Vísir - 16.12.1953, Blaðsíða 5

Vísir - 16.12.1953, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 16. desember 1953 VlSIR ? TH. 5MITH: ÆifrélatírkinH. Ovíða I hinum siðmenntaða heimi er meiri þörf bifreiða en liér á íslandi. Sé bíllinn, eins og okkur er tamast að nefna þetta vélknúna, fjórhjóla-farartæki, þægilegt verkfæri t. d. í Dan- mörku, lætur að líkum, að hér er hann bráðnauðsynlegur. — Á íslandi eru engar járnbrautir og engir sporvagnar, sem víða annars staðar gegna mikilvægu hlutverki á sviði maimflutn- inga. Hins vegar er landið stx jálbýlt, víða langt á milli byggða, og því eðlilegt, að hér verði hlutfallslega margir bílar. Óvéfenganlegar tölur greina frá því, að bílaeign landsmanna sé mjög mikil, miðað við fólksfjölda, miklu meiri en í flestum Evrópulöndum. Og þó eru bílarnir of fáir hér, — en það er svo önnur saga, sem ekki á heima hér. Bílafjöldi íslendinga hefur mjög aukizt á hinum siðustu árum, og þá einkum eftir heimsstyrjöldina síðaii. Það liggur í augum uppi, að eftir því sem þessum farartækjum liefur fjölgað, hefur að sama skapi aukizt þörfin fyrir sérmenntaða menn á sviði viðgerða, bifvélavirkjana. Mér er sagt, að bifvélavirkjar bæjarins séu nú talsvert á annað hundrað og þykir mér það trúlegt. Hér er viðhald bíla eðlilega mikið atriði í útgerðar- kostnaði bílaeigenda, ekki sízt vegna hinna íslenzku þjóðvega, sem raunar eiga ekkert sammerkt ineð þjóðvegum stórþjóðanna nema nafnið eitt. í dag skulum við rabba svolítið við mann, sem líldega hefur starfað lengst allra íslenzkra bifvélavirkja í sínum verka- liring, eða er að minnsta kosti með þeim allra elztu í faginu, en hann heitir Tryggvi Ásgrímsson, hefur starfað að bílavið- gerðum í um það bil fjóra áratugi, og vinnur nú hjá bílaverk- stæði P. Stefánssonar h.f. í Reykjavík á surnriv,, en Tryggvi Asgrímsson er Reyk- víkingur, rúmlega sextugur að aldri, fœddur í timburbœnum „Hraunprýði“ innarlega við Lindargötu, hinn 24. júlí árið 1893. Foreldrar hans voru þau Ásgrímur Gunnarsson, bróðir Gunnars kaupmanns Gunnars- sonar í Hafnarstrœti, og Sigríð- ar Bjarnadóttur. Þegar Tryggvi kom í þenna heim, var tals- vert öðru vísi um að litast við Lindargötuna. Þá voru staklc,- stœði allt í kring, mikil umsvíf og athafnalíf á fiskreitunum, sem blöstu við frá „Hraunprýði“. Þá var engin höfn í nútíma- skilningi hér í Reykjavík, engin vatnsveita, ekkert gas, og fáa mun hafa rennt grun í, að ein- hverntíma mcetti kveikja Ijós með því að snúa snerli eða þrýsta á hnapp. Hvernig var kaup og verðlag þá? Mig minnir, að við strákarn- ir hefðum 18 'aura á tímann. Það er að vísu ekki há upphæð, miðað við kaupið í dag, en hins vegar var gildi peninganna allt annað. Þá var allt ódýrara. Ölltærir menn gátu t. d. keypt verelun Arna Jónssonar, og brenmvínsflöskuna Tryggvi mun hafa verið á 5. ári, er hann flyzt með foreldrum sínum úr „Hraunprýði“ á Hverf- isgötu, í hús það, sem