Vísir - 05.01.1954, Side 8
Þeír *«ra gerast kaupendur TISIS eftír
16. hvers mánaðar fá blaðiS ókeypi* tíl
raáuaðamóta. — Sími 1860.
VÍSÍR er ódýrastn blaðið og f*ó það fjöi-
breyttasta. — Hringið í síma 1660 ®g ger!*t
áskrifendur.
Þriðjudaginn 5. janúar 1954
Eisenhower beiar traust atvinnu- og elna-
Siagsiíf án stríis eia undirbúnings.
Hann vili aanka áhrifavafkl
elnsfakra fyikja ríkisins.
Einkaskeyti til AP. — N. York í morgun.
Eisenhower Bandaríkjaforseti flutti sjónvarpsræðu í gær
til bandarísku þjóðarinnar. Hann boðaði, að stjórnin mundi
Jeggja kapp á, að treysta enn betur efnahagsgrundvöllinn, svo
að þjóð'in gæíi áfram búið við atvinnu og velmegun.
Eisenhower gerði
grein fyrir því, sem
hefur á því ári, sem liðið er, síð
an er stjórn hans tók við taum-
unum, og kvað hana jafnan
reiðubúna til þess að gera allt
sem í hennar valdi stæði til
þess að efla atvinnu- og við-
skiptalífið. Hann kvað komm-
únista hafa lagt mikla stund á
að boða kreppu og hrun í Banda
ríkjunum, en þessar spár hefðu
ekki ræzt og myndu ekki, Banda
ríkjaþjóðin myndi áfram búa
við velmegun, og það yæri al-
rangt, að velmegun væri háð
styrjöldum og styrjaldarundir-
búningi.
Eisenhower boðaði, að stjórn-
in myndi miða að því, að fylki
og héruð færu sem mest með
sín eigin mál, en forðast, að
öllu væri stjórnað frá V/ashing-
ton. í fylkjum og héraði væru
menn miklu kunnari sínum eig-
in hnútum en sjórnin í Was-
hington.
Eisenhower minntist nokkr-
um orðum á boðsltap þann, sem
hann flytur þjóðþinginu nú í
vikunni, en kvaðst ekki geta
gert grein fyrir honum fyrir-
fram í einstökum atriðum.
Stassen ræðir
viðskiptastefnu USA.
Stassen, yfirstjórnandi efna-
hagsaðstoðarinnar við önnur
lönd, sagði í gær, að fyrirmæli
Bandaríkjastjórnar varðandi
viðskipti, hefðu verið gerð
sveigjanlegri að því er sumar
vörutegundir varðar, en aftur
á móti hefði verið hert á fyrir-
Getraunaspá
Næstkomandi laugardag
verður fyrsti leikdagur get-
raunanna á nýja árinu.
Þá fara fram þessi leikir, sem
allir eru úr 3. umferð útsláttar-
keppninnar um bikarinn:
Arsenal — Áston Villa 1
Bristol R — Blackburn lx
Burnley — Manch. Utd. 1x2
Derby — Preston x
Everton — Notts Co. 1
Leeds — Tottenham 1 2
Middlesbro — Leicester 1
Plymouth — Nottm. Forest x
Portsmouth — Charlton 1
Sheffield W. — Sheff. Utd. 1x2
W.B.A. — Chelsea 1
Walves — Birmingham 1
Kerfi 36 raðir. Skilafrestur er
til fimmtudagskvölds.
J.
nokkra' mælum, til þess að hindra út-
áunnizt flutning þess, sem hernaðarieg
ssB » is n «1 vcrk»
falll
not gætu orðið að, til andstæð-
inga frjálsu þjóðanna. Benti
hann á, að það væri að nokkru
að þakka þeirri stefnu, að Rúss-
ar væru tilneyddir til að greiða
ýmsar vörur með gulli.
Ákveðið er, að m.s. Tungu-
'foss, nýjasta skip Eimskipafé-
lagsins, fari til Brazilíu undir
mánaðamót næstu með fisk-
farm.
Verðúr þar fyrsta ferð skips
frá Eimskipafélaginu til Suður-
Ameríku.
