Vísir - 15.01.1954, Blaðsíða 4

Vísir - 15.01.1954, Blaðsíða 4
4 VISIR Föstudagiim 15. janúar 1954 D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálssoti. Auglýsingastjóri: Kristján Jónssoa. Skrifstofur: Ingólfsstrœti J Útgefandi: BLAÐAÚTGAFAN VtSÍR U.r Aígreiðsla: Ingólfsstræti 3. Simi 1660 (timm linur). Lausasaia .1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Baitdaríski goifieikarinn Hogan „maður ársms 1953." World Sports gdkkst fyrir atkvædagreiðsiu til þess að íá afreksniann ársins kjörinn. Eina áhugantálið. Kosningarnar nálgast, og ekki fer hjá því, að blöðin í bænum beri þess nokkurn svip. Það er eðlilegt, að þau verji þessa dagana meira af rúmi sínu til þess að deila um stjórnmál, og þá einkum málefni bæjarfélagsins. Andstæðingablöð Sjálf- stæðisflokksins þykjast nú koma auga á ýmislegt það, sem betur mætti fara í stjórn bæjarins, ekki þannig, að gagnrýnt sé með rokum, heldur er gamli hátturinn hafður á: Að þyrla upp sem svörtustu moldviðri, ef takast mætti að rugla dómgreind borg- aranna svo, að þé'ir létu hafa sig til þess að fela þeim forsjá bæjarmálefnanna næstu fjögur árin. ÖIl andstæðingablöðin reyna daglega að sannfæra lesendur sína um, að einmitt Alþýðuflokkur, Kommúnistaflokkur, Fram- sóknarflokkur, að maður tali ekki um .flokk Valdimars Johanns- sonar og Bergs Sigurbjörnssonar, hafi mestar líkur til þess aö íella 8. mann Sjálfstaíðisflokksins. Að vísu er til málamynda iátið líta svo út, öðru hverju, að þessir flokkar séu ósammála um margt, en ftitt c|. ;rigum, að eitt sameiginlegt áhugamál hafa þeir, — og aðeias eitt. — að svipta Sjálfstæðisílokkinn meirihlutá í bæjarstjórninni. Það eina, sem bindur þessa flokka saman í sambandi við kosningaáróðurinn er ekki annað en þetta: Við ver'ðum að fella Sjálfstæ&isflokkinn. Hvað má hinn óbreytti kjósandi hugsa um slíka málefnafátækt? Menn, sem hafa ekki annað en þetta á stefnuskránni, fyrir utan glórulausan þvætting í ©tíl við ,,úrræði“ Þjóðviljamarma, ætlast til þess, að borgarar bæjarins láti hlunnfara sig svo, að þeir feli jafn sundurleituxri hópi stjórn þessa bæjarféiags. Það má sannarlega segja, að ritstjórar andstæðingablaðanna ofmeti ekki vitsmuni og dóm- greind almennings. Komminúnistablaðið ber feigðarmerkið á sér þessa dagana. „Hin markvísa sókn fyrir alþýðusigri" er ekki ósvipuð óráös- hjali sjúklings. Það vita allir, og jafnvel „þjóðin“ í Þórsgötu 1, bezt, að þeir rnunu tapa í þessum kosníngum, og jafnvel enn eftirminnilegar en i Alþingiskpsningunum í sumar. Þeir vita, sem er, að gagnslaust er að reyna að blekkja íslendinga öllu lengur á hræsni sinni um ,,ættjarðarást“ og íslendingseðli. Su blekking er lýðum Ijós. Nú vita allir, að þessir menn eru fjarstýrðir, og þess albúnir að svíkja þá þjóð, sem þeir upp á síðkastið hafa reynt að blekkja sem ákafast með fagurgala. „Arftakar Fjölnismanna“, á borð við Kristin Andrésson, „kyndilbera frelsisins", sém nú piýða kommúnistalistann, sjá sina pólitísku gröf gína fyrir íotum sér. „Ilið fullkomna fréttakerfi Tímans“ hefur nú verið tekið i notkun fyrir kosningarnar. Tímamenn fá stundum flog fyrir