Vísir - 23.12.1953, Blaðsíða 2
2
-V|-S-Í R —.......
■ MiSvikudaginn 23. descrabcr' 1953
Davíð S, Jónsson & Co,
Gott og fai'sælt nýár!
Egill Ámason, Klapparstíg 26,
þær konur
tóku fram
og þau ör-
Verzlun Sigurðar Halldórssonar,
öldugötu 29.
eg farsælt komandi ár!
Jensen, Bjarnason & €o.. umboðs- og heildverzl
must'
níon
jihjar^ar
Séra Jón Tliorareiisen:
danska hirðin hafi skorizt í
leikinn og aðskilið þá glasa-
vinina, kónginn og . Sæmund,
og sent Sæmund til íslands og
veitt honum hið ágæta embætti,
sem þá var Helgafell á Snæ-
fellsnesi. Þá var Sæmundur
búinn að vera svo lengi í Kaup-
mannahöfn, að - þegar ' hann'
vígðist 'til prests, var hanri orð-
inn 46 ára gamall.
Þetta, sem eg hefi sagt um
síra Sæmund, er formáli að
kvæði þjóðskáldsins, Davíðs
Stefánssonar; en þar segir:
Kristján sjöundi konungur
Dana
bar kórónu sína af gömlum
vana,
en lund hans var ör og ólm.
Hirðin bar til hans þunga
þykkju
þegar hann ungur sat að
drykkju
með séra Sæmundi Hólm.
Kóngur var löngu leiður á
flaðri
lognum tryggðum, hirðmanna
smjaðri
og þesskonar þræDiið.
Svo honum var svölun að mæta
manni,
sem mælti djarft, var
hreinskilinn glanni
og hataði falskan frið.
Klerkurinn náði konungshylli,
konungur dáði hans afl og
snilli,
fagnaði honum og fann
að hann var ríkari af innra
eldi
en allir til samans í Danaveldi
,þó ráðgjafar rægðu hann.
Þeir glöddu sig oft við góðar
vistir,
gengu á knæpur og voru
þyrstir
og sulgu þar suðræn vín.
Við. drykkju. varð kóngur
djarfur og kátur,
augum. svo dönsuðu þeir við nótintátur
Loks segir þjóðsagan, að og höfðu með heim til sín.
JVYJTA BIO: bardaginn er harðastur, en
í.giftist síðan Batsebu, sem þá
var o.rðin þunguð af hans'mld-
■ urn. í þá tíð voru
j grýttar í ísrael' er
I hjá mönnum sínum,
j:lög hefðu beðið Batsebu, ef Da-
víð konungur hefði ekki tekið
sér hana . fyrir konu. . — Um
þessar mundir gengur hallæri
yfir landið og hópar betlandi
manna koma til Jerúsalem til
að t^la viðjDavíð ko.nung, Nat-.
an spámaðpr... hefjup or,ði.fyrjr
;í foihjnu; og .deilir á. Dayíð fyrir
:| :;yndir hans.. Fólkið krefst að
Batseha verði grýtt, því að hún
. hafi syndgað með Davíð áður
m IJría hafi látizt, en Davíð
segir Xatan, aðhann muni ekki
’áta Batsebu af hendi bardaga-
ij laust. Ðavíð gengur :
j '.-rio. biðst þar fyrir og snertir
: við sáttmálsörkinni. Þá birtast
.1 honum atburðir er höfðu ,úr-
gory Ped-: :g Susan Hayward. : riitaþýðingu í lífi hans. Bar-
Jólin eru ekki meðal elztu
hátíða innan kristinnar kirkju.
Fjórar fyrstu aldirnar var eng-
in almenn samþykkt eða skoð-
un um það, hvar ætti að stað-
fest þau á árinu, en þeir dagar
komu þá til greina 6. jan., 25.
marz og 25. des. En elztu um-
mæli um það að jól skuli halda
25. des. eru frá Theophilusi
biskupi í Antiockiu, sem var
uppi um 180 eftir Krists burð.
Þessi ummæli hafa varðveizt
á latínu og þar segir þessi bisk-
up. að jól skuli halda 25. des.,
en upprisuhátíð 25. marz.
Á 25. des. sem jóladag er,
minnzt í öruggri heimild frá
árinu 354, og í Róm var gefin
út keisaraleg tilskipun árið
400, þar sem leikhús skuli vera
lokuð þrjár hátíðir ársins, jól
páska og opinberunarhátíð
(6. jan.).