Um sama leyti fer annað
skip með fiskfarm til Spánar,
en fyrr í mánuðinum, — senni-
1 iega eftir viku — fer Katla til
ítalíu með fiskfarm.
Alls munu þetta verða um
3500 smálestir, sem fara í þess-
um mánuði eða um mánaðamót
næstu, og ekki vitað um neinn
annan saltfiskútflutning í bili.
Mun, þegar þetta aflamagn
er farið, verða allmjög gengið
á saltfiskbirgðir fyrra árs, en
nákvæmari fregnir þar um
munu verða fyrir hendi áður
langt líður. Nokkuð af Græn-
landsfiski er t. d. óselt.
Skemmdir af
eldi í voru-
geymslu.
Kerti skiIIS efáis*
þar iisfiBÍ.
Slökkviliðið var tvívegis
kvatt á vetvang í gærkveldi og
var í öðru tilfellinu um tölu-
vert tjón af völdum elds að
ræða.
Klukkan langt gengin sjö í
gærkveldi kom upp eldur í
bragga nr. 3 við Flugvallarveg
og mun hafa kviknað út frá
reykháf. Eldurinn var fljótlega
kæfður og skemmdir urðu litlar.
Aftur á móti urðu talsvert
miklar skemmdir í geymslu-
skúr að Þórsgötu 29, er kvikn-
aði í vörubirgðum, sem þar
voru geymdar.
Hafði verið unnið að því um
daginn eða kvöldið að telja
vörubirgðir þær, sem geymdar
voru í skúrnum, en rafmagns-
laust var þar inni og varð því
að notast við kerti. Um kvöld-
ið varð þeim, sem taldi birgð-
irnar, orðið svo kalt, að hann
hvarf frá til þess að hlýja sér,
en skildi kertið logandi eftir.
Út frá kerinu kvilmaði svo í
vörunum og klukkan 9 var
slökkviliðið kvatt á staðinn til
þess að siökkva. Var þá kom-
inn töluverður eldur I vörurn- Egypzka stjórnin hefur kraf
ar og urðu skemmd.r toluvcrð- ^ þegg af tyrkneska senciiherr
al' anum, að hann verði á brott úr
landinu, innan sóiarhrings. —
Togaraferðir. (Eins og getið var í blaðinu
Togarar fóru 11 söluferðir til j fyrir skemmstu eru nú harðar
útlanda með saltfisk árið sem j deilur milli Tyrkja og Egypta,
leið, 4 til Bretlands og 7 til útaí eignum tyrkneskra manna
Esbjerg. ! í Eg'yptalandi).
Nýr Laxfoss
fæst smíBaður \ KoHandi
á þessu ári fyrlr 6 mllj.
króua.
Tilboð í smíöi nýs skips í stað
m.s. Laxfoss hafa nú borizt frá
Spáni, Englandi, Finnlandi,
Þýzkalandi, Danmörku, Hol-
landi og Ítalíu.
Af þessum tilboðum er hag-
kvæmast tilboð frá Hollandi og
þar gert ráð fyrir, að skipið
kosti 6 millj. og afhending fari
fram í lok þessa árs.
Gísli Jónsson alþm. og stjórn
h.f. Skallagríms sátu fund í
morgun um málið. Mun nú
stjórn Skallagríms ræða við
hluthafa, ríkisstjórn og gjald-
eyrisyfirvöld möguleika á að
skipið fáist smíðað eins fljótf
og auðið er.
Hér er McCarthy hinn illræmdi að athuga hríðskoíabyssu.
Áframhaid íltiira mú
faiinkoniu á M2§ídmém,
Tjón hefir orðið víða af sjógangi.
Einkaskeyti frá AP.
London í morgun.
Áframhald var á hvassviðri
og sjógangi í gær á Norðursjó
og Eystrasalti og hlauzt all-
mikið tjón af, einkum við
Eystrasalt Á austurströnd Eng-
lands færðist ofviðrið suður á
bóginn og var verst á Ermar-
sundi.
Júgóslavar smíða
þrýstiloftsflugu.
Jgóslavar hafa framleitt
fyrstu þrýstilofsflugvél sína.
