Vísir - 05.01.1954, Qupperneq 6
6
VISIR
Þriðjudaginn 5. janúar 1954
vera vonleysislegri hjá Alíreð.
Lárus Pálsson hefur haft
deikstjórnina á hendi, og hefur
þess verið getið, sem. að henni
má finna. Þýðingin er eftir
Ólaf Jóhann Sigurðsson, og
leiktjöld eftir Lothar Grundt,
sem tekst hér ágætlega sem
fyrrum.
Leikstjóra og leikendum
voru færð blóm í leikslok, og
leikhúsgestir þökkuðu með
miklu lófataki.
H. P.
(Wilton)
Áklæði
(margir litir)
(stór, ódýr)
HRZL
Ptrunáir vita «0 gæfan Hlgtf.
hringunum frá
SIGIJRÞÓR, Hafnaxstræti 4,
Margar gerOir fyrirliagjandl.
ampeR w
Raflagnir —■ Viðgerðir
Rafteikningar
Þingholtsstræti 21.
Sími 81 556.
Sólvaliag. 74 — Barmahlíð 6
Sími 3237.
Hveinsum og pressum
fatnað á 2 dögum.
Trichorhreinsun.
STULKA óskar eftir her-
bergi. Tilboð, merkt: „Fljótt
— 152“ sendist Vísi fy.rir
miðvikudag'skvöld. (16
ÚTLEND stúlka óskar
eftir herbergi sem fyrst, ■—■
Húshjálp kemur tii greina.
Tilboð, merkt: „Holland —
154“, sendist afgr. blaðsins.
(30
HÚSASMIÐ vantar lítið
kjallaraherbergi sem næst
miðbænum. Uppl. í síma
7853 eftir kl. 5. (31
1—2 HERBERGI og eldhús
eða. eldunarpláss óskast. —
Uppl. í síma 7897 næstu
daga. (38
HERBERGI til leigu á
Hvei'fisgötu 16 A. Má elda.
(43
KVISTHERBERGI, á móti
suðri,.til leigu á Hagamel 25.
(Inngangur úr ytri forstofu)
(46
STOFA til leigu á Njáls-
götu 94, I. hæð. — Uppl.
milli kl. 5—7 í dag. (42
LITIÐ herbergi óskast
sem næst Barónsstíg. Uppl.
í síma 4532. (40
UNGUR, reglusamur sjó-
maður óskar eftir herbergi
sunnan Iiringbrautar. Uppl.
í síma 80525 milli ki. 5—7 í
dag. (384'
Tilkynnitty
t tilkynningu verðlagsskrifstofunnar frá 31. desember
s.l. er verð á ljósaolíu tilgreint kr. 1.310.00 tonnið, en á að
vera kr. 1.360.00,
Reykjavík, 4. janúar. 1954.
Verðgæzlustjórinn
GLERAUGU fundust á
Ásvallagötu á gamlársdag.
Uppl. í síma 1376 eða Brá-
vallagötu 24. (45
KVEN-GULLUR, með
svartri ól, tapaðist sl. laug-
ardag í vesturbænum eða í
strætisvagnaleið 16 eða 17.
Skilist vinsaml. í Sörlaskjól
74. Sími 3165. Fundarlaun.
(44
STAL-KVENÚR, með
stálkeðju, tapaðist 29. des.
frá Suðurlandsbraut H 63 að
stoppistöð Múla eða Sunnu-
torgi að Skipasundi 37. Skil- j
ist þangað gegn fundarlaun-
um. (23
GRÁTT peningaveski tap-
aðist. í Austurbæjarbíó s. 1.
sunnudag. — Vinsamlegast
skilist á Lögreglustöðina. —
Fundarlaun. (29
KVENGULLÚR, í stál-
kassa, með gylltri keðju,
tapaðist sl. sunnudagskvöld
í strætisvagni eða í austur-
bænum. Vinsaml. hringið í
síma 82414. (48
KVEN síálarmbandsúr —
með stálkeðju — tapaðist í
gærkvöldi. Vinsaml. skilist
á lögreglustöðina gegn
fundarlaunum. (41
A ÞORLÁKSMESSU tap-
aðist pakki með tveimur
listaverkabókum og kvæða-
bók. Finnandi vinsamlegast;
skili .honum í Nökkvavog 31,
kjallara. . (39
2. JANUAR tapaðist gull-
eyrnalokkur frá Gamla-bíó
niður á torg eða í Sólvallá-
bíl að Framnesvegi. Vin-
samlega hring'ið í síma 4938'.
(36
Jmii
GET TEKIÐ nokkra menn
í mánaðarfæði. Uppl. í síma
5864. (13
mil'
■Q BhS
KAUPÚM bækur og tíma-
rit. .’Sækjum. Bókav. Kr.
Kristjánssonar, Hverfisgötu
34. — Sími 4179.
f-'C
Giímufélagið
ÁRMANN!
