Vísir - 09.12.1953, Page 1

Vísir - 09.12.1953, Page 1
43. árg. Miðvikudaginn 9. desember 1953 Færeyingar viija, að SanJieigin verði færð út í 4 míhir. Vilja þó forðast að skapa óánægiu * þessn isiáli í lireilaiatli. 281, tbfc liliógur Eisenhowers i kfarn* orkumáium §eið úr öngþveifinu Frá fréttaritara Vísis. Khöfn í fyrradag. Eins og í Noregi og á Islandi hefur nú vaknað almennur á- Imgi á Færeyjum fyrir að færa út landhelgismörkin. Að því :er fi'egnast hefur sam- kvæmt áreiðanlegum heimiid- um mun nefnd manna skipuð Dönum og Færeyingum bráð- lega fara til London til þess að ræða málið við brezku stjórn- ina. Um landhelgi Færeyja gild- ir dansk-enskur samningur og til mála gætu komið breytingar á þessum samningi eða upp- sögn á honum. Röksemdirnar eru svipaðar og á íslandi. Því er haldið fram, að færeyskir fiskimenn eigi vísa betri afkomu eftir friðun heimamiðanna og að mikil- vægar hrygningarstöðvar fái ''.■ernd. Nokkuð hefur verið talað um samkomulagslausn á öðrum grundvelli en í Noregi, þar sem miðað er við að landhelgin nái 4 mílur út fyrir yztu sker, en þess í stað verði dregnar viss- ar, beinar línur þvert yfir firði og voga, til afmörkunar friðun- arsvæða. Áhrifamenn í Færeyjum vilja forðast að skapa óánægju í Bretlandi út af þessu máli, \ægna þess að Færeyingar hafa góðan markað fyrir ísfiskafurð- ir þar. í þessu sambandi má taka fram, að það hefur ekki farið fram hjá mönnum, að tog- araskipstjórar í Grimsby hafa hótað verkfalli eða flytja til annarra hafna, ef löndunar- banni verði aflétt. Milljónaeig- andanum Dawson tókst að vísu að rjúfa löndunarbannið, og það gerði fisskaupmenn mjög hik- andi, en samt hafa þeir nú sam- þykkt að halda áfram stuðningi sinum við togaraeigendur með bví að kaupa ekki fisk af ís- ienzkum togurum. — JA. bráðafalrgðahúsnæði. Ungbarnavernd Líknar er fyrir nokkru flutt úr gamla staðnum við Templarasusvd, þar sem fiiún hafði ekki lengur ráð á húsnæðinu. Hefur hún flutt starfsemi sína í Heilsuverndarstöðina nýju, enda þótt sú deild, sem henni er þar ætluð, sé eigi til- búin, en unnið er af kappi að því að fullgerá hana. Þangað til er Ungbamaverndin í tveim- ur herbergjum þarna til bráða- birgða. Vagnstjórar SVR ýa verkfalt. Strætisvagnabílstjórar hér í bænum liafa boðað verk- fall frá og með 18. þ. m. tak- ist ekki samningar við þá fyrir þann tíma. Samningum var sagt upp 1. des. s.I. en voru fram- lengdir til 15. þ. m. til þess að réyna að komast niður á ákveðinn samkomulags- grundvöll. Taldzt hins veg- ar ekki samningar fyrir þann tíma, ieggja strætisvagna- bílstjórar niður vinnu frá og með miðvikudeginum ló. desember næstk. # Nixon, varaforseti Banda- ríkjanna, er kominn til Te- heran, höfuðborgar Irans. Mun harui dveljast þar í 3 daga og ræða við valdhafana um sameiginleg áhugamál írans og Bandaríkjanna. Brátt skorið úr því, hvort landamr hefjast á ný. Gæði íslenzka fisksins röntuð ytra. hsssis ú a tlsherjjav þinginw t&hið. Tertíming vlíirvofandi. ef jkjarn- orkuiiofkun ekki einskorðuð við {riðsamieg