Vísir - 09.12.1953, Síða 5

Vísir - 09.12.1953, Síða 5
 Miðvikuclaginn 9. deserilber 1953 VISIR 5MÍTH Sjúkrarúin eru fyrir 33 sjúkl- fæ að setjast niður svolitla inga, aðallega börn. Auk mín stund, er mér borgið. Við byrj- Enda þótt kjúkrunarkvennastéttin á íslandi sé ekki fjöl- nienn, keinur mönnum víst almennt saman um, að hún er næsta mikilvæg. Að vísu myndi það æra óstöðugan, ef farið yrði út í þá sáhna, að reyna að komast að einhverrri niðurstöðu um, hvér stétt þjóðfélagsins sé nauðsynlegust, en það getur engan móðgað, þótt því, sem sagt var hér að framan, sé haldið fram. I»að er vissulega göfugt hlutskipti sem hjúkrunarkonur hafa valið sér í þjóðfélaginu. Að líkna sjúkurn og særðum, vinna crfitt og ákaflega óeigingjarnt starf til þess að öðrum líði betui', án þess þó, að það geti á nokkurn hátt talizt sérlega ábatasamt. Starf hjúkrunarkonunnar er marg'þætt og erfitt. Þar er margs að gæta, cn umfram allt mun þar þurfa þolinmæði, nákvæmni og vinsamlegt viðmót. í því starfi er sannariega fengizt við mannlegt viðfangsefni og þar birtist lífið sjálft í hinum mörgu og órannsakanlegu myndum sínum og í því starfi her oft þann gest að garði, sem ekkert okkar fær umflúið, -— dauðann sjálfan. A mótum Þingholtsstrætis og Spítalastígs stendur tvílyft timburhús á lilöðnum kjallara. Það heitir Farsóttahúsið, og það á sér langa sögu og merkilega. Þar hefur um áratugabii vcrið spítali, en brekkan við norðurhlið þess ber nafn hans, og þar var forðimi Læknaskólinn til húsa, áður en Háskóli íslands tók til starfa. Yfirhjúkrunarkona þar er María Maack, en hjúkfunarstarfíð hefur hún stundað í fjóra áratugi og nokkrum árum betur. Við hana ætlar höfundur Samborgaraþáttanna að spjalla í dag. María Maack er fœdd að Staö í Grunnavílc i Jökulfjörðum Mnn 21. október árió 1889, dótlir hjónanna síra Péturs Þorsteins- sonar Maack og Vigdísar Einars- dóttur. Hún segir mér undir eins ald- ur sinn, alveg fiispurslaust, „enda eítkert leyndarmál, — við eldumst öll“, eins og hún segir sjálf, þegar ég hefi orð á því, að til sé kvenfólk, sem helzt vilji einhverja dul um svo hversdags- lega staðreynd sem aldur manns. Þegar eg spyr, hvernig Maack- nafnið sé til komið, segir hún mér, að forfaðir hennar muni hafa komið frá Flensborg i Norður-Þýzkalandi, en var þá undir dönsku krúnunni, kring- um 1830 eða svo. Faðir Maríu Maack dó árið 1892, og fluttist hún þá með móður sinni að Faxastöðum í Grunnavík, og þar ólust þau upp, systkinin, fjórar stúlkur og Pétur, sem síðar varð togaraskipstjóri og nafnkunnur sjósóknari, en hann fórst með skipi sínu árið 1944. Hjá móður sinni dvelst hún til 17 ára ald- urs, en þá flyzt hún hingað suöur. Á bernskuheimili Mariu Maack var sá háttur á, að móðir hennar hafði alla heimilisum- Sjálf segir hún svo frá, að sig hafi mest langað til þess að verða lceknir, en fé var ekki fyr- ir hendi til þess að hún gœti gengið í Menntaskólann, og var eg í Franska spítalanum við Lindargötu, en þar voru einkum skarlatssóttar-, tauga- veiki- og barnaveikisjúklingar. Þá var eg svolítinn tíma við Sóttvarnahúsið á Framnesvegi árið 1919. Hinn 13. febrúar ár- ið 1920 kom eg að þessum spít- ala með taugaveikissjúklinga, og hér hefi eg verið síðan, eða í íiær 34 ár. Segið mér eitthvað um þetta hús. Það mun vera byggt kringum 1880. Fyrst var það almennt sjúkrahús til aldamóta, en þá bætti Landakot úr brýnustu þörfinni. Svo var hér lækna- skóli til ársins 1911, að Háskól- inn tók til starfa í Alþingishús- inu. Næstu árin, eða fram til 1920 var hér ljósmæðraskóli og frílæknmgar, sem svo voru nefndar* en hér voru á sjúkl- irigar, sem læknanemar stund- uðu ókeypis undir umsjón kenn- ai*a sinna. Árið 1920 var húsinu breytt í farsóttahús, og er