Fimleikadeild.
Æfingar í karla-
flokkum, öldung'a- og
drengjaflokk hefjast í kvöld
á sama tíma og áður. -—•
Mætið vel og réttstundia.
KAFTÆKJAEIGENDUR,
Tryggjum y'ður lang ódýr-
asta viðhaldskostnaðinn,
varanlegt viðhald og tor-
fengna varahluti, Raítækja-
tryggúurar h.f. Sími 7601.
Sht e,ÆM*í&V,
Caufásuegisírm 1/i63.e>Jáesíupe'
Síilai ’ ® Tálœfingare-ifiýfingar- «
KENNSLA. Enska, danska.
Tek aftur nemendur. Álierzla
á tal og stíla. Kristín Óla-
dóttir, Bergsstaðastræti 9 B.
Sími 4263. (27
ONNUMST skattafram-
töl. Málflutningsskrifstofa
Guðlaugs Einarssonar og
Einars Gunnars Einarsson-
ar, Aðalstræti 18 (Uppsalir).
Sími 82740. (47
STÚLKA eða eldri kona
óskast til að annast lítið
heimili í sveit, vegna forfalla
húsmóðurinnar. — Aðeins
þrennt. fuilorðið í heimili. —
Uppl. í síma 6956. (33
HEIMILISVÉLAR. —
Hverskorar viðgerðir og við-
hald. Siini' 1820. (435
DR. JURÍS Hafþór Guð-
mundsson: Málflutningsstörf
og lögfræðileg aðstoð. —
Laugavegi 27. — Sími 7601.
FATAVIÐGERÐIN,
Laugavegi 72. Allskonar við-
gerðir. Saumum, breytum,
kúnststoppum. Simi 5187.
BOKHALD, framtöl og
ársuppgjör. Guðni Guðna-
son og Ólafur Björnsson,
Uþpsölum, Aðalstræti 18. —
Símar 1308, 82230, 82275. —
_________________________ (467
VIÐGERBIR á heimilis-
vélum g mótorum. Raflagn-
ir og breytingar, raflagna.
Véla- og ral'tækjavcr/Iunin,
Banlcastræti 10. Sími 2852,
Tryggvagata 23, sími 81279.
Verkstæðið Hræðraborgar-
stíg 13. (467
TIL SÖLU nýlegt eldhús-
borð með 10 skúffum, 2
brettum og 4 hurðum. Uppl.
í síma 80612. (00
TONLIST, 20 verlc á Long
playing plötum til sölu. Af-
sláttur 20%. Uppl. að Máva-
hlíð 31 eftir kl. 5. (37
BARNAVAGN óskast til
kaups. Tilboð sendist afgr.
blaðsins, merkt: „Barna-
vagn — 155“: (32
TIL SÖLU: Tvísettur
klæðaskápur, rúmfatakassi,
_snyrtiborð, einnig þvotta;-
vinda. Selst ódýrt. Uppl. í
síma 80246 og Sogabletti 10.
(28
ELITE-snyrtivörur hafa
á fáum árum unnið sér lýð-
hylli um land allt. (385
DÍVANAR og svefnsófar
fyrirliggjandi. Iíúsgagna-
verksmiðjan, Bergþórugötú
11. Sími 81830. (0
SAMUÐARKORT Slysa-
varnaf élags íslands kaupa
flestir. Fást hjá slysavarna-
sveitum um land allt. — f
Reykjavík afgreiád í sima
4897. (364
PLÖTUR á graftreiti. Út-
vegum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. Uppl. á Rauðarárstíg
26 (kjallara). — Sími 6126..
LJÓSASAMSTÆÐUR
Á JÓLATRÉ.
Ljósaperur fluorstrengur,
fluorlampar, hentugir í eld-
hús eða verzlanir og vinnu-
stæði, flaststrengur 2X1-S,
2X3.5 og fleiri tegundir.
Viðgerðir á tækjum og raf-
lögnum, Hoover-þvottavélar,
Hoover-ryksugur og ágætar
þýzkar hrærivélar.
Raftækjaverzlunin
LJÓS & HITI h.f.
Laugavegi 79. — Sími: 5184.
£ & Sumugkfa
TARZAN
Tarzan tók þéttingsfast í handlegg
honum. Farðu varlega gamli skrögg-
ur, mæiti hann. Þetta getur kostáð
þig lífið.
1463
Ræningjaflokkur Mahmuds hafði
lagt foringja sinn varlega niður í vin
þeirri, sem Þeir Óli og Tarzan voru í. !
Óli óheppni ætlaði ailur að takast
á loft, er hann sá allt það gull og
gersimar, senr hér'voru á feröinni;
Þarna er gull, hrópaði hann upp
yfir sig, og eg skal hundur heita, ef
eg kemst.ekki. yfir eitthvað af þvi.