Vísir - 17.12.1953, Blaðsíða 6

Vísir - 17.12.1953, Blaðsíða 6
e visib Fimmtudaginn 17. desember 1953 WISXR ? D A G B L A Ð Ritstjói’i: Hersteinn Pálsson Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson Skrifstoíur: Ingólisstraeti I. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólísstræti 3. Simi 1660 (fimm limir). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Minniitgar sr. Halidórs Jónssonar. Lækkun á tekjuskattínum. Fjármálaráðherrann boðaði það í útvarpsumræðunum, sem fram fóru á mánudagskvöld og í fýrrakvöld, að ætlunin væri að lækka tekjuskatt á mönnum um fimmta hluta eða 20%. ÍMun vafalaust margan muna um þessa lækkun á skatti sínuin, en þó er hér í rauninni ekki um svo mikla lækkun að ræða, að hún ráði neinum verulegum útslitum um það, hver afkomaj xikis og einstaklinga verður. I í Það er viðurkennt, að ríkið gerir miklar kröfur til þegnannaj og tekur af þeim mikið fé á ári hverju með sköttum og allskonar skyldum. Það er líka viðurkennt, að þarfir ríkisins eru mikíar — og meðal annars og ekki sízt af því, að það eru þegnarnir, .skattborgararnir sjálfir, sem gera svo miklar kröfur á hendur liinu opinbera. Fólkið er orðið góðu vant og það er því líka vant, að framfarirnar sé að ýmsu leyti með risaskrefum — cg hvort tvéggja er í sjálfu sér lofsvert — en þeir hinir sömu, er ,.gera kröfur til þess að engin brey;ting verði í þessu efni, verða i>einnig að'láta sér skih; t, að það er ekki hægt að lesa þessi igæt i af trjánum. Þaó ve.ður að greiða fyrir þau, eins og varn- áng,' sem menn kaupa í verzlun. \ Nú er svo komið, að mikill hluti af útgjöldum ríkissjóðs er ‘bundinn af sérstökum lögum, svo að þar verður engu breytt — <eða sáralitju — nema þeim upprunalegu lögum sé breytt. Þannig cr það til dæmis með skólalöggjöfina, sem kommúnistar vilja cigna sér, ,en þólt margt sé gott um hana, þá miðar hún líka að því að gera hina uppvaxandi kynslóð frábitna líkamlegn vinnu, svo að hún sækist aðeins eftir hóglífi skrifstofumennskunnai. ,Ef framlög til þessarra mála væru skert til mikilla muna, mætti ilækka tekjúskattn h. um önnur 20% eða aðrar. álögur um þá ,;upphæð, sem því sv<* 'ar. i Fleiri gjaldaliði m ndi mega finna, sem hægt væri að lækka, ,.éf borgararnir sættu sig við minni þjónustu af ríkisins hálfu ;<en þeir njóta nú. Mí .di þá minnka kröfurnar á hendur þegn- i'unúm eða verja fénu til annarrá þari'a. En hvað mundu nú jjframfara- og umbótaflokkarnir segja, ef fram kæmu tillogur isum það efni á Alþingi. Hætt er við, að þá mundi hvíha í jjtalknum þeirra, og þeim verða valin háðulpg orð, sem vildu jgera slíkt. Eða mundu þeir segja bára já og amen? j Það er því miður ekki hægt að loka augunum fyrir þeini staðreynd, að allir hlutir kostá fé, misjafnlega mikið að vísu, <en ekkert fæst gefins, þótt slíkt væri, aC sjálfsögðu æskilegast. iMenn verða því að gera það upp við sig, hvort þeir vilja, að ilelld verði niður að einhverjú leyti margvísleg þjónusta sem i’xikið innir af hendi, svo að hægt sé að draga úr fjárkröfum þess. j „Framfara- og umbótaflokkarnir“ verSa bví að gera það iTipp við sig, þegar þeir krefjast niðurskurðar á tekjúrn ríkisins, jhvaða útgjöld þeir telji réttast að skera niður, svo að komið j l?verði til móts við tekjurýrnun, er af siíku lilytist. Ef þeir hefðu ,lhaft forgöngu í þessu, mundu aðrir flokkar sennilega vera fáan- Jegir til að samþykkja það, að létt verði álögum af borgurunum. jíFyrr verður það næsta erfitt. Gera þeir gys a& hoiuújn ? tjTJeggur sá,;er hl|fa skylái“, má se^ja um forustugrein Tímans 1 i * " í fyrradag, þár sem blaðið talar um seinlæti' í loftvarna- jnálum Reykjavíkur, og. eignar það Þórði Björnssyni bæjar- fulltrúa, sérh gert héfur vérið í þessum málum. í fljóty bragði verður ekki annað séð, enað verið sé áð gcra gys að fulltrúanum, |>yí að svo fjarvi veruieikanum er .