Vísir - 09.12.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 09.12.1953, Blaðsíða 2
VtSIR Miðvikudaginn 9. desember 1953 IWVUVUUVWWVWVVVMWVVW Minnisblað almennings. Miðvikudagur, 9. desember, — 343. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 19.35. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 15.00—9.35. Næturlæknir er í Siysavarðstofunni. Sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. — Sími 7911. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Amos, 9. 11—15. Post. 15. 14—18. Útvarpið í kvöld: 20.20 Erindi: Blöð úr ævisögu Gertrude Stein (Hjörleifur Sig- urðsson listmálai'i). 20.45 Tón- leikar (plötur). 21.05 íslenzk málþróun (Halldór Halldórs- son dósent). 21.20 Tónleikar <plötur). — 21.35 Vettvangur kvenna. — Samtalsþáttur: Frú Soffía Ingvarsdóttir ræðir við sjómannskonu, frú Jónínu Jóns- •dóttur. 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.10 Útvarpssagan: „Halla“ eftir Jón Trausta; XII (Helgi Hjörvar). 22.35 Dans- og dægurlög (plötur) til kl. 23.30. Gengisskráning, (Söluverð) Kr. 1 bandarískur dollar .. 16.32 1 kandiskur dollar .. 16.73 100 r.mark V.-Þýzkal. 388.60 1 enskt pund .......... 45.70 100 danskar kr......... 236.30 100 norskar kr. ....... 228.50 100 sænskar kr..........315.50 100 finnsk mörk......... 7.09 100 belg. frankar .... 32.67 1000 farnskir frankar .. 46.63 100 rvissn. frankar .... 373.70 100 gyllini............ 429.90 S0ÖÖ lírur.............. 28.12 Gullgildi krómmnar: 100 gullkr. = 738,95 pappírs- krónur. HtcM^átaHK Z0&0 fVWVWWWVVVWV'WWWVVWVWVWWVWWVWVVVWVWWWW'WWWW vvuvvvwvvvyvvvwv^wvvvvvvwvvvwvvvwwvwvwvwvvwv ^/^^jvwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwww** WVWV WWWWVWw1 íWWVW -mrm w * VWWWWWWW 'VWVVWV Ð /ST1 1 \ 1» A WWWWvV.1 -- www W% ZJp. S uk |C i vwvwv Jl JL 1. JL vwvws wvwn /vvwvwwwwv VSJWW / VrfVWVVVWVW WWW * bVWWWWW WWWW ^WV’-WWVW ^éttir .^VWWWWWW^fVWV^^WfaWJVWWtfVft/WWWVWVWWWW VUVWWVVVVWVUUWWUWUVWWSJVVMWVMWUWVWmV Lárétt: 1 Bruggefni, 3 sýslu- stafir, 5 nestispoka, 6 óhljóð, 7 -viðureign, 8 gripanna, 9 loga, 10 gamalt byggingarefni, 12 ósamstæðir, 13 fugl, 14 vérk- færi, 15 fangamark, 16 gróður. Lóðrétt: 1 Hola, 2 fæði, 3 hress, 4 kúgaðir, 5 drykkur, 6 sár, 8 hólbúa, 9 heídur sér vel, 11 óhljóð, 12 helgistaður, 14 fangamark. Lausn á krossgáíu nr. 2079. Lárétt: 1 Kát, 3 BS, 5 kös, 6 sót, 7 ár, 8 Kári, 9 pól, 10 ísar, 12 ha, 13 nón, 14 mör, 15 al, 16 Bár. . - : Lóðrétt: 1 Kör, 2 ás, 3 bór, 4 stigar, 5 kátína, 6 Sál, 8 kór, S Pan, II sól, 12 hör, 14 má; Togararnir. Geir kom af veiðum í morg- un með um 170 mál (áætlað). Aflinn mestmegnis karfi. — Þorkell máni er væntanlegur af saltfiskveiðum. Lokið var í gær við löndun úr Aski og fór hann aftur á veiðar í dag. Félag Sameinuðu þjóðanna heldur fund í 1. kennslustofu Háskólans fimmtudaginn 10. des. n. k. kl. 8.30 e. h. Fundar- efni: Jóhann Hafstein alþm. flytur erindi um Sameinuðu þjóðirnar. Sýnd verður kvik- mynd frá starfi S. Þ. Öllum heimill aðgangur. Skrifstofa neytendasamtaka Reykjavík- ur er opin daglega frá kl. 3.30:—7 e. h. og á laugardögum frá kl. 1—4 e. h. Sími 82722. Valtýr á grænni treyju verður sýndur í Þjóðleikhús- inu kl. 8 í kvöld. Það er næst- síðasta sýning fyrir jól. Síðasti söludagur er í dag í 12. flokki Happ- drættis Háskóla íslands. Ekknasjóður Reykjavfluir. Árleg útborgun fer fram í dag og næstu daga kl. 10—12 og 1.30—5 í skrifst. h.f. Hrönn, Vesturgötu 8. Ættu konur þær, sem hér eiga hlut að máli, að vitja greiðslnanna hið allra fyrsta. Jólagjafir til blindra. Eins og að undanfömu verð- ur tekið á móti gjöfum til blindra manna í skrifstofu Blindravinafélags fslands. Veðrið. Suðlæg átt var í morgun ríkjandi urn land allt, hvasst víða og hiti 2—7 stig. Komst hitinn upp í 7 stig á nokkrum stöðum, en minnstur var hann 2 stig. — Veðrið í nokkrum stöðum kl. 8: Reykjavík SSA 6, 6. Stykkishólmur SSA 7, 6. Galtarviti SA 7, 7. Blönduós SA 6, 5. Akureyri SA 4, 6. Grímsstaðir SSA 3, 2. Raufar- höfn SSA 5, 4. Dalatangi VSV 1, 2. Horn í Hornafirði NV 3, 5. Stórhöfði í Vestm.eyjum S 8, 6. Þingvellir S 7, 5. Keflavíkur- flugvöllur S 7, 7. — Veður- horfur. Faxaflói: Sunnan storm- ur í dag. Allhvass eða hvass í nótt. Rigning. Hvar eru skipin? Skip S.