Vísir - 05.12.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 05.12.1953, Blaðsíða 4
visik Laugardaginn 5. desember 1953. II D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. j ® Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. | Skrifstofur: Ingólfsstrœti S. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H.F. ' Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Simi 1660 (fimm línur), Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Dr. Bjarni Aðalbjarnarson F 6. des. 1908. - D 1. des. 1953. í dag kveðja ættingjar, vin-Jútgáfa nú fyrir, svo að það er ir, starfsfélagar og nemendur öllum ljóst, að um það verk Húsnæðismátin hér í hænum. Tf^að má greinilega sjá af skrifum rauðu blaðanna um húsnæð- " ismálin hér í bænum, að bæjarstjórnarkosningar eru nú í nánd. Einkum eru kommúnistar duglegir og iðnir við áróð- -urinn þessa dagana, 'og er ljóst, að þeir gera ráð fyrir, að ef •einhver atkvæði sé hægt að fá út, á áróður í þessum efnum, þá skuli þeir fá þau með illu eða góðu. Miðast öll skrif Þjóðviljans við það þessa dagana. Það er vitanlega „smávaegilegt“ atriði — en er þó til nokk- urs fróðleiks gagnvart kommúnistum —- hvernig þeir hafa hegðað sér nú í haust, er þeir hafa útvegað bókaverzlun sinni 'húsnæði. Þeir útveguðu sér ekki annað verzlunarhúshæði, eins og flestir hefðu vafalaust gert í þeirra sporum, heldur tóku þeir íbúðarhúsnæði í húsi einu á Skólavörðustíg og breyttu því í verzlunarhúsnæði fyrir sig'. Menn geta gert sér í hugar- lund, hvernig slíku framferði hefði verið lýst í Þjóðviljanum, ef einhverjir aðrir en kommúnistar hefðu verið þarna að verki, ■ef- einhver kaupma^'" Bæjarins hefði gert sig sekan um slíkt. En vitanlega er þetta .tarla gott í augum kommúnista, af því .að það þjónar hagsmunum þeirra, og gerir þeim auðveldara sl& reka áróður sinn. Þannig eru heilindin þar. Samtímis þessu flytja svo kommúnistar í bæjarstjórn til- 'lögur um, að byggð skuli vera mörg hundruð íbúða, svo að allir þurfandi geti fengið sómasámlegt húsnæði. Það væri svo sem æskilegt, ef unnt væri að koma upp slíkum íbúðafjölda, -en það er nú því miður einu sinni svo, að viljinn einn er ekki alltaf nægur. Fjármagn verður að vera fyrir hendi, og það er ekki hægt að skapa það með því einu að prenta nýja seðla, eins og kommúnistar vilja vera láta. En við tillögu þeirra er, það jpó fyrst að athuga, að hún er borin fram til þess að sýnast ■— til að vera áróðursefni — því að þeim er ekkert kappsmál að leysa þessi vandamál. Lausn vandamála táknar glatað áróðurs- ^ildi í þeirra augum. Sjálfstaeðismenn telja, að heppilegasta lausn húsnæðisvand- xæðanna sé sú, að sem ílestum einstaklingum sé hjálpað eftir þörfum og getu hins opinbera hverju sinni, til þess að byggja ýfi-r sig sjálfir. Hefur milljónum verið varið til útlána til slíkra bygginga, og tugir manna um land allt notið góðs af. Þessir menn hafa notað frístundir sínar við húsnæðissmíðarnar, og 'beíðu fæstir þeirra getað gert sér vonir um að koma upp eigin húsnæði, ef þannig' hefði ekki verið að farið. Er hér aðeins um byrjun í þessu efni að ræða, og á