Með opinberri tilskipun voru
jól ekki ákveðin almennt 25.
des. fyrr en árið 534. Annars
skal þess getið að 25. des. var
á undan jólahaldi kristinna
manna einnig hátíðisdagur í
Mitradýrkun svokallaðri, en
það voru trúarbrögð í fornöld,
sóldýrkun, og kepptu þessi trú-
arbrögð við kristindóminn um
langt skeið. 25. des. var sólar-
afmælishátíð hjá Mitradýrk-
endum og var búið að halda
þessa sólarhátð æva lengi þeg-
ar kristnir menn fastsettu 25.
des. fyrir afmælisdag Krists.
Margt er líkt í Mitradýrkun
og Kristindómi, en helgisiðir
Mitredýrkunar, sem komnir
eru frá ævafornum tímum,
hafa varðveizt í refsingum, yf-
irbótaverkum og andlégum
inntökuprófum þeirra manpa,
er leituðu upptöku í leynifélög
miðaldanna og síðar í leyni-
félög Rósakross-riddaranna, en
frá Rósakross-riddurum hafa
leynifélög nútímans fengið
reglukerfi sitt í veikari eftir-
líkingu. Frá Mitradýrkun virð-
ist bví hin andlega fæða vera
komin upphaflega til leynifé-
laganna fyrr og nú.
í gamla daga voru brandajól
hér á landi þegar aðfangadag
eða fjórða jóladag bar upp á
sunnudag. En nú á tímum eru
litlu brandajól, þegar jóladag
ber upp á mánudag, en þegaþ1
jóladag ’ber upp á föstudag,"
eins og nú, þá eru stóru branda-
jól.
Fram að árinu 1770 var þrí-
heilagt á öllum stórhátíðum, en
þá lét Johan Frederick Struen-
see, líflæknir Kristjáns VII., af-
nema þriðja dag allra stórhá-
tíða. Strúensee var þá búinn að
ná völdunum, því kóngur þessi,
sem ekki var talinn með öllum
mjalla, var önnum kafinn að
skemmta sér. Næturklúbbar
og dans var hans yndi, og hann
var sólginn í að skemmta. sér
með mönnum, sem voru úr
borgaraflokkum, en sniðgekk
þá aðalsmenn og hirðfólk. Það
var þessi konungur, Kristján
VII., sem sagan segir að hafi
verið vinur og drykkjubróðir
síra Sæmundar Hólm, sem varð
prestur á Helgafelli á Snæfells-
nesi. Síra Sæmundur var ein-
kennilegur maður, fluggáfað-
ur og orðlagður listamaður, af-
bragðs teiknari, söngmaður og
skáld, en guðfræðina var hann
lengi með, alls 16 ár í Kaup-
mannahöfn, því hann var gleði-
maður eins og kóngurinn, vin-
ur hans. Sæmundur var svo
snjall að hann vann verðlaun
hjá konunglega vísindafélaginu
danska fyrir dráttlist og upp-
finningar meðan hann var í
Kaupmannah. og ýmsir mestu
menn hér á landi, sem voru
samtímamenn hans, dáðu hann
vegna listaeðlis hans og gáfna
til dæmis Geir Vídalín biskup
óg Bjarni Thorarensen skáld.
Getur því verið, að Kristján
VII. hafi séð hann með sömu
Davíð og Batseba.
Jóúmynd Nýja Bíós heitir
„Da\ og Batseba" og er byggð
á frásögn Biblíunnar um Davíð
konung og Batsebu. Myndin er
amcrísk og tekin í eðlilegiun
litum. Aðalhlutverk leika Gre-
Myndin segír frá ástum Dr daaipn við Golíat, viðræðurjú-
víðs kcmungs og Batsebu kor a.r • vift. Sál , en síðan kem.ur
Úría hershöfðingja hans. Daviölkyrro. á aftur. En þetta .ták.n-
ryður Úría úr vegi með því V j: 5i. að guð hafði. fyrirgefið.
senda hann í hernað þar s- ‘ . 3.
eöi ica jol:
Veitingastofan Vega,
- Skólavörðnstíg 3.
iW.A’VV’V./yVWVVVVW
g$Lf jJi
Verzlun GuSm. Guðjónssonar,
. . Skólavörðustíg 21.
eóLiea
i!
Geir Konráðsson,
Laugaveg 12.
ÍSsa e'st4itg«>8'ðit{L
Laugavegi 96,
óskar öllum sinum viðskiptavinum
gleðilegra jóla- og farsæls nýárs,
með þökk fyrir viðskiptin á liðna
ariHii.
■ rV-í^^^r-rwWV-WVVVVWVVVVWVVWVVWVWVVVVVVVVWVWVVVVVi
gUilec, jód
Byggin garfélagið Brú h.f.