Í.S.: Hvassafell er í Hafnarfirði. Arnarfell kemur til Rvk. í dag frá Spáni með ávexti. Jök.ulfell er í New York. Dísarfell er í Keflavík. Bláfell er í Mántyluoto. Eimskip: Brúarfoss fór frá Akranesi í gærkvöld tíl New- castle, London, Antwerpen og Rotterdam. Dettifoss er í Rvík. Goðafoss fór frá Antwerpen 5. þ. m. til Hull og Reykjavíkur. Gullfoss fer frá Leith í gær til Reykjavíkur. Lagarfoss fer frá New York á sunnudag til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Hamborg í gærkvöld til Huil og Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá New York á sunnudag til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Akureyri á rtiánudag til Stykkishólms, Ólaifsvíkur, Akraness, Hafnarfjarðar og Reykjavíkúr. Drangajökull lestar í Hamborg um helgina til Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla er væntan- leg til Reykjavíkur árdegis í dag að vestan úr hringferð. Esja var á Akureyri síðdegis í gær á austurleið. Herðubreið er á Austfjörðunr á suðurleið. Skjaldbreið er væntanleg til Reykjavíkur í kvöld að vestan og norðan. Þyrill var í Skerja- friði í gærkvöld. Skaftfellingur átti að fara frá Reykjavík í gærkvöld til Vestmannaeyja. Gardínu- gormar lykkjur og' krókar Plast þvottasnúrur Gólfklútar Góifmottur Umbúðagarn alls konar Bómullar fiskigarn Gullbronce 'Aluminium bronce Mislit lölík alls konar Gólflakk, 4 og 2 tíma Kerti alls konar Vasaljós Vasahnífar alls konar Hitabrúsar Hengilásar alls konar Burstavörur alls konar Teppabankarar Handluktir Gólfbón nýkomið Geysir h.f. V eiðarf ær adeildin. igmyyýyiM BEZT AÐ AUGLYSAIVÍSÍ H A N S A H. F. Laugaveg 105. Sími 8-15-25. ^V'.-JWUWV'WWVWl.W'WVN S•kipstjóra- og \ stýrimannafélagið 99 Ælúam .*• styrktarsjóðsins fast hjá undirrituöum: V eiðarfœraverslwiinni Geysir, ■ Ilafriarstrœti. Verzl. Guðbjargar Bergþórs- dóttur, Öldugötu 29. Verzl. Málning og Járhvörur, Laugaveg 23. Verzl. Jason og Co. Efstasundi 27. og Verzl. Gísla Gunnarsso,nar,. Hafnarfirði. r Vesturg. 10 ' «6434 Daglega nýtt smjör! Blönduóss, KEA, Flóa- manna, Borgarfjarðar og' gott bögglasmjör. Kjötverzlun Hjaita Lýðssonar Hofsvallagötu 16, súni 2373 Til jólanna: Rjúpur, gæsii', andir, hænsni, — Vinsam- Iega. sendið pantanir sem fyrst. Kjötbúðin Skólavörðustíg 22. Sími 4685. Jóíahangikjötið er koniið. 5j Úrvals dilkakjöt kemur \ dag'lega úr reyknum. í Reykhúsið Ný stor- og smálúða. Ot- bleytt skata og' grásleppa. | Fiskbúðin Laugaveg 84, stmi 82404. Nýtt kjöt og léttsaltað kjöt Búrfeli Skjaldborg, sími 82750. DILIL4KJÖT Nýtt, léttsaltað reykt Kjötbúðin Borg Laugaveg 78, sími 1636. Rjúpur á S,50 pr. stykki >g úrvals hangikjöt. Kjöt o§ Orænmeti Snorrabraut 56, sími 2853. Nesveg 33, sími 82653. Melhaga 2, simi 82936. rwwvwuwvwwww Vörður, Hvöt, Heimda-llur, Óðinn Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík efna til spilakvölds n. k. föstudag 11. þ.m. kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. — Spiluð föstudag 11. þ.m. kl. 8,30 e.h. í Sjálfstæðishúsinu. — Spiluð Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri flytur ávarp. Kvikmyndasýning. Allt Sjálfstæðisfólk velkomið. Aðgangur ókeypis. ; r Margar getíáir. i U ■}' M antii£Mgai> nppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík o. fl., verður Háldíð ' ríaúðungaruþpboð í Bráu|arhólti 22, ;hér í bæn-' uip', iföstúdaginn 11. þ.m. kl. 1 % e.h.!og verða þár seldar eftírtaldar bifreiðar:: R-441, R-826, R-1150, R-1512, R-1599, R-1817, R-2213, R-2300 R-2334, R-2466, R-2977, R-3150, R-4015, R-4294, R-4537, R-4544, R-4772, R-4982, R-5018, R-5207, R-5351. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Börgárfógetinn ! ‘' 'i'Reykjayik. ’ I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.