Vísir


Vísir - 21.01.1954, Qupperneq 2

Vísir - 21.01.1954, Qupperneq 2
VÍSIR Fimmtudaginn 21. janúar 1954 twwwvwvwsvwwwww Hilnailsblað aimennings. Fimmtudagur, 21. janúar —• 21. dagur árs- ins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 19.11. K. F. U. M. Biblulestrarefni: Jobs. 6. 22—29. Næturlsefcnir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. Næturvörður • er í Laugavegs Apóteki. Sími 1618. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er.frá kl. 15.40—9.35. Útvarpið í kvöld: 20.30 Lestur fornrita: Njáls saga; X (Einar Ól. Sveinsson prófessor). 21.00 Dagsk'rá frá Akureyri: 1) Einsöngur: Eirík- ur Stefánsson syngur. 2) Upp- lestur: Guðmundur Frímann skáld les frumort ljóð og þýdd. 3) Einsöngur: Kristinn Þor- valdsson syngur. 21.30 Vett- vangur kvenna. — Um foreldra félög og skólahald: a) Stutt forspjall (frú Ragnheiður Möll- er formaður Foreldrafélags Laugarnesskólans og Stefán Ól. Jónsson formaður Kennarafé- lags sama skóla ræðast við). b) Þáttur frá foreldrafundi í Laug- arnesskólanum (Jón Sigurðs- son skólastjóri o. fl.). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Sinfónískir tónleikar (plötur) til kl. 23:00. Sjálfstæðisfólk er vinsamleg- ast beðið að gefa kosninga- skrifstofunni í Vonarstræti 4 (II. hæð), sími 5896, upplýs- ingar um þá kjósendur flokks- ins, sem verða ekki í bænum á kjördag. Kosningaskrifstofa Sjálf- stæðisflokksins er í Vonarstræti 4 (n. hæð), sími 5896. HwMyáta Hr. 2U0 Lárétt: 2 Andvarpaði, 6 fangamark, 8 leit, 9 straum- mót, 11 ójafna, 12 þrír eins, 13 fomt skip, 14 í K.F.U.M., 15 vörumerki, 16 sagnafróður, 17 er fífldjarfur. Lóðrétt: 1 Baðtæki, 3 reið, 4 fornafn, 5 skótegund, 7 óhituð, 10 síðastur, 11 tímabils, 13 þröngin, 15 hress, 16 forfeður. Lausn á krossgátu nr. 2109. Lárétt: 2 Kefli, 6 rá, 8 la, 9 ábót, 11 t. d., 12 næm, 13 Nói, 14gr, 15 dselu, 16 búr, 17 ylj- aði. Lóðrétt: 1 Drangey, 3 elt, 4 fa, 5 Indíur, 7 Ábær, 10 óm, 11 lól, 13 nærð, 15 dúa, 16 BJ. AW^WWWWtfWWWVW'WWVVVI.'WWVWWWWVVWW Jwvwv ruwww ruwuw BÆJAR- AWVWVW'u*»v vwwww.-. ú?y^ivvvvvvvw 'Pettir vwvwv wwwv UVWWf. VV^-VM-JWAW-WJ'VWAr^UVVVW'^VWA-A’VV.V.VJV Lyfjabúð við Melhaga. Bæjarráð hefur samþykkt að veita Birgi Einarssyni, lyfsala, fyrirheit um lóð nr. 20—22 við Melhaga til_að reisa þar lyfja- búð og lækningastofur, með byggingarfresti til 1. ágúst n. k. Utankjörstaðakosning fer fram í Arnarhváli (geng- ið inn frá Lindargötu) daglega frá kl. 10—12, 2—6 og 8—10, nema sunnudaga aðeins frá kl. 2—6. Byggingaréttindi. Eftirtaldir menn hafa öðlazt réttindi til þess að standa fyrir byggingum i Reykjavík sem húsasmiðir: Finnur Hermanns- son, Laugateig 36, Jón Guðni Árnason, Rauðarárstíg 3, Jón Þorleifsson, Mávahlíð 37, og Sigurður Vigfússon, Suðurgötu 18. — Þá hefur og Sigurjón Guðmundsson öðlazt réttindi til þess að standa fyrir byggingum sem múrsmiður. Listi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík er D-Iistinn. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Reykjavík kl. 12 á hádegi í.gær til Keflavíkur, Vestmannaeyja, Newcastle, Hull>, Grimsby, Lon- don, Antwerpen og Rotterdam. Dettifoss kom til Reykjavíkur 19. þ. m. frá Rotterdam. Goða- foss kom til Antwerpen í gær, fer þaðan til Rotterdam, Hull og Reykjavíkur. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar í gær- morgun frá Leith. Lagarfoss kom til New York 19. þ. m., fer þaðan ca. 25. þ. m. til Reykja- víkur. Reykjafoss átti að fara í gærkvöldi frá Liverpool til Dublin, Rotterdam og Ham- borgar. Selfoss fór frá Reykja- vík 19. þ. m. vestur og norður um land til útlanda. Tröllafoss fer væntanlega frá Norfolk 22. þ. m. til New York. Tungufoss kom til Reykjavíkur í gær frá Hull. Straumey átti að fara frá Hull í gærkvöld til Reykjavik- ur. Skip S.