Vísir - 10.12.1953, Blaðsíða 2
2
VlSIR
Fimmtudaginn 10. desember 1953
Miiinisblað
almennings.
Fimmtudagur,
10. desember, — 344. dagur
ársins.
Flóð
verður næst í Reykjavík kl.
20.15.
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
er kl. 15.00—9.35.
Næturlæknir
er í Slysavarðstofunni. Sími
5030.
Næturvörður
er í Lyfjabúðinni Iðunni.
sími 7911.
K. F. U. M.
Biblíulestrarefni: Míka 4.
1—5. Lúk. 24. 46—47.
Útvarpið í kvöld:
20.20 Ávarp á mannréttinda-
degi Sameinuðu þjóðanna
(Benedikt Gröndal ritstjóri)
20.30 Kvöldvaka: a) Ólafur
Þorvaldsson þingvörður flytur
erindi: Á vegum úti. b) Andrés
Björnsson flytur hugleiðingu
eftir Þorbjörn Björnsson bónda
á Geitaskarði: Á Landsspítal-
anum um síðustu jól. c) Tón-
listarfélagskórinrr syngur; dr.
“Victor Urbancic stjórnar. d)
Karl Guðmundsson leikari les
Ijóðaþýðingar eftir Helga Hálf-
danarson, úr bókinni „Handan
um höf“. e) Broddi Jóhannes-
son les kafla úr bókinni „Undir
tindum“ eftir Böðvar Magnús
son bónda á Laugarvatni. 22.00
Fréttir og veðurfregnir. 22.10
Symfónískir tónleikar (plötur)
til kl. 23.05.
Söfnin:
Þjóðminjasafnið er opið kl.
13.00—16.00 á sunnudögum og
kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum
og fimmtudögum.
Náttúrugripasafnið er opið
sunnudaga kl. 13.30—15.00 og
á þriðjudögum og fimmtudög-
tim kl. 11.00—15.00.
Landsbókasafnið er opið kl
10—12, 13.30—19.00 og 20.00—
22.00 alla vika daga nema
laugardaga kl. 10—12 og 13.00
—19.00.
MrMgœtaHt. 208!
Lárétt: 1 Efni, 3 hljóðstafir,
5 tómt rúm, 6 drykkjar, 7 nevt,
8 nafn, 9 títt, 10 munnur,' Í2
skáld, 13 óhxeinka, 14 tímahilaj
15 fruméfni, 16 laust.
Lárétt: 1 Óvit, 2- flein, 3
slæm, 4 guðanna, 5 höfuðfatið,
6 hratt, 8 neyti, 9 gælunafns,
11 skátablað, 12 í réttum, 14
fisk.
Lausn á krossgátu nr. 2080.
Lárétt: 1 Ger, 3 EA, 5 mal,
6 urg, 7 at, 8 ánna, 9 eld, 10
torf, 12 HI, 13 örn, 14 bor, 15
LG, 16 sef.
Lóðrétt: 1 Gat» 2 el, • 3 'tpný, 4
agaðir, .5 maltöl, 6: lind, 'é‘áíf;
S éni, 11 org, 12. hof, 14 BE.
f
k
WPU%W#WWVWJVM'WVVW-WVW%JVWWArtJVWIWfWWWWVW
www
íwwvy
www
wwwv
vuww
BÆJAR-
fettir
^wvwwvwu
UWVWUV.-("JV
uwwwu".-
wwuww,-
fWUVWUV-----'
wwww.-----.
ruwvwww-w
UVWWPUVWW
uvvvvvwww
wvwwuvww
V^WVVVVVVVVVVVVVWVVVVVVUVVVVVVVVVVVVVVVVVVVU-UVVV
.^vwvVwwwwwwwwwwwwwwwwwwwww
Aðalfundur
Ferðafélags íslands er að Café
Höll í kvöld kl. 8.30.
Gjafir
til Slysavarnafélags íslands.
Kveníelag Villingaholtshr.
25 kr. The Grimsby Steam
Fishing Vessels Mutual Insu-
rance & Protecting Co. Ltd.
4.555. Guðjón Jónsson, Kópa-
vogi 100. Háseti á Hvalfellinu
50. Hr. kaupm. Þorsteinn J.
Sigurðsson 300. Mag'nús Magn-
ússon, Laufási, Eyrarbaklta 100.
N. N., Eyrarbakka 50. Sigurður
Jónsson og fjölskylda, Steins-
bæ 50. Margrét Eyjólfsdóttir,
Stígshúsi, Eyrarbakka 100. Pét-
ur Sveinsson og Jón Benedikts-
son, Vogum 310. Eiríkur Torfa-
son og frú, Bárugötu 32, 20.