verkeíni. Að því er Vísir hefur heyrt mun væntanlega verða bráð- lega úr því skorið, livort á- framhald verður á fisklönd- unum íslenzkra togara í Bretlandi. Verður vafalaust gerð grein fyrir þessu af réttum aðii- um, undir eins og það er hægt. Eins og kunnugt er, hafa engar landanir átt sér stað, síðan Goðanes seldi síðasf. Komið hefur fram, að Daw- son eigi við mikla erfiðleika að etja, enda er alkunna, að togaraeigendur hafa á allan hátt gert honum erfitt fj rir, en margir munu þeir, bæði liér og í Bretlandi, sem óska honum sigurs í því stríði, og enginn vafi er á, að með bar- áttu Dawsons hafa gæði ís- lenzka fisksins orðið rómuð um þvert og endilangt Bret- land og út um heim, og hef- ur það inikla þýðingu. Fulkníar kommúnista í Kóreu endurtóku í morgun, að þeir myndu ekki fallast á „lokati)lögur“ S.þj., sem Dean bar fram í gær (þ. e. að stjómmálaráðstefnan yrði haldin í Genf, Svisslandi). Dr. Fritz A. Lipmann, prófes- J sor í lífefnafræði við Harvard- sáskólann í Bandaríkjunum, fékk að þessu sinni Nóbels- verðlaunin fyrir rannsóknir í læknisfræði, ásamt dr. Hans Krebs við háskólann í Sheffield. Skipta þeir á milli sín 33,840 dollurum. — Dr. Lipmann hef- ur fundið efnið „Coenzym A“ í sellum mannslíkamans, og lej'st ýmsar gátur varðandi efna- skiptingu hans. Hinni miklu ræðu Eisenhow- ers forseta Baudaríkjanna um hættur á kjarnorkuöld, er hann flutti við slit allsherjarþings SÞ. var vel tekið af öllum þing- heimi, og er höfuðfrétt heims- biaða í morgun. Fréttaritarar á vettvangi SÞ. í New York segja, að allir full- trúarnir hafi hlýtt á ræðuna af hinni mestu athygli, og án þess að láta tilfinningar sínar í ljós, en að ræðunni lokinni hafi kveð ið við almennt lófatak, og full- trúar þjóðanna í austri tekið' þátt í því sem aðrir. Vishinsky, aðalfulltrúi Ráðstjórnarríkj- anna, sagði að ræðunni lokinni, að hann mundi athuga hana af hinni mestu gaumgæfni. Full- trúi Pakistan kvað svo að orði, að ræðan hefði verið stórkost- leg. í ræðu sinni rakti Eisen- j§inndmeistaramóiið: Helga Haraldstlóftir KR setti íslandsmet í 100 m. skrHsuntli. Á. Reykjavíkurmeistarj í ssmdknattleik. Á Sundmeistaramóti Rvíkur í gærkveldi setti Helga Har- aldsdóttir, KR, nj'tt íslandsmet í 100 m skriðsundi. Synti hún vegarlengdina á 1:14.0 mín., en gamla metið átti Kolbrún Ólafsdóttir á 1:15.3 m. Helga hefur æft af kappi að undanförnu og kemur hér í Ijós árangur þeirrar þjálfunar. — Vænta sundmenn sér mikils af Helgu í framtíðinni. í 400 m skriðsundi karla munaði mjóu að Helgi Sigurðs- son, Æ, synti á mettíma, en vonandi tekst honum það næst. Árangur í einstökum grein- um er sem hér segir: 100 m skriðsund karla: 1. Pétmr Kristjánsson, Æ, 1:02.8 mín. 2. Gylfi Guðmundsson, ÍR, 1:05.1 mín. 3. Guðjón Sigur- björnsson, Æ, 1:07.3 mín. 100 m. skriðsund kvenna: 1. Helga Haraldsdóttir, KR, 1:14.0 mín. 2. Inga Árnadóttir, Kefla- vík, 1:16.3 rnín. 100 m baksund karla: 1. Rún- ar Hjartarson, Á, 1:21.7 mín. 2. Örn Ingólfsson, ÍR, 1:21.8. 