þá var númer 16, en nú er þar timbur- hér Tryggvi segist raunverulega hafa unnið fyrir sér síðan á 7. árinu. Á Vestfjörðum var hann til 14 ára aldurs, fermdist í Selárdal í Arnarfirði. □ Svo kom Tryggvi hingað í bæinn, og hann sat hér ekki auðum höndum, heldur réðist verkamaður við vatnsveituna, en þá var verið að grafa fyrir leiðslum í Hverfisgötunni. Yf- irverkstjórinn var danskur, Kirk að nafni, en þarna vann margt manna, unglingar jafnt sem rosknir menn. lífframfæris. Svo vann eg um tíma í þvottahúsi Roskós(?) í húsinu Norðurpólnum rétt hjá Vatnsþrónni (Hlemmtorgi), en síðan fór eg austur á land, var mótoristi á „Seyðisfirðingi“ hjá Imsland, og nokkurn tíma í Eyjum sem mótoristi á „Nan- sen“. Svo var eg á „ísafold“ frá Sandgerði, sem Gunnar frændi (Gunnarsson) átti. Þá var eg hjá frönsku félagi hér í bæ, mótoristi á báti, sem flutti Fransmemi milli skipa og lands, og út í kolabarkinn, sem hér lá. Þar unnu fleiri íslend- ingar, m. a. Þorkell Clausen, sem var „reddari" og Guð- mundur bryggjusmiður. Hvenær hófust bíla- viðgerðir hjá yðvu? Það var í byi’jun gamla sríðsins. Eg þekkti Odd Jóns- son vélstjóra, sem hafði keypt Overland-bíla hjá Jónatan Þorsteinssyni, og hafði rnann- flutninga með höndum. Hjá honum lærði eg að aka bíl. Nægilegt þótti, er mér tókst að aka bílnum frá Öskjuhlið og til Jónatans á Laugaveginum, og sunnan af Melunum og niður að Uppsölum. Þá var eg út- lærður í því. En jafnhliða tók eg að stunda bílaviðgerðir, og hefi verið í þeim alla tíð síðan. Þó var þetta aðallega ígripa^ vinna fyrst um sinn, enda fáir bílar. Því var það, að eg skrapp til Jótlands til mótornáms og fengizt við bílaviðgei-ðir. Sig- urður Sigurðsson (I Öfgefð- inni) hafði byrjað að' gera við bíla, og vami eg hjá honum öðru hverju. Svo verður það úr, ] ái'ið 1918, að Jónatan Þorsteins- son kaupmáður sendir mig út til Bandaríkjanna til þess að kynna mér bílaviðgerðir til hlítar. Eg fór út á Lagarfossi gamla, og var vestra í tvö ár. Fyrst var eg 6 mánuði í New York, og kynnti mér einkum kveikju-viðgerðir, en síðan fór eg til Toledo þar sem eg vann í OveiTand-bílsmiðjunum. Þar ægði saman fólki af öllum mögulegu þjóðerni, —- eg held, að þar hafi unnið um 20 þús- und manns. Eg var „mállaus“ í fyrstu, en menn voru mér hjálpsamir við hvaðeina og mér líkaði vistin vel. Fyrst var eg í'áðinn upp á 45 cent á tím- ann, en hækkaði fljótlega upp í 60 cent, en það var mikið fé þá. Lærði eg málið fljólega, og gat meira að segja farið að leggja fé á banka. Svo var eg um tíma í borginni Niagara Falls, og kynnti mér þar ým- islegt viðvíkjandi rafgeymum. Heimkoman. Eftir tveggja ára dvöl sneri eg heim, og hafði þá öðlazt al- hliða þekkingu á bílum og við- gerðum í sambandi við þá. En þá stóð mér til boða að fara til Spánar og gerast bílaviðgerða- maður í Madi'id. Eg afþákkaði þó boðið, þar sem eg hafði far- ið vestur á vegum Jónatans, og hann vildi ekki