kosningar og £irta æsilegar upphrópanir um eitt og annað, ásamt myndum, sem einnig er liður í „fréttakerfinu". Þeir láta eins og þcir hafí fundið upp púðrið', en haía raunverulega ekkert frarn að færa en skilningsleysi á málefnum þessa ba-ja-'. Reykvíkingar hafa til þessa átt því láni að fagna að láta ékki verða ,,Tímaþef“ eða „framsóknarlýkt“ af bænum, og sem betur fer er engín hætta á, að slíkan daun leggi" yfir höfuð- staðinn að kosníngum loknum. i Alþýðublaðiö reynir af Veikum fnætti að taka uridir þenna félega kórsöng. Þeir Helgi Sæmundsson, Gröndal og Hannjbsl stíga nú lystiiegan dans, -eða hitt þá heldur, frammi fyrir kjór endum. En þeim herr.um dugar enginn gleiðgosaháttur, jafnvel þó að trúðahlutverkið-fari þeim ágætlega. Ert.-bjartsýni þessara mantia ér ’þó. furðuíeg. Þeir .virðast a. m. k, láta . sér' dettá í hug, að almenningur telji, að þeir séu þess umkomnir að stjórna Reykjavík, að þeir hafi eitthvert „Xeynivopn", sem að haldi megi koma til þess að ráða fram ’úr váú'dámálum ’ borgaranna. Það' er'raunasaga Alþýðuflokksins, og einkanlega á hinum síð- ustu tímum, að hann hefur aldréi.ífoo»ap.;tað|:eiga sér neiha stefnu, alltaf tvístigið, aldrei hcM&^eÍn meti rteinu, sem deiit hefur verið um, heldur alltaf „bæði og“, en aldrei „annað hvort eða“. Af þessu sýpur flokkurinn nú seyðið. Það er mannlegra að taka afstöðu og standa við hana, heldur en nota út í æsár aðferðina „haltu mér, — siepptu mér“. Þess vegna hefur þessi flokkur misst alla tiltrú almennings I þessum bæ. Ea eitt áhugamál eiga þessir flokkar þó: Að reyna að fella Sjálfstæðismenn frá völdum. Hitt virðist ekki skipta neinu máli, að. ekki örlar á jákvæðum tillögum til þess að stjórna þessum bæ be.tur. en gert hefur verið. Og Reýkvíkingar vita, að það myndu þessir flokkar ekki getá, jafnvel þó svo ólíklega tækist til, að þeir næðu meirililutanum. En Rejykvíkingai- munu sjá til þess,' aé svo verði' ékki. SjálfstæcisflQ^kiirinn kehj$r i Öfiugri út úr þessum kosningum en nokkur.sinni fyrr. ] Bandaríski golfleikarinn Ben Hogan er af mörgum íþrótta- ritstjórum talinn fræknasti íþróttamaður ársins 1953. Brezka íþróttatímaritið „World Sports“ gekkst fyrir einskonar atkvæðagreiðslu meðal íþróttaritsjóra og leið- toga í árslokin um það, hver væri snjallasti íþróttamaður Þriðja í röðinni varð Maureen Conolly frá Bandaríkjunum, en hún vann á hinum frægu kapp- mótum í tennis í Wimbledon, ennfremur er hún bandarískur, ástralskur og franskur meistari í þessari grein. Jafnmörg at- kvæði og hún fékk ítalski hjól- reiðamaðurinn Fausto Coppi (14), en síðan kom Fortune ársins 1953. Úrslitin urðu þáu, • Gordien, hinn afburða snjalli að Ben Hogan fekk flest atí|v„ j kringlukastari, sem nú á heims- eða 23, en þar næst kom Gpr-jmetið í kringlukasti, sem mun don Pirie, sem er brezkur lang- j vera 59.28 m. Ofarlega á lista hlaupari, sem nú þykir með.. var einnig góðkunningi okkar, þeim eftirtektarverðustu í heimi, enda sett ýmis met á árinu, en beztum tíma mun hann hafa náð í 6 mílna hlaupi. SaSómonsdómur eftir ai marksúla brofsiaói. Nýiega brotnaði marksúla í knattspyrnukappleik