The Hull Steam Trawlers
Mutual Insuranre and Protect-
ing Co. Ltd., 5.042.23.
_ ____Gjafir
til Slysavarnafélags íslands.
Kristín Þorvarðard., Skjald-
arstöðum 100 kr. Bjartey Hall-
dórsdóttir, Garðhúsum 100.
Þórunn Tómasdóttir, Garðhús-
um 100. M. H., Stokkseyri 500.
Lovísa Ingimundard., Hjarð-
arholti 100. Olga Berndsen,
Hverfisgötu 117, 100. Læknis-
hjónin, Vopnaf. 1.500. Ónefnd
100. Ólafur Pétursson, Galtár-
dal, Fellsströnd 200. Slysa-
varnad. Hafrún, Eskif. 2000.
Ólafur Ingimundarson, Svans-
hóli 50. Ingimundur Ingimund-
arson og systkini, Svanshóli, til
minningar um móður þeirra,
ÓÍafíu Ingimundai'd. 1000.
Slysavarnad. Landbjörg, frá
fólki í Landsveit til fólksins
Auðnum, Svai’faðardal 2.200.
Leiðrétting.
Mánudaginn 30. nóv. flutti
Vísir grein eftir prófessor Paul
Mies dr. phil. um verk Hall-
gríms Helgasonar. Brenglast
hafði nafn tímarits þess, sem
greinin var tekin úr, en það
heitir „Deutsche Sángerbundes-
zeitung“.
Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík,
Vörður, Hvöt, Heimdallur og
Óðinn, efna til spilakvölds í
Sjálfstæðishúsinu annað kvöld,
föstudag, kl. 8.30. Gunnar
Thoroddsen borgai’stjóri flyt-
ur ávarp, sýnd verður kvik-
mynd, en síðan verður spilað.
Aðgangur er ókeypis.
Heimdallur
heldur félagsfund í V.R. kl.
8.30 í kvöld, fimmtudag. Þar
verður rætt um fjárhagsáætlun
Reykjavíkurbæjar, og verður
Guðm. Vighir Jósefsson skrif-
stofustjóri frummælandi.
Umsóknir um styrk
úr styrktarsjóði Skipstjói’a-
og stýriraannafélagsins Ölfl-
uixnar, skulu sendar til In^vars
E. Eínarssanar, Karfavogi 39,
fyrir 16. þ. m. Þar skal tilgreint
heimilsfang og einnig aldur
barnanna.
Hjaríaásinn,
12. hefti þessa árs, hefir Vísi
borizt. Blaðið flytur sem fyrr
ýmislegt efni til skemmtunar,
þýtt og frumsamið.
Kristján Aðalsteinsson
er skipstjóri á Gullfossi í
þessari ferð skipsins, en ekki
Jón S.igurðsson, eins og misi'it-
bréfi tif Vísis, og skýrt
var' fra'í blaðinu í fyrradag:
Jón, sem annars er skipstjóri á
Gullfossi, var ekki með skipið
þessa ferð.
Skýrsla
um Alþýðuskólann á Eiðum
1950—51, 1952—52 og 1952—
53, hefir Vísi borizt. Er þar að
venju að finna skrá um nem-
endur á þessum tíma, ýmsan
fróðleik um skólahald, próf-
verkefni og sitthvað fleira. —
Skólastjói’i Eiðaskóla er Þórar-
inn Þórarinsson.
Námskeið
norrænu félaganna fyrir
æskulýðsleiðtoga verður í
Storlien í Svíþjóð 17.—23. jan.
n. k. Fyrirlestrar verða fluttir
og rætt um ýms menningar- og
áhugamál norræns æskulýðs-
fólks. Fai’nar verða skíðaferð-
ir um nág'rennið, sem er fagurt
og afbragðs skíðaland. Dvalar-
kostnaður er aðeins 70 sænsk-
ar krónur. Umsóknir sendist
Norræna félaginu í Reykjavík
fyrir 31. des.
____ Hvar eru skipin?
~^>wwwwwwspsjwwv^wwwv%n^v\pspwwr
£3 f Vesturg. 18
SM 6434
Eimskip: Bi’úarfoss fór frá
Akranesi í fyrradag til New-
castle, London, Antwerpen og
Rotterdam. Dettifoss er í Rvk.
Goðafoss fór frá Antwerpen 5.
des. til Hull og Rvk. Gullfoss
fór frá Leith í fyrradag til Rvk.