sleppa mér, sem vonlegt var. Til stóð, að sett yrði upp verkstæði á veg- um Jónatans, en ekki varð úr því. Þá fór eg að vinna hjá raf- veitunni, var þar bílstjóri, og um skeið bílaeftirlitsmaður, ... , .v. , . „ eða þar til Jón Ólafsson tók til þess að sækja velbat, sem J, * var í smíðum á Sjálandi. Þetta vlð' En svo for eg enn utan’ aS var í gamla stríðinu. Báturinn þessu sinni tlf K™pmanna- i ^ T« ' hafnar, a bilaverkstæoi General he „Sigurður I“, agætt skip, ’ ,, , . , ' v •■«1 * , , i Motors-felagsms þar x borg. sem siðan oðlaðist nokkra b , . „ * „ r, , , - ..v Þarna vann eg í 9 ar. Ekki get frægð sem Grænlandsfarið, „Gotta“. Eigendur hans voru m. a. þeir Lárus Fjeldsted, drjúgur spölur niður að númer 16. Byggð var 'strjáUi á þessum slóðum en nú er, og hestvagn- ar fyrir 65 aura og Álaborgarákavítið fyrir 90, en þetta var selt víða í bæn- |um, t. d. í Thomsenskjallara mir, sem daglega fóru þarna {Hótel Heklu við Lækjartorg). um, gáfu engin fyrirheit um Qg víða var hægt að kaupa á- | í snöfsum, t. d. á Pump- í unni, sem svo var nefnt, í kjall- ara Hótel Reykjavíkur og víð- Bjúíkka. Þarna við Hverfisgöt- j una reisti faðir Tryggva lítinn steinbœ, en þar var búið <ai. Þá fór ekKi mikið fyrir skamma hrið, þvi að þegar (sköttunum. Eg man ekki eftir Ti-yggm er 7 ára, deyr faðir hans því) að eg hafi greitt skatt á ur taugaveilci og bróðir hans ] þesgum árum líka, sömu nóttina. Taugaveiki- faraldur þessi átti rót sína að f t rekja til vatnsbóla, eins og for- við hreyfla ystumenn lækna á þeim timum „ " , , , „ Eg ætlaði mer að læra með- gatu leitt rok að, og annars „ , c, . , . „ , , i feið hreyfla, en þa voru vel- staðar hefur verið skrað. '... r . , T,, , , I batar farmr að koma. For þvi Þá var Tryggvi sendur i sveit, í læri hjá Hansen járnsmiðj fyrst austur i Ölfus, en siðan dönskum manni, sem þóti vestur til Arnarfjarðar. Modir slyngur í vélfræði. Hjá honum hans varð að vinna fyrir bgrn- ‘ vann eg í tvö ár,' fékk 5 kr. á unum, ýmist austur’á Idndi1 eðd j viku, sem' dugðu mér 'ekki til Jöi'gen Hansen og Sigurður Runólfsson. Við fengum aftaka- veður á leiðinni, og voru þrjár vikur að komast heim. Skip- stjórinn hét Jón Einarsson, tVaustur maður, og allt gekk þetta slysalaust. Síðan gekk á ýmsu hjá mér, var kyndari á togurum á vetrum, t. d. „Tryggva gamla“ og einum Kveldúlfstogaranna. Ameríkuförin. Þó get eg ságt, að frá árinu 1915 hafi eg nær eingöngu : eg sagt, að eg hafi kunnað við stéttarbræður mína þar, eða að þeim hafi geðjazt að mér, því að þeir töldu mig víst vinna of mikið, halda of vel áfram. í fastri vinnu hér heima. Þegar heim kom, tók eg að vinna á verkstæði Jólxanns ÓI- afssonar, sem hafði General Motors-umboðið hér, en setti svo sjálfur á stofn verkstæði, sem eg rak til ársins 1939, en þá fór eg að vinna hjá Páli Stefánssyni, og þeir eru nú oi'ðnir nokkuð margir bílax-nir, sem eg hefi snert á, gæti eg Tryggxú Ásgrímsson