það, að hann eigi þarna jiókkurn hlut að máli. j Tíminn segir uíh nefniBiíæ : át • ; tii'’ vifl' væru öll stöi f iheniuu' ógerð enn, ef Þórður Björnssoh1 hefði ekki veitt herini aðhald með. fyrinipurnum- sínum i bæjarstjórnirini.“ Spyiv sa, sem ekki veit, og hafa: víst flestir bæjarfulltrúar aðrir viihð’ fcetur en Þórður, eða þeir, sem höfðu einhvern hug á að fylgjast tfneð mólinu. En það veit hann vafalaust sjálfur, að það verk, feem nefndin hefur unnið, er tímafrekara en svo, að til þess hafi jnægt sá tími einn, sem liðinn er síðan hann fór að gera ser grein fyrir því, að hann vissi ekkert um þessa starfsemi. i. Þesú r' ugi Framsóknarmanna fyr-ir loftvarnamáiunum er uáskyldur þeim áhuga, sem þeir auðsýndu í'yrir húsnæðismálum jbæjarbúa fyrir fjórum árum, er ijósmyndarar Tímans og t'rétta- snápar voru á þeysingi til að Ieita uppi lélegar íbáðir. Sá áhugi varð bráðdauður, þegar bæjarstjórnarkosningarnar voru um j garð ggngriar, og sama, verður um þenna að segja — ef hannj -ftr ekki andvana fæddur. ,. . Halldór Jónsson: Ljósmynd- ir I. Húsvitjun. Bvk. 1953. Útg. Átthagaféiag Kjós- verja. Þá er lcomið á bókamarkað- inn fyrsta bindi ritsafns síra Halldórs heitins á Reynivöll- um, en frá áformum Átthagafé- lags Kjósverja um þessa útgáfu var nokkuð sagt áður hér í blað- inu. Hinn þjóðkunni og merki maður, síra Halldór, sem nú er nýlátinn, átti margt í fórurn sínum, ritgerðir og tónsmíðar, sem allt er þess virði, að því sé haldið til haga fyrir seinni tím- ann. Síra Halldór var frábær elju- og áhugamaður og alit, sem frá hendi hans kom miðaði að því að glæða allt, sem gott var í fari manna, vekja áhuea manna og vera leiðbeinandi. Hann var sannur sveitarhöfð- ingi eins og þeir hafa beztir verið á þessu landi, en rödd hans heyrðist víðar um landið en í þeirri sveit, sem hann batt mestav tryggðir við og starfaði lengstum ævinnar, og það vav jafnan eftir því tekið, sem frs honum kom. I formálsorðum bessa fyrsta bindis kemur glöggt frarii lífs- skoðu.n síra Halldórs, sem mót- uð er af þessum orðum ritning- arinnar: Verið 'hver öðrum fyrri til, að veita hinum virð- ing. Þessu bindi g'af síra Hall- dór heitið „Ljósmyndir I. Hús- vitjun“, þar bregður hann upp myndum af sókn og' sveit, bæj- um og búendum, en næsti aðal-. þáttur safnsins á að heita: Ljósmyndir II. Endurminning- ar. — Kunnugleika skortir mig til að ræða frekara efni safns- ins, en öllmn má ljóst vera, að samvizkusamlega og af góðum hug er um allt og alla ritað. Safnið tileinkaöi síra Halldór ,,í ljúfri og þakklátri minni.ng“ foreldrum. sínuni, konu sinni. frú Kristínu Hermannsdóttur,' og' sóknarbörnum sínum fyrr og síðar. Bókin er í stóru broti, 286 bls., prentúð í íFélagsprent- smiðjurmi, og er frágangur vandaður. ATH. Kaiipl pll n slitur Frfnierkjasafnarar Jóiagjafir: 10 tcg. Albúm, 3 — Innstungubækur 6 — LímmiSar 6 — Stækkunargler Frímerkjatengur Frímerkja katalogar Frímerkjapakkar Frímerkjasett Einstök frímerki Póstkoii: fyrir frunerkja- safnara Fjölbreytt og fallegt úrval. V.insælar jólagjafir fyrir frímerkjasafnara- JÓN AGNARS