Hefur það vakið mikla undr-
un flugvélasérfræðinga í vest-
rænu löndunum og víðar. Svo
mikil leynd var yfir smíðinni,
að ekkei't hafði síast út um
hana, fyrr en flugvélin var
fullsmíðuð og prófuð.
f) Israel hefur samið við
Vestur-Þjóðverja um
smiði stórrar flotkvíar.
Kostnaður er áætlaðiu1
ca. 25 milij. kr.
Ællir togamr ú r&iSwsm,
Póstmannaverkfallinu
Afli allur lagður
upp hérlendis.
Allur ísienzki fogaraflotinn
var í notkun um s. 1. áramót og
ekki horfur á öðru, en að tog-
ararnir verði áfram að veiðum.
— Allur aflinn er nú lagður á
£ í land innanlands.
Frakklandi hefur veiúð aflétf.
Það stóð nærri hálfan mánuð
og er talið, að taka muni álíka
tíma áð koma frá pósti, sem
safnast hefur fvrir.
Togararriir eru flestir á veið-
um í ís og aflirrn lagður í frysti-
húsin, en nokkrir eru þó á veið-
uc! i salt, og er það sem f jrrrum
nokkuð breytilegt, hversu
márgir fiska í sait og í ís.
Veiðar hafa verið mest stund-
áðar við ,,kantinn“ á ísafjarðar-
djúpi og þeim slóðum, svo og á
Halanum og afli verið nokkuð
misjafn, en oft dágóður.
Vaxandi togarafjöldi er á
þessum miðum og fer nú ensk-
um togurum aftur fjölgandi, en
annars hefur mergð þýzkra tog-
ara verið að veiðum á þessum
'fiskislóðum, sennilega 40—50,
og er það eigi lítill fjöldi sem
heíur verið og er fyrir vestan
land, og lítii furða, þótt allt. sé
gleypt á svipstundu, ef ganga
kemur.
Út af ísafjarðardjúpi veiddist
oft vel í haust og framan af
vetxi, enda mikið af síli í sjón-
um. — Mestallur fiskurinn er
þorskur.
Geisimikil atvinna í landi
hefur skapast við það, að tog-
ararnir landa nú öllurn aflan-
um. Hefur alianum verið land-
að á ýmsum stöðum. á landinu,
svo að ýmsir staðir, þar sem lít-
íð vai’ p atvimiu, . hafa . notið
gÓðS áí..
I Kielarfirði voru sjávarflóð
ein hin mestu í manna minnum
í gær og yfirborð sjávar 6 fet-
um hærra en vanalega. Sjór
flæddi inn í hús í Kiel og skip
rak á land. Gripið var til sér-
stakra varúðarráðstafana víða
á Eystrasaltsströndum Þýzka-
lands. — Tjón af völdum veð-
ursins í Svíþjóð er talið nema
mörgum milljónum króna. Um
manntjón er hvergi getið í
þessu veðri.
Fannfergi eykst.
Fannkoma er enn mikil á még
inlandinu og jafnvel í SA-Eng-
landi snjóaði allmikið í nótt. í
Bayersku Ölpunum, þar sem
var 6 þuml. snjór um jóiin, er
nú næstum 6 feta djúpur snjór.
í Bosníu í Júgóslavíu er meiri
snjór en komið hefur í 20 ár.
Járnbrautarsamgöngur hafa
teppzt í Júgóslavíu og á Ítalíu
vegna fannfergis.
Fjársöfnun vegna
brunans á Heiði.
Eauða Kross deildin á Sauð-
árkróki hefur ákveðið að beita
sér fyrir fjársöfnun til hjálpar
heimilisfólkinu að Heiði í
Gcnguskörðum, sem missti al-
eigu sína í eldsvoða hinn 29..
f. m.
Veitir Rauða Kross deildin á
Sauðárkróki móttÖku fjárfram-
lögum í þessu skyni. Formaður
deildarinnar er Torfi Bjarnason,
héraðslæknir. Rauði Kross ís-
lands hefur ennfremur ákveðið
að aðstoða við fjársöfnun þessa
og verðw tekið á móti fjár-
framlögurii , á skrifstpfunni
ThorvaMssensstræti 6.