í Þýzka- landi, og var mjög deilt úm þann atburð í íþróttadálkum blaftanna eftir á. Liðin, sem áttust við, voru KSC Miihlburg og Jalin Reg- ensburg, bæði frá Suður- Þýzkalandi. Þegar 20 mínútur voru eftir af síðari hálfleik, og Jahn hafði yfir með 3 mörkum gegn 1, rakst einn framherja þess félags á marksúlu and- t stæðinganna, með þeim afleið - íngum, að, hún brotnaði. Kveð- inn var upp sá Salómonsdómur, j að síðar skyldi leiknar þær 20 I mínútur, sem eftir voru, á sama ■ velli og með sama dómara. Dómur þessi þótti eftir atvikum j sanngjarn, og í stíl við SalómOn hextinn, en olli samt deilum, eldíi síður en gatið á netinu í leiknum hór heima, eins og (menn muna. RagnhiSd Hveger dregur sig í hlé. Norðmaðurinn Sverre Strandli, sem nú á sleggj ukastsmetið 62.36 m. Bandaríski spjótkast- arinn Heid er eimiig' ofarlega á blaði, en hann á nú heims- metið í spjótkasti, 80.42 m„ sem sett var á sl. ári. Ekki verður listi þessi hafð- ur lengri, en aðeins bent á það, sem „World Sport" segir, að ekki aðeins sé Hogan afburða íþróttamaður, heldur hafi hann og' sýnt einstæðan íþrótta- manns anda og þrek, er honum tókst, eftii’ lífsháskalegt bíl- slys, með stakri þolinmæði og eftir miklar kvalir, að komast aftur „upp á tindinn". Slíkt sé ekki á færi annarra en mestu afburðamanna til líkama og sálar. Gömui afrek — og ný. Mörg afrek vorxi imnin á sviði frjálsra íþrótta í fyrra sem líklegt er að standi nokkxxrn tíma, en þó er erfitt að ábyrgj- ast neitt um slíkt. Allir kannast við nöfn þeirra Strandlis og Gordiens, sem getið er annars staðar á þess- ari síðu, en báðir settu þeir met í greinum sínum, sleggju- kasti og kringlukasti. Færri munu kaimast við rússnesku íþ.róttakonuna G. Zybina, sem i fyrra og hitteðfyrra. marg- bætti heímsmetið, sem hún á í Líklegt er talið, að danska sundkonan Ragnhild Hveger muni senn draga sig í hlé. Fáar eða engar sundkon.ur hafa staðið sig _með meiri ,|i- kúiuyarpi, en„;það er 16.20 m. gætum en. þessi þróttmiklá Annar Rússi, sem einnig setti danska stiilka, sem náði beztum hei^osmet í ..fytja, var Lituév, árangri fyrir stríð, hóf svo sund - sem- hljóp 400 m. grindahlaup aftur sköinmu eftir ófriðarlok, á 50.4 sek. Það héfir þó enn og sýndi enn, að hún var hættu- legur keppínautur. Hún hei'ur á sundferli sínuip, :^tí,,yfjs 40 met, og þó nokkur þeirra eru enn r gildi. Finnsklr ktiattspyrnu- menn í Riksiandl Finnska landsllðið í knatt- spyrnu var fyrir sköimnu á ferð í Rússlandi, og stóð sig eftir aívikum vcl. í Móskvu tapaði það fyrir Torpedo (1:3), óg í Leriingrad fana'ði það fyrir - Zenith rneð sömu markatölu. 80 þúsund. horfðuftá 'íyrtd iðiitir?rk-éh'' töÓ þúsund á. þann síðari. . •fekki veriö staðfest. Norðmaður- inn Boysen setti nýtt heimsmet j 100 iri.,hlaupi á 2;20.4 mín. , , Sum metin éioi «orðin býsna gömul, t. d.'