varzíanir Bandai’íkjanna búa um jólagjafir, sem viðskipta- menn kaupa, í pappír sem ilm- ar. af gréni. Þá var unnið stanzlaust að því að halda flugbrautunum opnum fyrir farþegafiugvélar, a svo og flúgvélar hersins, en þá var snjórinn 10 cm. djúpur. Var unnið með blástursplógum, srijóýtpm, hefíum og sanddreif- urum allan sólarhriiiginn snjó- dagana, og brautunum haldið svo hreinum, að engar tafir urðu á flugi um völlinn vegna snjólaga. Hins vegar töfðust tvær flugvélar vegna élja, én gengu yfir. Venjulega festir ekki nema 3—4 cm. snjó á Keflavíkurvelli, en.veðurfræðmgar hersins telja, að það valdi hinum óvenjulegu snjóþyngslum, að norðanátt var stöðugt meðan snjóaði. Annars er súðlægur vindur j færi í ofviðrinu á dögunum. ríkjandi á vellinum um þetta Súlan mun þó ekki brotin ofan leyti árs, sem veldur því, að þilja, og verður gert við skipið sniórimi bráðnar iafnóðum. hér. Sæbjörg dró Suluna hingað. Björgunarskipið Sæbjörg konrn hingað í morgun með vb. Súluna í éftirdragi. Hingað ltomu skipin f rá Ólafsvík, en eins og Vísir hefur áður skýrt frá, varð Súlan fyr- ir vélarbilun, og lá við að illa Slysavarnafélagil vsll byggja Éjþ 11« á Bsrakii«»laE«i EiEeð ^starfsemai sína á þremur slöðnm í bænnm. Slysavarnafélag íslands hef- svæðið þar sem björgunarstöð- jur sótt ti! bæjarráðs um lóð á ,in stendur, er ætlað fyrir aðra jhorni Skúlagötu *og Frakka- stígs, en þar hyggst félagið ser' starfsemi. Þdð er. þyí ekki vonum fyrr',. að byggja hjálparstöð, þar sem að Slysavarnafélagið leiti til aðsetur þess verði að öllu leýtí í framtíðinni. Samkvæmt upplýsingum er Vísir ’hefur . fengið hjá skrif- >stofustjóra Slysavarnafélagsins, er það nú á hálfgerðum hrak- hólum með starfsemi sina, og bæjarins og vilji tryggja lóð, sagði skrifstofustjórinn, og í’aunar taldi hann, að nú væru. síðustu forvöð að fá viðunandi lóð fyrir starfsemi félagsins* nærri miðbænum og höfninni, en lóðin við Skúlagötu og: eru bækistöðvar þess á þr.em • Frakkastíg væri helzt til langt stöðum í bænum. Skrifstofurn- J frá höfninni, en þó myndi fé,- ar eru að Grófinni 1, ^birgða- ■ lagið sætta sig við hana. Fái geymsla hefur verið vésiur vio tfélagið þessa lóð, • mun það Verbúföír, en þar hefur féiaginu hefja byggingarframkvæmdir • nú verið sagt upp végna ný-j svo fljótt, sem við verður kom- .byggingar, sem höfnin ætlar að ið, og vérður öll starfsemin þá. reisa þar, og loks er björgunar- ‘ þarna á einum stað; skrifstof- stöðin í Örfirisey, en þaðan' ur og geymslur fyrir tæki og býst félagið einnig við að þuri'a annan- útbúnað -Slysavarnafé- gð hrokklast bráðlega. þar éð. lagsins.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.