Vísir - 10.12.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 10.12.1953, Blaðsíða 1
4tS. árg. Fimmtudaginn 10. deseiriber 1953 282. tbl. Kært var yfir innbroti og eras i nott. Kviknar í fötum drengs út frá kertaijósi. Á f jórða tímanum í nótt var lögreglunni tilkynnt um inn- brot í fornbókaverzlun Stefáns Sveinssonar á gatnamótum Hverfisgötu og Hringbrautar. Maður, sem var á ferli þarna í nótt heyrði rúðu brotna og tók þá að hyggja að þessu' nán- ar. Sá hann þá hvar rúða hafð'i verið brotin í hurð fornbóka- verzlunar Stefáns Sveinssonar, en jafnframt sá hann tvo' menn standa þar fyrir utan. Vék hann sér að þeim og spurði hverju þetta sætti. Annar mannanna greiddi honum þá höfuðhögg, en.síðan tóku báðir mennirnir á rás og stefndu niður að sjó. Var þetta kært til lögreglunn- ar og fékk hún lýsingu á báð- um mönnunum, en ekki fund- ust þeir þrátt fyrir leit í nótt. Eiganda verzlunarinnar var gert aðvart, en ekki fékk hann í fljótu bragði gert sér grein fyrir því, hvort nokkuð hefði •horfið af bókum. Árás. . í gærkvöldi gaf sig fram mað ur við lögregluna, sem kvaðst hafa orðið fyrir árás hér í mið- bænum og verið sleginn í and- litið. Sáust á honum áverkar, m. a. var hann með mjög bólgn- ar varir. Ekki kvaðst hann hafa þekkt árásarmanninn, en sam- kvæmt þeim upplýsingum, sem Grikklr víija lo&na við OOO! Apena (AP). — Gríska síjórnin hefur tilkynnt, að breyting verði gerð á mynt landsins skömmu eftir áramót. Drakman gríska er hin lægsta í Evrópu (ein króna er ca. 2000 dr.), og breyting verður í því einu fólgin, að síðustu þrjú núllin verða felld niður af öll- um seðlum og verðlagi. Verður þá milljón drakma „aðeins" 1000. hann gaf, mun lögreglan hafa ákveðið mann grunaðan. í gærmorgun bar það til í húsi einu hér í bænum, að kviknað hafði í fötum 6 eða 7 ára gamals drengs út frá kerta- ljósi. Drengurinn brenndist all- mikið og var sjúkrabifreið feng in til þess að flytja hann á sjúkrahús. Kom þar í ljós, að drengurinn hafði brennzt á brjósti, hálsi og höndum. Ölvun við akstur. Þrír bifreiðastjórar voru tekn ir fástir í gær vegna öjvunar við akstur. í gær varð roskinn maður fyrir strætisvagni á gatnamót- um Lækjargötu og Bankastræt- is. Ekki var talið að maðurinn hafi meiðzt að ráði, en eitthvað snúizt á hæera hnéi. Lygisagait verð- itr prenttið í 100.000 (rint Fyrir rúmum háífum mánuði skýrði Vísir frá því, að það hefði komizt upp um Kanadamann nokkura, er hafði logið svo feressilega um „afrek" sín sem njósnara bandamanna í stríðinu, að frásagisir 'hans hefðu fyllt heila bók. Búið var að prenta tvö upplög af bókinni, peg- ar upp um iþetta konist, og var hið síðara — 2500 ein- tök — selt að mestu, svo að útgefandinn pantaði 25*0 eintök að auki. En við það að Upp komst um ósannindi mannsins, hefir eftirspurn eftir bókinni aukizt svo, að útgefendur hafa pantað hvorki meira né minna en 100.000 eintök. Hefði bokin vafalaust ekki selzt svona, ef ekki hefði komizi upp um prettina. Jólabbð Visis komift úL I*að er f róðiegt ©ff f jölbreytt ao ef ni. í;s. 5t:::-:i!5ísssí i?:V!Í:ÍÍÍ|Í! Rússneska knattspyrnuiiðið Dynamo var nýlega í Danmörku og sigraði m. a. sameiginlegt lið féíaganna í Khöfn — 2 mörk gegn 1. Hér sest, þegar Danir settu sitt mark. Þeir höfðu yfir ......., . í hálfieik. Mmmaf* twafma samvinmu á sviöi hjarmÞwkumaia* Kommíkifstar halna tiflögam enn. Dean aðstoðarutanríkisráð- herra sagði á fundi í Panmun- jo-m í morgun, að h ^n hefði fengið nýjar fyrirskipanir frá Dulles um, að vinna af kappi að því, að samkomulag næðist um stjórnmálaráðstefnu. Fyrr í vikunni háfði Dean borið fram lokatillögur, sem kommúnistar höfnuðu. — Bar hann þær nú fram af nýju á fundinum í morgun, en þeim var enn hafnað. Jólablað Vísis kom út í dag, 40 bls. að stærð, fróðlegt og fjólbreytt að efni og skemmti- legt aflestrar. Síra Árelíus Níelsson skrifar jólahugleiðing, er hann nefnir ,JL.jós jólanna". Þá er grein um listahjónin Svein og Karen Agnete Þórarinsson, prýdd myndum af nokkrum listaverk' um þeirra. Næst