Vísir - 16.12.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 16.12.1953, Blaðsíða 2
2 VÍSIR Miðvikudaginn 16. desember 1953 HlmralshlaH elmennings. BÆJAR Miðvikudagur. 16. des. —• 350. dagu JOLAHÁNGIKJÖTIÐ, íakmarkaSar birgíiir. RJlJPUR, SVÍNAKJÖT, ný IIÆNSNÍ og iiýtt RÁUÐKÁL. Jólakort Bariiaspítalans. Jólakort Barnaspítalasjóðs Hringsins eru til sölu í verzlun- um Pennans, Ingólfshvoli, Laugavegi 68 og Skólavörðu- stíg 17, og í Örkinni, Austur- stræti 17. Gleðjið blinda um jólin. Gjöfum veitt móttaka í skrif- stofu Blindravinafélagsins í Ingólfsstræti 6. Veðrið í morgun: Kl. 8 var S 8 og 7 st. hiti í Reykjavík. Stykkishólmur SV 8, 7. Galtarviti SV 5, 6. Blöndu- ósi SA 8, 8. Grímsstöðum SA 8, 8. Akureyri SSA 8, 13. Rauf- arhöfn SA 4, 9. Dalatangi S 9, 8. -Horn í Hornafirði S 4, 8. Stórhöfði í Vestmannaeyjum SSV 9, 7. Þingvellir S 6, 7 og Keflavíkurflugvöllur SSV 7, 6. Veðurhorfur, Faxaflói: Minnk andi SV átt og skúrir í dag, en vaxandi SA átt í nótt. Hvass- viðri eða stormur og rigning með morgninum. Jóakort Neskirkju. Kvenfélag Neskirkju hefir gefið út jólakort með mynd af væntanlegri kirkju safnaðar- ins. Þar sem bygging kirkj- unnar stendur nú sem hæst er safnaðarfólk vinsamlegast beð- ið að kaupa nú þessi kort fyrir jólin og styðja með því það starf, sem unnið er fyrir kirkj- una. — Kortin fást hjá Bóka- verzl. ísafoldar, Sigfúsi Ey- mundssyni, Braga Brynjólfs- syni, Ragnari Blöndal, Verzl. Heklu, Verzl. Hjartar Nielsen, Templaras., Birni Stefánssyni, frú Rannveigu Ingimundard. Víðimel 66, frú Ingibjörgu Thorarensen Ægisíðu 94. — Með ósk um gleðileg jól. — Jón Thorarensen. Gjöf til Blindravinafélags íslands til minningar um 65 ára hjú- skaparafmæli. Eitt þúsund kr. gjöf frá ónefndum til minning- ar um 65 ára hjúskaparafmæli. stofan er í Thorvaldssensstræti 6 (Rauða krossinum). M.s. GuIIfoss fer til Siglufjarðar og Akur- eyrar í dag kl. 5. Skipið fer svo beint til Hafnar 26. des. n. k. Gleymið ekki að gefa Hallgrímskirkju jóla- gjöf. Mæðrastyrksnefnd. Grein sú, sem Vísir birti s. 1. ’ mánudag til þess að vekja at- j hygli á jólastarfsemi Mæðra- styrksnefndar hafðið beðið birtingar vegna þrengsla, og, hafði þá safnast talsvert meira fé til starfseminnar en í blað- inu var sagt. Gjafir hafa stöð- ugt verið að berast og mikill skilningur ríkjandi á starfi nefndarinnar. Hafa nú safnast- nálægt 36 þús. kr. Gjöfum er veitt móttaka í skrifstofu nefndarinnar, Ingólfsstræti 9, kl. 3—5 daglega. Fatnaðargjöf- um er veitt móttaka á Amt- mannsstíg 1, á sama tíma. — Fjölda margir einstæðingar, sem bágt eiga, treysta á hjálp Mæðrastyrksneíndar, sem heit- ir enn á bæjarbúa um liðsinnis í starfi sínu. Kr. Kristjánsson Si.f. (Ford) hefir nú fengið símanúmer- ið 82295 (2 línur). Flóð verður næst í I 13.55. JÓLÁHANGIRJÖTIÐ er komið. Matardeildin Hafnarstræti 5, sími 121 Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 14.55—9.50. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. — Sími RJtJPUR 1330. til hátíðarinnar. Verzlunin Krónan Mávahiíð 25. Sími 80733. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími Rjúpur á 8,50 pr. stykki ig úrvals hangikjöt. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: -14. Matt. 23. 27— Snorrabraut 56, sími 2853, Nesveg 33, sími 82653. Melhaga 2, sími 82936. JÓLAHANGIKJÖTIÐ kvöld, Útvarpið Kl. 18.55 Tómstundaþáttur barna, og unglinga. (Jón Páls- son). — 20.00 Fréttir. — 20.20 Erindi: Um lífsstöðuval. (Jónas Jónsson skólastjóri). — 20.45 Undir ljúfum lögum: Carl Bil- lich, Ingvar Jónasson og Ásgeir Hallsson gefa hlustendum kost á kvöldstund með Robert Schu- mann. — 21.15 íslenzkt mál. (Bjarni Villijálmsson cand. mag.). — 21.30 íslenzk tónlist: Lög eftir Karl O. Runólfsson (plötur). — 21.45 Náttúrlegir hlutir: Spurningar og svör um náttúrufræði. (Guðmundur Þorláksson magister). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Útvarpssagan: „Halla", eftir JónTrausta; XIV. (Helgi Hjör- var). — 22.35 Dans- og dægur- lög (plötur) til kl. 23.00. Söfnin: Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. NáttúrugripasafniS er opið sunnudaga kl. 13.30—15.00 og á þriðjudögum og fimmtudög- um kl. 11.00—15.00. tekið úr rcykofirunum vikulega. Kaupið meðan úr nógu er að velja. JÖLAHANGIKJÖTIÐ. . er komið. Dilkakjöt, geldf jái - kjöt Kaupið meðan úrval- ið er bezt. Kaupið þar sem úrvalið er mest. Kjotbúðin Borg Laugaveg 78, sími 1636. RJÚPUR, nautakjöt, alikálfakjöt. Búrfell Skjaldborg, sími 82750. Léttsaltað og nýtt dilka- kjöt, nýslátrað svínakjöt og nýsviðin svið, rjúpur á 8,50 stykkið, hjörtu og jólahangikjöt í miklu úr- vali. MATEORG H.F. Lindargötu 46. Sími 5424, 82725. KAÞlASKJÓU S • SÍMI 82245 Gssli Einarsson héraðsdómslögmaður Laugavegi 20B. Sími 82631 Glæný ýsa flökuð og óflökuð útbleytt skata og grásleppa. JÓLAHANGIKJÖTIÐ er komið. HræHralBorg Bræðraborgarstíg 16, sími 2125. tínMfj/átahrZO&S Laugaveg 84 símj 82404 VUa&ig S. AUs*. peppirsvok& Kaupið jólahangikjötið tímanlega, kemur dag- lega úr reyk. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Newcastle í fyrrad. til London, Antwerpen og Rotterdam. Dettifoss er í Húsavík. Goða- ■foss er í Rvk. Gullfoss fer frá Rvk. í dag kl. .17 til Siglufj. og Akureyrar. Lagarfoss fór frá New York 12. des. til Rvk. Reykjafoss fór frá Kotka í gær til Hamina og Rvk. Selfoss fór frá Hull sl. sunnud. til Rvk. Tröllafoss fór frá New York 6. des. til Rvk. Tungufoss fór frá Rvk. I fyrrad. til Vestm.eyja, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Berg- en, Gautaborgar, Halmstad, Malmö, Aarhus og Kotka. Drangajökull fór frá Hamborg sl. laugard. til Rvk. Ríkisskip: Hekla er á Aust- fjörðum á norðurleið. Esja fór frá Rvk. í gær vestur um land í hringferð. Skialdbreið fer frá Rvk. um hádegi í dag vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Þyrill er í HvaUirði. Skip S.ÍíS.í Hvassafell fer frá i Rvk. í dág til Akureyrar. Arn- I arfell kerau til Akurevrar . í dag frá fsafirði Jökulfell fór frá New York IJ.-þ. m. til Ryk. Dísarfell er væntanlégt til Hamborgar á morgun frá Rvk. Bláféll fór frá Raurrio 11 þ. m. til fsajai'ðar, i Alltaf nýreykt dilkakjöt. ? . Einnig HAMBORGAR-. £ LÆRI til jólanna. £ GTJSTAF A. SVEINSSON EGGERT CLAESSEN hœ3taréttarlögmenn Templarasundl 8, (Þórshamar) Allskonar lögfræðistörf. Fasteignasala. Grettisgötu 50B. Sími 4467 Ný ódýr hrossafeiti og svínafeiti, tólg, glænýtt smjör skammtað og óskammtað. Kjötverzlun Hjalta Lýðssonar Hofsvallagötu 16, s.úx*i 2373. MUNIÐ JÓLAHANGIKJÖTIÐ Kjöt & fiskur (Horni Baldursgötu og Þórs- götu). Sími 3828, 4764. Lárétt: 1 að viðbættu, 3 flugur, 5 tré, 6 eftir smíðar, 7 næstur, 8 óhljóð, 9 hrós, 10 fornmann, 12 frumefni, 13 ílát, 14 kirkjuhluti, 15 hreyfing, 16 afreb. Lóðrétt: 1 togaranafn, 2 fréttastofa, .3 í Afríku, 4 þungir á bruu, 5 nafni, 6 herbergi, 8 væl, 9 um rödd, 11 fæðing, 12 eftir eld, 14 fangamark. Aðskomar kápur í fallegu úrvali. Hjartkar .eigiaíaaSar uoinn, 'íalSr okkar og ígdaíaSir. Lausn á krossgátu nr. 2085. Lárétt: 1 Hef, 3 OS, 5 net, 6 ull, 7 ar, 8 enni, 9 eld, 10 itörg, 12 ás, 13 urr, 14 æsi, 15 RN, 16 læs. Lóðrétt: 1 Her, 2 et, 3 oln. 4 slifsi, 5 naskur, 6 und, 8 elg, 9 err, 11 örn, 12 áss, 14 ÆJE. . CitötSfóiiissoii andaSist ÍS kds*asii smn., Öldugöta 25 A, I«áts.Amimdadóttir, fer til Vestmaruiaeyja í kvöld, Vörumóitáká daglega. p,F*rr w xmitu ÍVÖH Vetrariíjjáipja • hefir síraa SftJÚ?,. og skrff SKIFAUTGtKO , RIKISINS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.