hér aðstoðarhjúkrunarkona, Anna Kristjánsdóttir, ganga- stúlkur og annað starfslið, sem nauðsynlegt er í sjúkrahúsi. Fyrir nokkrum árum var reist. viðbygging sunnan við húsið, en árið 1947 eða nokkru síðar voru hér lömunarsjúklingar, um kl. 7.30 á morgnana, en þá. fá sjúklingarnir morgunverð. Dagvaktin er til kl. 8 á kvöld- in, en stúlkurnar fá 2ja tíma frí á dag, því að þetta er lang- ur vinnutími. Svo tekur vöku- kona við, en ef eitthvað sér- stakt ber að, er eg vakin. Mér og þá var byggð’hér svolítil þykir vænt um sjúklingana, séi - hneigðist hugur hennar þá að ^efir verið það síðan, en auö- hjúlcrun. Á þeim tímum var flest skemmra á veg komið en nú er, og færri möguleikar til þess áð menntast, en María Maack var heppin í upþhafi, því að hún naut strax í- byrjun' kennshi og leiðsagnar afbragðs fólks. Hvar hófst hjúknmarnám yðar? Á Laugarnesspítala 1. októ- ber árið 1909. Þá hóf eg hjúkr- unarnám hjá Sæmundi pró- fessor Bjarnhéðinssyni, seni þar var yfirlæknir; og Harriet Kjær yfirhjúkrunarkonu. Sæ- mundur var dásamlegur mað- ur, stórgáfaður, athugull og góðviljaður. Fröken Kjær var líka afbragðs kona og ágætur kennari. f Laugarnesi var eg í 7 ár og útskrifaðist þaðan hjúkrunarkona. Þá voru í Laugarnesi allt að 100 sjúkl- ingar, en þeim fór þá óðum rækkandi, eins og alkunna er. Prófessor Sæmundur var und- ur gööur við sjúklingana, nat- vitað verið gerðar á því gagn- gerðar umbætur, eins og þér sjáið. Hér höfum við alltaf haft rúm fyiár farsóttasjúkl- inga, sem einangra þarf, en sem bétur fer, hafa þær verið mjög í rénuri, eins og kunnugt er. Auk þess hafa hér verið hér ýmsir aðvir, stundum geðtrufl- að fólk, sem ekki hefir verið rúm fyrir á Kleppi, undir um- sjón taugalæknis. Prófessor Jón Hjaltalín Sigurðsson hefir alla tíð verið hér spítalalæknir frá upphafi (1920). Hann er alltaf ilbúinn,- og hann er bezt- ur, þegar mest ríður á. Um- hyggjusamari lækni er varla hægt að hugsa sér. Hvernig ei- aðbúnaður hér? Húsið er gott, og héfir verið mjög vel við haldið. sundlaug uppi á lofti, sem eg- skal sýna yður. Þetta var nauð- synlegt vegna þess, að erfitt var að koma sjúklingum í Sundhöllina, en sund eða af- not af laug, hefir gefizt vel við lömunarveiki, eins og þér vitið. Hvernig Iíkar yður starfið? I einu orði sagt: Ágætlega. Það er ábyrgðarmikið, en oft fjarska ánægjulegt, og þá sér- staklega, þegar sjúklingar geía farið héðan fullfrískir. Stund- um eru raunastundir, þegar dauðann ber að, — en við skul- um tala sem minnst um það. Stundum stöndum við mennirn- ir uppi ráðþrota. — Annars hefi eg verið farsæl hér, sjúklingar hafa verið mér fjarska vinveitt- ir, og allt hefir þetta verið elskulegt og gott fólk. Eg man eiginlega ekki eftir neinum sjúldingi, sem eg hefi ekki get- að lynt við, enda þótt sagt sé, að eg sé skapstór, en það er eg. Voruð þér við hjúkrun í spönsku veikinni? Eg var þá í Franska spítalan- um. Við vorum þar þrjár. Þá var óhemju mikið að gera, — og þetta var raunalegt tímabil, eins og nærri má geta. Við höfðum litla hvíld, en fengum þó aðstoð við að þvo gólf og kynda kolaofnana. Við feng- um pilta frá læknadeild Há- skólans og Vélskólans, en Vél- skólapiltarnir voru dug'legustu kyndararnir, sem við gátum hugsað okkur. Þá var hjálpar- stöð bæjarins í Slökkvistöðinni, og' þar vöktu menn til þess að staklega börnin. Hér fá börriin, sem eru einangruð í farsótt, að borða sælgæti, sem þeim er sent, eða þau fá stundum hér, enda alls ekki hægt að banna litlu skinnunum það,— þau em e. t. v. einangruð hér vikum saman. Nú, — ef þau setja súkkulaði í rúmið, er galdurinn ekki annar en sá að skipta á þeim. Krakkarnir kunna vil við sig hér, sem betur fer, og stundum vilja þaú minnstu ekki fara. Þeim leiðist ekki, og það er mikils virði, held eg. Áhugamál utan starfsins? Ferðalög, — ferðalög á ís- landi. Eg fer alltaf eitthvað upp í óbyggðir í sumarfríinu mínu. Þar er mitt draumaland. Eg hefí farið á hestbaki eða í bílum kringum Hofsjökul og' Langjökul, í Öskju, Ódáða- hraun, Herðubreiðarlindir. Eg- held eg eigi aðeins Barðaströnd- ina eftir, Svo hefi eg fengizt svolítið við félagsmálastarf- semi. Eg er auðvitað í mínu stéttarfélagi, Félagi ísl. hjúkr- unarkvenna, Starfsmannafé- lagi Reykjavíkurbæjar, Kvenna deild S.V.F.