Í.S.: Hvassafell kem- ur til Rvk. í kvöld frá Álaborg. Arnarfell er í Rio de Janeiro. Jökulfell er í Vismar. Dísarfell fór væntanlega frá Reyðarfirði í gærkvöldi til Amsterdam. Bláfell fór frá Hangö í gær til Gdynia. Hjalti Lýðsson, forstjóri Stjörnubíós, hefir beðið Vísi, að gefnu tilefni, að taka það fram, að fáum dögum fyrir brunann í Stjömubíó hafi löggiltur rafmagnsfræðingur framkvæmt mælingu á rafkerfi hússins og ekkex*t fundið at- hugavert við það. Einnig má taka það fram, að loftræsling-. arkerfi. hússins getur ekki haft þau áhrif, að fólk yrði ekki vart við eld, sem upp kæmi í raf- kerfi þess — heldur hið gagn- stæða. Ennfremur skal það tek- ið fi-am að sætafjöldinn í hús- inu er 493. Spegillinn. I auglýsingu um verð á tímaritinu Spegillinn, sem birt- ist í Vísi í gær, misritaðist Lausasöluverðið. Lausasölu- vei-ðið átti að vera 87 kr. yfir árið og áskrift 60 kr., en í aug- lýsingunni stóð að lausasölu- verðið væri 78 kr. Listi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík er D-iistian. Handíða- og myndlistaskólinn efnir nú til námskeiða í aug- lýsingaskrift og mun kennsla hefjast annað kvöld. Kennari á námskeiðinu er Halldór Péturs- son teiknari. Námskeið þetta er fyrst og fremst sniðið eftir þörfum verzlunarfólks. Innrit- un fer fram í skrifstofu skól- ans, Grundarstíg 2A kl. 11— 12 árdegis. — Á undangengnum árum hefir Handíðaskólinn fimm sinnum efnt til námskeiða í auglýsingaskrift og teiknun. Námskeið þessi hafa jafnan verið mjög vel sótt, einkum af verzlunarmönnum. Utankjörstaðakosning fer fram £ Arnarhváli (geng- ið inn frá Lindargötu) daglega frá kl. 10—12, 2—6 og 8—10, nema sunnudaga aðeins frá kl. 2—6. Togarar. Úranus var væntanlegur af ísfiskveiðum um hádegi í dag. — Akureyin fer í slipp til hreinsunar. — Bjarni Olafsson var hér í morgun til ístöku. Kosningaskrifstofa Sjálf- stæðisflokksins er í Vonarstræti 4 (II. hæð), sími 5896. Veðrið. Hiti í morgun á öllum veður- athuganastöðvum, nema á Gríssstöðum, þar var 1 st. frost.: Veður kl. 8 í morgun: Reykja- vík ASA 4, 4. Stykkishólmur ASA 4, 4. Galtarviti ASA 4, 4. Blönduós SA 5, 6. Akureyri A 3, 3. Grímsstaðir SA 5, -4-1. Raufarhöfn SA 6, 3. Dalatangi (vantar). Horn í Hornafirði SA 5, 4. Stórhöfði í Vestm.eyj- um SA 8, 6. Þingvellir A 2, 3. Keflavíkurílugvöllur SA 4, 4. Veðurhorfur. Faxaflói: Austan og suðaustan kaldi. Dálítil rign- ing. ( ÐAGLEGA NÝTT! vÝnarpylsui’ íiledisterpylsur Kjöífars Fiskí'ars Kjöíbúðin Borg Laugaveg 78, slmi 1636. Kjötfars, pylsur, bjúgu. Verzlosn Axels Sigurgeirssesar Barmahlíð 8, sími 7709. [ Háteigsvegi 20, símí 6817. Dívanteppi, dívandiíkur, áklæðí margir litir. VERZL. Þúsundlr vtta að gœlan fylgtr, hringvnum ivá SIGURÞÖR, Hafaarstræti 4, Margar gerðir fyrírHggjandi. k. f. m. m. A. D. — Fundur í kvöld kl. 8.30. Síra Friðrik Frið- riksson tekur inn nýja með- limi. — Allir karlmenn vel- komnir. Við tökum veizlur og allskonar skemmtisam- komur, ennfremur sjáum við uní veizlur í heimahúsum. Upplýsingar í síma 82240 fiá kl. 11—2 og á kvöldin. VEITULL, Aðalstræti 12. amP€P Raflagnir — Viðgerðir Rafteikningar Þingholtsstræti 21. Sími 81 556. Tómir Trékassar til sölu. VerzSunin Pfaff Skólavörðustíg 3. Sokkabanda- beiti nylon. silddaaask gardínuefni, kr. 28,50. Vers&lunin Fmm Klapparstíg 37. Sími 2937. MUNIÐ SÍMA 81148 Skjólabúar. Það er drjúgur spölur inn í Miðbæ, en til að koma smóauglýsingu í Vísi, þarf ekki að fara lengra en í JVeshúð* IVesvegi 39. Spartð fé með jjrí að setja sœáattgfýsingn í Vísi. verður opnað J dag, fimmtudaginn 21. þ.m. kl. 2 e.h. BÓKÁVÖRÐUR Austin 10 til sölu Vel með farin bifreið með nýrri vél (stærri gerðin), útvarpi og öll í bezta lagi er til sölu. Upplýsingar: Béiassn iðjfttn h.í. Skúlatúni 4, sími 6614.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.