næstunni mun verða keppt að því, að enn íleiri geti fengið aðstoð til smáíbúðabygginga. Kommúnistar eru nú hræddari um fylgi sitt en nokkru sinni áður, og því brjótast þeir um á hæl og hnakka, Þess vegna munu þeir á næstunni bera fram margvíslegar tillögur, sem líta glæsilega út á pappírnum, en þeim er ekki áhugamál að xsái fram að ganga. Þá vantar skotfæri í kosningabardaganum, ■en almenningur á að afvopna þá með því að sjá við þeim og aíþakka forustu. þeirra. Kosningabarátta þeirra mun byggjast •á blekkingum, sem kjósendur eiga að geta séð við, ef heilbrigð áikynsemi er látin ráða. Hjáfparstörf fyrir jóSin. TVfú er aðeins Íiál£ þriðja vika til jóla, og undirbúningur fyrir ^ þessa mesta hátið. ársins er í fullum gangi. Flestum veit- ist auðvelt að undirbúa hátíðina á allari'. hátt, sem nauðsýn- .legur er, en þeir eru þö margir, er geta ekki veitt sér nema ■ fátt af þvl, sem sjálfsagt þykir að háfa á borðum eða hafa til Látíðabrigða. Mæðrastyrksnefnd hefur nú riðið á vaðið með að hlaupa 'undii' bagga rqeð þeim, sem jólin mundu fara framhjá að mestu ■eða öllu leyti, ef þeir samborgarar* s'em betur standa að vígi, Llypu ekki undir bagga með þeim. Nefndin hefur unnið mikið og gott starf á undanförnum árum, en fyrir hver jól leitar hún til bæjai-búa og óskar eftir s’tuðningi þeirra við gott málefni. Sennilega verður Vetrahjálpinni einnig hleypt af stokkunum ææstu- daga, og hún mun'einnig leita til almennings um aðstoð. Væntanlega bregðast bæjarbúar vel við eins og venjulega. Þ*að er ekkert aðalatriði, að menn gefi, stórgjafir, heldur að sem fiestir láti nqkkuð ahhendi rakna,, þyí að safnast.-þá.s^pan kemur, og því fé, sem lagt er í sjóði Mæðrastyrktsnefndar og Vetrarhjálpar, verður vel varið. góðan dreng hinstu kveðju. Dr. Bjarna Aðalbjarnarson skorti fáeina daga á að verða hálf- fimmtugur, þegar hann lézt. Það er ekki hár aldur, sízt þeg- ar í hlut á maður, sem varið hefir drjúgum meir en hálfri ævi sinni til undirbúnings lífs- starfi sínu. En fáum er það ljós- ara en vinum hans og félögum, hvert tjón íslenzk vísindi hafa beðið, þegar slíkur maður fell- ur frá mjög fyrir aldur í'ram. Bjarni Aðalbjarnarson sett- ! ist í fjórða bekk Menntaskól- ans að loknu námi í Flensborg haustið 1924. Vakti hann þegar ■athygli okkar námsfélaganna I'yrir óyenjulega skýrar gáfur ! og mikinn þroska, þótt hann | væri þá tæpast meira en barn að aldri. Að loknu stúdents- prófi 1927 settist hann í heim- spekideild ásamt þrem bekkj- arbræðrum öðrum og varð fyrstur til að ljúka prófi. Hlaut hann meistai-astig vorið 1932 með ágætum vitnisbuiúi og var fjallað af frábærri ná- kvæmni, skarpskyggni og ger- hygli. Enda þótt flestir hafi vonað, að Bjarni ætti eftir að leysa mörg fleiri verk af hendi á þessum vettvangi, þá verðuo þessi útgáfa um langan aldur óbrotgjarn minnisvarði um starf hans og mannkosti. Sem íslenzkukennari var Bjarni afbragðsmaður. Fór þar saman áhugi á starfinu, góð- vild til nemenda og hjálpfýsi sú, er honum var eðlileg. Þótt hann væri dulur í skapi, svo mjög, að fáir þekktu hann vel og fæstir tii hlítar, þá átti hann auð'velt