Í. og Hvöt, sjálf- stæðiskvennafélaginu, og verið í stjórn þess frá upphafi. Kven- réttindafélög eru sjálfsagt á- gæt, en eg geri ekki betur en að hanga í Kvenréttindafélagi íslands. En við skulum ekkert tala um það. □ Mér er boðið upp á fyrirtaks kaffi og höfðinglegt „bakkelsi11, og eg' sit í vinalegri stofu Maríu. Maack og rabba við hana tim heima og geima. Eg tek efth gleði- og sorgarstundir. Er starfið ekki ’þreytandi? Það finnst niér ekki. Ef» e.L sjón og bíisýslu, en föðuramma inn og hjálpsamur, og eg held, hennar kenndi börnunum ýmis- legt, seni að haldi mátti koma á lífsleiðinni, enda hafði hún svo litinn barnaskóla. Hjá henni lœröu börnin islenzku, dönsku, og ihéira áð segjá svolitið í þýzkú, en það vaf víst harla fátítt á þeim timum. María Maack var á 18. árihu, er liún fluttist til Reykjavíkur, eins og fyrr er á drepið. Fyrst bjó hún hjá Maríu Kristjáns- dóttur, konu Halldórs bókbind- ara, sem margir rosknir Reyk- víkingar kannast við, eða um tveggja ára skeið. En brátt hvarf i að eg hafi búið að því alla tíð, sem eg lærði af að umgangast hann. — Svo kom eg hingað í ibæinn, —- var þó þart'.úai vetj-i ýið gamla franska spítalann 'i Véstmannaeyjum, en þar var spítalalæknir Halldór Gunn- laugsson. Sjúklingar þar voru flestir íslendingar er hér var komið sögu, en þó nokkrir Frakkar. Þér hafðið lengst af nnnið hjá Reykja- víkurbæ, er ekki svo? Jú, eg gerðist fársóttahjúkr- hún aö þvi stárfi, sem hun■ 'sið-' uriai’kona hjá bænum hinn 8. an lti'éfiir heígaé, 'síý'állá chJi,'Kjknúar 1918, ög hefi æ siðan hjuÍcYúitarstarfinu;s :* ' ■ 's’tarfað í þjóriústu 'hahs: Fyrst veita ymsa aðstoð. Eg man t. d., , ... „ , : þvi, að ofan a miðstoðvai-ofm i eftir þeim Hliðdal og Funk. i . , . ... . , , , . , , einu hoimmu er heumikið aí Matthias læknir var h]a okkur . , . , , • • . „ , ., , ... ,, . grjoti, stemum af ymsum lit- - í Franska spitalanum, alltaf ai° , , .... . ... . ...... , um og margvislegri logun. ferðinm, og tilbumn hvenærl , . , .. , . , Þessum stemum hefir Maria sem var. Annars er margt i , , _ , .. .. , ... , . Maack safnað a morgum ferð- mmmsstætt ur starfmu, bæði ,, ... , , . . ! um um obyggðir landsins. Þai j er steinn úr Öskju, eins og- öskubakki í lögun, grænn | steinn frá Breiðamerkurjökli, ; annar úr Mývatnssveit, sem á | að verða lampafótur, enn einri frauðkenndur ,og fisléttur. Svq , eru þar hörpudiskur og öðu- i skel úr fjörunni í Grunnavík, heimaslóðunum, en þangað fev hún á Iiverju sumri. Allt þetta gefur stofunni persónulegan, viðfeldinn blæ. .... Að lokum segir Marja Maack við mig: „Eg er ákaflega. ánægð mcð hlutskipli mitti ■ lífinu, -— langt er síðan eg sætti mig við að verða ekkí læknir, og eg held, að eg hafi komizt á rétta hillu 1 lífinurf í horninu andspænis hurð- inni er fáni á stöng; það er hinn bláhvíti fáni, sem Einar Benediktsson orti um. — „Hinn fáninn verður aldrei eins fall- egur,“ segir María Maack, um Bömunum, sem stundum eru einangruð í Farsóttarhúsinu, leið- 'jejg 0g eg kveð hana pg óska ist ekki, og það er nrikils virði. Hér !sést María Maaek ,'riifeðj héripÍ alls góðs um ókomna- nokkrum þeirra. ! daga.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.