Vísir - 15.01.1954, Side 7

Vísir - 15.01.1954, Side 7
F.östudaginn 15. janúar 1954. VÍSIR T C. B. BíelEandL Engill \ eða i glæfrek <ts s» n ; vendB: ; w sögðu henni, hvað- hefði verið að ónáða hana, hvað hefði krafizt svars. Demantar, rúbínar og smaragðar — uxu allir þeir steinar á sama trénu? Það var mergurinn málsins. Það var spumingin, sem virtist ekki hafa runnjð upp fyrri neinum öðrum, mönnum, sem vqru skynugri og reyiidari en hún. Það gat vel verið, að grunsemdir hennar væru fjarstæða ein. En Anneke íann á sér, að hún mundi ekki hafa ró í sínum beinum, fyrr en hún hefði fengið að vita vissu sína i þessu efni. „Gætum við ekki,“ mælti hún, „komið við hjá Tucker rét't sem snöggvast?“ „Ertu ekki búin að sjá nóg af eðalsteinum, góða?“ spurði Conchita. „Jú, en þessir þama voru hrjúfir og óslípaðir," svaraði Ann- eke. „En aldrei gengur þú með demanta eða aðra dýra steina. Eg hélt, að þú hefðir engar mætur á þeim.“ „Sú kona væri ekki alveg með réttu ráði,“ sagði Anneke, „sem hefði ekki ánægju af slíkum djásnum. Eg vildi gjaman eiga fulla kassa dýrmætra steina, svo að eg gæti skipt um á hverjum degi. En eg ætla ekki að ganga með slíkt skraut, fyrr en eg hefi efni á að kaupa hið bezta af því tagi.“ Þau óku yfir til Montgomery-götu, og námu staðar. fyrir utaii verzlun Tuckers, sem. var á homi Sutter-strætis. Stúlkurnar gengu inn og kom afgreiðslumaður strax til þeirra. „Hver,“ mælti Anneke við hann, formálalaust, „veit manna mest um eðalsteina af öllu tagi hér í borg?“ „Eg geri ráð fyrir því, að herra Tucker mundi vera fróðastur manna í því efni,“ svaraði maðurinn, „Haldið þér, að hann mundi leyfa það, að eg tefði hann í ör- fáar minútur?“ spurði Anneke þá. „Það er eg viss um. Þér.eruð ungfrú Villard og ungfrú Nettle- ton, er það ekki? Andartak. Eg skal aðgæta, hvort hann er \nð- látinn-“ Afgreiðslumaðurinn kom aftur að vörmu spori með þau skila- boð, að Tucker væri fús til að tala við hana, og að svo mæltu fylgdi hann þeim til skrifstofu hans. „Má ekki bjóða yður sæti, ungu meyjar? Hvað get eg gert fyrir yður?“ Hann var kurteis og stimamjúkur, því að þær töld- ust líka báðar til efnaðri stétta borgarinnar. „Eg gerist svo djörf að ónáða yður,“ sagði Anneke, og afréð að slá manninum gullhamra, „af því að mér er sagt, að enginn maður hér í borg sé eins fróður um dýra steina og þér.“ Hún gerði hlé á máli sínu og leit á haim, og þegar Anneke brosti í einhverjum ákveðnum tilgangi, þá var bros hennar biturt vopn. „Leyfist mér að spyrja yður nokkurra heimskulegra spurninga, er lýsa fáfræði minni?“ „Vitaskuld, ungfrú Villard. Það ‘gleður mig að geta kannske orðið yður að liði.“ „Þá langar mig,“ sagði Anneke, „til að vita, hver sé munurinn á demanti, rúbín og smaragð.“ Tucker kaupmaður deplaði augunum. „Nú, vitanlega--------“ hann hikaði og fór hjá sér----„vitanlega er rúbín rauður, en smaragð grænn á lit —: •—“ „Nei,“ greip hún fram í fyrir honum, „eg á ekki við það. Þeir eru mismunandi tegundir steina, er það ekki? Eg á við eins og gull er: frábrugðið silfri og epli kartöflumh „Langar yður — eigið þér við, að þér viljið fræðast um efna- fræðilega samsetningu þeirra?“ Hann hristi höfuðið. „Þá get: eg ekki svarað. Eg veit ekkert á því sviðL“ „Þér vitið ekki, hvað það er, sem kemur þeim til að vaxa — ef þeir vaxa — eða, til dæmis, hvaða skiiyrði skapa dem- ant og hver önnur skilyrði skapa smaragð?“ „Eg er hræddur um eltki, ungfrú Villard. Þér skuiuö færa mér stein, og-.þá get.eg sagt yður, hvort það er dýrmætu.