með að umgangast nemendur sína og vekja áhuga þeirra. í hópi vina og bakkjar- bræðra var hann jafnan glaður en aldrei ofsakátur. Þekki eg fáa menn. sem af slíkri ein- lægni leituðust við að þroskast af lífinu og verða betri menn. Hann var seinþroska líkam- lega, svo sem títt er um þá, sem andlega eru bráðþroska. Varla hafði hann uáð fullúm líkamsþroska, fýrr en van- heilsa tók að þjá hann. Þóttist hann vita það fyrir, að sér yrði ekki langrar ævi auðið. Ekkert var þó fjær honum en að æðr- ast, heldur var honum skapi nær að ganga þá heldur feti framar. Tókst honum vel að móta líferni sitt eftir lífsskoð- un, kristinni og heiðinni er mér næst að halda, og án löst áð lifa. Bjarni var fæddur að Hval- eyri við Hafnarf jörð, sonur Að- albjarnar skipstjóra og bók- bindara Bjárnasonar og konu hans, Þorgerðar Jónsdóttur. hafði sótzt námið mjög vel, Átti hann lengst af heima í þrátt fyrir nokkra vanheilsu. Hafnarfirði og lauk þar líf' Þótti þá þegar Ijóst, að af hon- sínu. Meðal hinna fáu, góðu um mætti mikils vænta á sviði vina hans var skáidið Örn Arn- íslenzkra fornbókmennta, enda arson (Magnús Stefánsson). i hafði hann alla kosti góðs vís- sem atti heima í Hafnarfirði indamanns á sínu sviði, því að fj-á því er Bjarni komst á legg. hann var samvizkusamur og Tókst mefe þeim einlæg vin- nákvæmur í bezta lagi, hafði átta, enda voru þeir í mörgu 'glögga yfirsýn yfir verkefni | skaphkir. „Illgresi“ gaf Bjarni sín og auk þess hófsemi þá í. út í síðustu og næst-síðustu út- dómum og varfærni, sem flest- j gáfu af þeirri vandvirluii, sem um lærdómsmönnum er nauð- honum var eiginleg. synleg. Hann hafði þá þegar j Enda þótt Bjarni væri frá- i valið sér Noregs konunga sög- f,ær kennari, var þó vísinda- ur að sérstöku viðfangsefni, starfið honum hugleiknast og enda fjallaði meistararitgerð mesti lifsins unaður. Bar þar hans um gerðir Ólafs sög'u ; margt til. Hann var innhverfur i’*yggvasonar. í þessu skyni maður, starfsamur. og starfs - réðist hann einnig til. fram- glaður. Gáfur hans og athafna- haldsnáms í Noregi, stundaði Semi, fengu einm.itt í vísinda- nám í Oslóarháskóla 1932— 33. starfinu eðlilega útrás. Því er Árið eftir, 1934, gerðist nú mikið skarð fýrir skildi, Bjarni íslenzkukennari Flens- ekki einungis fyrir, skóla, hans, borgarskólans í Hafnarfirði og- ,sem hann bar mjög fjn-ir brjósti, gegndi: því starfi til dauðadags. heidur ekki hvað sízt. fyrir ís Jafnframt tók hann af kappi', Ienzk. vísindi. Ættingjum, vin áð rannsaka ritunarsögu kon- i um, námsféipgum og starfsfé ungasagnanna norsku og birti niðurstöður sínar í ritinu ,,Om de norske kongers ,sagáer“„ sem prentað var í ritsafni norsku vísinda-akademíun.nar 1937. Að tillögu Magnúsar prót. Olsens var su ritgerð tek- in gild til doktorsvarnar, o<; fór vörnin fram 1 Osló sama ár. Þegar að því kom, að Forn- ritaféíagið hefðist Jranda um útgátú Heimslcringlu, ,, s hotti það sjáifsaeb að fela Bjarna umsjón „útgáfunnai. Liggur sú. lögum er horfinn hugþekkur maður, fágætlega heilsteyptur og vandaður persómileiki. Bjarni Guðmundsson. • Dean aðstoðarutanríkisfáð- herra Bandaríkjanna sagði iulltrúum kommúnista í Pawmunjom í gær, að ekki yrði livikað frá því á- kvæði vopnahléssamning- anna. að fangar, sem neitað hafa 1 að hver'fa heim 22. jan„ verði þá frjálsir férða s.inrsa. í gær var frá því skýrt í frétt- um hér í blaðinu, að strætis- vagnssstjóri liefði af snarræði afstýrt slysi. Atvikin voru þau, að börn komu á fleygiferð á sleða niður liliðargötu og út á Hririg- braut fyrir sunnan Landsspíta!