Vísir - 10.12.1953, Blaðsíða 7

Vísir - 10.12.1953, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 10. desember 1953 VÍSIR |WVWWMWVWVVWWVW<WWWWWWWWWWhWMWWWWI C. B. Keliand. 26 mínum síðasta eyri um, að þú veizt ekki meira um sjálfa þig en eg'.“ „Góða nótt, Hepsie, og reyndu nú að sofa vel og lengi. Þú munt hafa nóg að gera á morgun.“ Að svo mæltu geispaði Ann- eke, teygði sig og hallaði sér á koddann. Hún slökkti ljósið, og henni leið svo vel, í bóli sínu, að ef hún hefði verið kettlingur, hefði hún malað innilega. Lífið leið ens og hún hafði ætlað sér. Hún virtist geta leikið sér að veröldinni, og þessi leikur virtist enn skemmtilegri en hún hafði gert sér vonir um, þegar hún- ákvað fyrirætlanir sínar. Hún lokaði augunum í sæluvímu, en um leið birtist andlit Juans Parnells milli hennar og hinna glæstu framtíðai'hugmynd hennar. Hún hleytpi brúnum, bylti sér í rúminu og skrökvaði jafnvel af sjálfri sér. Við Juan, sagið hún við sjálfa sig, skiljum hvort annað. Hann gerði mér það ljóst. Hann kann því ekki bet- ur en eg, að verið sé að reyna að koma okkur saman. En djúpt í hjai'ta sínu vissi hún, að hún hafði sagt ósatt við sjálfa sig. Hún vissi, að framundan var hætta, sem hún yrði að reisa hið rammgerasta virki til að íorðast. Engum maimi skal .haldast uppi, sagði hún við sjálfa sig, að eyðileggja fyrirætlanir mínar. Fimmti kafli. Jason Means hlustaði með athygli á Hepsibu, er hún gaf hon- um fyrirskipanir sínar með tilbreytingarlausri röddu. Hann óskaði þess, að hann gæti virt andlit hennar fyrir sér, en hún lyfti ekki slæðu sinni. Hann sá það eitt, að kjálkarnir virtust bera einbeitni vitni, og að augun virtust skjóta gneistum, en hvorugt sá hann þó svo greinilega, að hann gæti vexið viss um, að sér hefði ekki missýnzt. „Þér gerið það, sem eg segi yður nú,“ mælti hún. „Þér kaupið hlutabréf California-Comstock-félagsins í smáslöttum hingað og þangað. Þér kaupið þau hjá eins mörgum verðbréfamiðlurum og þér getið. Ef mikið er keypt á einum stað, þá hækkar verðið samstxmdis. Þér eigið að kaupa eins mikið og þér getið, áður en menn vakna til meðvitundar um það, sem er að gerast. Hafið þér skilið mig?“ „Fullkomlega,“ svaraði Means. „Þér megið ekki kaupa of mörg hlutabréf hjá einum og sama manni,“ sagði Hepsiba hryssingslega. „Og látið nú hendur standa fram úr ermum.“ „Á eg að gefa yður skýrslu um það, hvernig mér verður á- gengt?“ spurði lögfræðingurinn. „Eg kem hingað, eins og áður,“ svaraði Hepsiba, „og ekkert snuðr af yðar hálfu.“ Means yppti öxlum. „Þér greiðið mér fyrii- það, sem eg starfa fyrir yður,“ mælti hann. „Yður er óhætt að treysta mér, meðan eg þarf ekki að gera neitt óheiðarlegt.“ Næstu vikrma keypti Means hlutabréf svo að lítið bæri á í nafni H. Watles. Hann fór sér svo hægt; við þetta, að kaup hans höfðu engin áhrif á markaðsverðið á hlutabréfunum. Smám saman bættist í hlutabréfafúlguna — eitt hundrað í senn, f imm- tíu eða aðeins .tuttugu og fimm hlutir — unz þetta fór að verða myndarlegasta eign. Það var ekki fyrr en hann hafði keypt næstum tíu þúsund Amerískir barnagallar Og barnapeysur Kvenjerseypeysur VeSour I V'i’ííií/iiíi EFrsesn Klapparstíg 37. Sími 2937. GUSTAF A. SVEÍNSSON EGGERT CLAESSEN hæstaréttarlögmenn Templarasundl 5, (Þórshamar) Ailskonar lögfræðistörf. Fasteignasala. í Reykjavik heldur skemmtun í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 10. - þ.m. kl. 8,30. Húsið opnað kl. 8. SKEMMTIATRIÐI: 1. Kvikmyndasýning. 2. Þrísöngur: Hanna Helgadpttir, Syava Þorbjarnardóttir og Inga Sigurðardóttir. Undirleik annast dr. Victor Urbancic. 3. Dans. Aðgöngumiðar v.erða seldir í verzl Mælifell, Austur- stræti .4, á fimmtuaoag og í Sjálfstæðishúsinu eftir kL 5 sama dag. Stjórnin. Klukkan 1.30 í gær gerði lögreglustjórinn í Reykjavík upptaekar allar forlagsbækur og sem út haía komið á J»essu ári. Bækurnar ern þessar: Öí*í'kiiiatfjtsrh fflns i’ oí/ fíriiti«r/i ólnt u r eftir Gils Guðmundsson. _ j S i« öll heisnsins hiii eftir Karl Forsell. EríSaskrá hershöiðinfggnns eftir Frank G. Slaughter. & Sts sn ftrtinrisin n eftir Per Olof Ekström. imestir í 3Mikla.ff<ttrð£ eftir Erich Kastner. Ærin tffrahafið eftir Emd Blyton. Hér er um að ræÓa fáheyrSa pólkíska pfsókn gegn Valdimar Jóhannssyni, runna undan rifjum Eysteins Jónsson fjármáia- ráðherra. msu SkólavörÖustíg 17. — Sími 2923. . by Untted Feature. Syndlc^te. Hann dró frám 'flqsku 'á’f .eléxlr óg>, rétti Tarzán. kahú virti fýrir sér flöskuna og þefaði af henni. Síðan lyfti Tafzán flósSiinfri og.tók’ stórán s oþá. Tarzan sá s tráx að honum hafði veríð byrlaður óþverri og í offorsi spýtti. hann:'út,:úr sér.. ólyfjaninni fr.aman 'i Óla óhepphá,''seni sáup hyeljur. Í4ú var Tarzan reiður og þá vgr án efa ekki góðs að vpenta fyric 'AU.&f ' ií ’ i/ ' '"flý - ' OJa ch^ppÁa. ■ w:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.