.iðö m,.hlaup Jesse 'ðwétis, lÖ.2',sél£;:én síðan hafa nokkrir náð sama árangri, þeir Davis frá Bandaríkjunum, La Beach frá Jamaíku, Ewell frá Bandaríkjunurn og McDonald Baiiey frá Bretlandi, en met Owens var sett árið 1036. Enginn hefir bó hlaupið 800 m.: á jaínskörarnum tíma og Þjóðverjinn Rudoif Harbig, 1:46.6 mín., en það afrek vann hann árið J939. Þy’pir sá tími með' albezttí '’fné'fuijí, serré isfcftiÁ n [ hafa verið. Bóndi áústan iir sveitmn, serr nú er búsettur hér í bæ, lieiur sení Bergmáli smábréf i fram- hakli af umræðununi um hangi- kjötið, eri uiri þáð var rætt her í dálkinum s.l. þriðjudag. G.“ segir svo í sínu bréfi: „Nýiégá var rætt um hangikjötið í Berg- máli. Hvers vegna er það ekki eins gott og áður fý.rr? Eg lel fyrstu ástæðuna vera, að’ nú höf- um við ekki það sama kjöt og reykt var af í gamla daga. eins og það er oftlega nefnt. Þá var það kjöt af 3—4 vétra sau'ðum, er aðallega var notáð til þess að hengja upp og ekki sízt í afskekkt um sveitum. Sauðakjötið var ein- göngu notað í hangikjöt. Það var svikin vara. Það þótti bókstaflega talað svik in vara iijá þeim, sem verkuðu kjöti'ð með pækilsöltun, sem ( stunduin átti sér stað. Kjötið varð þá bæði bragðverra, saltara en í liófi þótfi og svo þyngra. Bragð- bezt fannst mér kjötið méð því að salta það lítið, en jafnt skyldi rjóða salti um allt krofið. Síðan fannst mér bezt að reykja það við sauðatað og við, en þá fékk maður bragðgott kjot, sem var bæði hollur og góður réttur. Þettu kjöt geymdist vel, þótt saltað væri hóflega, í þurrum og rakalaus- um stað. En nú vantar þvi miður fallegar sauðahjarðir, sém voru prýði fjárbjarðanna. J. G.“ — Þetta var bréfið frá viui mínum, | J. G„ og þakka ég honum fyrir. i Býst ég við, að hann, sem gamall ' bóndi, viti nokkuð hvað hann fer i þessu eíni, þött það leysi 1 ekki vandann í sambandi við skrifin áður. Um gagnrýni. Menn gagnrýna margt, jafnvel tiver annan. Hér fer á eftir bréf frá öldnuin vini mínum, er vill segja sína skoðun á því máli. — „Skilningur og rölc cru friðar* j merki, sem er nauðsynlegt að ! öll sönn gagnrýni byggist á, seni er til uppbyggingar manntélagi. En sú gagnrýni, ér byggist á skömmum og reíði er ófriðar- merki, sem ber að forðast-, eitda hlýtur sú gagnrýni að missa 1 marks hjá þroskaðri þjóð, sem telja vel’ður vel upplýsta. Gagn- rýnin er nauðsynleg, en bak við Ixana verður að vera góðvilji til uppbyggingar á Öllu, er betur má fara. Þau eru ófullkomin. I. ÖIT rijannanna verk cru ófidl- komin, en þcir sem skammast mest. eru sjaldnast færir um að ðyggja neitt upp. I þjóðfélagi, | sem hefuu orðið að liyggja al'la hluti upp á jáfn skömmum tinta og hér heftir orðið að gerá, er ekki óeðlilegt að ýmislegt Iiafi farið öðru vísi en ætlað var, eða hlutir ekkí komnir í jiað horf, sem æskilegast væri. Framtíðin ber ]>áð í skauti' sér, sem enn er ólokið. Siimir eru svartsýnjr að eðlisfari og vilja ekki trúa því, að framtíðin eigi glæstar vonir fyrir komandi kvnslóð, en við, sem erum komnir til ára okkar, efumst ekki. Gagnrýni skal beita í hófi, sé henni réttilega beilt 'got ut’ húri orðið til þess að laga sitt- hvað.“ Þaririig fórust vini tniuuin orð. Jíg héld. að hann hafi verið að liugsa ttm kosningar, sem oft tlraga i'ram það ieiðinlegasla i fari; jsjjörmnálaflokkanna, en péir fig:t állir rétt á sér, eftir okkar íýSræðislegu feerfí. —• kr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.