Vísir - 21.01.1954, Síða 1

Vísir - 21.01.1954, Síða 1
I 44. árg. Fimmtudaginn 21. janúar 1954 15. tbU Arabar fá að sjá sveil! Bretar ætla að koma upp miklu iðnsýningarsvæði í grennd við Bagdad, sem verður stærra en bæði sýn- ingarsvæðin í London og Birmingham til samans. Þetta verður fyrsta iðn- sýning Breta í Arabalöndum og liin langmesta, sem þar hefur nokkurn tíma verið haldin. Þarna fá Arabar að sjá í fyrsta skipti mörg tæki og vélar,, svo og fyrsta skautasvellið, því að þarna á að' vera tiibúið skautasvell, og má nærri geta, hver nýj- ung það verður Aröbum að geta séð menn renna sér á skautum eða prófað það sjálfir. Ándstaða gegn tillögnsn Ekki er líklegt, að breyting- artillögur Eisenhowers við Taft-Hartley lögin, nái bar- áttulaust fram að ganga. Hann hefur sem kunnugt er mælt með breytingum, sumra að ráði atvinnurekenda, annara að ráði verklýðsfélaga. Sagt er, að 14 menn, sem sæti eiga í Mennta- og verkalýðsmála- nefnd fulltrúadeildarinnar, eða meirihluti nefndarinnar, séu andvígir því að breyta lögunum í frjálslegri átt. Þúsundir Kínverja fluttir til Formósu frá Kóreu. Tiu skip eru notiað við flutningana. Þarna stóðu tii skamms tíma fjögur hús, en svo skall snjóflóö yfir þau, og eftir er aðeins brak og rústir. Myndin ef frá Vorárl berg í Austurríki, þar sem snjóflóð voru mikil í síðustu vikv. Leitarflokkar sjást einnig á myndinni. Kínversku stríðsfangarnir,! sem indverska gæzluliðið af- henti herstjórn Sameinuðu þjóðanna í gær, eru nú á leið til Formósu (Taivvan), en norð urkórcsku fangárnír hafa ve.rið afhentir stjórnarvöldum Suð- ur-Kóreu. Tíu bandarísk skip eru notuð Skyh að hafa „kattar- auguy# á reiðhjólum. Umferðarmálanefnd Reykja- víkurbæjar hefur á fundi sín- um fyrir skemmstu rætt um Ijósaútbúnað reiðhjóla. Nefndin samþykkti að mæla með því að reiðhjólanotendum yrði gert að skyldu að hafa á reiðhjólum sínum svonefnd „kattaraugu“ eða annan útbún- að, sem endurvarpar ljósi. Hér mun vafalaust vera átt við það, að „kattaraugun“ séu fest aftan á hjólið, því reiðhjól- um er, sem kunnugt er, skylt að hafa ljósaútbúnað að fram- an svo sem öðrum öku- eða farartækjum. Þá má enn fremur geta þess að umferðarmálanefndin ræddi um möguleika á því að hafa stefnuljós á bifreiðum. Ráðgert að koma upp sleða- brautum fyrir börn. Til hréóahirgóa verói vissar götur notaóar í þessu skyni og þeim íokaó meö sérstökum útbúna&i. A bæjarráðsfundi s.l. föstu- dag var Icikvallancfnd og lög- reglustjóra falið að gera tillög- ur um sleðabrautir fyrir börn. Nokkru fyrir jól hafði mál þetta komið til umræðu í um- ferðarmálanefnd og sat þá fund með henni Jónas B. Jónsson fræðslufulltrúi, sem er formað- ur leikvallanefndar bæjarins. Taldi umferðarmálanefndin nauðsyn bera til að börnum hér í bænum yrði séð fyrir svæðum til sleðaferða. Lagði nefndin til, að hafin yrði athugun í samráði við leik vallanefnd og lögreglustjóra á því, hvar mögulegt væri að koma fyrir sleðabrautum á leikvöllum bæjarins og á öðr- um stöðum utan gatna, en að því loknu verði strax hafizt handa um byggingu sleða- Reykjavíkurbæjar og lögreglu- stjóra verið falið að gera tillög- ur um sleðabrautir handa börn - Parísartízkan sækir austar. í Austur-Berlin stendur til, að opnuð verði tízku- verzlun að Parísar-fyrir- mynd, og verða þar til sölu kjólar, liiattar o. fl., allt eftir nýjustu, vestrænni tízku, svo að konur forsprakkanna hætti þeim óvana, að skreppa til Vestur-Berlinar að kaupa slíka hluti. j brauta. Taldi meiri hluti nefndarinn- ar að ekki yrði hjá því komizt að leysa úr brýnni þörf með : því að velja til bráðabirgða hentuga götukafla, sem fært þætti að loka vegna umferðar. Þessir götukaflar yrðu síðan notáðir sem sleðabrautir meðan ekki væri til annarra betri staða að' hverfa. Jafnframt gerði meiri hluti umferðarmálanefndarinnar ráð fyrir því að götum þeim eða götuköflum, sem valdir yrðu til sleðabrauta, yrði lokað með handhægum en öruggum út- búnaði, en þó aðeins þá daga sem sleðafæri er. Einn nefndarmanna, Einar B. Pálsson yfirverkfræðingur greiddi atkvæði gegn því að börnum yrði vísað á götur bæj- arins sem leiksvæði. En nú hefur, svo sem áður er tekið fram, leikvallanefnd Truman kæröur fyrír kjarnorkuárásir. N. York (AP). — Hingað hafa borizt þær fregnir frá Jap- an, að all-óvenjulcg málaferli sé í undirbúningi þar í landi. Ætla ellefu japanskir lög- fræðingar að lögsækja Truman fv. forseta og stjórn Bandaríkj- anna vegna