Lagarfoss fer frá New York
13. ,des. til Rvk. Reykjafoss fór
frá Hamboi’g 5. des. til Lenin-
grad. Selfoss fór væntanlega
frá Hamborg í gær til Hull og
Rvk. Tröllafoss fór frá New
York sl. sunnudag til Rvk.
Tungufoss er í Stykkishólmi;
fer þaðan til Grafarness, Akx-a-
ness, Hafnai-fjarðar og Rvk.
Drangajökull lestar í Hamborg
um 12. des. til Rvk.
Ríkisskip: Hekla er í Rvík.
Esja er á Austfjörðum á suður-
leið. Herðubreið er á leið frá
Austfjörðum til Reykjavíkur.
Skjaldbreið er væntanleg til
Reykjavíkur árdegis í dag að
vestan og norðan. Þyrill var í
Keflavík síðdegis í gær. Skaft-
fellingur á að fara frá Reykja-
vík á morgun til Vestmanna-
eyja. Baldur átti að fara frá
Reykjavík í gærkvöld til Gils-
fjarðarhafna.
Skip S.Í.S.: Hvassafell er í
Rvk. Arnarfell kom til Rvk. í
gær frá Spáni. Jökulfell er í
New York. Dísarfell kemur til
Rvk. í dag. Bláfell kom til
Raumo í gær frá Mántyluoto.
H.f. Jöklar: Vatnajökull er í
Rvk. |
Tómstundakvöld kvenna
verðurú kvöld ,ki. 8.30 í Að-]
alátræti 12. Sjá áúgí.
Veðrið. ;
Sunnánátt var enn í morgun
ríkjandi og þíðviðri. Hiti 3—9
stig — víðast: 6—9 st. — Veður
á;úp.ökkjrú:m, . jstöðum kl,> 8:
Reykjavík SSÁ 5, 7. Stykkis-
hólmur SV 5, 6. Galtarviti SSV
5, 7. Blönduós SA 2, 6. Akur-
eyi’i SSA 2, 8. Grímsstaðir SSA
2, 3. Raufarhöfn SV 5, 6. Dala-
tangi S 5, 7. Hoi’n í Hornafirði
S 2, 7. Stórhöfði í Vestm.eyjum
S 6, 9. Þingvellir SSA 5, 6.
Keflavíkurflugvöllur SSA 4, 6.
— Veðurhorfur. Fa-xaflói-:
Sunnan kaldi eða stinnings-
kaldi. Skúrir í dag, en snjór éða
slydduvél í nótt.
Í! Jóiahangikjötið
kemur daglega.
Kjötbúðin
Skólavörðustíg 22. Sími 4685.
Jólahangikjötið er komið.
í Úrvals dilkakjöt kemur
f j daglega íir í’eyknum.
í| Reykhúsið
*. gGrettisgötu 50B. Sími 4467.
>
Ný stór- og’ smálúða, nýi' í
steinbítur, reyktur fiskur,
útbleytt skaia og ..
grásleppa.
Fiskbúðin
Laugaveg 84, sími 82404.
Kjötfars, bjúgu,
pylsur.
Rúrfell
Skjaldborg, sími 82750.
DILKAKJÖT
Nýtt, léttsaltað reykt
Kjötbúðin Borg
Laugaveg 78, sími 1636.
Rjúpur á 8,50 pr. stykki
)g úrvals hangik jöt.
Kjot og Brænmeti
Snori-abraut 56, sími 2853.
Nesveg 33, sími 82653.
Melhaga 2, sími 82936.
uvvwvvwwvvwiAArtWvvwvvwVyvi«^rwwwvwwwuw/ww
Bæjarsíminn í Reykjavík óskar eftir reglusömum manni
nú þegar, er hafi næturvörzlu við bæjarsímann sem aðal-
starf. Eiginhandar umsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf óskast sendar bæjarsímastjóranum
í Reykjavík fyrir 16. desember 1953.
Samkvæmistöskur
EttOS
Hafnarstræti 4. Sími 3350.
Beztu úrin Lækjartorgi hjá Bartels Sími 6419
gjjgggi ® y
_ .larSarlör JöJ|g£. fifíkar, tejigdaíöfj.úr og afa,
Agaaars Praga ‘Sass^aaEEaMsIssesaar
frá Fremsta-Gili, •;
fer fram frá Fossvogskirkjii föstpdagmn 11.
des. ld. 1,30.
Bláin afbeSin, en jbeim, sem vildu rninnast
hins látna er bent á llknarstofnanir.
Aiiiöinlnni í kirkju verSur útvarpað.
r* 'i.p'Rö
r 'r->