liefur gert við" marga bíla um dagana, — enda unnið að slíkum iviðgei'ðum í 4Ö'ár eða svo. ■ • • - “• •’ '••'• Ljósm.: P. Thomsen. trúað. Mér hefur alltaf líkáð prýðilega að vinna hér, — bæði hafa húsbændurnir vei'ið á- gætir, og starfsbræður mínir fyrirtaks menn. Hvað er helzt unx vinnubrögðin að segja? Hér finnst mér fyrst og fremst skorta verkaskiptingu. Þar sem eg vann úti í Ameríku hafði rnaður tiltekið verkefni, t. d. fram- eða afturhluta bíls- ins, mótorinn o. s. frv. Þetta orsakaði vitanlega meiri leikni og æfingu við þetta tiltekna starf og þar af leiðandi meiri afköst. Eftir tiltekinn tíma tók maður svo við öðru vei’kefni, til þess að stirðna ekki við sömu vinnuna, en aðalatriðið var, að maður sirmti ekki nema einu verkeni í einu. Annars má geta þess til gamans, að erlendis, þar sem eg hefi unnið, eru bíl- arnir ævinlega þvegnir áður en þeir koma á verkstæðið, er slíkt raunar sjálfsagt. Nóg er samt af óhreinindum í þessu starfi, þó að aurinn af vegun- um bætist ekki á mami. Ann- ars eigum við nú talsvert af góðum verkfærum, sem ekki voru til þegar eg fór að fást við þetta fyrir 30—40 árum. Þá voru t. d. fræsarar og sjálf- virk lyftitæki óþekkt fyrirbæri. Ekki heldur ventlaslíparar, heldur var allt gert í höndunum. Hvernig er hæfni íslenzkra bifvélavirkja? Bifvélavirkjar hér heima eru ágætir fagmenn, sem kunna sitt verk. Þeir hafa auðvitað miklu meii’i bóklega þekkingu en áður tíðkaðist, og eg er viss um, að þeir standa stéttar- bræðrum sínum annars staðar fyllilega á sporði. Stundum er kvartað undan því, að vinnan sækist seint á verkstæðum hér. Það stafar oft af því, að eig- endur hanga yfir bifvélavirkj- unum og halda þeim uppi á snakki. Allt þess háttar veldur töfum, og flýtir aldrei fyrir. Vinnan er oft vandasöm, ekki sízt í sambandi við kveikjur eða galla eða bilun á gíi'kassa, drifi o. þ. h. En bezt væri að hafa greinilegri verkaskipt- ingu, eins og eg sagði áðan. □ Tryggvi Ásgrímsson þekkir bílhreyfil út og inn og allan (vagninn eins og vasa sinn, eins og nærri má geta, eftir svo langan starfsdag í faginu. En hann á líka hugðarefni, eins og við öll. Hann hefur komið sér uppi..húsi við Langholtsveg, óg að því dyttar hann þegar tíminn leyfir. Og bráðum verð- ur það fullgei't. Hann er þri- kvæntur, missti fyrstu konu sína, leiðir hans og annarrar konu hans skildu, en nú cr hann kvæntur Gróu Jóhannsdóttur. Hann segir' mér að skilnaði, að hann sé ánægður með tilver- una, bæði samstarfsménn sína og samborgara. Hann hefur lif- að tilbreytingaríkt líf, átt lang- an og' oft erfiðan starfsdag', en því fer svo fjai'ri, að hann sé að hugsa um að leggja árar í bát. Svo kveðjum við Tryggva Ásgrímsson, sem er manna kmmugastur bílum af öllum stærðum og gerðum, og vonum, að einhvern tíma geti maður komizt yfir bíl, sem hann myndi Iþá getá gert við, ef á þyrfti að halda.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.