- ann. Þetta dæmi sýnir að ekki er vanþörf á því, að hafa gát á sleðaferðum bárnanna, eins og minnzt var á hér í dálkinum i fyrradag. Og bezt verður auðvit- að að gera ráð fyrir því, að börn- in geti einlivers staðar rennt ser á sleðum. Eg stakk upp á því að nokkrum götum í hverju hverfi sem liafa ekki mikla þýðingu fyr- ir bílaumferðina, verði lokað fyrir henni, og börnum ætláður þær götur til leiks. Þyrfti að girða. <)g svo þarf að hafa sama liátt á, og oft liefur verið áður, að girða fyrir götur þessai’, þannig að börnin geti ekki rennt sér út á götur, sem bílaumferð er leyfð um. Gotl dæmi í þessu sambandi er ueðsti hhiti Bragagötu. Þar renna börnin úr nágrenniriu sér á sleðum alltaf, þegar snjór er. Einhvern tima var sett girðing fyrir götuna, þar sem hún inætir Sóleyjargötu, og' börnum leyfður leikur ri götunni frá Laufásvegi og þangað niður. Og þau voru þarna nokkurn veginn örugg. — Hvernig væri að fara þannig að á ný ? Prjónavörurnar. Kona hringdi til blaðsins í gær og sagðist hafa verið að leita um allan bæinn að peysu úr íslenzku prjónagarni á 12—14 ára barn, en hvergi fengið. Ælaðí kon- an að kaupa peysuna til þess að senda sem gjöf til útlanda. Sann- ast sagna fannst mér það ein- kennilegt aS hvergi væri hægt að fá peysu úr íslenzku ullargarni, en vera kann að eftirspurn eft- ir slíkum fatnaSi sé ekki mikil og því ekki gerlegt að framleiða hann. Þó mun vera rétt, eins og kennu' fram í skýrslu ISnaðar- málastofnunarinnar að enn liti almenningur svo á, að erlend framleiðsla þurfi endilega að vera betri en sú innlenda. Innlenda varan jafn góð. Það er þó álit sérfróðra manna, ,að innlenda prjónlesið sé jafn- gott og það, sem unnið er erlend- is. En rótgróinn ótti almennings við innlenda framleiðslu vjrðist standa þessum iðnaði enn fyrir þrifum. Það er greinilegt að nauðsynlegt er að hefja áróður fyrir prjónlesframleiðslunni, og Várla verður þvi Irúað, að ekki verði hægt að opria angu al- mennings fyrir þessari innlendu i'ramleiðslu, ef lrim reynist* jat'n gæðamikil og er samkeppn- isfær hvað verð snerlir við inn- iluttar erlendar rillaryorur. Ýms ar íslenzkar iðnaðarvöriir hafa hlotið viðurkéririingri almennings og eru jafnvel teknar fram yfir erléhdar. Þánriig ættí það að vera .flm allári innléndan iðnað. — kr. Nash og Hndsosi athuga sameiníngu. New York. (A.P.). — Tvær liinna „óháðu“ bílasmiðja Bandaríkjanna atlhuga nú sam- einingu. Eru - þetta , verksmiðjurnar Nash og Hudson, sem vonast til að standast betur. samkeppni hinna stóru. — Ford, Chrýsler og General Motors-L—■ tneð því fnútfi Viðríeður: um! bettá éru þó á byrýunarstigi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.