FRÍMERKJAVERZLUN S.F. Bergsstaðastræti 19. Opið dagl. kl. 3—51/2. SenfflferSebi eða lítilj vörubill óskast. -Upplýsingar íun ástaiid, verð og gréiðsluskilmála sendist Vísi fyrir laugardag, rnerkt: „Bítl — 129“,. Herrasokkar og bíndl íjölbre.ytt úrval. Ásg. G. Guntilaugsse} & Aústurstræti, 1. . . . og hagivýtið alla orkuna setn bér reiðið. Ailt á sama stað Hl £giii ViíiijáJmsson Sími 81812; Eftirfarandi hréf hefur Berg- mál fengið frá „Útvarpshlust- arida“. „Tilefni þessa bréfs er nú ekki nrikið. Það var liérna um kvöjciið, cr útvarpað var dans- lögum, scm ég hef alltaf gaman af, cf vandað er lil Isíganna, að ég varð svo leiður og argur, að cg skriil'aði fyrir i snatri. Saxé- fónvælið og „hin liása hryglii- rödd” dáðs baridarísks dægur- lagasöngvara, fór svo í taugarn- ar á mér, að ég þoldi ekki meira. Og mikið gat kyrrðin vérið dá- samlcg cftir á — þótt að visu niætli heyra úr nálsegum íbúð- um og húsum veikan óm af sama siingli og væli, og ég vildi forð- ast að hiu«ta á lengur. Mér cr nú sem ég heyri þá, scm ekkert vilja nema „gargið“, segja: „Af hvérju er maðurinn að þessu nuddi? Því má ekki útvarþa þcssu — er ekki nóg af sinfóníum í útvarpinu?" Margs að gæta. Jáessu mundi ég svara þanriig: Sinfóníurnar eiga vitanlega rétt á sér — og það má vel vera, að menn fái meira af þvi góðmeti 11 þeir geta melt, en ég held nú, að flutningur allrar æðri tónlistar muni smám saman glæða lista- smekk alls almennings. Iler kemur til álita, hvaða leið sé bezt að fara, til þess að fólkið læri að meta hiná æðri tónjisi sem ber. Myndu menn ekki blátt á- fram fara að svengja eftir „góð- me!inu“, éf það væri ckki alveg eins oft fram borið? Hornreka. Oft Jief ég sakiiað þess hve sjaldan heyrast í útvarpinu fögur lrióðkvæði og vísu.r, — frændur okl<ar, írar, Skotar, Norðmenn og Sýiar o. fl. eiga niiltið af sliku. Jlér er um ljóð og vísur að ræða, sem fjöldi manna hér skilur. Og nógir eru góðsöngvararnir, sem flytja þessa tegund fönlistar, sem mér finnst næstum vera horri- reka í útvarpinu okkar. Hversu o.ft heyrist þar t. d. .lohn McCor- mack og aðrir slíkir? Eða Sir Iíarry I.ander — svo einhverjir séu nefndir. Væri ekki með auknuui flntn- ingi slíkrar tónlistar byggð sú brú, serii yrði liinum skilnings- .lillu'á en'n æðri tónlist vegiir ihn i sjálfan hásalinn? Spyr sá sem ckki vcit. Dr Páil og aðrir vísir Tnenn svari. Danslögin. nú er sem ég liéyri eiu- hverja segja, að ég sé langt frá þýi, seni cg í u'pphafi ympraði 3. En nú er ég kominn að því aft- ur. Og þétta vildi ég segja: Dans- log ern mörg einkar fögúr ög prýðilega fallin íil þess að konia ölluni, unguni sem gömhun í gotí skap og þeirra mcðal klassisic danslög, qg liyer sá, scm lilustar t. d. á dægurlög í þýzku og brczlui útvarpi, getur sannfært sig um, að nóg er crléndra dægu.rlaga, sem er:it ágætlega fallin TiJ út- varps á danslagastuuduni,, tétt, sjsemmtileg;; fjörleg og sniekkleg og það er þvi alger óþart'i að sækjast eftir því, sem spillir smekkvísi inanna. Danslagastund irnar skapa ef til vill beztu ta:ki- færin, tit þess að bæta smekk fjöldans, cf þess er gætt, að vanda til þeirra laga, scm þar’ eru flutt. Sá hugsnnarháttur má ékki vera rikjandi, að það léleg- asta verði að fljóta með, af þyi að „fólkið vilji það“. Á ég hér llka við íslenka dægurlagatexta, pjqn), qru í fi'un orðiup sagt „i'yr- ir neðan allar heUur'Trr-.Útv^rp- ið hefur ncfnilega hlutvcrki að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.