aðstandenda þeirra, er fórust í kjarnorkuárásunum á Hiroshima og Nagasaki, svo og vegna þeirra, er hlutu ein- hver. lemstur í árásunum. Nýr, mlkiff skíþ£- skurður gerður? Einkaskeyti frá AP. N. York í morgun. Öldungadeild Bandaríkja- þings hefur samþykkt með 51 atkvæði gegn 33 frumvarp til laga um St. Lawrence-skipa- skurðinn. Frumvarp þeta fjallar um samvinnu Bandaríkjanna og Kanada, til þess að grafa og starfrækja skurð i og meðfram St. Lawrence-ánni, til þess að hafskip geti siglt um Lawrence- fljót og skurðinn til stórborg- anna við vötnin miklu í Norð- ur-Ameríku, milli Bandaríkj - anna og Kanada. Þetta mál hefur átt erfit upp- dráttar í Bandaríkjunum, því að hver forseti Bandaríkjanna af öðrum undangengna þrjá áratugi hefur mælt með fram- gangi málsins árangurslaust, þar til nú. Málið á efir að fá afgreiðslu í fulltrúadeild þjóðþingsins. • Brezkur hennaður var skotinn til bana á Suez- eiði í fyrrakvöld, er hann var að aka herflutninga- bifreið. — Árásir á Breta eru tíðari seinustu daga. • Israelsstjórn hefur kært yfir, að Jordaniumenn Iiafa rænt 4 landamæravörðum. til flutninganna. Skip með 9000 fanga innanborðs voru 1 morg- , un snemma. á leið til Formósn frá höfnum í Suður-Kóreu, en. upp undir 4000 í þann vegino. að leggja af stað, flestir þeirra þegar komnir á skipsfjöl. — TJm 7000 fangar hafa verið afhentir Suður-Kóreustjórn. Fregn samkvæmt tilkynningu: frá indverska gæzluliðinu hermir, að 100 föngum hafL snúist hugur á seinustu stundu,. og kosið að hverfa til heim-, kynna sinna í N.-Kóreu og; Kína. Ekki hefur enn frétzt um neira ný viðbrögð af hálfu kommún- ista, en þeir höfðu tilkynnt fyrr í vikunni, að þeir teldu það al- varlegt brot á vopnahléssátt- málanum, ef föngunum yrði sleppt. Enn frernur mótmæltu þeir ákvörðun Thiamaya um, að afhenda herstjórn S. Þ. fang- ana. Þessi rriótmæli dugðu ekki og var það fyrirfram vitað. — Ljóst er af ýmsum fregnum, að herstjórn Sameinuðu þjóðanna hefur brugðið enn skjótar við um að losa sig við fangana en búizt hafði verið við, og þeir eiga, samkvæmt seinustu fregn-/ um, að fá fullt frelsi eftir mið- nætti næsa dags. 350 fangar, flestir suður-kór- eskir og um 20 bandarískir, eru enn í haldi hjá indverska gæzlu liðinu. Herstjórn S.Þ. hefur boðað fund. í hinni sameiginlegu, hern- aðarlegu vopnahlésnefnd, til. þess að ræða um stríðsfanga og önnur vandamál. Thimayya hershöfðingi hefur tilkynnt, að varðmenn. indverska gæzluliðsins verði. látnir hætta störfum á mið- nætti næsta. Ráöizt á bílsfjóra. í nótt kærði atvinnubílstjóri yfir því til lögreglunnar að ölv- aður maður hei'ði ráðizt á sig. Veitti sá ölóði bifreiðarstjór- anum nokkurn áverka i átök- unum, en þó ekki alvarlegan. Lögreglan handtók manninn og setti hann í íangageymslu. GeysKjöhnenfu Forsætisráöherrann í morgun rakst hraðlest á flutningalest á járnbrautinni milli Lahore og Karachi. Mohammed Ali forsætisráð- herra var meðal farþega, en var ekki meðal 30 manna er hlutu meiðsl af völdum árekstursins. Báðar eimreiðar lestanna og- fremstu vagnar þeirra löskuð. ust mikið. Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík beittu sér fyrir kjósendafundi í gærkveldi, og var hvert sæti Sjálfstæðishússins skipað, en fjöldi manns varð fra að hverfa. Veður var óhagstætt til fundahalda, en engu að síður var fundurinn geysifjölmennur eins og fyrr segir, og bar þess gleggstan vott, að Sjálfstæðis- menn ganga vígreifir til kosn- | inganna og ætla að hrinda á eftirminnilegan hátt tilraunum andstöðuflokkanna til þess að fella núverandi meirihluta bæj arstjórnar. Máli ræðumamia var t el tekið, en þeir voru: Gunnar Thoroddsen borgar- stjóri, frú Auður Auðuns, Sig-. J Sigurðsson vfirlæknir, Jóhami Hafstein alþm., Geir Hallgríms nii i gær. son lögfr., Einar Thoroddsen skipstjóri, Bjarni Benediktsson. ráðherra og Steinn K. Stein- dórsson skrifstofum. Ræðumenn leiddu rök aö> því, hver yrði útkoman fyrir liöfuðstaðinn ef hin sundur- leita hjörð, sem nú sækir afr Sjálfstæðisflokknum, myndi sigra. Sigur Sjálfstæðisflokks ins er því sigur Reyk.javíkur.. Þennan fund má skoða sem góðan fyrirboða þess sem koma skal í bæjarstjórnarkosningun- um þann 31. janúar. Sjáifstæð- isflokkuriim mun koma sterkari út úr þeim en nokkr i sinnii fyrr, og Reykvíkingar raun-i sjálfir tryggja flokknum meiri- hlutavaldið í höfuðstaðnum, til hagsældar fyrir alla íbúa hans*

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.