er frásögu- þátturinn „Jón heimspekingur" eftir Evu Hjálmarsdóttur. Enn fremur er í blaðinu sagt frá gönguför yfir þveran Vatna jökul fyrir hálfri öld, Þorsteinn Einarsson á þarna greinina ,; Jul ian Huxley og Skerpresturinn", Guðmundur G, Hagalín sög- una „Vond ertu veröld", Edvar iaraldsen yfirkennari í Fær- íyjum skrifar um Sókrates og skoðanir hans. Guðlaug Bene- iiktsdóttir hefur skrifað sög- una„Vinningurinn", birt eru þrjú bréf til Torfa í Ólafsdal. Ásmundur Jónsson frá Skúfs- stöðum á kvæðið „Jólaljóð", en auk þess er i blaðinu fjöldi annara greina þýddra, svo og myndir og sitthvað fleira. í dag verður byrjað að bera Jólablað Vísis til kaupenda, en þeir eru þó beðnir að hafa bið- Jund, því að útburður þess er þyngri í vöfum en hins venju- lega blaðs. Jólablaðið er einnig selt á.-götunum og víðar, eins og-venja er t.il. Danir taka málið upp. Eins og getið var í K.hafnar- skeyti til Vísis, er birt var í gær, hafa Færeyingar mikinn áhuga fyrir útvíkkun land- helginnar, og hefir nú Dana- stjórn ákveðið, að hún verði færð út. Verða mörkin 4 mílur frá yztu annesjum og er hér farið að dæmi Norðmanna. Danska stjórnin hefir tilkynnt brezku stjórninni þessa ákvörðun. Sæmilecf&ir afti ut af Djúpi. Togarar eru á veiðum út af Djúpinu og á Haianum. — Aflast sæmilega út af Djúpinu, en fiskurinn er fremur smár. , Nokkrir togarar hafa verið á Halanum. Veiði hefur verið stopulli þar vegna veðra, en þar er vænni fiskur. Fylkir kom af veiðum í morg Un, en Geir f ór á veiðar í morg- .un. Hann.kom í .gær ;og: hafði 190'smá!.. ('54 karfi).. Segja Eisenhower hafa hótað kjarnorkustirjötd Tíllöguiai kans fagnað afi frjálsiuiM |»|óðum. í gærkvöldi birti Moskvu útvarpið fyrstu íregnina, sem sýndi afstöðu vaidhafanna í Kreml til tillagna Eisenhowers forseta um alþjóðastofnun til trj'ggingar því, að kjarnorkan verði aðeins notuð í friðsamíegum tilgangi. Kom þar skýrt í ijós, og tortryggni Rússa hefur aldr ei verið meiri en nú. Útvarpið birti 800 orða yfir- lit úr stjórnarblaðinu Pravda um ræðu Eisenhowers og var sagt, að tillögur hans sýni, að hann sé stríðsæsingamaður — hann hafi í rauninni hótað kjarnorkustyrjöld, og ekkert beri því vitni í ræðu hans, að iiami vilji draga úr við- sjám í heiminum. Enn fremur segir þar, að á Bermudaráðstefnunni hafi ekk- ert kornið í Ijós, sem bendi til breyttrár afstöðu Vesturveld- anna á vettvangi heimsvanda- málanna. Þessi mnmæli sýna svo glöggt sem verða má, að afstaða Rússa er nákvæmlega hin sama og verið hefur. Enn er slegið á þá strengi, að Ráðstjórnarríkjun- um stafi hætta af styrjaldar-1 undirbúningi hinna vestrænu striðsæsingamanna og augljóst, að sama tortryggni er ríkjandi. Jafnframt dylst ekki, að höf- uðtilgangurinn nú er að afsíýra stpfnun Evrópuhersins, og að ekkert samkomulag við Rússa virðist gerlegt á öðrum grund- velli, en það væri algerlega and stætt yfirlýstri síefnu Vestur- veldaf.na, þar sem.þau telja aðstöðu sína til samninga hafa batnað með auk-num styrk. Frakkar skjallaðir. Þa'S .er i fullu samræ.ni -við þetta, sem Rússar skjalla nii' Frakka og ala á óánægju þeirra yfir fyrirætlununum um Ev- rópuher og tortryggni Frakka í garð Þjóðverja, en Frakkar óttast mjög endurvígbúnað Þýzkalands. Pravda minnti Frakkland í gær á fransk-rússneska vináttu sáttmálann, sem undirritaður var fyrir 9 árum, og segir, að hann veiti Frakklandi bezt ör- Frh. a 8. síðu. Affí Pana við GrænU SOOOlestír. Frá fréttaritara Vísis. Khöfn í fyrradag. Fiskveiðar Dana við Græn- land hafa gengið vel á þessu ári, . .»í.v-«,. 4 Nemur saltfiskframleiðslail 5000 lestum til útflutnings. —> Þessi fiskur verður aðallega seldur til Spánar og Grikk- lands. Þar að auki er um 1000 lestir af frystum fiski, sem að- allega verður seldur til Banda- ríkjanna. Menn gera sér vonir um, að .Danir muni innan langs tíma fá mikilvægan markað í Brazi- líu fyrir Grænlandsfisk, og að 1 mOlJ- kg. af saltfiski,, ve.rði send á þennan markað á 'þessu ári. — JA.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.