200 m bringusund karla: 1. Torfi Tómasson, Æ, 3:00.4 mín. 2. Ólafur Guðmundsson, Á, 3:03.3 mín. 3. Otto Tynes, KR, 200 m bringusund kvenna: 1. Vilborg Guðleifsdóttir 3:19.1 mín. 2. Helga Haraldsdóttir, KR, 3:24.0. 400 m skriðsund karla: 1. Helgi Sigurðsson, Æ, 5:09.0 m. 2.—3. Magnús Guðmundsson, Æ, og Guðjón Sigurbjörnsson, Æ. Lokakeppnin í gærkveldi var úrslitaleikur í sundknattleik á milli Ármanns og KR. Sigraði Ármann með 7 mörkum gegn 2. Fyrri hálfleikurinn virtist mjög jafn og tvísýnn, en KR- inga skorti úthald og' töpuðu auk þess verulega á röngum skiptingum. Berlínarfundur fjórveldanna i jan.? Orðsending Vesturveldanna til Ráðstjórnarríkjanna var birt í gær, eftir að hún hafði verið afhent í Moskvu. Stungið er upp á, að utan- ríkisráðherrar Fjórveldanna komi saman til fundar í Vestur- Berlín 4. janúar. í Moskvu var sagt, að orð- sendingin flýtti fyrir því, að fjórveldafundur yrði haldinn. hower þróun kjarnorkumál- anna og gerði grein fyrir þeim hættum, sem yfir þ jóðunum vofa í kjarnorkustyrjöld, lagði fram tillögur til að afstýra þeim, sem hann kvað allar, þjóðir geta aðhyllst án tor- tryggni. Hvatti hann Ráðstjórn- arríkin til samvinnu í þessu efni. — Formaður kjarnorku- ráðs Bandaríkjanna hefur hvatt alla bandarísku þjóðina til þess að fylkja sér með forsetanum í þessu máli. , Nýr þáttur. ’ í heimsblöðunum kemur súi skoðun fram, að nú muni nýr, þáttur í sögu kjarnorkumál- anna hefjast. Tillögur Eisen- howers kunni að reynast leicS út úr ógöngum, en til þessa hafi ekki verið unnt að ná sam- komulagi um neinar tillögur, hvort sem þær voru kenndar við Lillienthal, Baruch eða Ráð-. stjórnarríkin, en tillögur Eis- enhowers kunni að þoka mál- unum áfram, svo að nýr þáttun hefjist, en það sé þó undir því komið, að hve miklu leyti tak- ist að é'yða tortryggni þjóða milli. 1 Álit - brezkra blaða. Blaðið Daily Mail segir, a3 ,nú hafi það gerzt, sem rnenn hafi beðið eftir í Bretlandi, ací á málunum væri tekið í Banda- ríkjunum af öryggi, framsýnS og festu, og muni nú undir- tektanna í Ráðstjórnarríkjun- um verði beðið með óþreyju. Enginn leiðtogi, segir blaðið4 hefði getað stigið feti lengra en Eisenhower gerði í ræðu sinni. í Manchester Guardian og mörgum öðrum blöðum kemur, fram sú skoðun, að samkomu- lagsumleitanirnar um kjarn- orkumálin komist nú úr því öngþveiti, sem þau hafa verið í. Kjarnoikan til friðsam- legra nota aðeins. í ræðu Eisenhowers komti Frh. a 8. síðu. Zapotockf veikur. Fregn frá Prag í gærkveldi jbernirJi, að Zapotocki ríkisfor- seti Tékkóslóvakíu hefði verið veikur að undanförnu. Tekið var fram að hann hefði ekki getað sinnt skyldustörfum um tíma, en væri nú orðinn heiil heilsu. V AfSasölum s Þýzkalandi að Ijúka. SvalBakur seldi ísfiskafla í Bremerhaven í fyrradag, og er það næst síðasta salan í Þýzka- landi á þessu ári. Togarinn hafði 243 smálestir, sem seldust fyrir 111.700 mörfc og er það sæmileg sala. í ísl. krónum nemur salan kr. 432.- 279. Seinasta Þýzkalandssa'aa1 (Sléttbakur) fer fram á morg- un eða föstudag.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.