-steinh, hvort liann sé hreirtn, hvort á honum sé einhver galli. Mér verða ekki á nein mi. >ic í þeim efnum. En eg get bara ekki svarað spurningum yðar, og eg efast um, að nokkur gimsteina- sali geti gert það. Þér verðið. að leita á náiðr vísindamarma. Okkur er kennt að athuga, greina og meta steína, þegai' þeir hafa verið slípaðir og búið er að búa.þá ur tir að setja þá i umgerðir. Lengra nær þelcking okkar eðá kennsla því miður ekki.“ „Þér munduð. þf. tkki,“ sagði Amieke, „geta sagt með óyggj- -.ndi vissu til um, verðjnæti óslípaðra steina^"1 „Eg gæti aðtúns. getið mér til urn það.“ „Hvaðan,“. sþuxSi Anneke enn, „eru lúnir ýmsu ððalsteinar upp runnir? Denxantar, rúbínar, smaragðar?“ „Þeir koma frá ýmsum hlutum heims. Sumir eru frá. Suður- Afríku, aðrir frá Brasiliu og enn aðrir frá.ýtnsum :iöndum Aeíu.1* „Fást þeir nokkru simii allir á sama stað? Eg á við, að þeir finnist i sömu námu?“ „Þar rákuð þér mig enn á gat, ungfrú Villard. Eg hefi aldrei hugleitt það atriði, hvað þá að eg hafi reynt að kynna mér það. Eg fæ raunar ekki séð, hvers vegna hinar ýmsu tegundir gætu ekki verið upp runnar í einni og sömu námu. Eg er annars anzi hræddur um, að eg hafi ekki orðið yðUr að neinu verulegu gagni.“ „Ó, þér hafið verið mjög elskulegur og hjálpsamur,“ mælti Anneke, ,,og eg þakka yður innilega fyrir að leyfa mér að eyða hinum dýrmæta tíma yðar.“ Hún hló glaðlega. „Þegar eg.verð orðin vellauðug, herra Tucker, ætla eg að koma hingað til yðar og kaupa skartgripi í kílóatali. Þér skuluð muna það — þetta er loforð.“ „Eg vona, að þér verðið sem fyrst vellauðug,“ svaraði Tucker og fylgdi þeim til dyra. „Hvers vegna varstu eiginlega að spyrja hann allra þessara spurninga?“ spurði Conchita, þegar þær voru á leiðinni til vagnsins. „Þér má víst á sama standa um þetta. Þegar mér.er gefinn demantur, kemur mér ekki til hugar að spyrja, úr hverju hann sé gerður eða hvar hann hafi fundizt.“ „Það liggur bara þannig í þessu,“ svaraði Anneke og hló við, „að eg er óskaplega forvitin.“ Þau snæddu morgunverð saman, og að því búnu var Ann- eke ekið heim, en Conchita og Brownlee fóru eitthvað saman til þess að skemmta sér. meira um daginn. En þrátt fyrir fáfræði sína hafði Tucker orðið að liði, og þó er rétt að segja, að það hafi einmitt verið fáfræði hans, sem veitti Anneke mikiivægar upplýsingar. Það var engum blöðum um það að fietta, að hann var reyndastur allra skartgripasala á Vesturlandi. Hann hafði vit á skartgripum og eðalsteinum af öllu tagi — þegar þeim hafði verið komið fyrir í sýningarköss- um, voru á fingri ríkismannskonu eða hvíldu á banni hennar. En að öðru leyti var þessi maður alveg eins dæmalaust fáfróður um þessa hluti og hún var sjálf. Hann hafði ekki einu sinni vit á óslípuðum steinum. Hann hafði ekki getað miðlað henni neinum fróðleik — að öðru leyti en því, að hann gat sagt til um verðmæti þessarra gripa sem verzlunarvarnings. Á því sviði stóð enginn maður í borginni honum á sporði. Hann hafði uppiýst Anneke um það, að enginn maður í San Francisco vissi neitt verulega um eðalsteina sem náttúrufyrirbrigði, hvernig þeir voru unnir úr jörðu, eða hvem- ig þeir voru fundnir úti um heim. Úr því að helzti sérfræðingur borgarinnar var svona dæma- laust fáfróður, hvað þá um hina, sauðsvartan almúgann? Hvað vissu þeir Ralston og Harpending eða yfirleitt allir aðrir? Og enginn maður var til, sem hægt var að fræðast af í þessu efni. Þarna voru tveir harðsvíraðir kaupsýslumenn, sem fengið höfðu glýju í augun af eðalsteinamergð, sem þeir héldu að hægt væri að moka upp úr jörðinni, og þeir voru þess vegna fúsir til að verja miklu fé, til að vinna námuna — og reiðubúnir til að veita almenningi hlutdeild í hinum væntanlega hagnaði — og þeir gerðu ekki kröfu til þess að vita neitt á borð við það, sem þeir heimtuðu, að þeim væri skýrt frá, þegar þeir lögðu fé sitt í silfur- eða gullnámur. Þeir höfðu látið dáleiða sig með hrúgu af nokkrum marglitum steinum. Eg hinsvegar, sagði Anneke við sjálfa sig, mundi ekki fara þannig að. Þeir halda að allt sé í bezta lagi. Það er hæg leið til að lenda í slæmri gildru. Landafræðitalnagáta. Hér reynir ekki á tölvísi manna heldur hugkvæmni á öðrum sviðum. Hver tala táknar úkveðinn staf, en þeir eru ekki tölu- settir eftir röð þeirra í stafrófinu heldur því, hvar þeir koma fyrir í gótunni. Þessu til skýringar skal gefið dæmi: Ef lausn á talnaröð væri Suðurlandsundirlendi væri tölurnar þannig: 1 — 2 S — U 3 Ð 2 ■U ■ 4 R 2 - U 7 - • N' 8 — 9 — 4- - D—I — R - - 5 - L 5 - L - 6 - A - • 7 N 8—1 D — S - BRIDGE - A Á, K, 6, 5 i V 9, 8, 7 ♦ Á, G, 8, 7,-5 * K, 6 N. Útspil: Hjartagosi, frá V; kom hjartadrottning. Síðans kom hjartatvistur og hjartaáa frá V. S- A Á, 10, 9, 7, 4, 3 V 6, 4 f ♦ 6, 4 ; * Á, 7 Suður spilar 4 spaða, en aust« ur hefir sagt 3 hjörtu og Norð-« ur stutt Suður í spaða. Fyrstig 2 slagina fá A og V. Á kvöldvökuniu. Gömul kona kom á járn- brautarstöð og leiddi litla telpu við hönd sér. Hún leit áhyggju- full á brautarsporin og spurðí járnbrautarstarfsmann hvenæ'í næsta lest ætti að fara til bæj- arins. „Náðuga frú,“ svaraði hann. „Næsta lest fer kl. 4.“ „Og er það fyrsta lestin senx fer?“ „Já, náðuga frú. Það er fyrsta, lestin.“ „Fer þá engin flutningalest . fyrr?“ „Nei, náðuga frú.“ „En kannske einhver auka- lest?“ „Nei, engin aukalest.“ „En ef einhver lest kæmi nú, þá mynduð þér fá vitneskjv um það?“ „Já, vitanlega, náðuga frú.“' Þá sneri frúin sér að telpunní og sagði: „Jæja, lambið mitt. Þá er okkur líklega óhætt að gangs yfir járnbrautarteinana,“ 10 — 7 — 8 - E — N — D 9 I Þetta er í rauninni ákaflega einfalt, svo að óhætt mun aö byrja: SKÝRINGAK: 1) 1 — 2 — 3 —4 — 2 — 5 — 6 — 7,— 8 — 9 — 7. Þar voru ' Væringjar. 2) 2 — 10 — 2 — 5 — 11 — 9 — 11; :Þorp í Grænlandi. 3.) 3 — 6 — 4 — 2 4) 4 — 2 — 10 5) 6 - G) 15 7) 1 - 8) 6 - 10) 11 — 16 — 4 — G — 10 12 — 13 — 7 — i,4 —: 2 — 6. Fylki í Bandaxíkjunum. 13 — 7 14 -— 13. ítöslk hafnarborg. — 15 — 16 — 7 - - 17 — 16— 16 — 14. Brezk hafnar- borg. — 7 — 6 - -18 — 1 — 6 — 19 — 9 — 11 — 7 —45. Ind- verskt fljót. - 1-8 -13- -17- -16 — 29 — 2 —6. Bi-ezkt saimældis- land i Afríku. — 7 • - 6 — 5 — 1 3, — 14 — 2 — e. Spænskr. hérað. — 21 -18 — 7 — 22 — 5 — 5— 2 — 7. Fjallvegur Qm ÁíHHÍ í Vísi hinn 15. jan. 1919 máttT m. a. lesa þetta: Þrumur heyrðust hér nokkrar í gær siðdegds, og eldingar sáust bjartar, en ekki fyígdi þessu neitt „þrumuveður“, þó að ekkí væru það þrumur úr heiðskíru lofti. Barnaskólinn. Það er nú ákveðið að mála allar kermslustofur og ganga í bamaskólahúsinu, til sótt- hreinsunar eftir inflúenzuna, og er ekki búizt við, að kennsla. geti byrjáð aftur fyrr en um. fetírúarlok. Vertiðin er nú byrjuð með fullum kraftí. Margir vélbátar eru- farnir til róðra „suður meÁ* , og. hafa margir komið.' vestan uí Vestfjörðum, en von á nokkrum norðan af Eyjafirði og víðar að. Afli er sagður ágætur. 10. frá Þingvölium Hafnarborg í Israel. Fremstú stafir orðanna lesnir niður mynda nafn götu í Reykjavik. v’ (Svöf eru birt aimars staðar í blaðinu). ineuqspii|M :timun.HE rqsjAi in qiqio — -aia-v [OJ, . F •jigS.íuqexfi 6 'eiuogeiv 'g eisa -poiRi 'i tJáindHurqHua 'g uaap • -J3qV -g 'cujoait; f, 'BTUJOjn®H S inpjAj S 'jngjESn^IM I ÚTLVDVNIVL CHA HOAS

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.